Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinssoo
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 22. janúar 1955.
17. blað.
Umbrotaófærð á öllum veg-
um suðvestan lands í gæ
Mvalf jarðarleið ófær — Helllsheiðarvegi
haldið opianiai með ýtum — Umferðastöðvun
á Kef lav.vegi — Strætisvagnaleiðir illf ærar
Að því er Davíð Jónsson, fulltníi á vegarnálaskrifstofunni,
sbýrði blaðinu frá í gærkveldi, voru óskaplegir erfiSleikar
á vegum í nágrenni Reykjavíkur og raunar alls staðar suð
vestan lands í gær, og margar leiðir alveg tepptar. Gekk á
með hvössum og dimmum éljum, og tafði blinda för bifreiða
ank ófærðar.
Hellisheiði var þó haldið op
inni í allan gærdag, og unnu
að því fjórar ýtur og tveir
snjóplógar og máttu ekki af
sér draga. Mjólkurbílarnir
komust leiðar sinnar fram og
til baka. Klukkan 10 í gær-
kveldi voru 10 bílar staddir
við skíðaskálann á leið í bæ
inn,og ætluðu að halda áfram
í lest með ýtu og snjóplóg á
undan.'
Krísuvíkurleið í dag.
Davíð bjóst við,    að
ekki
Bíllinn fór ofan
um ísinn
Frá fréttaritara Tímans
í Miklaholtshreppi
í vikunni sem leið bar svo
við, er verið var að aka
steypusandi til byggingar
heim að bænum Hlíð í
Hnappadal yfir ísiiagt vatn
ið, að ísinn brctnaði undan
bílnum, og fór hann í vatnið.
Til allrar hamingju voru
skarirnar svo svo sterkar, að
bíllinn sat á pallinum á skör
unum. Menn, sem í bílnum
voru, sakaði ekki, en hefði
bíllinn ekki setið á skörun
um, hefðu orðið þarna alvar
legir atburðir.
Ekki er bílfært stórum bíl
um að sumarlagi frá sand-
námunni heim að bænum í
Hlíð og átti því að nota færið
á Hlíðarvatni til að koma
heim byggingarefninu, því
að þarna er verið að byggja
íbúðarhús.
mundi verða reynt að halda
Hellisheiðarleiðinni opinni í
dag, heldur mundu ýtur verða
sendar á Krísuvíkurveginn
með morgninum, og umferð-
inni stefnt þangað. Nokkur
snjór er þó þar, en mestur við
Kleifarvatn og á Vindheima
heiði.
Hvalfjörður ófær.
Hvalfjörður var algerlega
óf ær í gær. Var þar hið versta
veður, allmikil snjókoma og
blinda. Fjórar áætlunarbif-
reiðar, tvær úr Stykkishólmi,
ein úr Staðarsveit og ein frá
Akureyri lögðu af stað frá
Reykjavík í gærmorgun. Kom
ust þær upp í Kollafjörð, en
urðu að snúa þar við og kom
ust við illan leik til Reykjavík
ur um sexleytið í gærkveldi
og voru þá miklir snjóskaflar
komnir víða á veginn.
Umferðarstöðvun
á Keflavíkurvegi.
Um klukkan níu í gærkveldi
bárust fréttir um það, að öll
umferð væri stöðvuð á Kefla
(FTamhald á 2. sflni).
I greniskógi skógræktarinnar í Múlakoti í Fljótshlíð
Tuttugu aurar
pakka til þess
agðir á vindlinga-
að klæða landið
„Þeir koma í haust"
Leikritið Þeir koma í haust
eftir Agnar Þórðarson hefir
verið sýnt þrisvar í Þjóðleik-
húsinu. Fjórðasýningin er í
kvöld. Leikritið hefir þótt at
hyglisvert og fékk góða dóma.
Eldborgin laskaði skrúfuna
í ísreki við Borgarnes í gær
Liggur nú í Borgarnesi. 30 farþegar Norð-
urleiðar tenptir á Akranesi í gærkvöldi
Þegar flóabáturinn Eldborg var að leggja frá bryggju í
Borgarnesi í gærdag síðdegís lenti hún í ísreki og laskaði
skrúfuna svo, að ekki þótti fært að halda suður, og var henni
lagt við akkeri þar cfra. í henni er mikil mjólk.
Tvær vindlingategundir bcra merki Laud-
græd'slusjóðs — koma á markað um helgina
Takmarkið er: 2 millj. plantna á ári hverju
Stjórn Landgræðslusjóðs ræddi víð fréttamenn í gær ög
skýrði frá afkomu sjóðsins og horfum í skógræktarmálun-
um. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, skýrði frá því, að
sjóðnum mundi nú bætast nýr tekjustofn, þar sem sjóður-
inn hefði fengið leyfi' til að setja merki sitt á tvær tegundir
vindlinga og yrðu þær seldar 20 aurum dýrara hver pakki
og rynni það fé til skógræktarinnar. Tegundi'r þessar eru
Camel og Chesterfield, og munu koma á markaðinn méð
merkjunum þessa dagana.
I '"íSWWSIiWrW!
Davíð Stefánssyni ákaft fagn
að við hátíðasýningu í gærkv.
Hátíðasýning á Gullna hlíðinu eftir Davíð Stefáns^on í
Þjóðleikhúsinu vakti mikla hrifningu. Hvert sæti var skip-
að í húsínu og komust færri að en vildu.
I upphafi sýningarinnar
flutti skáldið sjálft hið snjalla
og þróttmikla forljóð leiksins.
í leikslok flutti Guðlaug-
ur Rósinkranz, þjóðleikhús-
stjóri, ræðu til skáldsins og
þakkaði því, en Davíð svar-
aði með ræðu. Fögnuðu leik-
húsgestir  honum  ákaflega.
Ríkisútvarpið minntist af-
mælis Davíðs í gærkvöldi, og
flutti Kristján Eldjárn, þjóð-
minjavörður   þar    afbragðs-
gott erindi um þjóðskáldið,
en það las upp áður óprent-
að kvæði afburða snjallt.
Einnig voru sungin og leik-
in lög við ljóð Davíðs.
Samsæti í kvöld.
í kvöld verður Davið hald-
ið veglegt afmælishóf í Sjálf
stæðishúsinu og flytja þar
ræður Bjarni Benediktsson,
menntamálaráðherra, og Þór
arinn Björnsson, skólameist
ari á Akureyri og fleiri.
Ekki mun skrúfan vera
brotin, en vélin gengur svo
þungt að ekki er talið hættu
laust að sigli henni suður. Þó
mun skipstjórinn hafa í
hyggju að fara á mjög hægri
ferð beint til Reykjavíkur í
dag, ef veður hægir.
30 farþegar að norðan.
Áætlunarbílar Norðurleið-
ar tepptust í Hvalfirði og
voru með 30 farþega. Sneru
þeir til Akraness og átti aö
senda fólkið með Eldborg-
inni þaðan til Reykjavíkur,
en þar sem ekkert varð af
för hennar, er fólk þetta
teppt á Akranesi. Ekki er vit
að, til hvaða ráða verður grip
ið með ferðir yfir flóann í
dag.
Arið 1950 var sú stefna
mörkuð í skógræktarmálun-
um, sagði Hákon, a'ð auka
uppeldi trjáplantna á næstu
árum upp í tvær millj. á ári.
Var þetta gert með samþykki
þáverandi landbúnaðarráð-
herra, Hermanns Jónassonar.
Þótti þá sýnt með starfi skóg
ræktarfélaganna, að gróður-
setja mætti miklu fleiri plönt
ur árlega en áður hafði verið.
Slík gróðursetning mun vera
um 8 þús. fullkomin dagsverk
eða vinna um 200 manna í
40 daga. Mundi þá er fram
líða stundir árlegt viðarmagn
(PramhaJd & 2. siðuJ
Unglingar að starfi í uppeldisstöð skógræktarinnar
Hallormsstað.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8