Tíminn - 17.08.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.08.1958, Blaðsíða 1
SÍMAR TlMANS ERU: Afgreiðsla 12323. Auglýsingar 19523 Ritstiórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir ki. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmiðjan eftir kl. 17: 13948 42. árgangur. Reykjavík, áunnudaginn 17. ágúst 1958. EFNI: Skrifað og skrafað, bls. 7. „Förin til tunglsin.s“, bls'. 6. Ungur skáksnillingur, hls. 5. 180. blað. Mikið fjölmenni af öllu Suðuriandi kom á landbúnaðarsýninguna í gær Bandaríkjamenn gera tilraun til þess að senda eldflaug til tunglsins Veríur henni skotið frá Cap Canaveral í dag? ! í dag er í ráSi að Bandaríkjamenn geri fyrstu tilraun sína til að senda eldflaug áleiðis til tunglsins. Ekki er þó tilætlunin að reyna að lenda á tunglinu að þessu sinni, heldur á eldflaug- in aðeins að komast svo nærri því að mælitæki hennar og sjónvarpsútbúnaður geti starfað og sent upplýsingar til jarðar. Landbúnaðarsýningin á Sel- fossi var opnuð í gær, og var viðstaddur mikill ínannfjöldi. Fjöldi sýningargesta jókst þó jafnt og þétt eftir því sem á dág- inm leið og var 7—800 inanns á sýmngunni um kl. 4 í gær. í af- mætishófi Búnaðarsambands Suð urlands um hádegi í gær tóku til niáls Steingrímur Steinþórs- soií, búnaðarmálastjóri, Páll Eins og að líkum lætur eru miklir erfiðleikar á slíku ferðalagi, þannig eru skilvrði aðeins hentug fáa daga í mánuði til tunglfarar. Takist til- raunin ekki fyrir þriðjudag n. k., verður að fresta henni um heilan 1 mánuð. Frá Caþe Canaveral. Eldflauginni verður skotið fná Canaveral höfða í Katiforniu, en siðan verður fylgzt með ferðum hennar frá ratsjárstöðviun þar, Singapore, Ilawaii, Jodrell Bank í Bretlandi og San Diego, Kaliforníu. Eldflaugin mun hefja flugið með 24.000 mítna hraða á kiukkustund en öll leiðin til tunglsins er 250.000 mílna löng. Er þess að vær.ta, að ferðin taki tvo til þrjá daga — ef eldflaugin kemst þá svo langt. Ómögulegt er að segja með vissu uim örlög eldflaugarinnar eftir að komið er í nágrenni tunglsins, en væntanlega mun hún fara iiring umhverfis það, og jafnvel er lmgs- anlegt að hún komist aftur til jarð- ar. Árangur fararinnar. Vísindamenn vænta þess, að unnt verði að afla mikilvægra upplýs- inga um tunglið, ef förin tekst eins og til er stofnað. Einkum þykir forvitnilegt að fá upplýsingar um bakihlið tungls'ins, sem mannsaugað Ihe'fir aldrei litið, en sömuleiðis um ihitastig á tunglinu, landslag þar o. s. frv. Næsta skrefið verður síð an að láta eldflaug lenda þar heilu og höldnu. Þá verður hægt að fá svör um enn þýðingarmeiri atriði en ella, og sömuleiðis yrði það fyrsta skref til fre'kari hnattferða. Fróðlegast er þó að vita, hvort líf í nokkurri mynd kann að finnast þar. Það er ekki jafn fjiarstætt og virðast kann, þar sem stjörmifræð- ingar eru þegar nokkurn veginn sannfærðir um, að einhvers konar gróður finnst á Marz og jafnvel víðar í sólkerfinu. Þessum tilraunum Bandaríkja- manna verður fylgt af rnikilli at- Jíygli víða um heim. Náriar er eagt frá þeim í grein á 6. síðu blaðsins í dag. Zóþhóníasson, alþingismaður, Þorsteinn Sigurðsson, fonnaður Búnaöarfélags íslands, Sigurjón Sigitrðsson í Raftholti og Dagur Brynjólfsson, formaður sambands ins. Ktukkan tvö lék lúðrasveit Sel- foss á sýningunni og' Hjalti Gests soei ráðunautur bauð gesti vel- koinna með ávarpi. Síðan hélt Henuann Jónasson, landbúnaðar- ráðíterra, ræðu og opnaði sýning- una. Efri myndin sýnir liúsin, sem sýningin er í en á Jiinni neðri er verið að festa upp afmælis- skjcild og nafn Búnaðai'sambands Suffurlands. Mesta framkvæmd í vegagerð í ár er Aust- urvegur, en hann er byggður fyrir vegaskatt Biaðiö sneri sér fyrir helgina til Sigurðar Jóhannssonar vegamálastjóra og fékk hjá honum yfirlitsupplýsingar uni starf og helztu framkvæmdir Vegagerðar ríkisins á þessu ári. Á fjárlögum voru á þessu fjárhagsári veittar tæpar 16 milljón- ir til vegagerðar og dreifist sú upphæð á 22Ó vegi Er því um fáar stórframkvæmdir að ræða, en fjárveitingar. til hvers ein- staks vegar eða vegarspotta eru allt frá 10 þús. kr. upp í 500 þúsimd krónur. í ár er aðeins á einum stað unn ið fyrir hálfa milljón, en það er við gerð vegar frá Siglufirði út fyr ir fjailið „Stráka“. Vegagerð þar er dýr, en vegurinn nýi á að verða framtíðarsamgönguleið Sigl firðinga og gera hina kostnaðar sömu leið um Siglufjarðarskarð ó þarifa. ísafjarðarsýslur í sam- bandí við aðalvegakerfið. Á tveimur stöðum er unnið fyrir 400 þús. kr. og eru báðir þeir vegir á Vestfjörðum. Annar þeirra er Vestfjarðarvegur, milli Vatns fjarðar og Arnarfjarðar yfir Dynj andisheiði. Hann á að koma Vest- ur og Norður-ísafjarðarsýslum í samband við aðalvegkerfi landsins og verður haiin væntanlega full- búinn eftir fjögur eða fimm ár. Hinn er Ögurvegur sem liggur frá Arangerðareyri, í Ögur, og endar hjá Hjöllum í ..Skötufirði. Á móti honum keniur Fjarðaveg ur frá Súðavík.- Þessi vegur er nú kominn í Mjóafjörð. Aðrar fram bvæmdir viö nýja vegi eru minni, Maður drukknaði á sundi í Skerjafirði í gær Voru tveir, félaga hans engin hætta húin Sextán milljónum á f járlögum varið til nýbygginga vega á 222 stöðum eins og augljóst er, því að um er að ræða 220 vegi. Austurvegur mesta fram kvæmdin í ár. i Mesta og dýrasta framkvæmd í vegagerð hé!rf á landi í ár er hins vegar engin þeirra, sem talin er hér að framan. Unnið er fyrir 1 milljóna króna í ár í Austurvegi, eða Þrengslaveginum öðru nafni. Það fé er e'kki bein fjárveiting frá Alþingi, heldur er það vega .skatlur af benzíni, og er því ráð staíag af vegamálastjórn og ráðu neyti í samráði. Þarf því ekki að' skipta því íé á marga vegi á ári hverju. Vegagerð fyrir Ölafsfgjarð armúla var hafin í vor. Er þar um að ræða tveggja ára 400 þús. kr. fjárveit'ingu auk 100 þús. króna af benzínfé. Benzínskalturinn til vega gerðar á þessu ári nemur um 3 milljónum. Þar af fer ein í Austur veg, en hitt til þjóðleiðanna víðs vegar, t. d. veg.inn til Norðurlands. 40 brýr! Á fjárlögum eru veittar 9 millj (Framhald á 12. síðuj Laust eftir hádegi í gær varð það sviplega slys í Reykjavík, að maður drukknaði í Skerjafirði. Var hann á sundi þar ásamt ein um félaga sínum, skammt vestur af Nauthólsvík. Mennirnir tveir lögðu til sunds ins úr Nauthólsvík og munu hafa ætlað sér að synda út að bauju sem þar er fyrir vestan, og er það alllangt sund. Blaðið átti tal við rannsóknarlögreg'luna um miðjan dag í gær, og skýrði hún svo frá aö til mannanna liefði sézt úr olíuskipi er liigg ur þarna í grendinni, og þótti skipsmönnum tiltæki þeirra allt lieldur óvarlegt. Fór og svo að . öörum mannanna dapraðist mjög sundið, og gafst hann upp að lok um, en félagi hans náði alla leið •til baujunnar. Fóru skipsmenn á vettvang og tókst þeim að ná báðum mönnunuin, og' kölluðu þeir á sjúkrabíl og' lögreiglu á vettvang. Voru sundmennirnir Lítil flugvél nauð- lendir við Hafravatn í fyrrakvöld vai'ð lílil eins hreyf ils flugvél að nauðlenda vegna hreyfilsbilunar á túni við Hafra val'n en rakst á sníákofa á túninu og skemmdist mjög. Tveir menn voru i l'lugvélinni, Eðvarð Guð- mundsson, Njálsgötu 59 og Pétur Jónsson Hólsvegi 15 og' meiddust þeir báðir lítilsháttar. Lögreglu þjónn var af tilviljun staddui' skammt frá og veitti mönnunum aðstoð og flutti þá í bæinn. Ann ar mannanna hafði meiðzt nokk uð í vinst'ra hné, en önnur meiðsl voru s'niávægileg. fluttir rakleitt á slysavarðstof una, en er þangað kom var ann ar þeirra látinn, og báru lífgun artilraunir engan árangui'. Hann hét Sigurjón Pétursson, til heim ilis að Skeiðarvogi 139, Reykja vík. Félagi hans var mjög kald ur og' þreyttur eftir volkið, en honum er þó engin hætta búin. Skoðið happdrættis- íbúðina Happdrættisíbúðin í happ- drætti félagsheimilis Framsókn armanna í Reykjavik verður til sýnis í dag kl. 3—5 síðd. íbúðin er á Laug'arnesvegi 80 og hin glæsilegasta. Skoðið íbúðina og kaupið miða, freistið gæfunnar í þessu glæsilega happdræfti. Bygging Kópavogs- jkirkju hafin S. 1. föstudagskvöld 15. ágúst var hafizt handa um byggingu Kópa vogskirkju að viðstaddri safnaðar- nefnd, byggingarnefnd, fjái'öflunar nefnd og fulltrúum bæjarstjórnar Kópavogs og húsameistara ríkisins. Kirkjukór safnaðarins söng fyrst sálminn Vor Guð er borg á bjargi traust (1. og 4. erindi). Síðan flutti sóknarpresturinn séra Gunn- ar Árnason bæn. Þá söng kirkjxi- kórinn sálminn Víst ertu Jesús kóngur klár. Að þessari athöfn lokinni tók stórvirk ýta að ryðja grunninn. Veður var undrafagurt: Djúp kyrrð, dýrðleg fjallasýn, sólbrú á hafi, geislastafir á skýjlaskreyttum I himni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.