Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fylgist meo" tímanum og IesiS
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 81300. Tíminn flytur mest o^
fjölbreyttast almennt lesefni.
41. árgangur.
Efni:
íþróttir, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Steinsteypa til húsagerðar, bls. 7.
Reykjavík, laugardaginn 1. júní 1957.
121. MaS.
Löggjafarstarf Alþingis þess, sem lauk í gær var
eitt hið mesta og merkasta um langt árabil
Þingið setti lög-til viðreisnar útflutnings-
atvinnuvegum og efnahagslífi.  Lögfesti
Forseti  íslands,  herra  Ásgeir Ásgeirsson,  les  upp farsetabréf um þinglausnir í sameinuðu  þingi í gær.
Dönsk blöð ræða um handritamálið:
Myndun hinnar nýju stjórnar í Danmörku
skapar möguleika til algerrar afhendingar
Aðalfundur FUF
haldinn 22. júní
Aðalfundur  Sambands  ungra
Framsóknarmanna verður  hald-
inn í Reykjavík dagana 22. og 23.
' júní næstkomandi. Nánar verður
sagt frá tilhögun fundarins síðar.
Tillagan um alm.
lífeyrissjóð samþ.
Á fundi sameinaðs Alþingis í
gær var samþykkt með 28 sam-
ljóða atkvæðum þingsályktun-
artillaga Framsóknarmanna um
athuguii á því að stofna lífeyris
sjóð fyrir sjómenn, bændur og
aðrar þær stéttir sem ekki njóta
lögboðinnár   lífeyristryggingar.
¦ Er ér um ið merkasta nýmæli að
ræða, og miðar að því að jafna
rétt þegnanna til lífsöryggis. Ól-
afur Jóannesson, formaður alls-
erjarnefndar mælti fyrir  áliti
. nefndarinnar, sem lagði til að
tillagan yrði samþykkt.        !
Þá var einnig samþ. tillaga um
fiskirannsóknir á Breiðafirði og
tillaga ríkisstjórnarinnar um að-
•ild fslands að Alþjóðakjarnorku
málastofnuninni.            ««'
— segir Extrabladet
Kristelágt SDagMad birtir forsíðugrein um máliii
eftir Ibla^amaiMn sinn staddan í Reykjavík, þar
á raeoal viðtal viS séra Sveinbjörn Högnason
Frá fréttarltara Tímans í Kaupmannahöfn í gær.
Handritamálið er nú mjög á dagskrá dönsku blaðanna, og
í gær birti Extrabladet grein, þar sem svo er látið um mælt,
að með tilkomu meirihlutastjórnarinnar nýju í Danmörku
hafi skapazt möguleikar á því að afhenda öll handritin íslend-
ingum og getur blaðið ummæla kunns dansks stjórnmála-
manns í þá átt.
I upphafi greinarinnar segir,
að þegar hinu íslenzka Alþingi
ljúki á morgun muni það án vafa
hafa samþykkt áskorunartillögu
til ríkisstjórnarinnar um að hefja
samninga við dönsk stjórnarvöld
til framgangs endurteknum kröf-
um íslendinga um endurheimt
handritanna. Hins vegar sé ekki
líklegt að Alþingi muni að sinni
fjalla um tillögu þá, sem komið
hefir fram í þinginu um að senda
ekki nýjan ambassador til Kaup-
mannahafnar, þegar Sigurður
Nordal lætur af störfum, fyrr en
handritunum hafi verið skUað.
einnig mörg stórmerk framf aramál á sviði
landbúnaðar, sjávarútvegs, vísinda, menn-
ingar og félagsmála
Þinglausnir fóru fram á fundi í sameinuðu þingi kl. 5 síð-
degis í gær. Er þar með lokið löngu og athafnasömu  þingi,
þar sem lögfest hafa verið mörg hin merkustu mál, er varða
i viðreisn atvinnuvega, vísindi, menntun og menningu þjóðar-
! innar, fólagsmál og fjármál. Munu vart fleiri stórmál hafa
I verið ?.fgreidd á einu þingi um langt árabil.
Húsnæðismálin
Lögin um Húsnæðismálastofnun
og byggingarsjóð ríkisins munu
og marka tímamót í húsnæðismál-
um, þar sem í fyrsta sinn er stefnt
að því að leysa þessi mál til fram-
búðar og stærra skref stigið en
nokkru sinni fyrr til að afla fjár
til íbúðabygginga og tryggja slíka
lánastarfsemi um langan tíma. Þar
eru einnig merk nýmæli, svo sem
um skyldusparnaðinn.
í félagsmálum voru sett ýmis
lög, svo sem um breytingar á ©r-
lofslögum, þar sem hlutur sjó-
manna er réttur, lög um heilsu-
vernd í skólum og breytingar á
sjúkrahúsalögunum.
Merk menningarmál
Á sviði menningar- og mennta-
mála er einnig um merka löggjöf
að ræða, svo sem lögin um Há-
skóla íslands, breytingar á lögum
um skemmtanaskatt, þar sem fé-
lagsheimilasjóði er séð fyrir auka
um tekjum, og fá nú verkalýðsfé-
lög og búnaðarf élög beina aðild að
sjóðnum. Þá eru lögin um stofnun
vísindasjóðs hið merkasta nýmæli,
og honum eru einnig tryggðar töl«
verðar tekjur.
Banka- og fjárhagsmál
í banka- og fjárhagsmálumf
voru einnig sett stórmerk lög.
Verulegar skipulagsbreytingar
voru gerðar á bankalöggjöf landa
ins. Seðlabankinn settur undir
sérstaka stjórn til þess að treysta
fjárhagskerfið og skapa meiri
festu í stefnu peningamála. Út-
(Framhald á 2. sí«u.>
j  Gunnar Jóhannsson, varaforseti,
j sleit þinginu með ræðu, þakkaði
jstarfsmönum  þingsins  og  þing-
mönnum  störfin  og árnaði þeim
heilla og góðrar heimferðar  og
bað þess að menn mættu hittast
heilir  við  næstu  þingsetningu.
Ólafur Thors flutti forseta árnað-
: aróskir af hálfu þingmanna.
j  Síðan las forseti ísiands upp for-
' setabréf um þinglausnir, og Her-
mann Jónasson,  forsætisráðherra,
bað þingheim hylla forsetann og
fósturjörðina, og gerðu þingmenn
það með ferföldu húrrahrópi.
Kristeligt Dagblad í Kaupmanna
höfn hefir sent hingað til lands
blaðamann, auðsjáanlega að mestu
vegna þeirra umræðna. sem nú
hafa orðið um handritamálið. Heit
ir hann Bent Koch og dvelur hér
í Reykjavík þessa dagana og rseð-
ir við stjórnmálamenn um það mál
og fleiri.
Skeytið, sem Tímanum barst í
gær frá fréttaritara sínum í Kaup
mannahöfn er annars á þessa leið:
Áskorun í handritamálinu.
Kristeligt Dagblad birtir í dag
forsíðugrein eftir Bent Koch, hinn
útsenda blaðamann sinn í Reykja-
vík. Fyrirsögn greinarinnar er:
ísland viU uú semja. Ekkert am-
bassadors-„verkfaU". — Einróma
hvatning þingsins tU ríkisstjórnar-
innar um að hefja frumkvæði í
málinu.
Síðan ræðir Bent Koch um hand
ritamálið og viðhorf fslendinga til
þess og segir, að maður þurfi ekki
að dvelja lengi á sögueyjunni til
þess að þetta mál beri á góma. Það
sé greinUegt, að svo að segja all-
ir íslendingar láti sig málið skipta
(Framhald á 2. síðuj
Mikil málaskrá
Málaskrá þessa þings er mikil.
Þingið var sett 10. okt. 1956 og
slitið 31. maí 1957, og stóð því í
234 daga. Fundir í neðri deild voru
117 og í efri deild 116, en í sam-
einuðu þingi 66 eða samtals 299
þingfundir. Alls voru afgreidd á
þinginu 68 lög og 25 þingsályktun-
artillögur. Mál til meðferðar á
þinginu voru 185 og tala prentaðra
þingskjala 713.
ViSreisn atvinnuvega
Meðal mála þeirra, er hæst ber
á þessu þingi, má nefna löggjöf
þá um útflutningssjóð, sem sett
var fyrir áramótin og bjargaði út-
flutningsatvinnuvegunum frá yfir-
vofandi stöðvun. Þá má nefna
heimildarlögin til kaupa á 15 nýi-
um togurum og 12 minni fiskiskip-
um einkum ætlað þeim byggðar-
lögum, sem þess hafa mesta þörf
vegna atvinnuaukningar, svo og
lög um útflutning sjávarafurða og
margt fleira.
Merk landbúnaðarmál
Þá mun þessa þings ekki sfður
verða minnzt fyrir hin merku
lög, sem snerta landbúnað, og er
þar komið nokkuð á veg ýmsum
brýnustu hagsmunamálum land-
búnaðarins. Þar má nefna lög
um landnáin, ræktun og bygging-
ar í sveitum, þar sem veittur er
mjög aukinn stuðningur til
þeirra býla, sem minnsta ræktun
hafa og stefnt að því að býli þessi
fái á nokkrum árum nægilegt
ræktað land tU viðunandi bú-
reksturs. Þá má nefna búfjár-
ræktarlögin, þar sem um er að
ræða mikinn stuðning til efling-
ar félagsstarfi tU kynbóta og
ræktunar á bústofni landsmanna
og fleira. Endurskoðuð voru lög
um lax- og sUungsveiði og ýmis
fleiri lög varðandi landbúnað
voru sett. Ber ekki sízt að nefna
að veðdeild Búnaðarbankans var
með lögum tryggt verulegt starfs
fé.
Tíminn kemur ekki
út á morgun      I
Á miðnætti í gærkveldi hófst
verkfall hjá prenturum. Sátta-
fundir með deUuaðUum síðustu
daga hafa ekki borið árangur,
og sáttasemjari rfkisins hefir
fengið deUuna tU meðferðar. KI.
níu í gærkveldi var sáttafundur
haldinn, og mun þar hafa komið
fram sáttatilboð. Hefir fundur
verið boðaður í Hinu ísl. prent-
arafélagi kl. 9 árdegis í dag, og
mun ekki vonlaust um, að deilaa
leysist þá.
Hins vegar er ekki hægt 49
búast við, að vinna geti hafizt
fyrr en undir hádegi, þótt deU-
an leysist, og vegna þeirra tafai
verður ekki unnt að koma úfo
sunnudagsblaði af Tímanum.
Tíminn mun því ekki koma úfc
á morgun, sunnudag.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12