Tíminn - 26.10.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.10.1957, Blaðsíða 1
Sfmar TlMANS «n*i Rltstiórn og skrtfstofur 1 83 00 BlaCamenn eftlr kL lSi »8301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. fnnl í blaðinu: Bæfcur og höíundar, bls. 4. íslenak kaupskip, bls. 5. Sýrland, bla. 6. ísland í Nonntabókum, bls. 7. Reykjavík, laugardaginn 26. október 1957. 248. Wað. Hallgrímskirkja rís á Skólavörðuhæð ) Miðstjórn og efnahagsmálanefnd Alþýðusambandsins leggja fil: Samningum verði ekki sagt upp til að knýja fram kauphækkanir Hallgrímskirkja á SkólavörSuhæ'ö’, sem byggð er eftir teikningu Guðjóns Samúeissonar. Kirkjan, sem þjónað hefir Hallgrímssöfnuði undanfarin ár, er kór hinnar fyrirhuguðu kirkju, en búið er að steypa sökkla undir alla kirkjuna. Þessi veglega kirkja mun að sjálfsögðu setja mjög svip sinn á Reykjavík. Sama sjálfheldan í Finnlandi NTB—HELSINKI, 25. okt. Tanner gafst í dag upp við st.iórnarmynd- un eftir að Bændaflokkurinn hafði lýst yfir, að hann tæki ekki þátt í stjórn undir forustu hans. Forset- inn bað þá jafnaðarmenn að til- nefna annað forsætisráðherraefni, en formaður þingflokksins neitaði því tilboði. Síðdegis ræddi Kekk- onen forseti við Fagerholm fjTrv. Forsætisráðherra skýrir frá sam- komulagi ríkisstjórnarinnar og fnll- trúa alþýðnstéttanna um 40 millj. kr. framl. til íbnðabygginga o. fl. nýmæli Að undanförnu hafa staðið yfir viðræður í milti rikis- stjórnarinnar og fulltrúa Alþýðusambands íslands um þró- un efnahagsmálanna, aðgerðir ríkisvaldsins til að halda uppi framleiðslu og fullri atvinnu og vernda hagsmuni vinnu- forsætisráðherra og siðar einnig stéttanna. Þessum viðræðum er nú lokið og leggur m»ð- við nokkra aðra flokksleiðtoga. Er stjórn AS| og efnahagsmálanefnd samtakanna til við verka- að samningum um kaup og kjör verði ekki ekki vitað, hvaða skref forsetinn . tekur næst til að leita lausnar ^ðS n á stjórnarkreppunni. Líklegt að Macmillan og Eisenhower sitji næsta ráðherrafund Natoríkja að þessu sinni sagt upp til að knýja fram almennar kaup- hækkanir ur af launatekjum jafnóðum eg Frá þes9U er skýrt í fréttatil- þær fialla til, að svo mikfu leyti kynn. igu, sem þessi satotök birtu sem hún telur, að athuguðu máli, í gær. að það sé íært. Hefir stjórnin Tíminn sneri sér í gær til Her- þegar gert ráðstafanir til að afia manns Jónassonar torsætisráð- upplýsinga um þetta fyrirtroiBaHlag herna, og ræddi við hann um úr- á Norðurlöndum, sagði forsætis- slit þessara viðræðna. Hann stað- ráðherra. festi, að undanfarna daga hefðu Þá mun ríkisstjórnin beita sér farið fram viðræður í milli ríkis- fyrir því, að lög verði sett um laga, svo að heimilt verði að skipt- stjórnarinnar og efnahagsmála- uppsagnarfrest og veikindadaga tál Eðll(lðid§ið 3 3Ö haía fomstll UÍU aukið ast a við vinsamleg ríki, upplýs- nefndar Alþýðusambands íslands. handa tímakaups- og vikukhups- „ r . , . ingum um ýmis vísindaleg efni, j þeim viðræðum lýsti ríkisstjóm- fólki. samstarf a svioi vismda 02 tækni ,ef fil ;in/nevrU hernaf5ar- því yfir, sagði ráðhemann ® ilegt ory°gl Bandankjanna. að hún mundi hafa samráð við 40 millj. tll lbut$a- NTB—Washillgton, 25. okt. — I kvöld lauk viðræöum alþýðusamtökin um afgreiðslu í kvo’o’ino'íi þeirra Eisenhowers og Macmillans, sem staðið hafa þrjá Ráðstefna æöstu manna. ' efnahagsmálunum á yfirstand- ® ............ ......... - - Þa hefir rikisst|ormn lyst yfir að hún vilji tryggja aS lánveitingar til íbúðabygg- inga á næstu mánuðum verði um 40 milljónir króna, og sömuleiðis vill hún stuðla að því, að hafin verði nú smiði stálbáta hér innanlands. I yfirlýsingunni er tekið fram, að Bretland og Bandaríkin miini j koma Tyrklandi til hjálpar verði á það ráðizt. Þá er loks rætt um þann gífurlega styrk, sem frjálsar þjóðir ráða yfir, sem sé miklu meiri en máttur kommúnistarikj- daga. I sameiginlegri yfh'lýsingu segir, að umræður.þeirra hafi snúízt um það, hvernig bezt mætti nýta sameinaða krafta Bandaríkjanna og Bretlands og annarra vinveittra ríkja í þágu öryggis og friðar í heiminum. Þeir hefðu orðið sammála um, að Norður-Atlantshafsbandalagið skyldi fram- vegis taka miklu beinni og virkari þátt í skipulagningu samstarís milli vísindamanna frá aðildarríkium en hingað anna- En tn hess að máttur frí’álsra til hefir verið. I legra viðfangsefna, svo sem smíði ÞaS er haft eftir opinberum flugskeyta og annarra nýtízku aðilum í Washington, að vel geti vopna. í yfh-lýsingunni er tekið fram, að torseti Bandaríkjanna muni leggja til við Bandaríkja- þing að breytt verði álcvæðum alþýðusamtökin lun afgreiðslu i efnahagsmálunuin á yfirstand- andi Alþingi. Er þetta í sam- ræmi við þá yfirlýstu stefnu rík- isstjórnarinnar, þegar hún var rnynduð, að hún nuindi hafa samráð við samtök stéttanna til sjávai' og sveita um ráðstafanir i efnahagsmálunum. þjóða njóti sín, verða þær að vinna saman á sem flestum svið- um. Nokkur nýmæli á dagskrá komið til mála, að bæði Macmill- an og Eisenhower forseti Banda ríkjanna sitji ráðherrafund banda lagsins, sem saman á að koma í desember n.k. Ályktun miístjórnar ÁSÍ Miðstjórn ASÍ og efnahagsmida- Spaak sat fund þeirra. Paul Henri Spaalc, sem nú er tekinn við framkvæmdastjóra- starfinu hjá NATO, er staddur yéstra í heimsókn, og sat hann fundi Eisenhowers og Macmillans í dag. Þar var sérstaklega rætt um hið nýja hlutverk, sem banda laginu er ætlað til að sameina krafta hæfustu vísindamanna og sérfræðinga bandalagsríkjanna við lausn hernaðarlegra og vísinda Mollet miðar vel áfram NTB—PARÍS, 25. okt. Sagt er, að Mollet miði vel fram við mynd un ríkisstjórnar sinnar.Hafi liann tryggt scr fylgi 280 fulltrúa og vantar þá aðeins 20 upp á meiri- hluta. Mun liann væntanlega leggja stefnuskrá sína fyrir þing- ið á mánudag og talið fullvíst, að liann fái hreinan meirililuta. — Munu margir íhaldsmenn greiða honum atkvæði, ekki vegna þess, að þeir styðji stefnu hans, lieldur til þess að forða landinu út úr stjórnarkreppunni. Sforskemmdir af eldi á hornfirzk- Gomulka boðar hreinsanir og aukinn um vélbát ,aga j pólska kommúnistaflokknum Fréttaritarar líta svo á, að það! I þessum viðræðum lýsti ríkis- sé nú algerlega í höndum fram- stjórnin yfir því, að hún mundi nefnd samtakanna birtu í gær á- kvæmdastjóra NATO og fastaráðs beita sér fyrir lækkun tekjuskatts lyfctun sem gerð hefir verið tnsi ins í París, hvort ráðherrafund- á lágum tekjum, enda reynist slífct efnahagsmálasfcefmma, og segir urinn í desember verður að fundi samrím'anlegt afgreiðslu greiðslu- þar á þessa leið: æðstu manna frá bandalagsríkj- j hallalausra fjárlaga. „Fundur miðstjómar og «6sa- unum. Hingað til hafa utanrikis- Þá mun ríkisstjórnin vinna að hagsmálanefndar AlþýðusambaBds ráðherrarnir setið fundina. Iþví, að tekjuskattur verði greidd- íslands haidinn i Reykjavík í 'ektó- ber 1957 álykfcar eftirfarandi: Það hefir sannazt að sú stefna í efnahagsmálum, sem verkalýðs- hreyfingin átti þátt í að marka fyrir tæpu ári síðan hefir mjög dregið úr verðbólguþróunmni, sem nADXTAriT>„T-- c , i - - um langt skeið heíir þrengt klör- , , 1,gær' ' 'noti xTTpri \r •' ok ít n ’ 'u v,- 'i í ■ 1 'it um launþega flestu öðru frensur. komupp edunhasetakiefa vél-! NTB—Varsja, 25. okt. — Gomulka hinn polski helt Fundurinn telur því tvimæialansl bátsms Helga, þar sem hann la rægu á fundi miðstjórnar pólska kommúnistaflokksins í að halda beri áfram sömu stefira, ckki'vart fyrfeu3’Wukkan hálÞ dag' CaSnrýndi hánn flokksstarfið allmjög og kvað tals-,þ. e. stemma stigu við verðhækk- átta í morgun, er menn voru að verðan hluta flokksmanna vera í flokknum eingöngu í eig- fara tU vinnu og sáu mikinn reyk inhagsmunaskyni og störf þeirra fyrir flokkinn væru augna- íeggja upp úr bátnum. Var brugð þjónusta. Kvað hann flokksþinginu, sem halda átti í des- ið viff og beitt gegn eldinum hand slökkvitækjum úr næstu bátum, svo og dælum og tókst fljótt að slökkva eldinn, en þá var allt brunnið innan úr bátnurn að framan, svo og skilrúmið milli lestar og liásetaklefa. Byrðingur- inn var óskemmdur að mestu. Tjónið á bátnum er mikið og tek ur viðgerð langait tíma. Einn maður svaf aftur í bátnuin, en liann varö eldsins ekki var. Nær logn var á, og því magnaðist eld- urinn seint. Talið er líklegast, að Vinna ember hafa verið frestað, þar betri skipan á flokksstarfið. til tekizt hefði að koma Gomúlka sagði, að sá hluti flokksmanna, sem væri í flolckn- um eingöngu í eiginhagsmuna- skyni, væru verstu dragbítar á störfum flokksins. Það yrði að reka Spillta starfsmenn flokksins frá starfi og einnig losna við nokkurn hlula af óbrcyttum ílokks mönnum. á móti flokks- kviknað liafi í út frá olíukynd- ingu, því að hún var cinmitt þar, sem eldurinn var mestur. — AA. stjórninni. Gomúlka sagði, að raunverulega rnyndi flokkurinn betur farinn cf hann væri helmingi minni en hann er nú, ef þá væru aðeins eftir sannir og einlægir kommún istar. í flokknum eru nú 1,3 millj. manna. Eins og nú væri, ynnu margir flokksstarfsmenn gegn framkvæmd ýmissra stefnumála, se mleiðtogar flokksins hefðu sam þykkt og vildu hrinda í fram- kvæmd. Stefna V-Þýzkalands. Gomúlka vék að stefnu V-Þýzka (Framhald á 2. síðu). unum, efla framleiðsluatvinnuveg- ina og skapa þannig varanlega* grundvöH fyrir bætt Hfskjör. Awg- ljósir og miklir erfiðleikar stoðja þó að árangursríkri framkvæmd á verðstöðvunarstefnu verkalýðs- hreyfingarinnar og almennar fcanp- hæfckanir mundu eins og nú standa sakir aufca á þá erfiðleíka. Leggur fundurinn því til «9 samningum verði ekki að þessu sinni sagt upp til að knýja fram alniennar fcauphækkanir." Sex samkomulagsatrföi Þá er í þessari sömu fréttatil- kynningu birtur listi um árang- ur þessara viðræðna, á þessa leið: „Miðstjórnin og efnahagsmála- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.