Tíminn - 03.12.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1958, Blaðsíða 1
Úr raeSu Hermanns Jónassonar, forsætisráíherra, í gærkveldi: Það væru bein svik við þjóðina að ganga inn á gíðestti efnahagsmálatiBögur Alþýðubandalagsins I beim íelst engin lausn á vandanum. Eí AI- i þyðubanílalag ímenn halda íast vií þær tillög- ur er ha'8 tilraun tii atS slíta stjórnarsamstarf- inu, í beinu fremhaldi af synjun Alþýtiu- sambandsljings Framsóknarfélag Reykjavíkur héit fund í Framsóknar- húsinu í gærkveidi, og var rært um stjórnmálaviðhorfið. Fundurinn var geysifjöimennur, eða eins og húsrúm frek- ast leyíði. Einar Águstsson, formaður félagsins, setti fund- inn. Fundarstjóri var Hjörtur Hjartar og fundarritari Stefán Jónsson, námsstjóri. — Frummæiendur voru Hermann Jón- asson, forsætisráðherra, og Eysteinn Jónsson, fjármáiaráð- herra, og verðs heiztu atriði úr ræðu forsætisráðherra rakin hér á eftir, en’ meginatriði úr ræðu fjármáiaráðherra birt á morgun. íhald'.ð, flokkur stóreignamanna og Forsœtisráðherra kvaF fund- alvin mrekenda, serðist kaupkröfu inn boðaöan vegna þcirra vá- ílokkur. Gekk han.i jafnvel svo lyndu veðra, sein nii ríktu í langt'að bjóða kaunhækkanir. Var stjórnmáluin þjóðarinnar. Hann lilgangurinn aúðvitað sá að ögra ininnti á, að núverandi ríkis- verkalýðsflokkunúm og reyna á stjórn liefði verið mynduð á þan i hátt aö eyðileggja stjórnar- þeini gruncLvelli, að leysa efna- samstarfið. Þessi barátta Sjálf- hagsmálin í n.áiniii samvinnu við stæðisflakksvns þótti ýmsum lurðu vinnustéttirnar í landinu. Ef sá legt lyriUbr'gði. e 'da einsdæmi grundVöHur brysti, lilyti stjórnin um á'.vinnurekehdallokk. að larn frá. Ilagfræðingar Eorsætisrái iierra kvað mynd- skyldu reikna út, hvaða kaup un ríkiSstjórnarinnar liafa verið væri unnt aff greiða á hverjum tima, því að hvort tveggja væri sakðlcgt, að kaup væri of hátt eða of láiít. Of hátt kaupgjald leiddi aðeins til hess að það yrfi með einhverjum hætti tekið aft- ur. Þannig liefði það veriff 195fi. Þá voru felld niður G vísitölustig og með ]>ví koinið á ný af stað, strönduðu atvinnulífi. Nýr kaupkröfuflokkur Á árinu 1957 fór samkomulagið versnandi mill i verkalýðsflokk- anna og þá gcrðist það einnig, að nokkriiin crfiðleikuin háf-a, því að í báðuni samstarfsflokkum Framsóknarinanna, hefði í upp- hafi verið ster k stjórnarand- staða. í samstarfinu héfði Fram sókuarflokkuriiin einn verif heils hugar. Þjóðviljinn hefði frá upp liafi vcrið stjó ninni andstæður og virtist ekki vera á mUIí ráð- herra Alþýðubandalagsins að rá'v-i við Jiað. Að hinu leytinu hefðu liægri ineiin Alþýðuflokks ins uniiið gegn ríkisstjórninni. Þá kom forsætisráðherra að réðstöfunum þeim, sem HERMANN JONASSON gerðar voru í efnahagsmálun- um á s.l. vori. Með þeim hefði verið ákveðin 59r kaup hækkun. Hins vegar var skýrt tekið fram, að ef kaup hækk- aði umfram það, myndu þess- ar ráðstafanir ekki reynast næg'janlegar til xrambúðar. Því væri brýn nauðsyn, að taka vísitölukerfið til ræki- legrar athu.gunar, og skyldi ríkisstjórnin beita sér fvrir breytingum í þeim efnum í samráði við verkalýðssamtök- in. Þessi atriði voru rækilega undirstrikuð í greinargerð frumvarpsins í vor, sem stjórn EYSTEINN JONSSON in í heild stóð að. Engiri þjóð nema við íslendingar býr við svona vísitölukerfi og erlend- ir serfræðingar segja að von- laust sé með öllu, að fjármál okkar komist á heilbrigðan grundvöll, nema þessu sé kippt í lag. Mcð jiví að við vissum, að málið varð að leysasl í samráði við verka- lýðssamtökin og einungis munaði einu atkvæði að málið yrði fellt í efnahagsmálanefnd Alþýðusam- bandsins sl. vor, fór ég fram á að aukaþing Alþýðusambandsins yrði kallað saman i sumar. Því var neitað. Þá byrjaði íhaldið og „verka lýðsflokkarnir" að ögra hvorir öðr- um með kaupkröfum. Afleiöing þessa varð sú, að kaupgjahl hækk- aði almennt um 10—15%. Þegar Alþýðusniiibaiidsþitag fékkst ekki kvatt sanian í suniar, var þess krafizt, að þá kauni það snemma sanian í hnust, a'ð Jiví yrði lokið uni iniðjan nóvember, þar seni nauðsynlegt þótti, að hálfur mánuður a. ni. k. gæfist til þess að ráðg'ast uin, Iivaða leiðir skyldi fnra til þess að mæta aðsteðjandi vanda. Því var Iofað. En útkoman varð allt uni Jiað sú, að þinginu lauk nú í nóveniber- lok. Rætt við fulltrúa ASÍ Forsælisráðherra samdi frum- varp um, að frestað skyldi greiðslu yfir demebermánuð á 17 vísitölu- stigum, en þau greidd í janúar- byrjun, ef um annað semdist ekki. Ráðherrar samstarfsflokka okkar fóru fram á, að þetta yrði borið undir stjórn A'SÍ, og komu fjórir fulltrúar til viðtals við mig, þeir Eðvard Sigurðsson, Jón Sigurðsson, i Snorri Jónsson og Eggert Þorsteins son, og verður enginn þcirra vænd- ur um sérstakan velvilja til ríkis- stjórnarinnar. Þeir fóru frárn á, að atvinnurekendur greiddu 1% á kaup næsta ár, og skyldi það fé renna til menningarsjóðs verka- lýðsfélaganna. Nemur l>etta allmiklu hærri upphæð en þeirri, sem beðið var um greiðslufrest á. Mætti Jiessi tillaga fjórmenninganná niót- stöðu úr ýmsunv áttum, og féllu Jieir því frá henni, en lýstu jaín- framt yfir l>ví, að Jieir niyndu ekki styðja að því, að þing ASÍ mælti nieð frestun á greiðslu hinna umræddu 17 vísitölustiga. Forsætisráðherra mætti á þingi ASÍ ásamt Jónasi Ilaralz efna- hagsmálaráðunaut ríkisstjórnar- injiar, sem skýrði þinginu frá á- i standi efnahagsiuálanna og sagði J ni. a. að ef ekki yrði veittur i hinn umvæddi frestur, inyndi | stefnt í algjört óefni. Fresti neitaÖ 27. nóveniber s.I. fór ég fram á, sagði forsætisráðherra, að frumvarpið yrði lagt fram á Ai- þingi, en ráðlierrar sainstarfs- flokkanua lögðust gegn því og kváðust fyrst þurfa að vita uin vilja þings ASÍ Hins vegar i töldu þeir víst, að þingið féllist á að veita frestinn. Eins og kunnugt er, felldi þingið málaleitmi mína og neit- aði þaiinig um að veila frest til sanininga. í haust iet nkisstjornin :"ara fram athugu ná fjármálunum. Leiddi hún í ijós, að ef fallið yrði frá kröfum um greiðsiu á þessum 17 vísitölustigum, myndi vera hægt að sigla slétt an sjó. Lífskjorin þyrftu ekki að fýrna frá því, sem ’þan j voru í febrúar s.l. eða óktóber s.l. Tiltölulega auðvelt var að' j taka þessi mál föstum íökum nú. Afkoma ríkissjóðs og út- flutningssjóðs sæmileg, iogar- anna og frystihúsanna ágæt, atvinnuástand ágætt út um land, fólksflóttinn úr strjál- ibýlinu stöðvaður, almenn vel- Frá hinum geysifjölmenna fundi Framsóknarmanna i gærkveldi. (Framh. ái2. síðu.) /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.