TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

TÝminn

and  
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
TÝminn

						VeSriU:
Hægviðri og léttskýjað.
Fyrirhuguð bygging læknamiSsiofi
og, f élagsheimiiis
ar
VI
?   Myndi bæta úr brýnni húsnæ'ðisþörf lækna-
s   s£éitarinnar og til hagsbóta íyrir alla aðila
Læknafólag íslands og Reykjavíkur hafa nú ákveðið að
hefjast handa um byggingu læknahúss — Domus Medica —,
þar sem viðtalsstofum fjölmargra lækna bæjarins yrði kom-
«5-iyrir áuk þess sem húsið yrði einskonar félagsheimili
tæknasté'tariiinar.
Húsinu hefir þegar verið valinn
steður, við Miklatorg á milli Eski-
tóíðar og Hafnarfjarðarvegs og
cíendur nú ekki á neinu nema fjár-
fes'tingarleyfi,
>S0 læknar :í Reykjavík hafa þeg-
ar ákveðið að taka þátt á fram-
kvæmdmni, en vafalaust bætast
fleiri í hópinn.
/Ugeng erlendis.
Slík læknahús eru algeng erlend-
ás, einkum vestanhafs og hafa þótt
.<4?efa hina beztu raun.
Hið versta ófremdarástand hefir
Tikt í húsnæðismálum læknastétt-
Kjarnorkuflugskeyti
skotið úr f lugvéf
yfir Nevada
LAS VEGAS—NTB, 19. júlí: —
Fyrsta flugskeytinu búið kjarn-
orkusprcngju var í riag skotið úr
flugvél yfir Nevada-eyj>iinörk-
inni I Bandaríkjunum. Spreugj-
an„ sprakk i rúmlega f jögurra
eð og var leiftrið ægilegt.
fcmVJueí
F^anska ríkis-
stjórnin fékk
traust  '
PARÍS—NTB, 19. júlí: — Við
atkvæðagreiðsluna í franska
jijóðþinginu í dag fékk ríkis-
stjórn Bourges-Maunoury trausts
yfirlýsingu á stefnu stjórnarinn-
ar í Alsír-málunum með 07 at-
Jkvæða meirihluta. Þeir, sem
greiddu atkvæði gegn stjóniinui,
voru kommúnistar, poujadistar
©g fylgismenn Mendes-France úr
flokki radikala. 280 þingmenn
greiddu stjórninni atkvæði, en
183 á móti. Fjölmargir sátu hjá.
arinnar fram á þennan dag og brýn
þörf til úrbóta í þeim málum.
Margir læknar í Reykjavík búa
við lélegan húsakost íyrir lækn-
ingastofur sínar, sitja í ótryggri
leigu og eiga jafnan yfir höfði
sér að þurfa að flytja og fá
hvergi inni, nema á óheppilegum
stöðum. Biðstofur sumra lækna
eru það þröngar og óvistlegar, að
'það samrýmist hvergi heilbrigðis-
kröfum nútímans.
Mikil Jiúsnæðisvandræði.
Húsnæðisvandræði þessi hafa
ekki sízt valdið beim vandræðum
er orðið hafa að leita sér íækna
hér í bæ utan af landi. Ymsir hafa
aðeins komið hingað íil rannsókn-
ar á sjúkrahúsum, sem tæpast hafa
átt þar heima, en aðrir orðið að
bíða sjúkrahúsvistar vegna pláss-
leysis.
Sparnaður á iíma og xé.
Með byggingu læknahússins spar
ast því mikill tími og mikið íé
fyrir alla aðila. M. .i. ættí kostn-
aður ýmiss að verða mun minni en
j'fyrr, þar sem nota má sameigin-
legt slarfsfólk, sameiginlegt hjúkr
unarlið og sömu rannsóknarstof-
urnar og svo framvegis. Einnig
hefir það i för með sér stóraukið
öryggi að hafa á einum stað safn
sérfræðinga í mörgum greinum í
stað þess að þurfa að leita þeirra
hingað og þahgað um bæinn.
2 nefndir skipaðar.
Tvær nefndir hafa verið skip-
aðar í málinu, þá fyrri sem út-
nefnder af læknunum 30 skipa
þeir Ólafur Helgason, Ófeigur Ó-
feigsson, Eggert Steinþórsson,
Hannes Þórarinsson og Jónas
Bjarnason, en í hinni síðari, sem
skipuð er af Læknafélagi íslands
og Reykjavíkur skipa eftirtaldir
menn: PállKolka, Bjarni Bjarna-
son (form.), .Tón Sigurðsson, Axel
Ólafsson og Karl Magnússon.
Laugardagur 20. júlí 1957.
Hitinn kl. 1S:
Reykjavík 13 stig, Akureyri 10,
Khöfn 22, London 18, Paris 18,
New York 30 stig.
„*-*

1M
Frá skákinótku
i gær
kvötói
i
\j*"
Ulbricht f ylgir f or-
dæmi Krúsjeffs
BERLÍN—NTB, 19. júlí: A-þýzki
iáöiwm.'úriistaleiðtoginn Walter Ub-
»»icht lét svo um mælt í dag, að
|58rf væri-á skipulagsbreytingu á
Gtjórn landsins. Skipulagsbreyting
jai-mun m. a. vera fólgin í því að
oegja fjölda starfsmanna ráðu-
nflieytanna upp og senda þá til
,*tarfa í íðnaðinum.
Fallegs  Oundin  bók  úr  Handíða- og  myndlisf-arskólanum.
Fjölbreytt listsýning opnuð í
HandíSa- og myndlistarskólanum
Verk margra eínilegustu nemenda skólans frá
fyrsíu tíÖ hans sýnd þar
í dag vorft'ur opnuð meiriháttar listsýning í Reykjavík. —
Verður hún í húsakynnum Handíða- og myndlistarskólans að
Slcipholti 1 og er sýningunni komið fyrir í rúmgóðum kennslu
stofum skólans.
Miller f ær skil-
orðsbundinn íang-
elsisdóm
WASHINGTON—NTB, 10. júlí:
Bandaríski rithöfundurinn Art- i
hur Miller, sem kvæntur er leik-
konunni Marilyn Monroe, var í'
dag dæmdur skilorðsbundið í
eins mánaðar íangelsi og 500
dollara sekt fyrir að hafa sýnt
þjóðþinginu óvirðingu.
Hafði hann neitað að gefa upp
nöfn á mönnum í kommúnista-
flokki Bandai-fkjanha, við póli-
tískar yfirheyrslur.
Sýning þessi er haldin í tilefni
af sextugsafmæli skólastjórans,
Lúðvíks Guðmundssonar, og eru
það nemndur Ekólans, eldri og
yngri, sem til sýningarinnar efna
í þakklætis- og viðurkenningar-
skyni fyrir starf Líiðvíks til efl-
ingar mennfa á sviði almenns verk
náms, lista og æðri myndlistar hér
á landi.
Kennarar skólans, Sigurður Sig-
urðsson yfirkennari og Sverrir
Haraldsson, ræddu við blaðamenn
í gær um þessa sýningu, ásamt
Lárusi Sigurbibrnssyni formanni
skólanefndar skólans. Sýningin
verður opnuð klukkan 2,30 í dag
og stendur til 31. júlí, opin dag-
lega kl. 5—10 síðdegis.
Víðtækt starfssvið skólans.
Starfi þessa menka skóla verður
bezt lýzt í stuttu máli með þess-
um orðum úr „Ávarpi" skóla-
nefndarinnar 1952:
„Enginn, er til þekkir, gengur
'MflOÐ HNEYKSLISMÁL Á L0NG BECH: „Ung-
frú Ameríka" hefir verið gift síðan 1953 og á tvö börn
LONG BEACH—Kaliforníu—
KTB, 19. júlí: Það vakti feiki-
lega hneykslun á Long Beach
og raunar um gjörvalla Ameríku
í dag, er það komst upp, að feg-
urðardroftning frá Maryland, er
í gærkvöldi var kjörin Hngfrú
Ameríka, Leona Gage, er hreint
engin ungfrú, heldur hefir verið
gift síðan árið 1953 og á tvö
fcörn.
Þegar, í gær komst á kreik
orðrómúr þess efnis, að „Ung-
frú Maryland", sem er fátæk
búðarstúlka og kom með 20 doll
fira í vasauum, væri ekki iill þar
sem hún væri séð. Símasamtal
við dagblað í Baltimore kom
orðrómnum af stað. Þegar í gær
kvöldi neitaði „frk."' Gage því
með öllu, að hún hefði nokkru
sinni heyrt liðsforingjann Gene
Dennis nefndan á nafn. en það
fylgdi sögunni, að svo héti eig-
inmaðurinn.
LANGAÖI TIL
HOLLYWOOD.
Hún lýsti því þá yfir, að hún
hefði lagt öll giftingaráform á
hilluna í bili og hygðist helga
sig  kvikmyndaleiklist í  Holly-
wood. Er hiin var frekar spurð
uin málið í morgun, brast kjark-
urinn, hún ldjóp grátandi til
herbergis síns og viðurkenndi
síðar grátandi, að hún væri e:ig-
in ungfrú, hefði þegar árið 1953
gengið að eiga liðsforingjann
Gene Dennis og ættu þau tvö
börn. Frú Leona á nú þess eng-
an kost að taka þátt í úrslita-
keppninni, sem fram fer seint í
kvöld og sennilega ennþá síður
að helga sig kvikmyndaleiklist i
Hollywood. Ekki hefir frétzt
ennþá hvort hún hyggst fara í
búðina aftur.
þess dulinn, að með og vegna
stofnunar Handíða- og myndlista-
skólans haustið 1939 hefir aðstaða
og afstaða almennings til verk-
náms og listnáms gjörbreytzt og
batnað að mun.
Með skólanum og starfi hans síð
ar var komið á innlendri sér-
menntun kennara í smíðum,
teiknun og handavinnu kvenna.
I Opnaðir voru möguleikar fyrir-
almenning, konur sem karla, börn
og fullorðna, til náms og tóm-
stundastarfa í fjölmörgum hagnýt
um greinum og listum, m.a. í út-
skurði, bókbandi, leðurvinnu,
málmsmiði, listmálun, ýmsum
greinum teiknunar; siníðum,
föndri og teiknun fyrir böm o.
s. f rv.
Með stofnun myndlistadeildar
skólans (1941), sem er fastur dag-
skóli með 8 ínán. námi á árí (allf
aö 30 stundir í viku), var lagður
grundvöllur að æðra listnánii hér
lendis. Myndlistadeildiu hefir þeg
ar fyrir löngu hlotið' viðurkenn-
ingu margra ágætra og víðkunnia
erlendra myndlistaskóla."
A s. I. ái-i færði skólinn enn út
kvíarnar með stofnun tveggja
nýrra deilda, listiðnaðardeildar
kvenna og kennsludeild hagnýtr-
ar myndlistar.
Tala nemenda skólans árin
1939—57 er nál. 4500.
Margir listamenn sýna.
Á þessari sýningu gamalla nem-
enda skólans er þetta m. a.: Olíu-
málverk, vatnsditamyndir, Gouache
myndir, klippmyndir, steinprent
(lítógraf iur), sáldþrykkimyndir
(serigrafi), lágmyndir (úr tré),
tréristumyndir.
Mosaikmyndir. Mosaikgluggi.
Höggmyndir. Járn- og vírmyndir.
Keramik.
Listvefnaður.  Útsaumur.  Tau-
þrykk. Batik. Silfursmíði. Útskurð
(Framhald á 2. síðu.)
Áttunda umferð taflmótsins
var tefld í gærkvöldi. Tefldu ís-
lendingar þá við Þjóðverja, Blað-
ið hafði þær fregnir af mótinil
seint í gærkvöldi, að Guðmund-
ur Pálmason hefði unnið Bert-
holdt og að Friðrik hefði betri
stöðu við Bittman. Rússar höfðu
1^2 vinning í gærkvöldi á m<5ti
i2 hjá Tékkum.
Róðrarmót íslarsds
í dag
í dag fer fram Róðrarmót ís-
lands á Skerjafirðinum og hefst
það kl. 15. Taka 3 sveitir þátt í
mótinu, tvær frá Róðrafélagi
Reykjavíkur og ein frá Glímufé-
laginu Ármanni. Róih verður
2000 in..' vegalengd frá Shell-
bryggju og inn i Nauthólsvík. Sig
urvegari í fyrra var Róðrarfélag
Reykjavíkur.
A eftir meistarakeppninni fer
fram drengjakeppni í róðri og róa
tvær sveitir frá Róðrafélagi Reykja
víkur, róin verður 1000 m vega-
lengd.         . •
Urslitaleikurinn \ 2.
deild 27. júlí
íslandsmót 2; deildar á vestur-
og norðursvæðinu fór fram á ísa-
firði laugardaginn 13. júli síðast-
liðinn. Þátttakendur voru aðeins
tveir, íþróttabandalag ísfirðinga
og Urgmennasamband Skagafjarð
ar. Úrslit í leikmim urðu þau, að
íþróttabandalag ísfirðinga sigraði
með 7 mörkum gegn 3. Á sunnti-
dag 14. júlí fór fram annar leikur
milli sömu aðila og unnu ísfirð-
ingar þá með 9; mörkum gegn
engu. Dómari í baðum leikjunum
var Hannes Sigurðsson frá Rvik.
Úrslitaleikurinh í 2. deild, sem
verður á milli ísfirðinga og Kefl-
víkinga, hefir verið ákveðinn laug
ardaginn 27. júlí n. k. og mun það
lið sem sigrar, færast upp i 1.
deild. Leikurinn mun fara fram
á Melavellinum í Reykjavík.
AGA  KHMN  IV.
Lík Aga Khans flutt
flugleiðis til Egypta-
lands
ASWAN—NTB, 18. júlí: — Lík
Aga Khans var í dag flutt flug-
leiðis frá Sviss til Aswan við Nílar
ósi, þar sem það verður jarðað
Skípt var um flugvél í Kaíró, en
þaðan flogið til Áswan. Mcð flug-
vélinni yoru ekkja hins látna
fiu-sta og elzti sonarsonur hans,
Karim, sem nú heitir Aga Khan
IV. — Nasser fprseti sendi þriggja
metra háan krans til ekkjunnar,
er numið var staðar í Kaíró.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8