Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						w
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMAN?Í. Áskriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni
41. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1957.
Efnlt
Vilhjálmur Einarsson skrifar um
keppnisför til Póllands, bls. 4.'
Ræða Hermanns Jónassonar, for-
sætisráðherra 17. júní, bls. 5.
132. blað.
nunar-
Seiwyn Lloyd tekur sæti á nefndaríaindunum
Lundánum, 18. júní. — Harold Stassen fulltrúi Banda-
ríkjanna í undirnefnd S. Þ. um afvopnunarmál, sagði á
fundi neíndarinnar í dag, að Bandaríkin væru reiðubúin til
að taka næsta skrefið að því marki að ná samkomulagi um
takmörkun vígbúnaðar og eftirlit. Ræðu Stassens var fagn-
að af fulltrúa Sovétríkjanna, Zorin, sem kvað hafa komið
• fram í henni mikilvægar vísbendingar, sem gæfu vonir um
góðan árangur.
Það sýnir bezt, að umræðurnar
eru nú komnar mjög langt áleiðis,
'aö utanríkisráðherra Breta, Selwyn'
Lloyd mætti á fundinum í sta'ð
fastafulltrúans, Noble. sem þ'ar
hefir verið undanfarið. Kvaðst
Lloyd gera þetta sökum þess, hve
umræðurnar væru nú komnar á
viðkvæmt stig og myndi hann
sitja næstu íundi nefndarinnar.
Ákvarðanir Eisenhowers.
Það er greinilegt, að Bandaríkja
NeErá vel fagimS
í Danmörku
Kaupmannahofn í gær. — A
mánudag lauk skyndiheimsókn
Nehrus forsætisráðherra Indlands
til Danmerkur og stóð heimsóknin
alls í 3 daga. Heimsókninni lauk
með óvæntri skyndiheimsókn Ne-
hrus og H. C. Hansen forsittisráö-
herra í Tívoli. Tilkynntu þeir
komu sína rétt áður en þá bar að
garði en stjórn Tivoli gafst samt enginn ágreiningur væri um
tími til að láta skjóta flugeldum
frá „Den gamle Have". Alls slað-
ar þar sem þeir hafa sést, Nehru
og H. C. Hansen, hefir þeim verði
ákaft fagnað. Leynir sér ekki að
Nehru hefir þótt aufúsugestur í
Danmörku.            —A'ðils.
menn og Rússar eru nú raunveru-
lega ásáttir um að taka fyrstu
skrefin í afvopnunarmálunum.
Hins vegar varðar slíkt samkomu-
lag m.iög aðrar þjóðir og þá eink-
um bandamenn Bandaríkjanna í
Evrópu. Síðustu íillögur Banda-
ríkjanna, sem grundvallast á á-
kvörðunum Eisenhowers íorseta
frá 25. maí s. 1., hafa enn ekki
verið birtar eða lag'ðar fram á
fundum nefndarinnar. Þær hafa
hins vegar verið ræddar mjög af
bandamönnum     Bandaríkjanna,
hversu sem þeim umræðum miðar.
Stassen tók fram, að hnnn fagn-
aði mjög síðustu tillögum Sovét-
ríkjanna, sem væru mjög mikil-
vægar og sýndu, að Sovétríkin
hefðu fallizt að miklu leyti á hug-
myndina um eftirlit úr lofti, enda
væri hún grundvallaratriði í r.f-
stöðu Bandaríkjanna. Enn væri að
vísu ágreiningur um :"áein megm-
atriði milli Bandaríkjanna og Sov-
étríkjanna ásamt fjölda smáatriða,
en miklu meira væri þó hitt sem

m^  m^J^  -A ^ *» #*%">%'*J«  ^ f$-  ***  m


"%'"»  -y .." 'h    W%   f!
-  r
:«# «m>:iJlv**œ:.m' *m C. <®m* *£%£
Stúdenfarnir sem útskrifuðust frá Menntaskólanum í Reykjavík.
armenn stöðva kaupskipin
i annað sinn á bessu ári
Fréttaritarar benda á, að ræða
Stassens hafi að alimiklu leyti ver-
ið sniðin við það, að mæta Sovét-
ríkjunum á miðri leið, enda þótt
hann tæki einnig fullt tillit til V-
Evrópuríkjanna.
Tékkar sigruðu 6-9
1. leikur tékkneska úrvalsliðs-
ins fór fram í gærkvöldi. Léku
Tékkarnir við íslandsmeistarana,
Val. Tékkarnir sigruðu með 6—
0, og sýndu injög  góða  knatt-
spyrnu. ------ Næsti leikur Tékk-
anna er við Akranes annað kvöld.
Þjóðhátíðin í Reykjavík
nokkru sinni
olmennan
vel f r
Veður var hlýtt og milt og eiokar vel f allið
til hátíðahalda
Htíðahöldin í Reykjavík 17. júní fóru fram eins og ráð
hafði verið fyrir gert. Veður var gott, þótt ekki nyti sólar,
hlýtt og milt, og var geysimikill fólksfjöldi viðstaddur há-
tíðahöldin um daginn og kvöldið. Mun fólk sjaldan eða
.aldrei hafa tekið jafnmikinn og almennan þátt í hátíða-
höldum dagsins og nú.
Hátíðahöldin hófust með því að
fólk safnaðist saman á þremur
stöðum í bænum, og var gengið
í skrúðgöngum að Austurvelli. Kl.
2 hófst guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni, og var henni útvarpað úr
gjallarhornum yfir Austurvöll þar
sem mikill fjöWi fólks var saman
kominn.
^ Forseti ísands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, lagði. blómsveig að
minnisvarða Jóns Sigurðssonar og
forsætisráðherra, Hermann Jónas
son, flutti ræðu af svölum Al-
þingishússins. Er hún birt á öðrum
stað í blaðinu í dag. Að lokum
flutti Helga Valtýsdóttir leikkona
ávarp fjallkonunnar.
Síðar um daginn fóru fram
skemmtiatriði á ýmsum stöðum
í bænum. Á íþróttavellinum var
háð 17. júní-mótið í frjálsum
íþróttum, og skemmtanir voru á
Arnarhóli, við Austurvöll og í
Tívolí.
Klukkan  8  hófst  kvöldvaka  á
Arnarhóli  með  fjölbreyttri  dag-
skrá. Að henni lokinni var dans
Framh  S 2  síðn
Isiendingar í Danmörku
héldu hátí^legan bjóS-
hátíííardag
Kaupmannahöfn í gær: — Is-
lendingar í Danmörku héldu 17.
júní hátíðlegan að vanda. Sigurður
Nordal sendiherra og frú hans
höíðu fjclmenna gestamóttöku í
sendiráðinu og nutu gestirnir blíð-
viðris í garði sendiherrahjónanna.
Um kvöldið hélt íslendingafélagið
hátíð og þar talaði sendiherrann.
Leikarinn Mogens Wieth las upp
og Elsa Sigfúss söng. Síðan var
i dansað fram yfir miðnætti.
Verkíal! ylirmanna hóíst á langardag
Helgaíell stöSvaS á Akureyri 17. júní
Yfirmenn á kaupskipaflotanum boðuðu stöðvun skipanna
frá s. 1. laugardegi að telja, og er þetta önnur stöðvunin
á þessu ári. Alls eru 7 fagíélög á hverju millilandaskipi með
misjafnan samningstíma. t Reyk.iavíkurhöfn voru engin kaup
skip er verkfallið skall á, en skip eru væntanleg nú í vik-
unni, og munu þau stöðvast, hvert af öðru, er þau koma í
höfn.
rlelgafell stötJvaí
Það hefur vakið sérstaka at-
hygli að verkfallsnefnd yfir-
manna lét stöðva flutningaskipið
Helgafell, þar sem það lá við
bryggju á Akureyri; skipið var á
leið til Reykjavíkur og myndi
hafa stöðvast hér innan fárra
daga. Stýrimenn ,vélstjórar og
loftskeytamaður tilkynntu skip-
stjóra 17. júní, að þeim hefði bor
izt fyrirskipun frá verkfallsnefnd
um að yfirgefa skipið, og töldu
þeir sér skylt að hlýða því. —
Gengu þeir frá borði í gær-
morgun. Skipið liggur því á
Akureyri og var losun ekki lokið.
Hásetar hafast enn við í skipinu,
en fá verður mat handa þeim í
landi, því að ekkert rafmagn er
í skipinu eftir að vélar voru stöðv
aðar. Hásetum hefur verið sagt
¦¦^^Æ^».i^^v^-i;iaB»^jj^affltwwi)jjy»: ^^^^^^^^^^^^p^^r^^^m^wmi^^&^
Ingar opinberar vínveitingar 17. júni
Ríkisstjórnin hafði að venju mót-
töku í ráðherraMsíaðnum við
Tjarnargötu síðdegts á þjóðhátíð
ardaginn og tóku ráðherrarnir
þar á móti gestum.
Það var nýlunda á þessari móttöku
að engar vínveitingar voru um
hönd hafðar heldur aðeins veitt
kaffi og með því. Um allmörg
undanfarin ár hefir tíðkast áð
veita vín einnig við þetta tæki-
færi. En að þessu sinni var það
ekki gert og mæltist vel fyrir.
Mun það álit margra að ríkis-
stjórnin hafi gert rétt í að brjóta
þessa venju og útiloka opinberar
vínveitingar á þjóðhátíðardaginn.
Hitabylg ja gengur
yfir Danmörkii
Kaupmannahöfn í gær: — Hita
bylgja gengur yfir Ðanmörku
þessa dagana og er hitinn um 30
stig. Þegar hafa 50 manns veikst
af völdum hitans og einn hefir
dáið í Kaupmannahöfn.
Frá S. U. F.
Sýslufulltrúar og félags
formenn eru minntir á aS-
alfundinn, sem hefst n. k.
laugardag kl. 3 e. h. í Eddu-
salnum. Fulltrúar utan af
landi eru beSnir að hafa sam-
hand við skrifstofuna og láta
vita um þátttöku sína.
upp með viku fyrirvara. Ekki
hafði komið til þess í gær að
þessar furðulegu aðferðir hafði
verið beitt gegn strandferðaskip
um ríkisíns af hendi verkfalls-
manna.
m\á* ber á milli
Kröfur yfirmanna á skipunum
hafa verið til meðferðar hjá sátta
semjara, og að því bezt er vitað,
ber mjög mikið á milli. Kröfur
yfirmanna eru miklar og eins
miklar fyrir þá, sem mest bera
úr býtum, og hinna, sem minna
hafa. Þykja samkomulagshorfur ó-
vænlegar eins og sakir standa og
málið allt mjög alvarlegt fyrir þjóð
félagið í heild.
Nánar er rætt um þessi tíðindi
í ritstjórnargrein blaðsins í dag.
Síldarnætur fyrir 5-6
millj. kr. uppsettar
í Eyjaf irði
AKUREYRI í gær. — Það er til
marks um bjartsýni manna við
undirbúning síldarvertíðar að
þessu sinni, að í netaverkstæðum,
hér og annars staðar við Eyja-
fjörð munu nú vera uppsettar
nýjar síldarnætur fyrir 5—6 millj.
kr., eða 50—60 nýjar nætur. —
Þetta er að vísu ekki allt fyrir
eyfirzku skipin, því að eyfirzku
næturnar hafa gott orð víða, en
samt er þetta óvenjumikið og
meira fjármagn fest en áður.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8