Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Skrifstofa Framsóknarflokksins er
í Edduhúsinu, Lindargötu 9A,
III. hæð, sími 6066.
íbúð í nýju húsi fyrir 10 kr., ef
heppnin er meö. Nú Iíður að því
að dregið verði í hinu glæsilega
happdrætti Framsóknarmanna.
tO. árg.
^
f blaðinu í ðag:
31
mm
Reykjavík, sunnudaginn 27. maí 1956.
Bls. 5: Kristján Eldjárn segir frá
spjótinu frá Rangá; Peter Scott
frá lífinu í Þjórsárveri.
Bls. 6: Ævintýri, sem gerðist aust-
an við járntjaldið mikla.
Bls. 7: Skrifað og skrafað ura
stjórnmálin.
117. Ma8,
sms í
skylt i
u samræm
Mæðradaguriim og blómiii
Mæðradcigurinn er í dag.. Víða um lönd er mæðradagurinn einnig hátíð
blómanna, því aS margir velja blómin til að flytja ástvinum kveSjur. —
Þannig er þetta einnig hér á landi. í gróðurhúsum þar sem blóm eru rækt-
uð er mikiS annríki dagana fyrir mæðradaginn. Mynd þessi er úr gróður-
húsi aS Blómvangi í Mosfeilssveit. Dóttir garðyrkjubóndans, Arnaldar Þór,
er aS faka upp blóm fyrir hátíðina, en húsið er fullt af llmskúf (levköj),
sem margir kalla mæSrablómið vegna þess hve margir kjósa þa'ð til að
flytja vinarkveðjur á mæSradaginn. í dag á mæSradaginn eru blómaverzl-
anir opnsr til hádegis, og rennur hluti af andvirði seldra blóma t'ú mæiíra-
Málefnasamingur umbóta
legur við stjórnarmyiMkea
gerðir ef tir kosningar
Fulltrúar Framsóknarflokksks
Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður og Olaf-
ur Jótiannesson prófessor, svara kæru
Sjáifstæðisflokksins
Árdegis í gær lög'b'u íulltrúar Framsóknarflokks-
ins gagnvart landkjörstjórn, þeir Ólaíur Jóhann*
esson prófessor og Benedikt Sigurjónsson hæsta-
réttarlögmaour fram greinarger^ um kæru Sjálf-
stæoisflokksins á hendur umhótaflokkunum. Eru
kæruatriom þar hrakin li$ fyrir lifö. — Greinar-
geroin fer hér á eftir:
I kæru Sjálfstæðismanna er þess krafizt, aO úrskurðað
verði, að Framsóknarflokkurinn og Aiþýðuflokkurinn hafi
einn og sameiginlegan landslista í kjöri við kosningarnar 24.
júní n. k. eða a. m. k. að þeim verði sameiginlega úthlutað
uppbótarþingsætum, ef til kemur, svo sem um einn flokk
sé að ræða. Rökstuðningur fyrir þessari kröfu er sá, að af
blaðagreinum, er hafi eftir ýms ummæli ráðamanna þessara
flokka megi sjá, að hér sé um einn og sama flokk að ræða.
Þá hafi þeir hvergi boðið fram hver á móti öðrum. Sums
staðar þar sem kosning sé hlutbundin hafi þeir boðið fram
sameiginlega og eru Árnessýsla og Reykj^vík nefnd í því
sambandi.
enna
kaniia algerlega samb
mmnkga, sem oít haía
styrksnefndar.
(Ljósm.: Guðni Þórðarsan).
ingar,
kjosendafund A-lista
Sfuðningsmenn A-listans í
Reykjavík efna til fyrsta al-
menna kjósendafundar síns
í Gamla bíói á þriðjudags-
kvÖÍdið, 29. maí kl. 9 síðdeg-
is. Á þessum fundi verða sex
ræðumenn, og eru þeir þess-
ir:
Haraldur Guðmundsson,
alþingismaður
Hermann Jónasson,
alþingismaður
Eggert Þorsteinsson,
alþingismaður
Rannveig Þorsíeinsdóffir,
k      lögfræðingur
Gylfi Þ. Gíslason,
alþingismaður
Eysteinn Jónssom,
alþingismaður
Alþýðuflokkuránn og Fram
sóknarflpkkurinn hafa að
undanförnu efnf tii margra
kjósendafunda víðs vegar um
land. Þeir hafa hvarvetna
verið afbragðsvel sottir og
undirtektir v«8. -málflutning
ræðumanna hinar ágætustu.
Er ekki vafi á þyí, að kjós
endur  í  Raykjavík  munu
hefja baráttuna  fyrir  sigri
(Fratafaald k 2. síöu).
Þá er nokkuð að því vikið að
meS þessu ætli fyrrgreindir flokk-
ar að fá meirihluta á Alþingi, en
mjög harmað ef slíkt ætti eftir að
henda.
Framangreinda kröfu teljum við
hreina fjarstæðu.
»
Landslisti samkv.
28. grein kosninga-
laganna
Framsóknarflokkurinn hefir bor-
ið fram landslista skipaðan fram-
bjóðendum flokksins í kjördæm-
um. Frá þeim landslista er fylli-
lega formlega gengið samkvæmt
því sem fyrir er mælt í 28. gr.
kosningalaganna. Framsóknar-
flokkurinn á samkvæmt kosninga
lögunum ótvíræðan rétt til þess
að fá landslista þennan viður-
kenndan, svo að kjósendur flokks
ins geti kjörið hann, þar sem þeir
fella sig ekki við frambjóðendur
í einstökum kjördæmum eða þar
sem engir frambjóðendur eru í
kjöri af hálfu flokksins.
Það væri hreint lögbrot að
svifta flokkinn þessum rétti sbr.
t. d. 8. mgr. 54. gr., 69. gr., 89.
gr., 114. gr. og 115. gr. kosninga
laganna, og réttur kjósenda, sem
ekki eru ánægðir með frambjóð-
endur til að kjósa Iista flokksins
af þeim iekinn.
Framsóknarflokkurinn býður að
vísu ekki fram nema í sumum
kjördæmum. En það er augljóst
af lögum og margviðurkennt í
framkvæmd, að.flokkux getur bor-
ið frara landslista, þótt hann hafi
ekki frambjóðendur nema í nokkr
um kjördæmum.
Þingílokkur í skiln-
ingi laga og st jórn-
Á því er enginn vafi, að
Framsóknarflokkurinn •; er
þingflokkur og verður þing-
flokkur eftir kosningar í
skilningi stjórnarskrár og
kosningalaga. Það er svo
augljóst að um það þarf raun
ar. varla að ræða. Hann hefir
sett sér lög, hefir sérstaka
stjórn, svo sem fyrir er mælt
í þeim lögum, hefir starfað
hér á landi í 40 ár og hefir
alia, þá stund átt fulitrúa á
Alþingi.
Það er rétt og óumdeilt, að einn
og sami stjórnmálaflokkur má eigi
bera fram, nema einn landslista,
sbr. 1. mgr, 29. gr. kosningalag-
anna. En hv.ernig getur landskjör-
stjórn úrskurðað það, , að Fram-
sóknarflokkur og Alþýðuflokkur
séu allt í einu orðinn einn og
sanu stjórnmálaflokkur? f þessum
kosningum koma þeir fram, hver
um sig, sem algerlega sjálfstæðir
aðilar. Hver þeirra um sig býður
fram, svo sem raunar er viður-
kennt í greinargerð þeirra Sjálf-
stæðimanna. Hvor þeirra um sig
hefur sína þjóðmálastefnu, enda
þótt þeir.hafi gert áaieS- sér. mál-
efnasamning uai framkvæaidir í
ýmsum aðkallandi vandamálum og
gert ráð fyrir samstarfi um þessi
mál að kosningum loknum. Slíkar
samningur er algerlega sambæri-
legur við stjórnarmyndunarsamn-
inga, sem oft hafa verið gerðir
eftir kosningar. Munurinn er að-
eins sá, að þessi stjórnarmyndunar-
og málefnasamningur er gerður
fyrir kosningar. Eftir sem áður
hafa stjórnmálaflokkar þessir ólík-
ar þjóðmálastefnur. Annar þeirra
— Alþýðuflokkurinn — er t. d.
sosial-demokratiskur flokkur. Hvor
flokkurinn um sig getur einhliða
og hvenær sem er gengið frá þessu
fyrirhugaða samstarfi. Þar þarf
ekki til ákvörðun tekna á sameigin
legum fundi þessara flokka, eSa
af einhverri sameiginlegri stofn-
un þessara flokka, enda er engin
slík stofnun til. Hvorki í stjórnar-
skrá né kosningalögum er að finna
skilgreiningu á hugtakinu stjórn-
málaflokkur.
Álit Einars
Arnórssonar
Dr. jur. Einar heitinn Arnórs-
son hefur í réttarsögu Aiþingis
bls. 604 reynt að ökýra það nokkuS
hverjar kröfur yrði að gera til
stjórnmálaflokks í skilningi kosn-
ingalaga. Þar segir svo:
„Flokkur byggist á samtökum
manna, er tekið hafa sér nafn og
sett hafa sér einhverjar skipulags-
reglur, kosið sér stjórn og ákveðíð
sér stefnu í landsmálum og fcirt
hana opinberlega."
Kosningabandalag Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins full-
nægir engu þessara skilyrða, nema
e. t. v. hinu síðasta að litlu leyti.
Það hefur ekkert sérstakt heiti.
Það hefur ekki sett sér neinar
skipulagsreglur. Það hefur ekki
kjörið sér neina stjórn. Hvernig
getur þá landskjörstjórn úrskurð-
að þessa flokka í einn og sama
stj'órnmálaflokk? Til þess brestur
hana auðvitað allt vald, enda eug-
in fordæmi fyrir slíku, heldur
þvert á móti, svo sem siðar skal
sýnt. Ummæli þau úr blaðagrein-
um, sem til er vitnað í kæru, fá
ekki haggað framangreindum stað-
reyndum. Þar er aðeins um að
ræða hvatningarræður einstakra
stjórnmálamanna, sem blöðin.
flytja frásagnir af. Þar er með.
eðlilegum hætti reynt að hvetja
fylgismenn beggja flokka. Þar er
alls ekki að því vikið, að steypa
eigi flokkum þesum saman í einn
flokk, hvorki nú né síðar, enda
hafa stjórnir flokkanna enga því-
líka samþykkt gert.
Ef nú ætti að fara að úrskurða
Framsóknarflokkinn og Alþýðu-
flokkinn einn og sama stjórnmála-
flokk, þá væri bersýnilega um nýj-
an stjórnmálaflokk að ræða —
stjórnmálaflokk, sem ekki hefðí
áður haft menn í kjöri. Landslisti
hans yrði því að fullnægja skilyrð-
um 2. mgr. 28. gr. kosningarlag-
anna. En ekki virðist fram á þaS
farið í kæru Sjálfstæðismatoa, a«
landslistum FramsókaarfloklB »g
(Frambald á 2. siSu).
-'saxmiéi*.*-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12