Tíminn - 23.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1955, Blaðsíða 1
 ÍÚtstjórl: l>órarirm Þórarinsson Ótgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 23. janúar 1955. 18. blaS. WsiÍ'ýj.-i Starfsfólk og stjórn S.Í.S. kveðja forstjóra sinn og fagna nýjum Krísuvíkurleið aligóð - þung færð austan fjalls - Hvaifj.leið rudd í gær Kíljir alla nótíina að brjótast vfir Hellls- Iidði. éngþveiti á Kcflavíkurvegi Samkvæmt upplýsi'ngum frá vegagerðinni í gærkvöldi var Krísuvíkurle?ðin ætniíega fær í gær, en Hvalfjarðarleiðin ófær þar til í gærkvöldi að lokið var að ryðja hana. Færð er allþung í sveitum austan fjalls og einnig í Borgarfirði. Holtavörðuheiði alófær og sömuleiðis Hellisheiði. í fyrrakvöld varð æ erfið- ara að koma bílum yfir Hell- isheiði og var langt liðið á nótt, þegar búið var að koma J öllum bilum og fólki af heið inni, en það tókst slysalaust. Mjólkurbílarnir frá Selfossi, sem fóru auttur síðdegis í fyrradag, komu ekki austur fyrr en klukkan sex í gær- morgun. Fóru mjólkurbílarnir að aust an þá leið og gekk vel, en ekki var talið viðlit að eiga neitt við Hellisheiði. Svolítið var urleið í gærkvöldi. Verður þó farið að skafa á Krísuvík- hún farin í dag og búizt við nægri mjólk í bæinn, svo að ekki þurfi að koma til skömmtunar. Villfijálmi !»ór færðai* þakkir fyrár mikil og' góð síörf í þágij samvinnustiiar á Islamli Samstarfsfólk Vilhjálms Þór í SÍS og dótturíyrirtækjum þers kvaddi hann og konu hans í veglegu hófi, sem haldi'ð var á Ilótel Borg í gærkvöldi. Var þar samankomið mikið fjölmenni, svo að hvert sæti hússi'ns var sklpað. Hófinu stýrði Erlendur Einarsson, hinn nýi forstjóri Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga. Hófið hófst með sameigin- legu borðhaldi og var hrein- dýrasteik aðalrétturinn á borðum. Meðan setið var und ir borðum voru haldnar ræð- ur, og Kristinn Hallsson, ó- perusöngvari, söng afburða vel og hlaut mikið lófatak. Hallgrímur Sigtryggsson, elzti starfsmaður Sambands ins, flutti fyrstu ‘ræðu kvölds Vilhjálmi einlægar þakkir samvinnumanna fyrir mikið og gott starf. Allir ræðumenn voru sam- mála um það, að Vilhjálmur Þór hefði stjórnað Sambandi íslenzkra samvinnufélaga með miklum dugnaði og for- sjá, svo að íslenzkir sam- vinnumenn geta alcJrei þakk að atorku hans til tulls. ins og kvaddi Vilhjálm Þór í nafni samstarfsfólks hans í Sambandinu. Að ræðu lok- inni afhjúpaði Hallgrímur og afhenti Sigurði Kristinssyni, formanni SÍS, mikið og fag- urt málverk, sem er afmæl- isgjöf starfsfólksins á 50 ára afmæli Sambandsins. Er það af stofnfundi SÍS og gert af frú Agnete Þórarinsson, list- málara. Eysteinn Jónsson, fjármála ráðherra, flutti ræðu og þakk aöi Vilhjálmi Þór fyrir hið mikla starf hans í þágu sam vinnusamtakanna á íslandi. Þorsteinn Jónsson, Icaupfé- lagsstjóri á Reyðarfirði, flutti ræðu í hófinu og færði Þjóðleikhúsið fær höggmynd eftir Einar Jónsson Á s. 1. sumri tjáði Einar Jónsson myndhöggvari, þjóð leikhússtjóra, að hann hefði í hvggju að gefa Þjóðleikhús inu höggmynd af Guðmund^ Kamban, sem hann hafði þá nýlokið við. Styttu þessari hefir verið valinn staður í kristalsal hússins og var hún afhjúpuð þar fyrir skömmu. Störf hans öll í þágu sam- vinnufélagann^, eru mörkuð víð.'ýni og þrótti atorku- mannsins, sem ekki hræðist (Framiiald á 2. sí5u.> Krísuvikurleíðin allgóð. Ýtur hófu að ryðja Krísu- víkurleiðina snemma í gær- morgun, einkum við Kleifar- vatn og á Vindheimaheiði. Umferðaöngþveíti á Keflavíkurvegi. Eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær var öngþveiti á Keflavíkurvegi. Þar voru (FTanhald á 2. siðu.) Hornafjarðarbátar fá þung áföll, brotna ofan þilja og ná ekki höfn Frá fréttaritara Tímans i Hornafirði í gær. Hornafjarðarbátar komust í hann krappan í fyrradag, er ofsaveður skall snögglega á af suðaustrí, er þeir voru í róðri. Urðu þeir að hverfa fr^ hálfdreginni línu, því að sjór rót- aðist upp á skammri suindu. Fengu tveir bátanna áföll og brotnuðu nokkuð ofan þilja, og tveir þeirra urðu að liggja úti um nóttina. Bátarnir fóru í róður s. 1. fimmtudagsnótt eins og áð- ur segir, því veður hafði verið gott og afbragðsafli daginn áður. Reru bátarnir á venju- legar slóðir um hálfrar stund ar siglingu frá Hornafirði. Veðrir skellur á. Þegar skammt var liðið á dag, og bátarnir voru byrj- aðir að draga línuna, skall veðrið snögglega á, fyrst af suðri en snerist síðan til suð- austurs. Jafnframt raulc upp haugabrim. Sáu bátarnir þann kost vænztan að fara frá Knunni og reyna að ná höfn, því að erfið er innsigl- ing í ósinn, þegar brimar. Náðu bátarnir inn nema Sig- urfari, sem fékk þung áföll og hvarf frá, og Hvanney, sem lát úti yfir línu sinni. Lunningln brotnaði. Á innleiðinni rétt utan við ósinn fékk vélbáturinn Helgi á sig brotsjó og brotnaði lunningin nokkuð, en bátur- inn komst þó inn án fleiri á- falla. Skipstjóri á honum er Tryggvi Sigjónsson. Vélbát- urinn Gissur hvíti komst á- fallalaust inn. Fékk þrjá brotsjói. Vélbáturinn Sigurfari, annar nýju bátanna í Höfn, fékk verri útreið. Fékk hann á sig þrjá brotsjóí hvern eftir annan og munaði minnstu að illa færi, en bát urinn sterkbyggður og stóðst raunina. Fyrsti brotsjórinn sneri bátnum alveg við, og fékk hann hina brotsjóina tvo á síg þveran. í þessum ham- förum brotnaði línurennan (Framhald á 2. sl5u). Frá afmælishófi Davíðs Stefánssonar í gærkvöldi Mynd þessi var tekin í afmælishófi Davíðs Stefánssonar, skálds frá Fagraskógi, sem haldíð var í Reykjavík í gær- kvöldi. Meðal gesta voru forsetahjónin. Aðalræðurnar fluttu þeir Steingrímur Þorsteinsson, háskólakennari, Þórarinn Björnsson, skólameístari á Akureyri, og Bjarni Bcnediktsson menntamálaráðherra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.