Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fy!2ist með tímanum og lesið
TÍ".\NN. Áskriftarsímar: 2323
og 81330. Tíminn flytur mest og
igclbreyítast almennt lesefni.
41. árgangur.
inni í blaðinu I dag:
Landbúnaðarmál, bls. 4.
Bækur og höfundar, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
¦r„
Frumvarpið um
húsnæðismálin, bls. 7.
Reykjavík, þriðjudaginn 16. aprfl 1957.
88, Ma».
F'
t *
L
V1 !
ússein Jórdaníukonungur bældi
uppreisnina niður. Ný stjórnmynduð
Nuvar herráðsforingi flúinn til Sýrlands.
- Ástandið enn mjög ótryggt í Jórdaníu
Amman og London, 15. apríl. — Þróun málanna í Jórdaníu
tók óvænta stefnu síðdegis í gær, er fyrrverandi utanríkis-
ráðherra Hússein Kahalidi tókst að mynda stjórn, sem margir
flokkar standa að. Meðal annars er Nabulsi fyrrverandi for-
sætisráðherra meðal ráðherra í hinni nýju stjórn, en Hússein
konungu1* veik honum frá völdum fyrir viku síðan. Tilraun
virðist hafa verið gerð undir forystu Ali Abu Nuwar herráðs-
foringja að steypa Hússein konungi af stóli, en samsærið mis-
tókst. Er mælt, að nær 40 leiðtogar hersins og stjórnmáJa-
menn sitjí í fangelsi, en Nuwar mun hafa sloppið á flótta úr
landi til Sýrlands.
Slitið stjórnmálasambandi
við Sýrland?
Óstaðfestar fregnir herma, að
Biskup islands herra Asmundur Guðmundsson vígir Neskirkju
Bískupinn yfir íslandi og sóknarprestur Nesprestakalls, séra Jón Thorar-
ensen, fyrir altarinu viS kirkjuvígsluna í Neskirkju. — Liósm.: J. H. M.
Biskupinn yf ir íslandi vígði Heskirkju
á-sunnudaginn við hátíðlega athöín
• A sunnudaginn var hin nýja Neskirkja í Reykjavík vígð
við hátíðlega athöfn. Biskupinn yfir íslandi, herra Ásmundur
'Guðmundsson^ framkvæmdi vígsluna. Fjöldi fólks var við-
staddur athöfnina, og komust ekki allir í kirkjuna sem vildu.
Er sagt, að meirihluti hersins sé |
konungi hollur, en þó er ástandiðj
enn talið mjög ótryggt og mikil |
ólga í landinu. Konungur  féllst i
formlega á myndun hinnar nýju j
stjórnar á fundi í höll sinni í kvöld. j
Voru þar samankomnir yfir  601
helztu stjórnmálaleiðtogar  lands-
ins. í stjórninni eiga sæti 7 ráð-
herrar. Khaldi forsætisráðherra er
óháður, en hefir oft verið utanrík-
isráðherra og er vafalaust hlynnt-
ur vesturveldunum.
Hvað gera Sýrlendingar?
. Nuwar herráðsforingi átti mest
an þátt í því að Glubb pasha var
rekinn frá Jórdaníu á s. 1. sumri,
Hann er eindreginn andstæðingur
vesturveldanna, en vinveittur
Rússum og áformum Nassers um
bandalagsríki Egyptalands, Sýr-
lands og Jórdaníu. Fréttaritarar
segja, að Hússein konungur ótt-
ist íhlutun sýrlenzka hersins, og
hafi sett öflugustu hersveitir sín-
ar til varnar höfuðborginni að
norðan, en þar eru herbækistöðv-
ar sýrlenzks setuliðs, sem er í
landinu samkvæmt samningi um
sameiginlegar varnir. þessara
ríkja.
Skjóta á konungshöllina.
Nuwar gaf þeim hersveitum, er
hann réð yfir, skipun um að hefja
stórskotahríð á höfuðborgina og
sérstaklega á konungshöllina, en
einhvern veginn mistókst þetta
áform hans. Konungur náði yfir-
höndinni og Nuwar varð að flýja.
Hússein skipaði þá Ali Liayari yfir
mann herráðsins, en lausafregnir
herma, að hann hafi einnig sagt af
sér.
Athöfnin hófst kl. 11 með því
að prestar gengu skrúðgöngu í
kirkjuna og fóru biskup og sóknar
'presturinn, sér Jón Thorarensen
i fararbroddi. Séra Jakob Jónsson
Hvassviðri á rann-
róknarmiðum Ægis
: Ægir er nú við hafrannsóknir í
Paxaflóa, og er skipið nú í fjöl-
ínennasta rannsóknarleiðangri, sem
farinn hefir verið á vegum íslenzkr
"ar vísindastofnunar, enda fjölþætt
rannsóknarefni, sem sinna á í þess-
um leiðangri. TJnnsteinn Stefáns-
¦son er leiðangursstjóri, en hann
¦hefir annazt rannsóknir í mörgum
leiðöngrum, sem áður hafa verið
fafhir á Ægi.
I Þá daga, sem skipið hefir verið
við rannsóknir út í flóanum, hefir
hvassviðri hamlað nokkuð rann-
sóknunum, enda oft verið 7—9
stiga vindur.
las bæn í kórdyrum og síðan var
sungin sálmur, en a'o því loknu
flutti biskup ræðu í'yrir altari.
M lásu þeir séra Jón Auðuns,
séra Jón Thorarensen, séra Gunn
ar Árnason og séra Björn Magnús
son ritningargreinar en söngflokk
urinn söng á milli.
Þessu næst fór sjálf vígsluat
höfnin. fram og flutti biskup vígslu
orðin. Biskup og prestar fóru
með faðirvor, en sófrmðurinn reis
úr sætum og tók undir, og síðan
var sunginn sálmur.
Þá steig séra Jón Thorarensen
í stólinn. í ræðu sínni minntist
hann allra þeirra sem átt hafa hlut
að kirkjubyggingunni í smáu eða
stóru og þakkaði allan stuðning.
Að ræðu hans lokinni var sunginn
sálmur og útgönguvers, en siðan
gengu prestar skrúðgöngu úr
kirkju á sama hátt og þeir gengu
áður til hennar.
AtHöfnin var öll hin hátíðleg
asta, og var mikill fjöldi fólks
viðstaddur eins og fyrr segir. Einn
ig var athöfninni útvarpað.
Hússein konungur hafi í kvöld til
kynnt sendimönnum Sýrlands og
Egyptalands að yfirgefa landið
Hafi sýrlenzki sendiherrann þeg-
ar orfið á brott. Aðrir segja, að
hann hafi farið með öðrum hætti
og flytji Kuwatli skýrslu um á-
standið í landinu og sérstaka orð-
sendingu f rá Hússein konungi.
Kongur ávarpar lýðinn.
í dag ávarpaði hinn ungi konung
ur um 3 þús. manna, sem safnast
höfðu saman við höllina. Hann
kvaðst enn fylgja stefnu sinni um
að gera landið sjálfstætt og óháð,
og hann léti ekki stjórnast af eigin
hagsmunum.
Það er ætlan margra fréttaritara
austur þar, að afstaða Saud Arabíu
konungs til atburðanna í Jódaníu
muni endanlega skert úr um það,
hvort Hússein konungi tekst að
halda völdum og taka upp stefnu
fremur vinsamlega gagnvart vestur
veldunum. Ef Saud tekur málstað
konungs, þá hefir Hússein unnið
mikinn persónulegan sigur og má
teljast öruggur í sessi — í bráð að
minnsta kosti.
Vegir koma undan  j
snjó á Vestf jörðum
Frá fréttaritara Tímans á
ísafirði í gær.         «
Landleiðin milli Patreksfjaríf
ar og ísaf jarðar er ekki öll orðia
fær, en vegir þó sem óðast a9
koma undan snjó. Frá Patreks
firði er bílfært yfir Kjöl til
Tálknafjarðar. Lítill snjór er á
Hálfdáni milli Tálknafjarðar og
Bíldudals. Á Rafnseyrarheiði er
lítill snjór og bílfært orðið fyrir
Dýrafjörð, sömuleiðis er búið aS
ryðja veginn yfir Gemlufalls-
heiði og fært er fyrir Önundar
f jorð til Flateyrar. Vegir eru þó
víða blautir og erfiðir. í Breiða
dal og á Breiðadalsheiði er all
mikili snjór enn og éfært þá
leið á bílum til ísafjarðar. GS
Krustjoff blíður á I
manninn og boðar
bráðaþey
Moskvu, 15. apríl. Nikta Krustjof
sagði í veizlu, sem haldin var í
Kreml í kvöld fyrir sendinefnd
frá Albaníu, að hann teldi ástand
ið í alþjóðamálum nú stórum hafa
batnað á ný. Liti hann björtum
augum á framtíðina. Vestrænir
fréttamenn túlka þessi ummæli
svo, að nú muni Krustjoff á ný
taka upp blíðari tón í viðskipt
um sínum við vesturveldin og
sína meiri samningalipurð en
v'erið hefir seinustu mánuðina.
Westergaard Nielsen
prófessor í Árósum
Kaupmannahöfn í gær. — f
gærkveldi skýrði danska útvarpið
frá því, að Christian Westergaard
Nielsen, lektor í forníslenzku við
háskólann í Kaupmannahöfn, hafi
verið skipaður prófessor í vest
norrænum málum við háskólann í
Arósum. Gildir skipun hans í emb-
ættið frá 1. apríl.        —Aðils
Fulltrúaráðsfundur
í kvöld
Fulltrúaráð Framsóknarfélag-
anna í Reykjavík heldur fund í
Edduhúsinu í kvóld 8,30. Um
ræðuefni verður bæjarstjórnar-
mál. Fulltrúaráðsmenn og vara
menn í fulltrúaráði eru kvattir
til að mæta stundvíslega.
Stálu teikningum að nýtízku kafbátum
Svía og reyndu að selja þær sendiráðum
Voru drykkfeldir og ger%u þetta til að
afla sér peninga fyrir áfengi
Stokkhólmi, 15. apríl. — Enn nýtt njósnamál varð heyrum
kunnugt í Svíþjóð í dag, er ákæruvaldið höfðaði mál gegn
fimm mönnum fyrir njósnir. Tveir þessara manna höfðu bein-
línis tekið þátt í njósnastarfinu, en þrír aðrir voru í vitorði
með þeirn. Þeir félagar höfðu komizt yfir ýms skjöl, er varða
endurbætur á sænskum kafbátum og ennfremur kjarnorku-<
leyndarmál. í fyrstu var því haldið fram, að menn þessir
hefðu beinlínis rekið njósnir sínar á vegum erlends stórveldis
en síðar var það borið til baka og sagt, að allar líkur bentu
til að þeir hefðu engum upplýsingum komið til erlendra aðila*
þótt þeir hins vegar hefðu gert tilraun til þess.
Menn þessir heita Jakobsson
skrifstofumaður, sem meðal annars
sá um framköllun eftirrita af ýms-
um teikningum, og Damstadt lög-
fræðingur, sem var ritari hjá kjarn
orkumálanefnd sænska ríkisins.
Voru í f járþröng.
Við yfirheyrslur hafa báðir játað
að hafa í leyfisleysi og í því skyni
að afla sér peninga stolið ýmsum
¦téikriihgum af kafbátum þeim, er
áður getur og safnað sér öðrum
leynilegum upplýsingum. Þeir hafi
síðan gert tilraun til að selja er-
lendum sendiráðum í Stokkhólmi
þessar upplýsingar, en þau hafi
ekki viljað sinna því. Virðast yfiiS
völdin vera þeirrar skoðunar, að
engar teikningar eða upplýsingar
hafi komizt í hendur erlendum að-
ilum, enda segja þau að slíkt
myndi hafa geta reynzt mjög
hættulegt öryggi Sviþjóðar í styrj-.
öld.                         , ,
Gekk í AA-samtökin.           ''
Báðir voru þeir félagar drykk-
feldir og segjast þeir hafa gripið
til þessara óyndisúrræða til aS
afla sér peninga. S. 1. vetur reyndi
Damstadt þó að klóra í bakkann og
gerðist meðlimur í AA-samtökun-
um. Hann var þó ekki sterkari á
svellinu en svo, að hann féll fyrir
Bakkusi að nýju eftir nokkra mén-
ruðL, ..,   .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12