Tíminn - 04.04.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.04.1954, Blaðsíða 1
12 sfður Ritstjórt: Wrarinn Þórarinssca Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúai Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 88. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 4. apríl 1954. 79. blaff. Fimm m síðan AtBanzhafsbandal. var sfofnað Sjórekið lík í Gálga- hrauni, sesii skki c7 vitað af hverjum er f gær fannst sjirekið lík af karlmanni, sem lögreglan í Hafnarfirði og Reykjavík veit ekki af hverjum er og hefir blaðið því verið beðið að birta lýsingu á því. Mynd þessi var tekin, hegar utanríkisráðherrar þátttökuríkja Atlantshafsbandalagsins komu siðast saman á fund í höfuðstöðvum þess í París. Fulltrúar íslands eru þar dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, og Gunnlaugur Pétursson, er þá var fasíur fulltrúi íslands í stjórnarnefnd bandalagsins. Nú er búið að fiýta klnkknnni Hafið þér flýtt klukkunni? Klukkan tvö í nótt gekk í gildi nýr sumartími hér á landi og var klukkunni þá flýtt um eina stund, svo að hún varð þrjú. Þeir, sem ekki fylgjast með þessum breytingum, verða einni klukkustund á eftir sumar- tíma. Leigufhigvéi Loftleiða gefið nafnið Edda I Fyrir nokkru tókust um það samningar milli Loftleiða og norska flugfélagsins Braathen’s SAFE að Loftleiðir tækju Skymasterflugvél þá á leigu, sem SAFE hafði áður notað til Austurlandaferöa og Loftleíðir höfðu haft á leigu að nokkrum hluta. hafði einkennisstafina LN- Flugvél þessi, sem áður HAT og var hér stundum nefndist Norse Skyfarer, kölluð t gamni „Hatturinn“ til aðgreiningar frá HEKLU Líkið fannst um klukkan fjögur í gærdag, er tveir ungir menn áttu leið með sjónum í Gálgahrauni. Fundu þeir s.ió rekið lík af karlmanni á hraun tanga, sem gengur út í sjóinn gegnt Bessastöðum, og er helat að sjá, að líkið hafi farið í sjó inn í Skerjafirði eða í Kópa- vogi. Ekki hefir verið tilkynnt um neitt mannshvarf, sem staðið getur í sambandi við þetta lík, enda virðist það ekki hafa legið lengi í sjó. I Líkiö er af karlmanni 30—40 ára, um 170 sm. að hæð, í með- allagi gildvaxinn, dökkhærð- ur með skeggrönd á efri vör. Hann er klæddur í brún föt með ljósum teinum, bláan frakka með brúna skó. Skórn ir eru tvílitir, og hann cr í gaberdínskóhlífum. Engin auð kenni eru á líkinu, né skilríki, i sem gefið geta til kynna, hver | hann er. En íslenzkir pening- | ar eru í fötum hans og geiur jþað til kynna, að hér sé um j lík af íslenzkum manni að • ræða. I Líkið’ verður geymt hjá lög- reglunni í Hafnarfirði til mánudagsmorguns. Kvöldvaka heignð Hallgrími Péí- urssyni Frá fréttaritara Tímans á Akranesi . Stúdentaféiag Akraness efndi til Hallgrímt.kvölds í kirkjunni á Akranesi í fyrra- kvöld. Var það helgað minn- ingu séra Hallgr'ms Péturs- sonar og þótti takast mjög vel. Séra Sigurjón Guðjónsson prófastur í Saurbæ flutti vt- arlega ræðu um sálmaskáldið, en ýmsir félagar úr stúdehta- félaginu lásu upp úr sálmum og ljóðum séra Hallgríms milli þess sem kirkjukórinn söng undir stjórn Bjarna Bjarnasonar orgelleikara. Al- freð Einarsson kennari söng einsöng. Almenningur á Akra nesi er félaginu þakklátur fyr ir þessa kvöldvöku. GB. Dansað í tveimur hús um samtímis á Blöndósi Húnavakan var haldin á Blönduósi 17.—21. marz og var mjög fjölsótt. Er hér um að ræða eins konar sæluviku þeirra samkomuhaídinu, sem oröið er fastur liöur í atburðarás vetr arins. Loftleiða. Eftir að Loftleiðir tóku við ■ rekstri flugvélarinnar, þótti rétt að breyta nafni hennar um leið og hún yrði að öðru leyti einkennd Loftleiðum. Vel þótti fara á, að hið nýja nafn væri hvort tveggja í .., , . . , . senn, rammíslenzkt og sam- SenÍ ...F”Sm!nn.aSaI". heralS1"S _ y”r norrænt, svo að. báðir gætu vel við unað, eigendur og ! leigjendur flugvélarinnar, og Mesta átakið í sambandi við Færð var lika góð um hérað varð nafnið EDDA fyrir val- þessa Húnavöku er sýning á ið meðan skemmtanirnar voru inu . sjónleiknum Skugga-Sveini, 0g ágæt tíð til ferðalaga. 1 Framh. á 11. síðu sem fámennt leikfélag á Blönduósi, en skipað duglegu .... ..------------- , __ áhugafólki, stóð að. En leik- | endur eru alls um 20 talsins. Búningar voru fengnir að láni frá Þjóðleikhúsinu og, Leikfélagi Húsavíkur. Sú að- 1 stoð var mikil hjálp. I.eikstjóri var Tómas R. Jónsson á Blönducsi. Leikurinn var sýnd j ur 7 sinnum fyrir fullu húsi; og sáu hann um 1500 rnanns.' Þegar Húnavökunni lauk urðu margir til þess að þakka hið | ágæta framtak leikfélagsins j og leikendanna, sem fórnað | liöfðu starfskroftum sínum til að skemmta. Önnur skemmtiatriði voru kvikmyndasýningar og dans. Almenn ánægja var með sam- J komurnar og var aðsóknin svo mikil, að stundum varð að dansa í tveimur samkomuhús- lim samtímis. Vistlegt útibú Búnaðar- bankans í Austurbænum Búnaðarbankinn hefir undanfarin ár starfrækt útibú í Austurbænum, sem veriö hefir til húsa á horni Snorra- brautar og Hverfisgötu. Hefir þecsi þjónusta bankans viff fólk, sem býr fjarri miðbænum, orðið vinsæl, ekki sízt vegna þess, aö bankaútibúíð er opið eftir venjulegan vinnu- tíma fólks á kvöldin. I gær opnaði bankinn þetta útibú í nýjum, bjartari og betri húsakynnum í sama húsi og Tryggingastofnun ríkisins er til húsa, að Lauga IViaöur af annarri stjörnu talar af stáiþræöi á fundl hér í Reykjavík Fundarmenn gátu hlýtt á rödd frá annarri stjörnu, sem talaði til þcirra af stál- þræði og lýsti nokkuff viðhorf unum til tilverunnár á hinu fjarræna lífssviði. Gerðist þetta á íundi hjá Félagi Ný- alssinna, sem haldinn var í Reykjavík í síðustu viku. Félag Nýalssinna telur nú nokkuð á annað hundrað meðlimi og vinnur það að út breiðslu á kenningum dr. Helga Péturss. Höfuðverk- efni félagsins er nú að ktma kér upp- stjörnusambands- steð og geía út að nýju rit dr. Ilelga, sem jafnan eru mikið Iesin eg eftirsótt, en eru nú mörg ófáanleg. í rit- um þessum er að finna undir stöðu nýrrar vísindakenn'ng ar um áframhald á lífi manna á öðrum stjörnum. j Nýlega fékk félagið einn af ( kunnustu miðlum landsins til aö reyna að ná sambandi við menn á öðrum stjörnum, er vissu um þetta mál. Tókst miðlinum þaff og var röddin tekin upp á stálþráff og siffan flutt af þræffiuum á almenu um fuiidi í félagi Nýalssinna. Lýsti röddin af stálþræff- iaum nokkuð tilverunni á hinni fjarlægu stjörnu. Sagði liún, að fyrst, er menn kæmu þangað, væru menn í venjulegum fötum cn síðan fengju menn hvítan klæffn- aff, er þeir næðu meiri þroska. Einnig fengu fundarmenn að heyra nokkra lýsingu á stjörnusambandsstið, sem röddin sagffi, aff rekiu væri á öffrum kuetti. vegi 114. Er þarna mjög vist legur afgreiðslusalur, þar sem hugsað er um að af- greiðslan geti gengið greitt fyrir sig. Haganlegt fyrirkomulag. Fyrirkomulag á afgreiðslu salnum er smekklegt. Fyrir aðalgafli er málaður veggur, þar sem ungur listamaður, Hörður Ágústsson, hefir lát- ið ímyndunaraflið blása lífi í liti, sem eru ljósir og upp- örvandi fyrir þá, sem koma í þungum búskaparáhyggj - urr inn í bankann til að ganga þar á innstæður sín- ar og eins hina, sem koma þar til að ieggja inn fjár- sjóði til framtíðarinnar. Húsgögn og innrétting öll er líka í iéttum og látlaus- um stíl og án íburðar, ekki ólíkt og í aðalbankanum við Austurstræti, sem er ein vistlegasta bygging, sem er i almenningsnotkun í höfuð- ! staðnum. ♦FramkaM a 2. sí3u.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.