Tíminn - 25.03.1958, Side 1

Tíminn - 25.03.1958, Side 1
Símar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifstofur 1 83 QO BlaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Efnið: Erlent yfirlit, bls. 7. Orðið er frjálst, bls. 5. Mike Todd, bls. 4. Kjaritorka á Selfossi, bls. 6. 42. árgangttr. Rcykjavík, þriðjudaginn 25. marz 1958. 70. blað. Með íjaðraskúf á höfði ; >. Ámerisk þyrilvængja frá Meistara- vík með 2 hjúkrunarmenn við ,Drott’ Fékk sextán ára dóm í gœr fcll dó'.nur i Hæstarétti í tnáli piltsins er varð stúLkunni að bana í Hveragerði. Hann var dæmdi'r í sextán ára cangelsi. Stjórnmála- námskeiðið Fundinutn, seni lialda álti í kvöld er frestað til miðvikudags kvölds kl. 8,15. — Fundarefni: Samvinnumál. Frununælandi er Hermann Þorsteinsson. — Mætið s'iundvíslega. Munu þeir væntanlega verða látnir síga niður á skipið og jdas- aði maðurinn verður síðan dreginn upp í þyrilvængjuna, sem mun róla í loftinu yfir skipinu. Þessi litll strákur með fjaðraskúf á höfði kom á hjólinu sínu niður á Tjarnarbakkann í gær. Endurnar á vökinni flugu upp og þutu dauSskelk- aSar sín í hverja áttina, er hann nálgaðist. Lögregiuþjónn, sem var þar á vakki, iét þess getið, að öndunum mundi heimsókn ránfuglsins í fersku minní og hefSÍ þeim ekki orðuð um sel, er þær sáu f jaðraskrautið á höfði drertgsins. (Ljósm.: Tíminn). Fór um borð með pakka, hand^ leggsbrotnaði og fékk 35 þús, kr, Nýlega var Skipaútgerð ríkisins af ókyrrð í höfninni, hrasaði hann í Hæstarétti dæmd til þess að og bar fyrir sig' hendi með þeini greiða samtale nærri 35 þús. kr. aílciðmgum, að handíeggur brotn í siysabætur, málskostnað og vexti aði við úlnlið. tiL mann.s, sem farið hafði um horð í skip á höfn einni til þess að biðja þjión á s'kipinu fyrir pakka, fram hjá afgreiðslu skips og pósts, en þegar maður þessi, is.em ekki er upplýst að hafi átt annað erindi um horð í skipið, stó upp á hafnarhakkann af land- göngulbrú skipsins, er eitthvað hreyíðist til, eins og oft vill verða Fjðrtán ára piltur bjargar 10 ára dreng frá drukknun Hafói hjóla'ð fram af bryggju í Stykkishólmi og misst meftviiund í fallinu Frá fréttariíara Tímans í ’Stykkishólmi. Síðaeta laugardag hjai-ga'ð'i 14 ára piltur með snarræði miklu 10 ára dreng frá drukknun á Stykkishólmi. — Nánari atvik eru þau, að um hádegisbil á laug' ardaginn var 10 ára drengur í Stykkishólmi, Snæbjörn Jóhanns son að nafni að lijóla frain á liafskipabryggjuna. Steyptist hann þá af lijólinii fram ai' bryggjunni og féll í sjóinn á- samt hjólinu. Enginn sá er slysið varð, en B?nóaríkjamenn fluttu Sikorski þyrilvængju metí stórri flutningaflugvél til Meistaravíkur á sunnudaginn í dag verður gerð tilraun til að bjarga slasaða mannin- um á norska selfangaranum Drott, sem er í ísnum um 1000 km norður af íslandi, undan austurströnd Grænlands. Það verður stór Sikorski-þyrilvængja frá Meistaravík, sem tilraun- ina gerir og með henni verða tveir hjúkrunarmenn úr fall- hlífaliði Bandaríkjamanna. Þyrla flutt til Meistaravíkur Brezka eftirlitsskipið IHissel tók hér litla Beill-þyriLvængju frá varn arliðinu og. var henni komið fyrir á; sérstckum lendingarpalli á skip inu. liussel ko'mst etoki nær sel- fan.garanum ,en svo að 85 mdLur voru í milLi. skipanna og er það; of langt fyrir Bell-þyrilvængjuna. Norska eftirlitsakipið Draug er með Russel við ísröndina, en hvorugt skipið getur meira að- hafst. 1 Þegar hér var komið, ákvað Thorne hershöfðingi á Keflavikur- , flngvelLi, sem stjórnar björgunar- aðgerðum, að freista þess að ná til Drotts frá Meistaravlk. J Stór Globemaster-flutniugavél sem var á iei'ð í milli heimsálf- ! anna, var fengin til að flýtja S'íóra.Sikorski-þyrlu tii Meistara- víkur á sunnudaginn. Þyrlan var tekin sundur og sett flutningaflugvélinia. Með fLutn- áhöfn þyrlimnar 14 ára piltur, sem þarna var nær utaddur komst að því livað skeð liafði og brá skjótt við til hjálp ar. Heitir hann Jakob Sigur- björnsosn og sýndi hann frábært ingavélinni fó áræði og fimleika við björgun- og vélamenn. Var hún skrúfuð ina. Steypti hann sér í sjóinn sarnan í Meistaravík í gær. — á eftir drengnum, er misst Iiafði 1 gær kom GLobemastervélin til meðvitund, er hann liafði komið Keflavíkur til að sækja stóran við í fallinu og' skaddast nokkuð krana. Þessi krani á að lyfta Sikor á liöf'ði. Jakob náði dreng'mun ski-þyrlunni svo að hægt sé að og tókst að koma honum aftur taka af henni sleðajárnin, sem til meðvitundar, þannig að líð- hún er á, og setja hjól í staðinn. an var orðin eftir atvikum á laugardagskvöld. Frumv., sem miðar að gífurlegum völd um yfirskoðunarmanna rikisreikninga Skúli Gutimundsson bendir á fáránlegar hug- myndir, sem felast á bak við frumvarp, sem allur Sjálfstæðisflokkurinn er sagður standa að Á fundi neðri deildar Alþingis í gær urðu allmiklar um- ræður um írumvarp Jóns Pálmasonar um eftirlit með eyðslu hjá ríkinu. Til máls tóku auk flutningsmannsins Skúli Guð- mundsson og Magnús Jónsson. Sýndi Skúli fram á hve frá- leit mörg atriði frumvarpsins eru. Ánægjuleg söng • skemmtun í Austur- Landeyjum Nýlega hcit Árni Jónsson frá llólmi söngskemmtun að Gunnars- LióLma. Undirleik annaðist Fritz WeiasihappeL Á söngskránni voru 13 innlend og erlend lög. Áheyr- endur; voru á þriðja hundrað og yar s-öngvaranum frábærlega vel komið i liós að ýmsum Framsókn- val(Jið sjálft yrSi eftir sem áður tekm og yarð hann að syngia armonnum felli inunvarp sitt ekki hjá A1,þingi og ælti ekki mong auaklog. Það var serstakt vel og fyndu a þvi galta. Þeir Jón Pálmason sag'ði það hafa | framgreiðslur. Ifins vegar Björgunartilraun í dag í nótt er leið hélt f'lutninga- flugvélin aftur til Grænlands og nú á þessum morgni er unnið að því að útbúa þyrilvængjuna | fyrir flu.gið út yfir ísinn. Er áætl- að að þyrlan geti hafið sig til fLugs | u:m kl. 10; með þyrlunni fara flugstjórinn, Capt. BLurthon, og 2 hjúkrunarmenn úr fallhlífaliði j flughersins, Staff serg. Bobby fyrir helgi. Benti hann á þau um- Coppoek og Staff serg. Henn- mæli Magnúsar að frumvarp þetta Kirksey. Verða þeir látnir síga ætti ekki að skoðast sem árás á niður á skipið úr þyrlunni, búa einn eða neinn sérstakan. Skúli um hiim slasaða mann sem slðan sagði að vissulega væri ástæða til verður dreginn lun borð í þyrl- að reyna af fremsta mcgni að una- Þetta er talin líklegri björg- stuðla að því, að umframgreiðslur unaraðferð en að þyrlan lendi á yrðu enn minni en nú eru þær, ísnum, sem þó getur komið fyrir. enda þótt þær hafi hlutfailslega Tvær Skymasterflugvélar af Kefla minnkað stórlega, eins og áður víkurflugvelli verða til aðstoðar hefir verið skýrt frá hér í blað- og leiðsögu. Fylgir önnur þyrlunni inu. Sagði Skúli að nágranni sinn á ferð hennar, en hin hringsélar Jón Pálmason mætti að vísu ekki við skipið og leiðbeinir þyrfunni heyra próssnturcikning nefndan því fagnaðarefni j fj'rir Austur-Land- heí'ðu þó farið alira fiokka lengst eyinga að fá Árna hingað, þar sem með fjármál ríkisins. Ekki gat hann er hér fædur og uppalinn. ræðumaður afsannað þá ábendingu Meðai áheyrenda á söngskemmt- Skúla Guðmundss., aö með frum- hélt Jón því fram, að fjárveitinga- , ( „ i - TT ,. v,a.ldiK siálft vrfSi cfttó »m áðlir ,gerftJ. ?a/n;t Undir aour hofði 40 ara gomlum fjarlagatölu'm að vera lijá forstjórum ýmissa ríkisstofn- ana. Sagði hann að eyðsla umfram 1 “ .‘“"T1 uc“ ... . r, : , staf prosentureiknmgsins i fjarlog gengi oft ohoflega langt ö og neí'ndi sem dæmi rekstur Ríkis- að því. Maðurinn um borð í Drott er mjög illa fótbrotinn og líðan sjúklingsins slæm. • • • . - ,. ... „ . . * ... *. . . útvarpsihs. Sagði hann að Ríkis- Lf unmm voru íoreldrar songvarans varpmu ef að logum yrði fongju úlvarpiff hefði eytt um þremur ‘ Aheyrendur voru viðs vegar að yfirskoðunarmenn landsreikmnga mi]iiðnnm krðnn; „mf.rQn úr sýslunni og einnig úr Skafta- fj'árveitmgavald milili þinga felteý'slunni. F.M.1 að því er varðar um- Samvinna margra þjóða Þcssi björgun er sludd af mör Fulltrúaráðsfundur MimiíS fulltrúaráísfundinn í kvöld kl. 8,30 Edduhúsinu. Mætií stundvíslega. Stjórnin og dýrtíðartöiunum nú. Hins veg- ar myndi Magnús ekki neita bók- þessu efni. Skúli sagði að það væri því ekki neinum illvilja til málsins, um þjóðernum. VarnarliðiS á nema 'síður væri, að hann benti á Keflavíkurflugvelli skipuleggur galla frumvarpsins, heldur bæri starfið, en brezka eftirlifcssíkipið sér skylda til þess að benda á það, og norska eftirlitsskipið hafa að- sem telja mætti að hetur gæti stoðað, svo og íslenzka flugum- farið. Þegar umbótum þarf að ferðastjórnin og veðurþjónustan. koma með löggjöf skiptir það Danir í Meistaravík liðsinna og höfuðmáli, sagði Skúli, hvor laga- máíinu. Ef ailt fer að óskum kem Skúli Guðmundsson þingmaður frfimvarpið sjálft sé nothæft, eða ur þyrlan með sjúklinginn tE milljónum króna umfram fjárlaga heimild, og það auðvitað að óþörfu, eins og ræðumaður komst að orði. Þinginaður sem ekki vill prósentureikning. Vestur-Húnvetninga tók næstur til ekki. Meistaravíkur fyrir kvöld og verð- máls. Hann svaraði fyrst nokkrum Mcð frumvarpinu væri ætlazl til ur hann þá fluttur með Globe- atriðum úr ræðu, sem Magnús Jóns að yíirskoðimarmönnum ríkis- mastervélinni eða annarri hvorri son hafði haldið um málið á þing- reikninga sé veitt heimildrfil að Skymastervélinni til Keflavíkur fundi, áður en umræðu var frestað (Framhald á 2. síðu). I þegar í kvöld eða nótt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.