Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fylgist með tímanum og lesið"
TÍMANN. Ásikriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni
41. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 14. júní 1957.
Efnli
Sfcák, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
íþróttir, bl's. 5.
129. blað.
Banaslys á Rauf ar-
höfn
í fyrradag varð banaslys á
Raufarhöfn með þeim hætti, að
tré féll af þilfari skips niður á
bryggju og kom í höfuð manns,
er þar var að vinnu, og beið
hann þegar bana. Slysið varð, er
verið var að skipa iipp tómuni
síldartunnum úr Jökulf elli Tunnu
hlaðar voru háir á þiljum og hald
ið saman með trjám upp frá borð
stokkum skipsins. Þegar verið
var að losa um tunnuhlaða, féll
eitt tré niður á bryggjuna. Þar
voru menn að vinna að viðgerð
á bryggjiinni, þar á meðal Þor-
steinn Stefánsson á Raufarhöfn,
og varð hann fyrir trénu sem fyrr
segir. Læknir var sóttur til Kópa
skers, en það er alllöng leið. Taldi
hann að maðurinn hefði látizt
þegar í stað við höggið. Þorsteinn
var á sjötugsaldri, bjó áður í
Brekknakoti í Þistilfirði, en var
fluttur að' Vogi við Raufarhöfn.
Lætur hann eftir sig konu og
nokkur uppkomin börn.
Rektorsembættið
veitt frá 17. júeí
Hinn 7; þ. m. var Kristni yfir-
kennara Ármannssyni veitt rektors
embættið við Menntaskólann í
Reykjavík frá 17. júní 1957 að
telja.
Skotið á bandaríska
f lugvél við Kína
Washington, 13. júní. — Banda-
ríska flotamálaráðuneytið hefir til-
Ausíur Evrópnríkin endurskoða nú
áætlanir sínar um eínahag og framl.
Þióun efnahagsmála í V-Evrópu bendir nú til
þess aft vöxtur verftbólgunnar sé hægari
Genf, 13. júní. — Efnahagsþróun Vestur-Evrópu undan-
f arið bendir til þess að verðbólgan sem vart varð síðustu mán-
uði ársins 1956, fari minnkandi og þróun efnahagsmála sé nú
með eðlilegra móti.
ff i
*m
Frá þióðhátíðinni í Reykjavik fyrir 30 árum.
Fjölbreyti og skemmtileg dagskrá á
þjóðhátíðinm 17, jóní að venju
Merki dagsins verSur sniftið eftir skjaldarmerki
Reykjavíkur &% þessu sinni
Þjóðhátíðarnefnd skýrði í gær frá fyrirhugaðri dagskrá
hátíðahaldanna 17. júní. Hátíðin verður með svipuðu sniði
og undanfarin ár; gengnar verða skrúðgöngur, útisamkoma
við Austnrvöll og kvöldvaka á Arnarhóli, en að lokum verður
stiginn dans á götum úti.
um úti, an allur ágóðinn rennur í
sjóð til að reisa minnismerki um
lýðveldisstofnunina 1944. Svo hef-
ir og verið undanfarin ár og á sjóð
urinn nú um 150 þúsund krónur.
Þetta er niðurstaða efnahags-
nefndar Sameinuðu þjóðanna og
verður hún bir't í fyrra formi í árs-
fjórðungsriti nefndarinnar, sem út
kemur síðar í þessum mánuði.
í skýrslu nefndarinnar segir enn
fremur um efnahagsþróunina í
Austur-Evrópu, að þessi ríki séu
nú að reyna að bæta úr þeim yfir-
sjónum, sem þeim  hafa orðið á
Franska stjórain
fékk traust í þinginu
París, 13. júní. — Hin nýja
franska stjórn fékk í nótt traust
franska þingsins með 47 atkvæða
meirihluta. Á morgun mun for-
sætisráðherrann ganga fyrir for-
seta og ráðuneytið taka við störf-
um af stjórn Mollet. Eftir tvo
daga mun forsætisráðherrann fara
til Bretlands og vera á hátíðahöld-
um, sem þar fara fram, og verður
hann þá gestur Macmillans for-
sætisráðherra.
Út verður gefinn bæklingur með
dagskrá bátíðahaldanna, og er að
þessu sinni vandað meira til hans
en undanfarin ár. Þar birtist ávarp
fjallkonunnar 1956 eftir Jakob Jó-
hannesson Smára, greinar eru um
kynnt ,að bandarísk herflugvél, er íþjóðhátíðir í Reykjavík frá Önd-
var á venjulegu æfingarflugi und-! verðu og skjaldarmerki Reykjavík
an Kínaströndum hafi orðið fyrir, ur auk dagskrárinnar sjálfrar og
skothríð frá kínverskum loftvarna- j söngtexta. Nokkrar myndir prýða
stöðvum, og fengið smávegis skaða bæklinginn. Merki dagsins verður
af. Segir ráðuneytið, að flugvélin að þessu sinni sniðið eftir skjald-
hafi verið 13 km. út af ströndinni.' armerki Reykjavíkur, og hefir Hall
Hafði flugvélin villzt svolítið af á- dór Pétursson útfært það. Merkið
kveðinni leið í slæmu veðri.      i og bæklingurinn verða seld á göt-
Stúlka reið undir þvottasnúra og
braut barkakýlið, mjög þungt haldin
Ovenjulegt og hrapallegt slys í Langadal
Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi.
Annan hvítasunnudag varð óvenjulegt og illt slys að Breiða-
vaði í Langadal, er 17 ára stúlka reið hesti undir vírsnúru
og braut á sér barkakýlið og brákaði barkann mjög, svo að
Dagskráin 17. júní.
Dagskrá bátiðahaldanna 17. júní
verður þessi í aðalatriðum:
Kl. 13,15 hefjast skrúðgöngur að
Austurvelli frá þremur stöðum i
Pramh. á 2. síðiv
vegna hinnar einhliða fjárfesting-
ar á árunum 1950—55. Þessar yfir-
sjónir hafi orðið enn tilfinnanlegri
vegna hins mikla vígbúnaðarkostn-
aðar og hafi skapað valdhöfunum
ýmis erfið vandamál að ráða fram
úr. Höfuðvandamálin séu tvö: í
fyrsta lagi hafi ýmsar iðngreinar
verið vanræktar undanfarin ár og
af því hafi leitt skört á eldsneyti,
ýmsum neyzluvörum, svo sem land
búnaðarafurðum, og auk þess ýms
um þýðingarmiklum útflutnings;
vörum. Úr þessu verði að bæta. í
öðru lagi verði stjórnir þessara
landa nú að svara æ sterkari kröf-
um fólksins um bætt lífskjör.
Að lokum segir í skýrslunni:
Þessir erfiðleikar og einnig breytt
fjármálastefna Póllands og Ung-
verjalands eftir atburðina í haust
hafa leitt til þess að nú er verið
að endurskoða allar efnahagsáætl-
anir Austur-Evrópuríkjanna. Enn
eru litlar upplýsingar fyrir hendi
um þessar áætlanir, og sennilega
eru þær enn óljósar heima fyrir.
Mörg iðnfyrirtæki í Austur-Evr-
ópu þekktu í apríl enn ekki áætlan
ir um starf sitt á þessu ári.
hún liggar nú þungt haldin
gegnum pípu.
í sjúkrahúsi og verður að anda
Stúlkan heitir Brynhildur Frið-
riksdóttir, 17 ára og starfar sem
afgreiðslustúlka hjá Kaupfélagi
Húnvetninga á Blönduósi. Um
hvítasunnuna hafði hún farið í
heimsókn fram að Breiðavaði. Á
annan hvítasunnudag fór hún á
bak hesti heima við bæinn og reið
kringum bæinn. Ofan við gamlan
bæ skammt frá nýrra íbúðarhúsi
er þvottasnúra úr vír.
Fannst aðframkomin.
• Enginn mun hafa verið úti við,
er stúlkan fór reiðferðina kringum
bæínn, og vissi því enginn um
stund, hvað skeð hafði, en að
stundu liðinni fannst stúlkan á
fjórum fótum bak við bæinn. Mátti
hún sér enga bjorg veita og ekkí
mæla og átti einnig mjög erfitt
um andardrátt. Kom í Ijós, að hún
hafði riðið undir þvottasnúruna,
sem lent hafði á barkakýli hennar
Og brotið það, og auk þess brákað
barkann meira. Sterkt sólskin var,
og er talið, að stúlkan hafi blind-
azt af sólinni og því ekki séð snúr-
una.
Læknir var kvaddur til eins
fljótt og unnt var, og stúlkan flutt
á sjúkrahúsið á Blönduósi, þar sem
hún hefir legið þungt haldin síð-
ustu daga. Ráðgert er að flytja !
hana suður hið fyrsta og reyna að '
gera á henni aðgerð til að lagfæra
barkann, hversu sem til tekst.
Bráðabirgðaáðgerð hef ir verið,
gerð, og andar stúlkan gegnum
pípu. SA.
Akurnesiegar sigr-
uðu Val
Fimmti leikur fslandsmótsins í
knattspyrnu var háður á íþrótta [
vellinum í gærkvöldi, og áttustj
þá við Akurnesingar og Valur.
Leikar fóru þannig að Akurnes-
ingar sigruðu með 4 mörgum
gegn 1. f liálfleik stóðu 2 mörk
gegn 1.
Framleiðsla á vatnsleiðslupípum úr
plastíhafinaðReykjalundi
Nýlega er hafin framleiðsla á vatnspípum úr plasti að
Reykjalundi, og er notuð ný og stórvirk vél, sem er þýzk og
af fullkomnustu gerð. í vélinni er hægt að framleiða pípu-
stærðir frá 0,5 þuml. til 6 þuml. vídd auk ýmsra annarra
hluta úr plasti.
Vélin vinnur þannig, að plast-
efnið er fyrst brætt og síðan þrýst
gegnum mót. Þegar pípan er mót-
uð og komin gegnum fyrstu vél-
ina, taka við henni vélar, sem
kæla og ganga endanlega frá lög-
un pípunnar.
Þessar pípur eru eingöngu til
notkunar fyrir kalt vatn og hafa
rutt sér ailmikið til rúms á megin-
landi Evrópu, og eins virðist raun-
in vera hér, að þær þykja góðar.
Pípur þessar tærast ekki af sýrum
í jarðvegi eins og járnpípur og
einnig þola þær að vatn frjósi í
þeim, því að þær hafa nokkurt þan
þol. Er það mikill kostur hér. Þá
telst það og til kosta, að þessar
pípur er hægt að leggja með kíl-
plóg í gljúpum jarðvegi.
Jón Þórðarson, verkstjóri, stendur hér við pípusteypuvélina. Þegar pípurn
ar eru kældar og fulmótaðar, eru þær undnar upp í rúllur, allt a'ð 250 m.
Starfsmaður að Reykjalundi vinnur að framleiðslu plastiláta.
Plaststeypuvél.
Einnig hefir nýlega verið sett
upp að Reykjalundi ný plaststeypu
vél, mjög fullkomin, og er hægt
að steypa í henni ýmis búsáhöld
úr plasti, leikföng og margt fleira.
Þessi framleiðsla er í örum vexti
í Reykjalundi, og eru verð og gæði
fyllilega samkeppnisfær við er-
lenda plastframleiðslu.
Eisenhower búinn
að ná sér
Washington 13. júní. — Eisen-
hower Bandaríkjaforseti hefir nú
alveg náð sér eftir lasleika þann,
sem hann kenndi á dögunum, til-
kynnti Nydeer aðallæknir forset-
ans í dag. í gær frestaði hann þó
vikulegum blaðamannafundi sín-
um. í dag hefir hann aftur tekiS
til starfa með eðlilegum hætti.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8