Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						&*CJ
Bltstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsi
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Keykjavík, fimmtudaginn 27. janúar 1955.
21. blað.
Togarinn Egill rauði strandaði í blindhríð o^
brimi við Grænuhlíð, björgun stóð yfir í nótt
Björgunarsveit frá ísafirði á
strandstað, 4 togarar útðfyrir
Frá Guðmundi Sveinssyni, fréttaritara Tímans
á ísafirði, í gærkveldi.
Þau tíðindi bárust hingað á sjöunda tÍEianum í kvöld
að togarinn Egill rauði væri strandaður undir Grænuhlíð,
en þar hafa allmargir togarar legið í óveðrinu. Biindhríð
var og brim mikið, en skipið strandaði við stórgrýtta f jöru.
Fkipið liggur flatt fyrir briminu og snýr stjórnborðshlið
fram. Var skipið tekið mjög að brotna. Nærstaddir to°rar-
ar komu á vettvang, björgunarsveit Iagði af stað frá ísa-
firði. Um kl. tíu birti og veður lægði og voru vonir um björg
un skipshafnarinnar þá taldar betri. Ekki voru hó taldar
líkur til að fregnir bærust um, hvernig björgun tækist, fyrr
en síðar í nótt. Egill rauði var nýfarinn á saltfiskveiðar og
munu því vera á honum 38 menn. TJm helmingur þeirra
er Færeyingar, nýráðnir á skipið.
Það var um klukkan 18,30
í kvöld, sem togaranum
Austfirðingi, sem lá undir
Grænuhlíð, barst neyðar-
skeyti frá Agli rauða.    Var
þar sagt, að skipið hefði
strandað undan svonefndri
Teistu og væri að liðast sund
ur, og þyrfti bví hjálp að
berast strax.      Frh. á 2. s.
Síðustu fréttir:
HÆennirnir eru á hátadekkssiu,
á brúnni og í afturreiðanum
Um miðnætti í nótt sím-
aði fréttaritari Tímans á
ísafirði eftirfarandi: Það
sem er nýtt af strandinu að
frétta er það, að bátarnir
komu aftur til Ausífirðings
kl. 10,50. Sögðu þeir, aS ó-
gerlegt væri að bjarga mönn
um úr Agli frá sjó. Þeir
sögðu: Afturhlwti og brú
Egils rauða standa upp úr
íFramhald á 2. siðu).
V
Myndin sýnir, hvar togarinn Egill rauði strandaði undir
Grænuhlíð. Krossinn innarlega við hlíðina sýnir staðinn.
Þar heitir Teistan. Er þar grýtt f jara, en rétt innan við er
vik með sandfjöru, en þar innan við Sléttunes. Innan við
það fór björgunarsveitin í land og gekk á strandstaðinn um
mílu vegar.
Togarinn Egill rauði. Hann var gerður út frá Neskaupstað, smíðaður 1947, 656 rúmlestir
að stærð cg talinn hið bezta sjóskip.
Talið víst að tveir brezkir tog-
arar hafi farizt út af Horni
Óvísí   um mannbjörg,  en nokkrir  enskir
togarar í námunda, fárviðri og stórsjór
f fárviðri7iu, sem geisaði síðdegis í gær norðvestur af
Horni og veðwrstofarc telwr helzt nálgast veðrið, þegar
norskn selveiðiskipín fórwst i/m árið, er talið víst, að tveir
brezkir togarar hafi farizt, og var annar þeirra stærsti og
fullkomnasti togari Breta, mjög nýlegur.
Það var laust fyrir kl. 2 í
gær, sem brezki togarinn
Conan Doyle sendi skeyti til
loftskeytastöðvarinar á ísa-
firði og kvaðst hafa heyrt
neyðarskeyti frá togaranum
Lorella frá Grimsby.
Heyrðist ekki framar.
Hafði Lorella farið um og
lá á hliðinni og gekk sjórinn
yfir hann, og var sagt að
skipið væri að sökkva. Þetta
mun hafa verið 30—40 mílwr
norðvestwr af Horni. Engin
íslenzk skip voru í námunda
en nokkrir brezkir togarar
eigi langt frá. Fórw fjón'r af
stað að leita Lorellu og voru
(Frairuiald á 2. uiðu.)
Síiinsíu fréttir
Fréttaritari Tímans á fsa
firði símaði um miðnætti í
gærkveldi að hann hefði
heyrt til enska togarans Mar
cellus, sem er systurskip Lor
ella, sem fyrr fórst. Var skip
ið þá statt 50 mílur norður
af Straumnesi að leita.
Sa-gði það 10 vindstig og
haugasjó.
Henry Hálfdánarson, skrif
stofustjóri Slysavarnafélags
ins sagði í gærkveldi, að
þrjár flugvélar fráf Kefla-
víkurflugvelli mundu leggja
af stað kl. 8,30 í mo>rgun til
leitar á þessu svæði.
Fregnir af strandinu klukkan 6 í morgun:
Engsn björgun í nótt - ólendandi í Sléttu-
bót—björgunarsveítin í land á Hesteyri
Guðmundur Sveins^on,
fréttaritari Tímans á fsa-
fírði, símaði klukkan sex í
morgun, að björgun skips-
hafnarinnar úr Agli rauða
hefði ekki tekizt þá. Björg-
unarsveitin frá ísafirði á-
samt mönnum af Austfírð-
ingi fór á vélbátnum Heið-
rúnu inn á Sléttubót eins
og ráðgert var. Með fór
varðskipið  Ægir.
Gátu ekki lent.
Þegar þangað kom var
þar austan stormur og var
ólendandi í bóti'nni. Urðu
menn frá að hverfa þar og
var þá tekið það ráð að
fara inn á Hesteyri. Þar var
björgunarsveitin sett á
land með tæki sín og einn-
ig talstöð.
Frá Hesteyrí er miklu
lengri leið að fara á strand
staðinn en úr Sléttubót og
yfir 250 metra háan og ill-
gengan fjallshrygg að fara.
Var talið, að björgunarsveit
in mundi verða að minnsta
kostí þrjár klukkustundir
að ganga þá leið og mundi
því ekki koma á strandstaff
inn fyrr en klukkan hálf-
átta í fyrsta lagi.
Ægir hélt síðan aftur út
(FramhaJd & 2. síðuJ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8