Tíminn - 01.12.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.12.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarfloklnirinn Skriístofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 huglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, þ.iðjudaginn 1. desember 1953. 273. blað. Geislar vitanna ná saraan í krináum strendur landsins í ria'g era 75 ár sísSan fyrsáá vlíSam vær teaadaráíiiar á Reyk|amesi í dag eru liðin 75 ár síðan kveikt var á fyrsta vitaiium á sem til rafmagns næst frá bæjarneti eða crkuveitum, en það er, enn sem komið er, á tiltöluléga fáum stöðum. Vitunum þari enn að f jölga Islandi. Skýrði Eaail Jónsson, vitamálastjóri, fréttamöíinum mikið, því að enda þótt vit- (Framhald á 1. f 5u.) nokkuð frá þróun þessara mála af þessu tilefni í gær. Þegar búið er að kveikja á þeim vitum, sem byggðir vora í sumai, má heita að hægt sé að sigla umhverfis landið í samíelldu vitaljósi, þannig, að til eins sjáist þegar annað hveríur. j Vitar þeir, sem byggðir mannaeyjar og eru nú 17 voru í sumar, eru við Skor í talsins. Radíóvitarnir eru Rauðasandshreppi, við Skaft orðnir nokkuð margir bæði á árós og á Hrollaugseyjum. i veeum vitamálastjórnarinn- | 'ar og flugmálastjórnarinnar. j Gamli Reykanesvitinn. !Fyrsti radíóvitinn var reistur j Það var gamli Reykjanes- í Dyrhólaey 1928. Þá eru radxó vitinn, sem kveikt var á fyrst miðunarstöðvar reknar af um 1. des. 1878. Síðar var vitamálastjórninni á þrem1 hann endurbyggður. ‘stöðum. Hljóðvitar eru tveir. Þótt vitahringui'inn eigi nú Ljósvitar á landinu alls eru að heita lokaður, er ljósmagn nú 104. margra þessara vita mjög lít- ' Ákveðið að reisa féiagsheim iii sfúdenta á háskðlalóðinni ið, og við margar strandsigl- ingaleiðir vantar enn tilfinn anlega vita og liggja fyrir Verkefni framundan. Ljósmagn vitanna þarf að auka, sérstaklega strandsigl- Aðalfundur F.U.F. í Árnessýsk Félag ungra Framséknar- manna í Árnessýsíu heldur aðalfund sinn n. k. sunnu- dagskvöld í Iðnaðarmanna- húsinu á Selfossi. Hefst fund urinn kl. 8,30 s. d. Þess er vænzt að félags- menn fjölmenni á fundinn og taki með sér nýja félaga. Síofnæð blratofélag' um að rcisa og rcka iacimilifS. Framkvæuidir heíjist á næsta ári Hinn 19. nóv. s. 1. var á almennum stúdentafundi stofnað hlutafélag, er heitir „Félagslieimili stúdenta h. f.“ Tilgang- ur félagsins er að byggja eins fljótt og unnt er hús, þar sem félagsstarfsemi stúdenta eigi samastað. Lóð er þegar fengin undir húsið og uppdrættir fullgerðir. Fundnr í Félagi ti)gnm_Skiptir hia. skriistoi- er--þeir'‘íSimS'bregéir'is Frafflsóknarkvenna beiðnir um byggingu vita svo ingarvitanná rhárgfa. Fiestir unni. Margir hinna nyrri vita &g þeir eru meira minna eru rexstir á smaskerjum við sjálfvirkir> 0? því ódýrir f fjölfarnar sigl ngaleiðir og össun og rekstri yfirleitt. eru þeir sjálfvirkir Oftast er Með auknu ljósmagni kemur byggt ur stemsteypu — stundum reist járngrind. en aukin gæzla og þarf af leið- „ ,. .. ,andi dýrari rekstur. Ljós- Fyrstu yitarmr voru lystir magnig er yfirleitt ekki unnt að auka neitt að ráði nema með nýjum tækjum, sem krefjast stöðugrar gæzlu. í sambandi við aukningu ljós- með olíulömpum, siðar með gasljósum og nú að nokkru leyti með rafmagni. Félag Framsóknarkvenna ! Þetta mál á sér langa sögu. íslenzkir stúdentar hafa lengi fundið sárt til þess, hversu ó- j viðunandi það væri, þeir ættu engan samastað fyrir félags- lií' sitt og margvíslega aðra starfsemi. En þar til nú hefir ekkert oi'ðið úr framkvæmd- um. Árið 1951 var skipuð byggingarnefnd til að vinna aö framgangi þessa máls. For- maður þeix'rar nefndar var prófessor Alexander Jóhann- esson, háskólarektor. Mun stúdentum hafa þótt, að þá heldur fund í Aðalstræti 12 ; helzt væri þessu máli vel borg i Margþætt starfsemi. Annars er starfsemi vita- málanna orðin miklu fjöl- þættari en að byggja og gæta vitanna. Hafnarljósum hefir fjölgað mjög hin seinni ár og eru nú 71. Ljósdufl eru aðal- lega í Faxaflóa og við Vest- Tíu mál rædd á í gær magnsins kemur þó einnig til greina raflýsing vitanna, þar n. k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Hermann Jónasson, for maður Framsóknarflokks- ins, flytur erindi um stjórn- málin á fundinum, en einnig verða ýmiss félagsmál rædd. Félagskonu.r eru livattar til þess að f jölmenna á fund inn og taka með sér gesti og nýja félaga. iö, ef prófessor Alexander: tæki að sér forustu þess, enda j hefir hann unnið' allra manna ósleitilegast að ýmsum hags- munamálum stúdenta, eins og t. d. byggingu Gamlá garðs. Aðrir, sem sæti áttu í þessari nefnd, voru Gunnar Thorodd sen, box'garstjóri, Finnbogi R. Pétursson, cand. jur., Sigur- björn Pétursson, Valdimar Kristinsson, hagfr., og Guð- mundur Pétursson, héraðs- dómslögmaður. í nefndinni (Framhald á 7. síöu.) Víkingur brotnaði í spón undan Vargsnesi Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Undanfarna tvo daga hafa eigendur vélbátsins Víkings, sem yfirgefinn var á Skjálf- andaflóa s. 1. fimmtudag, leit- að bátsins með fjörum vestan flóans, þar sem talið var að hann hlyti að hafa rekið upp. Á fundi fiskiþingsins í gær voru tíu mál tekin á dagskrá, framsaga flutt og málum vís- að til nefnda. Málin voru: Síldar- og íiskileit. Framsögu maður Margeir Jónsson. Nám skeið fyrir matsveina, frarn- sögumaður Magnús Magnús- son, Lánsfjárþörf útvegsins, framsögumaður Ingvar Vil- hjálmsson. Hafnarmál, fram- sögumaður Ólafur Jónsson, Verndun reknetja fyrir há- hyrningi, framsögumaður Margeir Jónsson. Tækni- fræðsla, framsögumaður Mar geir Jónsson. Ráðning fólks til varnarliðsins, framsögu- maður Sveinbjörn Einarsson. Skattamál sjávarútvegsins, framsögumaður Ingvar Vil- hjálmsson. Hlutatrygginga- sjóður, framsögumaður Helgi Benónýsson. Fiskiklak, fram- sögumaður Helgi Benónýsson. Dawson vill láta ísienzka togara sigia upp Thamesá tið Lundúna Samkvæmt því, sem brezka biaðið Fishing News skýrir frá, er Dawson allumsviía- mikill þessa dagana og ern fulltrúar íslenzkra útgerð- armanna, þeir Kjartan Thors, Jón Axel og Loftur Bjarnason, búnir að eiga með honum viðfæðufundi. Dawson segist þurfa að fá skipin með reglulegra milli- hili og fiskurinn þurfi að vera f jölbreyttari. Bezt þætti honum að' fá litla farma með reglulegu milli- l*ili. Mikið' annríki í fiskiðjuverinu. í Grimsby er mikið um að vera í fiskiöjuveri hans. Baxter, fyrrv. eigandi þess! og verkstjóri, hefir farið úr j þjónustu Dawson og munu honum þykja breytingarnar heldur miklar á fyrirtækinu. Vinnan hefir verið svo mik- il þar upp á síð'kastið að eftirvinnan hefir farið langt fram úr hinu venjulega Þorvaldsson, prófessor, Einar Hafa þeir fundið' brak úr bátn _____________________________ jum allt norðan frá Vargsnesi jinn undir Bjargakrók, sem er i viö fjarðarbotn. Virðist bát- inn hafa rekið á sker fram jundir Vargsnesi, en þar er jfjara stórgrýtt og björg víða í sjó fram, og hefir hann , brotnað þar gersamlega í starfsfólkinu um og láta vmna a kaupi og því verið ákveffið að fjölga helming vöktum. Beckett, stjóri, sagði á framkvæmda- j starfsmanna fundi á dögunum: — Við er um engan veginn að taka! saman föggur okkár og j hætta, heldur að skipu leggja starfið með betri ár angur fyrir augum. fiskmarkaði Bretlands. j spón. En það er ekki hægt eins _____ og er. Hvorki er þar þjálfað starfsfóik til löndunar og þröngt um alla aðstöðu. En j það er samt liugmynd, sem talandi er um, segir Daw- son. Hefir hann þá í hyggju að fá menn í Grimsby til að kenna Lundúnaverka- mönnum handtökin við þann gula. Islenzkir togarar beint á Billingsgate. Þrálátur orð'rómur geng ur um það í Grimsby, að! Dawson ætli að hætta að i láta togara sína koma þang j að, en landa í Coole, sem er, Slökkviliðið í Reykjavík bær fyrir botni Humber- 1 var í gær kvatt að sumarbú- fljótsins. En Dawson segir stað uppi í Mosfellssveit, of- þann orðróm tilhæfulausan.1 an við Geitháls. Var sumar- , Snraarbústaður við Geitháls brennur Nokkur síldveiði j við Akureyri Nokkur síldveiði var á ! sunnudaginn á Akureyrar- polli og í ddeyrarár og voru I hin sömu skip þar að veiðum ■ og fyrr. Skipin köstuðu einn- jig í gær og munu hafa feng- : ið eitthvað en heidur minna en á sunnudaginn. Áætlniiarbíllinn fér á hliðina Laust eftir hádegi í gær fór áætlunarbifreið frá Land Ef ég ætlaði að láta skip bústaðurinn alelda, er að var ‘ leiðum út af veginum og á komið og brann það, sem j hliðina á Hafnarfjarðarvegi brunnið gat. Húsið átti að á móts við' kirkjugarðinn í vera mannlaust og er því ekki j Fossvogi. Stafaði þetta af vitað, hvernig eldurinn kom hálku á veginum. Farþegar í upp. Higandi hússins var Þ»r ragninum mtmu ekki hafa valdur >»rgeirss*tt-. Imeiðzt. mín sigla með fiskinn inn í landið eftir ánum, þá munu íslenzku togararnir sigla upp Thames í Land»n og leggjast að söluskálun-. uut í Billingsgate, stærsta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.