Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhusi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
38. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 18. janúar 1955.
13. blað.
Stórtjón er fimra aögerö-
arhús brunnu í Keflavík
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík.
Aðfaranótt sunnudagsins brann hluti ai stéru fiskaðgerð-
ar- og beitingahúsi við gömlu höfnina í Keflavík. Brann
þar athaf?zasvæði fimm báta. en bjargað var þremur bát-
um af 8 sem í byggingu??ni var. Var hér tim að ræSa gamalt
timburhús meira en 100 metra langt.
Eldsins varð vart á öðrum
tímanum um nóttina og stóðu
logarnir þá upp um þak húss
ins. Slökkvilið Keflavíkur og
flugvallarins kom til hjálpar
liggjandi hús. Einn bátur
hafði athafnasvæði í þeim
hluta hússins, sem brann, en
annars voru bátarnir notaðir
til  geymslu.  Útgerðarmaður
Frægar persén
ur hittast
en aðstæður voru erfiðar, norö eins báts geymdi þar til dæm
an hvassviðri og mikill kuldi.
Þó tókst að verja nokkurn
hluta byggingarinnar og nær
við Markarfljot
í gær hafði lítil berg-
vatnsá, sem heitir Ljósá, sem
fellur í Markarfljót rétt hjá
brúnni undir Eyjaf jöllum,
bólgnað svo upp og hlaupið
yfir bakka og flætt allvítt
um eyrarnar. Hafði vatnselg
urin numkringt alveg hús Ey
steins Einarssonar, vegaverk
við fljótsbrúna að austan.
stjóra, en það stendur rétt
Var það alveg umflotið í gær
og hætta á að skemmdir
yrðu af völdum þessa vatns
og krapaelgs á húsinu. Mark
arfljót hefir bólgnað nokkuð
upp en annars eru nú vötn
víðast frosin austur þar.
Tveir sjúklingar
sóttir í grumman-
flugbát
Vegna hvassviðris á sunnu
daginn var ekki hægt að
fljúga á helikopter norður í
Hrútafjörð eftir sjúklingn-
um, sem þar beið sjúkraflugs
og varð ekki að gert fyrr en
f gærmorgun, en þá var feng
inn Grumman-flugbátur og
fór hann norður í Djúpavík
og sótti sjúkling þangað, og
tók.síðan konuna að Sæbergi
í Hrútafirði á heimleiðinni.
Gekk þetta allt vel. Flug-
meiin voru Jóhannes Snorra
son og Aðalbjörn Magnús-
son.
is allmikið af veiðarfærum.
Öll vertíðarveiðarfæri önnur
en þau, sem voru um borð í
bátnum.
í einum hluta hússins voru
geymdar rúmlega 1000 tómar
síldartunnur, sem allar
brunnu, eins og annað það,
sem í húsunum var.
Hús þetta var orðið gamalt
og þótti standa of langt frá
höfninni og var því minna
notað en fiskhúsin, sem næst
nýju höfninni standa. Engu
að síður er hér um mikið tjón
og tilfinnanleg óþægindi að
ræða.
Tjónið af brunanum á Suð-
ureyri nemur 1,2 milfjónum
Mcim og konur stóðu í vatnsanstri til að
varna því að eldurinn kæmist í íbúðarhns
Frá fréttaritara Tímans í Súgandafirði.
Tilfinnanlegt tjón hefir orðið af verksmiðjubrunanum,
sem varð hér á laugardagskvöldið, þegar fiskimjölsverk-
smiðjan brann til kaldra kola. Fyrir utan hús og vélar,
brunnu sextíu smálestir af mjöli. Húsið var 15x25 metrar,
steypt með timburþaki og standa veggirnir. Verksmiðjan var
nýbyggð og var ekki lokið við hana að fullu fyrr en síðla á
árinu 1954. Tjónið er talið nema 1,2 milljónum króna.
Hér á myndinni sjást þau
Margaret prinsessa og hinn
kunni tízkukóngur Dior ræð-
ast við í sambandi við sýn-
ingu, sem Dior stóð fyrir. Er
prinsessan að þakka honum
fyrir sýninguna.
frf afsíld í torfum á
yfri höfninni í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
Mikið af hafsílc.' virðist vera  gengið undir Heimaklett í
Eyjum og voru margir bátar við síldveiðar á ytri höfninni
í Vestmannaeyjum í gær.
Öfluðu þeir þar hafsíld og
kemur slíkur fengur sér vel,
því að beitulítið er í Vest-
mannaeyjum nú þegar vertíð'
er í aðra hönd.
Auk þess þykir sjómönnum
góðs viti, að síldin skuli vera
við Eyjar í svo ríkum mæli. í
gærmorgun fékk vélbáturinn
Bergur um 30 tunnur í þrjú
net á ytri höfninni. Fékk bát
urinn þennan afla fyrir há-
degi í gær og héldu þá þegar
fleiri bátar til veiðanna. Voru
þar 5—10 bátar að veiðum í
gærkveldi.
Sögðu þeir, sem stunduðu
þessar veiðar, að mikil síld
hefði verið þarna í gær, þó að
óvíst sé um það, hvernig tekst
að veiða hana eða hvað lengi
hún hefir viðdvöl í höfn Eyja
búa.
Fundur í F.U.F. í kvöld
Félag ungra Framsóknarmamia í Reykjavík heldur
íund í Eddusalnum í kvökí kl. 8,30 e. h.
Hermann Jó?iasson, formaöur F?amsóknarflokksins,
verður frummærandi á fundinwm og talar um stjórn-
málaviðhorfið og fleira. Hann mun eirinig svara fyr-
irspurhum, sem fram kunna að koma.
Með tilliti til síaiíkinnar félagsstarfsemi F. II. F.
þarfTkki að efa, aS funáurinn verðtír fjölsóttnr. Vel-
wnnarar Framsóknarflokksins, eldri sem yngri, eru
velkomnir á funáinn, en hann hefst stundvíslega kl.
8,30. —
Snjólítið á Héraði
en miklar frost-
hörkur
Mjög snjólítið er á Héraði
og sæmileg færð yfir Fagra-
dal. Hefir ekkert teljandi snjó
að síðustu dagana, en frost-
hcrkurnar hafa verið mjög
miklar. Heldur er nú mild-
ara. Vötn eru öll frosin hér
um slóðir.              ES.
Tveir erlendir sjó-
menn fremja
innbrot
í fyrrinótt brutust tveir er
lendir sjómenn inn í úra- og
skartgripaverzlun Sigurðar
Tómassonar, Skólavörðustíg
21. Brutu þeir sýningarglugga
verzlunarinnar, og tóku þá
hluti, áem þar var stillt. Lög-
reglunni barst fregn um inn-
brotið, og þegar hún kom á
staðinn, sá hún á eftir manni,
er hljóp út úr porti. Tókst
lögreglunni að handtaka
hann, og nokkru síðar félaga
hans. Reyndust þetta tveir
evlendir sjómenn á skipi, sem
liggur hér í höfninni, og
fannst þýfið í fórum þeirra.
Það var um sexleytið á
laugardagskvöldið, að menn
tóku eftir því, að eldur var
kominn í timburþak verk-
smiðjunnar. Breiddist eldur-
inn öðfluga út og var á tíma
mikil hætta á því, að vinnu-
salur frystihússins, svo og
frystihúsið sjálft yrði eldin-
um að bráð.
Steinveggnrinn stóð fynr.
Þótt þessar byggingar væru
undir sama þaki, hjálpaði
það nokkuð, að steinveggur
var á milli vinnusalarins og
verksmiðjunnar. Tókst að
varna því, að eldurinn kæm-
ist áfram eftir þakinu og forð
aði það frá stórbruna. Hæg
gola var á, þegar eldurinn
kom upp, og stóð vindurinn
út á fjörðinn.
Eldztr í þurrkara.
Talið er að upphaf íkvikn
tmarinnar hafi verið í mjöl
þnrrkara verksmiðjnnnar.
Kemwr oft fyrir að kviknar
í slíkwm þurrkurum og á
það ekki að verða að tjóni.
Hins vegar mun eldurinn
hafa veriS mjög magnaðnr
í þetta sinn og jafnframt
komizt í skorsteininn. Hefir
hitin?i verið það mikill, að
þótt vel hafi verið frá skor
steininum gengið í þekj-
nnni, hefir samt náð að
kvikna í timburþakinu.
Fleiri hús í hættu.
TJm tíma var hætta á að
kviknaði í fjórum timbur-
geymsluhúsum skammt frá
verksmiðjunni. Hefði svo far
ið hefðu mörg önnur hús á
eyrinni verið í mikilli hættu.
Var gengið  ötullega fram í
því að bjarga húsunum fjór-
um og gengu fram í því sjálf
boðaliðar, sem urðu að notast
við vatnsfötur, voru það bæði
menn og konur, sem unnu aS
þessu.
Slökkt með kælivatni
frystihússins.
Slökkviliðið á Suðureyrl
gckk mjög ötullega fram í
því að ráða niðurlögum elds
ins, áður en hann fékk tæki-
færi til að breiðast út. Var
þetta þó miklum erfiðleikum
bundið, þar sem sjódælan fór
ekki í gang einhverra hluta
(PremhaJd & 2. síSuJ
Framsóknarvistin
er annað kvöld
á Hótel Borg
Framsóknarfélögin í Rvík
halda Framsóknarvist ann-
að kvöld kl. 8,30 á Hótel
Borg. Húsið verður opnað
kl. 8. Gengið inn um suðnr-
dyr. — Til skemmtunar
verður:
1. Spiluð Framsóknarvist.
2. Góð verðlaun veitt sigur-
vegurunum.
3. Ræða,  Hannes  Pálsson
frá Untiírfelli.
4. Dans til kl. 1.
Nú þegar hefir f jöldi
manns pantað miða á þessa
vinsælu skemmtun, og er
vissara fyrir þá, sem vilja
vera öruggir með að ná í
aðgöngumiða, að panta þá
tíma?zlega í dag á skrifstofu
Framsóknarfélaganna     í
Edduhúsinu, sími 5564.
Smárafstöðvar  Skaft-
fellinga  vatnslausar
Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal
Þessi harði og Iangvin?ii frostakafli hefir nú haft það í
för með sér, að mjög margar heimilisrafstöðvar Skaftfell-
inga, einkum á Síðu og í Skaftártungu standa vegna vatns-
skorts, og er það allt annað en þægilegt í þessum kuldum.
Stöðvar þessar eru flestar
gerðar við fjallalæki eða smá
ár, og vatn þeirra þverr í
frostunum. Einkum kveður
mjög að þessu á Síðu, þar
sem margar slikar rafstöðv-
ar eru. Rafstöðin á Kirkju-
bæjarklaustri   gengur   þó,
enda er þar góð vatnsmiðlun
úr Systravatni.
Ár hafa töluvert bólgnað
upp viða, en þó er vel fært
austur yfir sand og vegir
léttir, því að snjólaust er að
kalla.   >              Ó. J.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8