Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						*£*t'">í
Fylgist "mé'ð tímanum óg lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt leseftii
41. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 15. júní 1957.
¦fmt.'*                  I
Bíóðurlegt b'rð; bls. 3. , *
Stefna1 Baridaríkjastjórnar f Kma-
málum, bls. 4.
Vígsluafmæli Húsavíkurkirkju,
b'ls. 5.
130. blaS.
m
18 Vestur-íslendingar heimsækja ættlandið
ísmaiapuiginu a
ri láiik i
í gsemiórgun kom hingað til Reykjavikurflugvallar me3 millilandaflugvélinni Heklu 18 Vestur-íslendingar, er
munu dveljast hér um sinn og heimsækja vini, ættingja og ættarslóðir. Þjóðrækisfélagið gekkst fyri rsamkomu
Fyrir þessa gesti og fleiri í Tjarnarkaffi í gærkvöldi. Myndin var tekin, er Vestur-íslendingar stigu út úr flug-
vélinni í gærmorgun.
Hvert selja isleezku togararnir
saltfiskinn af Grænlandsmiðum?
Þingið var fjölmeiufeog töfc íil meðferðar
mjög mikilvæg tippéldis- og fræðslumál
Unríanfarna þíjá.daga hefir; staöið yfir á Akureyri upp-
eldismáiaþing, sem haídi'ð* er jmnaShvort ár. Standa að því
Samband íslenzkra...barnakenhára og Lándssámba'nd fram-
haldsskólakennava. Var þingið' mjög fjölsótt og mikill áhugi
ríkjandi á fundum. þess um þau mál, er einkum voru tekin
til meðferðar, 'éli. þalívórir Námskráo'g rikisútgáfa námsbóka.
mikla'afchyglí'fuHtfÚEf 3 þingmu.
Nokkuð hefur hér í blaðinu verið
sagt frá setningu pingisins, en það
var. sett á miðvikudagsmorgun" af
formanni Sambands ísienzkra
barnakennara, Gunnari Guðmunds-
Fyrsti togarimri væntanlegur meft 300 lestir á
morgun. — Óvíst um sölu til Esbjerg
Mikið aiigíýsmga- og kynningarstarf fyrir
norskan fisk á Spáni um þessar mendir
Noidirír íslenzkir togarar hafa að undanförnu ven'ö á veið-
um við Grænland og aflað þar í salt. Togararnir hafa aflað
vel og eru þeir fyrstu nú á heimleið með fullfermi af saltfiski.
Ekki mun fyllilega ráðið enn, hvort togararnir sigla með fisk-
inn beint til Esbjerg eða aflanum verður skipað á land hér
til frekari vinnslu, Fyrsti togarinn, Akurey, mun væntanleg-
ur hingað á sunnudag með 388 smálestir af saltfiski.
ins á Spáni er líka eðlilegt að ís>
lenzkir fisksöluaðilár telji, að 38
sterlingspund fyrir smálestina sé
ekki óeðlilega hátt verð. Mun
láta nærri að það verð nemi |iem,
næst kr. 1,75 á kíló miðað viði
skráð gengi, án styrkja og út-,
flutningsuppbóta. Útsöluverð á
afvötnuðum fyrsta flokks salt-
fiski (norskum) mun vera al-
gengt sem svarar rúmlega tólf
krónum íslenzkum fyrir kílóið.
(Þá aðeins miðað við lögskráð
gengi krónunnar, án styrkja og
útf lutningsuppbóta).
Námskráin.
Að lokinni þingsetnihgu flutti
Jóhann Frímann skólastjóri erindi
er hann nefridi: Skyggnst um áf
skólahlaði. Var þáð hið ágætasta
erindi um ýmsa þætti í skóia-
málum þjóðarihnar. Vákti eríndið
Sjðar . hófust framsöguræður um
annað irðálmál* þingsihs, náms-
skrána. Framsöguménn voru þeir
Pálmi Jósepsson skólastjóri Mið-
syni yfirkennara yið Láugarnes- pbæiarskólanS'í^Reykjavflc og Aðal
skólann. Fyrsti i'orseti þingsins var
valinn Hannes Jr Mágnússon skóia
stjóri á Akureyri'og aðrir forsetar
Jón Sigurðsson skólastjóri Laiiga
nesskólans og Ólafur Þ.'Kristjáns-
son  skólastjóri  Flensborgarskól-
ans.  Ritari  þingsins  vár  Ólafur
Jensson kennari.—¦—
steinn Ekríksson ntriisstjóri. Uíðu
síðan miklar ..umræður og fjör-
ugár, er stoðu fram á kvöid.
Greindarprófc   .,,  ,
Á fiirimtudagsmörgun 'ilktti dr.
(Framhald af í síðu).
Vísitalan 190 stig
1 Kauplagsnefnd hefir reiknað út "
vísitölu fráriiifærslukostnaðar í R-
vík hinn l..júní sl. og reýndist *
hún vera ÍSÖ itig.
(Frá viðskiptamálaráðuneytinti)
Nokkrar undanfarnar vertíðir, þannig beint upp úr
hefir talsvert af fiski verið selt
þannig beint úr skipi til Esbjerg
og danskir kaupendur tekið þar við
fiskinum við skipshlið, pakkað
hann og selt hann síðan beint til
markaðslandanna við Miðjarðar-
haf, aðallega Spánar. Forráðamenn
togaraútgerða munu að öllu jöfnu
hafa frekar kosið að selja fiskinn
Landbúnaðarkandi-
datar útskrif ast í dag
f dag útskrifar Hvanneyrarskóli
landbúnaðarkandidata úr fram-
haldsdeild sinni, og verður jafn-
framt minnzt tíu ára afmælis dsild
arinnar. Mun athöfnin fara fram
að Hvanneyri eftir hádegi í dag.
TÍMINN
Vegna skemmtunar starfsfólks
í prentsmiðju fór Tíminn í prent-
un kl. 7 í gærkveldi.
Öflug sölu og kynninga-
starfsemi Norðmanna
Sölustarfsemi Norðmanna og
skipi fyrir ' auglýsinga- og landkynningastarf-
sæmilegt verð, miðað við það, sem semi Þeirra í helztu míirkaðslönd-
gerist hér á landi og losna þeir I unum er mjög athyglisverð, ekki
þá við kostnað og umstang við upp \ síztjyrir íslendinga, sem stundum
skipun og framhaldsverkun hér á
landi.
Vilja fá 38 sterlingspund
fyrir lestina
Nú virðist svo sem nokkur aft-
urkippur sé kominn í þessi salt-
fiskviðskipti í Danmörku og því
haldið fram, að Þjóðverjar bjóði
fiskverðið niður um þrjú sterl-
ingspund á smálest. Virtist þó
mörgum, að ekki væri ástæða til
að selja fiskinn ódýrara en 38
sterlingspund smálestina, sem
mun vera það verð, sem íslenzkir
aðilar gætu eftir atvikum sætt sig
við. En hinir dönsku fiskkaup-
meun munu bjóða 35 sterlings-
pund fyrir smálestina.
12 kr. kílói'ð af saltfiski
á Spáni
Þegar tekið er tillit til hins
endanlega útsöluverðs  saltfisks-
Hitar og vatnavextir á NorSiirlaedi
AKUREYRI í gær. — Síðustu
daga hefur alveg skipt um veður-
far hér um slóðir. í stað kulda-
tíðar ganga nú ný hlýviðri yfir og
háfa skipzt á úrkomur og sólfar.
Vöxtur er hlaupinn í ár og læki,
þótt ekki sé til trafala enn sem
komið er, og grasvöxtur hefur
jnjSg tekið við sér eftir þessa síð-
ustu daga. Enn er þó hvergi byrjað
að slá, en ætla má, að ekki dragizt
lengi úr þessu, að þeir fyrstu
byrji þótt í smáum stíl verði fram
an af. Um sprettu er erfitt að spá.
Leit fremur illa út til skamms
tíma, en gæti vel orðið sæmileg
ef góðviðrin haldast enn um hríð.
virðast eiga það undir dönskum
fiskkaupmönnum, hvort þeir geta
selt saltfisk sinn í markaðslöndum
við Miðjarðarhaf með viðunandi
kjörum.
Stjórnmálalega er aðstaða Norð-
manna til f isksölu nú á Spáni marg
falt erfiðari en íslendinga vegna
Framh. á 2  síðu
Adenauerhafíiartillögumumaðgerá
Þýzkaland að hlutlausu svæði
Vínarborg, 14. jíiní. — K"onrad.Ádenauér'kanzlari Vestur-
Þýzkalands vísaði á bug í dag öllum tillögum, sem fram hafa
kömið um að'gera Mið:Evrópu að hhrtlausu og afvopnuðu
svæði í því skyni að síðan mætti hefjast handa um sameiningu
Þýzkalands. Hélt kanzlarinn því fram, að hlutleýií og afvopn-
un einstakra landsvæða væri úrelt á tímum kjarnorkuvopna.
Hann lét þessa skoðún sína í ljós á.fundi með blaðamonnum
í Vínarborg, en þar er hann staddur í opinb'érri heimsókn um
þessar mundir.
Þýzkaíand hlutlaust. Mannafli og
Hann hélt því fram, að eina færa
leiðin væri afvopnun innan ramma
mjög öflugs eftirlits og yrði fram-
leiðsla kjarnorkuvopna þar inni-
falin.
Sovétríkjunum í hag.
Kanzlarinn kvað það tvímæla-
laust mundu verða Sovétríkjunum
í hag, ef fallizt yrði á  að  gera
rænu riki væru klofin um málið.
Hann var einnig á því, að vestur-
framleiðslugeta     V-Þýzkalands
myndi þá ekki lengur koma hinum
frjálsa heimi að gagni en Sovét-
ríkin styrkjast að sama skapi. Það'
mætti heldur ekki koma fyrir, aS
umræðurnar um afvopnunarmálin
í Londo^i léiadu til þéss að menn
Framh. á 2. síðd.
- ••______________________'.________ '- •' "'''•*¦ '«»¦¦'_______,_____________
Sinfónískir tónleikar í félagsheimilum dreifbýlisins:
Sinfóníuhljómsveitin undirbýr hljóm-
leikaferð um Norður- og Austurland
SINFONIUHLJOMSVEIT Islands
er um þessar mundir að undir-
búa einstæða hljómleikaferð. —
Ætlunin er að efna til sinfón-
ískra tónleika í félagsheimilum
dreifbýlisins, hvar sem því verð-
ur við komið. Forráðamenn
hljómsveitarinnar eru um þessar
mundir á ferðalagi um Norður-
land til að athuga aðstæður og
undirbúa ferðina og hafa þeir
skýrt frá áætluninni í höfuðdrátt
um þar.
FERÐIN MUN HEFJAST fyrstu
dagana í júlí og mun fyrst verða
leikið í Húnaavtnssýslu, en þar
er nýreist og myndarlegt félags-
heimili. Síðan verður leikið í öll
um stærri samkomuhúsum í kaup
stöðunum og þorpunum nyrðra,
svo sem á Blönduósi, Sauðár-
króki, Siglufirði og Ólafsfirði. —
Þá verður leikið í hinu nýja fé-
lagsheimili í Öngulstaðahreppi
í Eyjafirði, Freyvangi í Skjól-
brekku og Mývatnssveit og e.t.v.
víðar norðanlands, en síðan hald
ið til Austurlands og leikið víða
þar.
AÐAL hljómsveitarstjóri í þess-
ari ferð verður dr. Páll ísólfs-
son, en Jón Þórarinssou fram-
kvæmdastjóri y   Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar vinnur nú aS því aíS
undirbúa ferðina.
HljómlistarmennirQÍr ver'Sa
alls milli 30 og 40. Er sveitim
því ekki fullskipuð, en samt eins
stér og tök eru á.
ÞETTA VÉRfiUR í fyrsta skipti
sem margir landsmenn fá tæki-
færi til að hlýða á svo stóra
hljómsveit. Er áætlun hljómsveU
arinnar um þessa ferð hin merk-
asta nýjung, sem vafalaust verð-
ur vel fagnað eins og líka verð-
ugt er.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8