Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
38. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 1G. janúar 1955.
12. blað.
MJOIIÍ
vík 20 ára u
Setislng mjélku3>laga ©g skipnlagnlsag mjólk
urs©lu á .gruiidv®lli fieirra hefir reynxt
farsæl Jafisí hæudGim sem neyíendum-----
í gær átti Mjjólkursámsalan í Reykjavík tuttugu ára af-
mæli, tók til starfa 15. janúar 1935. Setning mjólkurlag-
anna, sem stofnun og starfsemi Mjólkursamsölunnar byg?
ist á, var á sínum t-ma mjög umdeild og urðu um bað mál
svo og afurðasölulöggjöfina alla hörð pólitísk átök. Fram-
sóknarílokkurinn barðist af alefli fyrir málinu og kom því
heilu í höfn þrátt fyrir andróðurinn, og hefir af því hlotizt
mikil farsæld bæði fyrir framleiðendur mjólkur og neyt-
endur, og nú mun svo komið, að flestir eða allir viðurkenna
mjólkursöluskipulagið og vildu ekki afnema það.
Fulltrúaráðsf undur ASÍ
um samningsuppscgn l.febr.
Alþýðusambandið og fulltrúaráð verkalýðsfélagan?ia í
Reykjavík boða til fulltrúaráðsfundar með verkalýðsfélög-
um við Faxaflóa næsta miðvikuctog. Stendur til 6g ]^ar verði
rætt um uppsög?i gildandí kaupsamninga.
Setning afUrðasölulaganna
þ. e. kjötlaganna og mjólk-
urlaganna svonefndu var
fyrsta og mest umrædda stór
málið, sem ráðuneyti Her-
manns Jónassonar beitti sér
fyrir. Hvort tveggja lögin
voru sett sem bráðabirgða-
lög skömmu eftir myndun
stjórnarinnar 1934 og stað-
fest af alþingi síðar á árinu.
Áður en mjðlkurlögin voru
sett ríkti fullkomin ringul-
reið í mjólkursölunni, mjólk
urbúðir voru margfalt fleiri
en þurfti og hver seljandi og
-"        ii. iw    i m ¦    ii—íi  —       ~
Brýnt sjnkraflng
norður í Hrútaf jörð
í gærkveldi var beðið um
sjúkraflugvél norðan úr
Hrútafirði til að sækja mjög
veika konu að Sæbergi rétt
við Reykjaskóla. Ekki var
hægt að fara vegna myrk-
urs í gærkveldi, þar sem ekki
er lendandi á túni þar nema
í björtu, en einnig var Ieit
azt eftir kopta frá Keflavík-
urflugvelli, en flugmenn
treystu sér ekki heldur á hon
um í myrkri. Verður konan
sótt árdegis í dag í flugvél
frá Flugskólanum Þyt eða á
kopta. Sjúkraflugvél Björns
Pálssonar hefir verið í við-
gerð en er nú senn tilbúin.
Landssmiðjan ætlar
að síiiíða flskibát
úr stáli
Lands.smiðjan hyggst nú
hefja smíöi fiskibáta úr stáli.
Hjálmar R. Báröarson, skipa
verkfræðingur , hefir gert
teikningu aö stálbát fyrir
hana, og er sá bátur 65 lest-
ir að stærð. Smíði þessi get-
ur þó ekki hafizt strax vegna
þess að hana skortir land-
rými tuidir smíðina, en von-
ir standa til að úr rætist i
vor og þá fáist lóð til smíð-
innar og geti hún því hafizt
á þessu ári.
framleiðandi undirbauð ann
an, og mikið var selt af mjólk
án nokkurs heilbrigðiseftir-
ý;s. Bændum stafaði bráð
hætta af þessu og einnig neyt
endum, en Sjálfstæðisflokkur
inn vlildi vernda milliilða-
gróða sölumannanna.
Andstaða hörð.
Andstaðan gegn löggjöf
þessari var svo hörð í Rvík
að þess munu fá eða engin
dæmi um önnur mál. And-
stæðingar ríkisstjórnarinnar
gerðu tvær tilraunir til að
koma af stað mjólkurverk-
falli og var svonefnt hús-
mæðrafélag látið standa fyr
ir þessu. Fyrri tilraunin hófst
1. febrúar en mistókst alger-
lega. Síðari tilraunin hófst
25. febrúar og töku allmarg
ir fyrst í stað þátt í því að
hætta mjólkurkaupum eða
minnka þau. Mörgum ofbauð
þó brátt þetta gerræði gagn
vart bændum og tóku að
auka mjólkurkaup sín og að
lokum sá „verkfallsfólkið"
ekki annað yænna en að gef-
ast upp.
Séra Sveinbjörn Högnason
var frá upphafi formaður
mjólkursölunefndar og sam-
kvæmt lögunum var stjórn
samsölunnar í höndum henn
ar til 1. maí 1953, en þá skyldu
mjólkurbúin taka við rekstr-
inum.
Hér skal ekki rakin sajga
mjólkursamsölunnar síðan,
en þess má geta, að margt hef
ir á daga drifið, en reksturinn
hefir aukizt og mafgfaldazt
til blessunar fyrir bændur og
neytendur.
Hermann Jónasson
— setti mjólkurlögin
Sr. Sveinbjörn Högnason
fcrm. stjórnar Mjólkursam-
sölunnar
Mjólkurstöðin í Reykjavík
var framan af rekin af Mjólk
urfélagi Reykjavíkur og fleiri
aðilum, en þar kom að ýmsir
árekstrar urðu í sambandi við
rekstur hennar og tók Hei-
mann Jónasson, landbúnaðar
ráðherra hana leigunámi og
síðan hefir samsalan annazt
rekstur hennar. Framan af
var það i hinum 'gömlu húsa
kynnum við Snorrabraut, en
síðar í hinum myndarlegu
byggingum stöðvarmnar Við
Suðurlandsbraut.
Mjólkursamsalan í Reykja-
Framh. á 11. siðu
Á fundi þessum verða ekki
teknar neinar ákvarðanir um
uppsögn samninga en fulitrú
ar félaganna munu bera þar
saman ráð sín, en ákvarðanir
síðan teknar í hverju félagi
fyrir sig. Mun um það verða
rætt hvort segja skuli upp
samningunum fyrir 1. febrú-
ar svo samrmgar séu lausir
1. marz.
Frétt þessi er samkvæmt
npplýsingum frá Hannibal
Valdimarssyni.
Framsóknarvist
á Hótel Borg
Næstkomandi miðviku-
dagskvöld kl. 8,30 halda
Framsáknarfélögin í Rvík
skemmtun að Hótel Borg.
Hefst hún mcð framsókn-
arvist kl. 8,30. Húsið verð-
ur opnað kl. 8. Gengið inn
wm suðurdyV. Þegar bújð
er að spila, verða verlaun
veitt sigwrvegurunum, síð-
an flytwr Hermann Jóns-
son stntta ræðu, og að lok
um verður dansað til kl. 1.
Áríðandi er að fólk panti
miða timanlega á skrif-
stofu Bramsd(kRa,rflokksms
í Eddnhúsinu, sími 5564. —
Kaupgjaldsvísitala
liækkar í Ðanmörku
Khöfn, 15. jan. Búizt er við,
að kaupgjaldsvísitalan muni
hækka mjög í Danmörku í
þesum mánuði, enda hefir dýr
tíð farið vaxandi undanfarið.
Er jafnvel 'rætt um að hækk
unin muni nema allt að 1 kr.
á tímakaup verkamanna.
rksmiðja
rann á
uðureyri
í gærkvöhTi varS þess vart,
að kviknað va*- í fiskimjöls
verksmiðjw hraðfrystihúss-
ins á Suðureyri við Súg-
andafjörð, og varti engum
vörnum við komið svo að
hún varð alelda á skammri
stundu og brann allt sem
brunnið gat. Hraðfrystihús
ið var sambyggt og var
reynt að verja það. Slökkvi
liðíð á ísafirði fór til Suð
nrpyrwr a Hermóði til að-
stoðar. Tókst að brjóta nið
ur þak hraðfrystihússins
þar sem það lá að verk-
smiðjunni og verja frysti-
húsið. Um tíma var talið,
«ð næsíu hús væru í hættu
en betitr fór en á horfðist.
Nokkwð af fiskimjöli brann
í verksmðijunni. Þetta er
hið mesta áfall fyYir at-
vinnulífði á Suðureyri. —
Tvisvar áðíír hefir kviknað
i verksmiðju þessari síðan
hún var byggð fyrir tæp-
um tveimur árum.
Ekki  7  heldur  75
Skuldlaus eign Búnaðar-
banka íslands var um síðustu
áramót 75 milljónir kr. Villa
var í blaðinu í gær, að tölu-
stafurinn fimm féll aftan af
þessari tölu í prentun, svo
að lesið var að skuldlaus eign
bankans væri 7 milljónir.
JarðskjáEftakippir svo hundr-
uðum skipti suðvestanL í gær
Á fjórða tímanum í gær
urðu menn í Reykja\'ík varir
við tvo allsnarpa jarð-
skjálftakippi. Kippir þessir
voru kl. 15,04 og 15,43. Hrist
ust hlutir í húsum og sló
jafnvel óhug að sumum, en
revrarDolIur lasðúr
renna fyrir þorsk niðyr yin ís
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Lagísi?in á Pollinum fær
ist nú utar og utar með
degi hve?jum, og er nú kom
inn út unáir Oddeyri. Er
komin?í ís fram undir Torfu
nesbryggju, en skip geta þó
hæglega brotið hann enn,
er þau fara eða koma að
bryggju.
'fk,.
Menn á (\org.
Töluverða mannaferð má
nú sjá á ísnum. Bæði er
þar fólk á skautíim, og líka
má sjá mcnn á dorg, þótt
það sé allkaldsamt í þessu
veðurfari. Það er a?mars
gott og gamalt „sport" Ak-
ureyringa þegar fjörðinn
leggur út á móts við Odd-
eyri eða lengra að fara á
dorg og renni fyrir þorsk-
inn, og er sagt að stundum
fiskist svolítið með þeim
hætti upp um ísin?z. Mun
það" fátítt annars! staðflír,
að þessi veiðiaðferð sé
reynd.
í gær mátti sjá nokkra
menn sitja við dorg á ís??-
wm en ekki er vitað um afla
brögð.
ekki mun vera um skemmdir
að ræða. Það kom og í Ijós,
að kippir þessir höfðu fund
izt víða á Reykjanesi og jafn
vel á Snæfellsnesi en ekki
teljandi austan fjalls.
Samkvæmt upplýsingum
frá Eysteini Tryggvasyni,
veðurfræðingi, sem annast
gæzlu landskjálftamælanna,
voru þetta ekki einstakir
kippir, heldur sýndu mæl-
arnir jarðhræringar meiri
eða minni í allan gærdag og
einnig lítils háttar í fyrri-
nótt. Eftir því sem næst
verður komizt áttu hræring
ar þessar upptök sín um 30
km suðvestur frá Reykjavík
og er það á Reykjanesskaga.
— Kippirnir hafa ekki verið
taldir enn, sagði Eysteinn,
en vafalaust skipta þeir
hundruðum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12