Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 1
llmar TfMANS eru nú: Ritstjórn og skrlfstofur 4r 18300 Blaðantenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Auglýsingasfml TÍMANS er nú: 1 95 23 Afgrelðslusíml TÍMANS: 1 23 23 155. bla». Á Ieiðinni til Löngut jöru Síldaraflinn fyrir Norðurlandi orðinn 358 þús. mál og tunnur Mynd þessi var tekin á Savoy hóteli í New York fyrir skömmu af 6 feg urðardrottningum á leiö til Kaliforníu. Myndin birtist síðan í Nev/ York Herald Tribune » síðustu viku. Talið frá vinstri: Atara, Israel; Janine, Belgíu; Hannerl, Austurríki; Bryndís Schram, ísland; Llsa Slmon, Frakk- landi og Inger frá Svíþjóð. Ekki verður annað sagt en að íslenika feg- urðardrottningin sóml sér prýðilega í hópi hinna evrópísku feguröardísa. Öll ísienzku kaupskipin stöðv uð. - Hamrafell kom i gær Öll íslenzku kaupskí.])in eru nú stöðvuð vegna verkfalls, neina einn „fossanna‘‘, sem buncl inn er erlendis. Litlu oliuskipin liafa enn undanþágu til að flytja olíu til hafna út á land. en lítið mun vera orðið tii af olíu í geym unimi syðra. Stærsta skip flotans, Hamrafell, kom til lleykjavíkur sngmma í gærdag með fullfermi af oliuin, aðallega gasolíu frá Batum. Fékkst ekki ieyfi hjá verkfalls- yfirvöldum að losa skipið og var Þrír pólskír sjómenn leita hælis í Englandi Newcastle—NTB, 15. júlí. — Þrír pólskir sjómenn gáfu sig í dag fram við lögregluna í New- castle og kváðust vilja leita hælis sem pólitískir flóttamenn. Þeir voru af pólskum togara, sem leit- að hafði hafnar vegna óveðurs. Fréttir í fáum orðum FULLTRÚI Eússa á nfvopnunar- fundinum í Lonclon hefir enn harðlega gagnrvnt tillögur Stas- sens um bann við k.jarnorkuíU- raunum. Þykir nú horfa óvænlega _ um samkomulag. Á FUNDI neðri málstofunnar brezku í gær iét varanýlendu- málaráðherra Breta svo um ijiæll, að ekki væri útilokað, að Kýpur deilan yrði levst með því að skipta eynni stj.ór.harfarslega í tvo hluta. Talsmaður stjórnerandstöðunnar lýsti yi'ir andstöðu við liugmynd ina. SAUTJÁN daga þingi Kína lauk í gær. Lýst var yfir stuðningi við stefnu stjórnarlnnar. 3 ráðherrar játuðu að hafa staðið fyrir „and- i'lokkslegri klikustarfsemi" ög lof-i uðu að bæta ráð sitt. I því lagt við festar út af Kulla- firði. Nota þarf vélar skipsins sjálfs til að dæla olíunni í land, og cr synjun um losun þess by^gð á þeiin forsendum. Hius vegar hef ir verið hægt að losa kaupskip- in við bryggjur hér og meðal annars notaðar vindur iir landi til að lyfta vörunum upp úr skip unum. Um 100 grindahvalir reknir á land í Njarð- víkum í gærkvöldi í gærdag gerðust þau tíðindi í Njarðvíkum, að reknir voru á land um 100 grindahvalir og var verið að skera þá þar í fjörmm' síðast þegar blað'ið hafði fregn ii af í gærkvöldi. Hvalatorfan sást úti á fióan- um síðdegis i gær og hjálpuðu skipverjar á færcyskri skútu, sem þar var úti fyrir, íslending- mn að reka hvalatorfuna í átt- ina til lands. Dreif fljótt að marga smábáta til aðstoðar við reksturinn, eu honum lauk með' því, að livala- torfan óð á land við' dráttarhraut ina í Njarðvíkum. Þar var unn- ið að' hvalskurðinum í gær- kvöldi. Færeyingar, sem búsetl- ir eru þar syðra, gengu þar ve! fram og kenndu íslendingtun þin réttu handtök. Hungurdauði vof- ir yfir 5000 börn- um í Persíu Teheran, 14. júlí. — Starfs- menn Bauða krossins á jarð- skjálftasvæðunum í norðurhluta Persíu skýrðu frá því í dag, að 5000 börn öll innan við eins árs aldur, iierðu misst mæður sínar í hinum ægilegu náttúruhamför- um. Hungurdauði vofði nú yfir öllum þcssum börnum, ef ekki yrði gripið til skjótra ráðstafana. Fjölmörg þessara bania eru þeg ar mjög hætt komin vegna þess, að enginn hefir til þessa getað sinnt þeim. Snæfell er aflahæsta skipið og næst Heiðrún frá Bolungarvík Á miðnætti s. 1. laugardagskvöld var heildarsíldveiðin fyrir Norðurlandi orðin 358.703 mál og tunnur. Aflahæst var þá Snæfell frá Akureyri með 5274 mál og tunnur. Næst var Heiði ún frá Bolungai’vík með 4808 mál og tunnur. Þá kom togarinn Jörundur með 4260 mál og tunnur og fjórða skipið var Víðir II frá Eskifirði með 4127 mál og tunnur. Skýrsla Fiskifélags íslands af síldveiðunum fer hér á eftir svo og slcrá um þau slcip, sem hafa fengið 1000 mál eða meira. Veiði var allgóð í vikunni, nemai ur til frystingar og 115.918 mál til á föis'tudag og laugardag, þá daga bræðslu. barst lítiill afli á land. Veður var hagstætt til Vikuaflinn v veiða alla vilcuna. ir: 34.119 uppsaltað- Aflaraagn mjög misjafn veiðiisfeipanna er að vanda og sýnir eftirfarandi tafla þetta. T&iur í svigum sýna aflaskiptinguna á tunnur, 1695 uppmældar turn- sama tima í fjTra. 59 skip hafa aflað 500— 1000 mál og tunnur (48) 86 skip hafa aflað 1000— 2000 mál og tunnur (77) 44 skip hafa aílað 2000— 3000 mál og tunnur (16) 17 skip liafa aflað 3000— 4000 mál og tunnur ( 3) 3 skip hafa aflað 4000— 5000 mál og tunnur ( 0) 1 skip li-efir aflað 5000— 6000 mál Og tunnur ( 0) Síðastl. laugarda g 03. júlí) á Ársæll Sigurðsson HafnarfirSi ] miðnætti var síldaraflinn sem hér segir (Tölur í svigum sýna afl- ann á sama tíma í fyrra): í bræðslu 308.235 mál (56.992) í salt 45.249 upps. tn. (141.090). í frystingu 5.219 uppm. tn (5.162) Samtals mál og tunnur 358.703 (203.244). Á þeim tíina, scm skýrsla þessi cr miðuð við var vitað um 231 skip, sem voru búin að i'á ein- hvern afla (í fyrra 173), en af þeim höfðu 210 skip (í fyrra 144) aflað 500 mál og tunnur lagt. saman- Botnvörpuskip: Egill Skailagrímsson, Rvík 1567 Jörundur Akureyri 4260 Mótorskip: Akraborg Akureyri 2608 Akurey Hornafirði 2269 Arnfirðingur Reykjavík 2434 FjöSmenni í fögru veðri heima að Hólum Á Hólahátiðinni s. I. sunnudag er taliS, að saman hafi verlð komnir um 300 Hóla-sveinar eldri og yngri, og má fullyrða, að þar hafi margur hitt gamlan vin og skólabróður, auk þess sem kynni af staðnum voru endur- nýjuð. En auk þess voru þarna um þúsund aðrir samkomugestir. Nutu þeir ræðna, söngs og annarra hátiða- brigða i fögru veðri við hin reisulegu hós í laufskjóli vöxtulegra trjáa eins og myndin sýnir. Asgeir Reykjavik 2174 Baldur Daivtk 3270 Baldvi nÞorvaldsson Dalvík 3734 Bára Keflavík 316-5 Bergur Vestmannaeyjum 3484 Bjarmi Dalvík 3639 Bjami Vestmannaeyjum 2221 Bjarni Jóhannesson Akranesi 1575 Björg Eskifirði 1084 Björg Neskaupstað 1064 Björgvin Keflavík 1589 Björn Jónsson Reykjavík 1992 Böðvar Akranesi 1584 Dóra Hafnarfirði 1377 Dux Keflavík 1494 Einar Hálfdáns Bolungavík 2195 Einar Þveræingur Ólafsfirði 2465 Erlingur III Vestmannaeyjum 1474 Erlingur V Vestmannaeyjum 2626 Fákur Hafnarfii'ði 2188 Faxaborg Hafnarfirði 1231 Faxi Garði 1111 Flóaklettur Hafnarfirði 2564 Fram Akranesi 1324 Fróðaklettur Hafnarfirði 1738 Garðar Rauðuvík 2265 Geir Keflavík 2388 Gjafar Vestmannaeyjum 1893 Glófaxi Neskaupstað 1320 Grundfirðingur Grafamesi 2346 Gmndfirðingur II Grafamesi 3418 Guðbjörg Sandgerði 1418 Guðbjörg ísafirði 2534 Guðfinnur Keflavík 2743 Guðmundur Þórðarson Reykjav. 1668 Guðmundur Þórðarson Gerðum lfiol Gullborg Vestmannaeyjum 2601 Gullfaxi Neskaupstað 20ii5 Gunnar Akureyri 1129 Gunnóifur Ólafsfirði 1390 Gunnvör ísafirði 2932 Gylfi Rauðuvík 1144 Gylfi II Rauðuvík 3078 Ifafbjörg Hafnarfirði 1306 Hafdís Þingeyri 1105 Ifafrenningur Grindavík 1335 Hafrún Neskaupstað 1286 Ilafþór Reykjavík 2037 Hagbarður Húsavik 2049 Hamar Sandgerði l?41 Ilannes Hafstein Dalvík 3105 Framh. á 2. síðu. Lítil síldveiði, - og stormur á miðunum Lítil síidveiði var í fyiTÍnótt og gærilag, enda var víðast nokk uð livasst á síldarniiðunum. Var svo enn í g.ærkvöldi og ekki sér- lega síldarlegt. Flest skipiu voru á austursvæðinu, miirg sunnan Langaness. — Út af Vopnafirði fengu 15—16 skip nokkurn afla, 100—500 mál í fyrrinótt og ár- degis í gær. Ekki fréttist þá um aðra síidveiði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.