Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 13
 JéLABLAÐ TÍMANS £955 13 HEI/AIR HANNESSON: Gljúfrm miklu i Arizona, Á'ður en við höldum yf-ir fjöllin miklu í vestri skulum við virða fyrir okkur eitt af undrum verald- ar, Coloratío-gljúfrin rniklu, sem eru í rlkinu Arizona. i Ameríku ganga þau undir nafninu: ,.The Grand Canyon“. Hið mikla gljúf- ur. Gljúfrin eru sannarLega þess virði að fara þúsundir mílna til að sjá þau. Þau eru 217 mílur á lengd, 8—20 milur á breidd og á aðra mílu á dýpt. Spánverjar sáu i þetta náttúruundur fyrstir Evrópu- | manna árið 1540 og hafa þau síðan I verið álitin eitt merkilegasta nátt- i úruundur í heiminum. | Þrátt fyrir það er uppruni þeirra , ákaflega einfáldur, eins og svo j margt í náttúrunnar ríki. Þar hef- | ur gerzt nákvæmlega það sama og I við getum daglega séö í bæjarlæk hér á íslandi. Vatnið í fljótinu 1 Colorado hefur grafið sér mikla og I veglega braut um aldirnar og i sprengt og myndað þetta hyldýpi j með hjálp náttúruafla eins og hita og kulda, sem molað hafa kletíana j i sundur um ár og aldaraðir. Það' ! hiá lesa jarðsögutímabilin úr | hamraveggjunum og áhugamenn í ! jarðfræði geta átt þarna skemmti- i legar stundir. Þjóðgarðar eu á báö- I um hamraveggjunum og er þar allt friðað, dautt og lifandi. i Bandaríkjamenn eða öllu heldur | yfirvöld þarna í Arizona, hafa tek- j ið upp þá stefnu, að hafa enga j hirðingu i þessum þjóögarði, til j þess aö hafa allt þar sem eðíilegast i og náttúrulegast — og er það meira 1 en Bandarkjamenn lrafa haft orð á j sér að gera, en þannig er það samt. j Á hamraveggnum er loftsteinn, sem i vegur nokkur hundruð pund. Mist- | ilteinar vefja sig milli trjánna og gamlir trjáboli liggja sums staöar [ yfir gangstíginn. Allt á að vera sem | frumlegast og eðlilegast í náttúr- j unnar ríki. Frumstæðir Indíánar 1 lifa hér í nágrenninu og skemmta J þeir gjarnan ferðamönnum með j æðisgengnum dönsum og trúarat- 1 höfnum. L Haldið yfir fjöllin. Ferðinni er nú heitið yfir Kletta- fjöliin eða Snæfjöllin (Sierra Ne- . vada). Vegurinn er allhrikalegur á köfl- um, en mjög góður. Lögboðin lándamæri Nevada og Kaliforníu eru þarna i einu fjallaskarðihu, og hafa yfirvöld Kaliforníu þar nokk- 'gjúfrin • Yfir Sierra Nevada • rníu • Chinatown • Risafurur lndiánaiiöjð'uiginn Guli Hnifur. (Ljósmyndu Heimir H.) urn viðbúnaö. Bifreiðar eru stöðv- aöar og leit gerð' í þeim að for- boðnum ávöxtum, sern yfirvöld rík- isis leyfa ekki. að séu fiuttir inn fyrir landarnærin sökum sýkingar- hættu. Florida oy Kalifornia saka lrvort annað um shka 'sýkingu á á- vöxtum, en bau gióaldin eru mikið metnaðarmál þeirra Mun hér vera um aö ræða æva^amlan rig milli þessara tveggja s-ólarlanda. En hvað um það, við ökum áfram milli fagurra fjallava' na í gegnum mikil skógarþykkni. þar sem varað er við hættuleg.um björnum. Hér í einu skarðinu er minnismerki um hundr uð landnema, sem urðu úti i skörð- um þessum á leið sinni til liinna ókunnu Icntía ha.ntían fjalla. Hér eru snjóbreiður. þar sem aðdáendur vetraríþrótta leíka ns'ir sínar áriö um kring. Skógarbirnimií láta lítið yfir sér í betta skiptí og brátt tekur að lialia undan fæti. Kaiifornia við Kyrrahaf. Við erum nú að koma inn í auð- ugasta riki heims, fylkið Kalifornía við Kyrráhaf á vesturströnd (J.S.A. Kaliforniubúar haía alit milli him- ins og jarðar. Þeir hafa jafnt snjó cg ís sem pálma og ávaxtaekrur. Þeir hafa stórhríöar og frost og einnig eilíft sumar. Þetta er ríki tíýrra málma — gull, sem glóir af hitabeltissól. Þaö er engin furða, þó aö auknefni Kaliforníu sé: „Hið gulina riki“. Hér eru himinhá fjöll, sléttnr og eyoimerkur. íbúarnir eru hreyknir af hinu ágæta landi sínu og segja: „Allt er bezt í Kaliforníu". Þar er bcrg, Los Angeles, sem með áírarnhaldandi vexti verður brátt stærsta borg í heimi. Hér hefir tækiri mannsandans og hugvit runnið saman við gjafmilda nátt- úrima' svo að hrein Paradís verður. Eftii’ skemmtiiegan akstur yfir íjöilin miklu komum við niður í frjóscm ávaxtahéröð Sacramentó- oalsins. Hér blasa við ávaxtatré í ítað snióskaflanna fyrir örstuttu síöan. Nú er hlýtt og notalegt, og Kaliforníusólin skín í öllu veldi sinu. Kalifornía er „The Golden state“ sem fyrr, því að enn lýsir af sól og gulli. Borgin Sacramento er höfuðborg bessa mikla rikis, en Kin'verskar blómarósir vid Kyrrahaf | Nokkrar af risafurunum mililu i Yoseinite-þjóðgarðinuin i Sudur-Kali- forniu. Ein þeirra er 5000 ára göinul. hefur bó ekki meira en 200.000 íbúa, en Bandaríkjamenn hafa vit á því aö safna ekki öilu íóikinu á einn og sama blettinn, og 'leggja því á- herzlu á það, ao stærsta borgiri sé ekki höfuðborgin. V‘ð ...Gvllva Hiiðið“. Gégnt . stórborginni San-Fran- ci co við Gulina Hiiðið, eða The Golden Ga:e, er háskólaborgin Berkeley. Hérna er ríkiiháskólinn með' þúsundir nemenda, en háskóli þessi er frægur fyrir nierkar vís- inöaiðkanir og uppgötvanir. Vis- incamenn í Berkeiey voru fyrstir til að framleiða lífræn efni úr óiíf- rænum fyrir skömmu, en sú merka uppgötvun er líkleg til að teljast til stóratburða. Þar er kjarnorku- ver mikið og lögðu visindamenn íyrstu hönd að smíöi kjarnork-u- sprengjunnar. Vopnaðir hermenn eru á verði við kjarnorkuverið og bannað að bera tkotvopn og taka Heiinir Hannesson. myndir. Geymir cr þarna mikill, þar sem aíomin eru klofin, og síð- an er unniö úr þessuiri ögnum mesta afl, sem fundizt hefir á jörðu. Vísindastarfsemi færist stöð- ugt i aukana i Bandarikjunum eins og glögglega má sjá á því, að mik- ill fjöldi Bandaiíkjamanna hafa fengið Nóbeisverðlaunin í margvís- Iegum greinum vísinda, svo sem lækni' fræði, eðiis- og efnafræði. Eins og fyrr var getið þá má kalla Berkeley éinskonar vöggu kjarn- orkusprengjnnnar, live skemmti- legt, sem það kann nú að vera. Vissulega er beizlun kjarnorkunn- ar einn merkasti atburöur í sögu visindanna cg má þaö með fuiium rétti þakka Bandarikjamönnum. Að vísu ber að geta bess, að vís- indámenn margra þjóða lögðu margir góðan sfcsrf til þessarar uppgötvunar — en það ver'öur að hafa i huga, aö Bandaríkin báru höfuðþungann og lögöu mest fram, enda hafa þeir alla tíð átt færustu uppfyndinga irienn eins og Wright- bræður, Ediscn cg Morse. Af sjónarhól. Það var fagur sumárdagur, þeg- ar ég var statídur þarna við San- Francisco flóann. Mikil útsýnis- hæð er þarns skammt fyrir ofan Berkelev, en baðan er hið dýrleg- asta útsýni yfir stórborgabreið- urnar. Allt er skógi vaxiö og frið- ur hvílir yfir öilu. Hér rikir ekki þessi hraði, sem e'inkennandi er fyrir stórborgir á austurströndinni eins og New York og Chicago. Stærsta brú i heinii liggur yfir fióann milli Oakland og San- Francisco. Kyrrahafið í ómæli Framlr. á bls. 33. Pósthús og simslöð Kinverja i San-Francisco.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.