Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						T * MI N N, smmudaginn 1. marz 1959.
SKRIFAÐ OGSKRAFAÐ
Tvær ólikar reglur um niðerstöður hlutfaliskosninga. - Eftir báðum reglunum getur minni-
hluti orðið að meirihluta. - Reglan hér veitir stærsta flokknum mikil sérréttindi. - Aðgerða-
leysi stjórnarskrárnefndarinnar, - Kollsteypan mikla. - Vitnisburður Bjarna. - A að leysa
efnahagsmálin á kostnað landsbyggðarinnar?
Mikla athygli hefur vakið sam-
anburður, sem nýlega birtist hér
í blaðinu ¦ á útreikningi á niður
stöðum hlutfallskosninga, sem
fylgt er hér á landi, og á út-
reikningi sem fylgt er í Dan-
mörku, Noregi og Svíþjóð. Saman
burður bessi leiddi í ljós, að
niðurstaðan er mjög mismunandi
ei'tir því hvorri aðferð er fylgt
og hvorug leiðir til þess rétt-
lætis, sem postular hlutfallskosn
inga guma svo.mikið af.
Samanburðurinn var miðaður við
úrslit seinustu ibæjarstjórnarkosn
inga í Reykjavík.
Samkvæmt þeirri reglu, sem hér
er íylgt, fengu Sjálfstæðismenn
10 fuiltrúa út á 57% atkvæðanna,
en íhaldsandstæðingar fengu 5
fulitrúa út á 43% atkvæðanna. Bak
við ihvern fulltrtia Sjálfstæðis-
fiokksins voru rétt 2000 atkv., en
bak við fulltrúa íhaldsandstæð-
inga tæp 3000 atkv. Bak við fuil
trúa  iFramsóknarflokksins   eins
.  ¦  :  :
BJARNI BENEDIKTSSON
ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON
SVEINN BENEDIKTSSON
Þau tiðindi gerðust nýlega á Alþingi, að Bjarni Benedikrsson beitti sér fyrir því, að Alþýðubandalaginu var lán-
aður elnn þingmaður Sjálfstæðisflokksins, til þess að tryggja kosningu Þórodds Guðmundssonar í stjórn sildar-
voru 3300 atkv. á móti' 2000, er verksmiðja ríkisins. í framhaldi af þessu, gerðist svo sá atburður á fyrsta fundi hinnar nýkiörnu stjórnar, að
VOru á; bak við hvern einstakan bandalag varð á milli fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Þórodds iim kosningu á formanni og varaformanni. —
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Verð Sveinn Benediktsson var kosinn formaður, en Þóroddur varaformaður, hvor með þremur atkvæðum. Fulltrúi Al-
ur slíkt vissulega ekki talið meira þýðuflokksins skilaði auðum seSli við þessar kosningar, enda hefði verið eðlilegast bandalag milli hans og full-
réttlæti,  en  Iþegar  munur  er  á  trúa Sjálfstæðisflokksins, þar sem flokkar þeirra standa að ríkisstjórninni. Þeir bræður Bjarni og Sveinn vildu
fremur fá  Þórodd  fyrir varaformann  en  fulltrúa  AlþýSuflokksins.  Slíka  ástleitni  leggja  þeir  bræður  nú  á
kommúnista og þaS meira aS segja þann þeirra, sem þeir hafa fordæmt mest áSur (sbr. Hvað varSar okkur um
þjóSarhag).
kjósendatölu 1 einstökum   kjör-
dæmum.
Samkvæmt norrænu útreiknings
reglunni, ihefðu tirsiitin orðið allt
önnur. Sjálfstæðisflokkurinn hefði
þá ekki fengið nema 7 fulltrúa, 48.7% atkvæðanna í bæjanstjórn
en íhaldsandstæðingar 8 fulltrúa. arkosningunum 1942 og 48.6% í
MinniMutinn verður þannig   að  bæ.j'2rstjórnarkosningunum  1946,
í þessu tilfelli, þyrfti Sjálfstæð þeir, sem það gerðu, ættu brátt
isflokkurinn efcki að fá nema eftir að vakna við þann draum,
16.100 atkv! af 40.00 alls til þess  að þeir befðu fengið allt annað
meirihluta. Það samskonar getur en meirihluta fulltrúanna í bæði að fá meirihluta í bæjarstjórninni. en þeir gerðu sér vonir um. A.
einnig fcomið fyrir og hefur komið skiptin. Nú hefur Sjálfstæðisflokk 407o greiddra atkvæða myndi m. k. er hætt við, að sú yrði
fyrir, ef fylgt er þeirri reglu, sem  urinn :neirihluta í bæjarstjórnum  nægja honum til að fá fleiri full-  reynsla  Alþýðuflokksmanna   og
nú giidir hér. Báðar geta þessar  Keflavíkur og Sauðárkróks,  þótt trúa en þeir flokkar, sem hefðu
aðferðir iieitt til þess, að minni-  hann væri í minnihluta í báðum 607o  atkvæðanna að  baki  sér,
bluti getur orðið meirihluti. Hins  þessum  kaupbtöðum  i  seinustu fengju samanlagt. Ef smáflokkum
vegar samræmist norræna reglan  kosningum.                     fjölgaði  enn. gæti stærsti flokkur
að því leyti betur tilgangi hlut-   Til þess að útskýra það nánar, inn vel fengið meirihluta fulltrúa,
fallskosninganna, að hún  tryggir  hvernig minnihluti  getur  orðið þótt hann hefði ekki nema 30—
betur feinn svokallaða rétt minni  meirihluti samkvæmt útreikningi 35% að baki sér. Það er til þess
hlutans.
, þeim, sem hér" er fylgt, er hægt að koma i veg fyrir slík sérrétt-
Sérréttindi stærsta
flokksins
I að hugsa sér eftirgreind úrslit
I bæjarstjórnarkosninga í Reykja-
I vík:
Alþýðubandalagsmanna, ef fylgt
yrði áfram sömu úthlulunarreglu
og gildir hér, þ. e. að tryggja
stærsta flokknum beztu aðstöð-
una.
Vanræksla Bjarna
Morgunbaðið hefur skrifað all
mikið um kjördæmámálið í sein-
Sjálfstæðisfl.
Sósíalistafl.
Sú útreikningsregla, se.n bér er
fylgt, getur í mörgum tilfellum
leitt til þess, að minnihluti verði
meirihlutL Það hefur komið oft Framsóknarfl.
fyrir  í  bæjarstjórnarkosningum Alþýðufl.
hér í Reykjavík, að Sjálfstæðis- Þjóðvarnarfl.
fokkurmn Ihefur fengið meirihluta Lýðveldisfl.
í  baajanstjórninni.  Þannig  fékk            ------------------
Sjálfstæðisflokkurinn  ekki  nema           Samtals 40.000
Atkv.  Fulltr.
16.100
8.000
6.000
4.000
4.000
2.000
8
3
2
1
1
0>
15
Brezk herskip hafa nú opnaS tvö svæSi fyrir Suðvesturlandi til ótöglegra
veiSa fyrír brezka togara (Sjá meSfylgjandi uppdrátt.) Tilgangurinn er eink-
um sá, að sýna íslendingum í tvo heimana meðan vetrarvertíðin stendur
sem hæst og reyna þanníg að legja þá.til undanhalds. Svar íslendinga mun  komula°inu  Im  breytt yfilieitt i
hins vegar verða aukin samstaða gegn brezka ofbeldinu.           forrn   hlutfallskosninganna,   að
indi stærsta flokksins, sem tekin
hefur verið upp  sú útreiknings-
regla, sem gildir nú í Noregi  í  u7t"u\ifcu, "en unda7tekningaYítið
Danmörku og Sviþjoð. Hun er sett hefur þar verig ,sneytt hjá aðalat
til að tryggja rctt minni flokkanna riðum málsins    hampað { sta8.
gagnvart stærsta l'lokknum. Jafn-
aðarmenn í þessum löndum  hafa
talið  réttlátt að  fallast  á hana,
enda  þótt hún  beinist fyrst  og
fremst gegn þeim. Hún getur al-
veg eins og úíhutunarreglan hérv
orðið  þess valdandi,  að flokkar,
sem hafa rétt 40%  atkvæða, fái
meirihluta  fulltrúanna.  Hvorug
reglan er trygging gegn því,  að
minnihluti  geti  ekki  orðið  að
meirihluta.
Hlutf allskosnin i?ar
tryggja ekki jafnréttií
Þegar þessar staðreyndir eru
athugaðar fer vissulega mesti Ijóm
inn af hlutfallskosningafyrirkomu
laginu, en meðhaldsmenn hennar
hér hafa einkum haldið henni
fram til gildis, að hún útiloki, að
minnihluti geti orðið meirihluti,
ens og hent geti, þar sem ein-
göngu er kosið í einmenningskjör
dæmum. F.ramangreind dæmi
sanna, að hvorí heldur, sem
fylgt er úthlutunarreglunni, er
hér gildir, eða út'hlutunarregl-
unni, sem gildir í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð, þá getur það
hæglega komið fyrir, að flokkur
eða flokkar, se:n hafa aðeins 40%
atkvæða að baki sér, fái meiri-
hluta í viðkomandi bæjarstjórn
eða á viðkomandi þingi..
Þess vegna er það hrein blekk-
ing, að hlutfallskosningar beri
nokkuð af einmenningskjördæma
skipuninni að þessu leyti. Hætt
er þvi við, að yrði kosningafyrir
inn ailskyns sýndarástæðum. T.
d. er það höfuðafsökunin fyrir ó-
dugnaði Bjarna Benedifcbssonar
sem formanns stjórnarjkrárnefnd
ar, að einn hinna stjórnskipuðu
manna hafi sagt sig úr nefndinni.
Vitanlega gat nefndin starfað eftir
sem áður, því að þeir, sem
voru beint tilnefndir af flokkun-
um, voru áfram í henni. Bjarni gat
þ'ví eftír sern áður látið nefndina
starfa og gengið úr skugga um
það, hvort hægt 'væri að ná ein-
hverri niður-stöðu eða ekki. Þetta
lét hann ógert og því er stjórnar
skjrárnefndin algert einsdæmi
vegna þess, að hún hefur engu
áliti skilað" þrátt fyrir meira en
tíu ára starfsferil. Meiri ódugnað
og vanrækslu eins nefndarfor-
manns er ckki hægt að hugsa sér.
KoIIsteypan mikla
Vanræksla Bjarna á scr hins
vegar eðlilega skýringu. Hún
var sú, að Sjálfstæðisflokkurinn
hafði engan áhuga fyrir endur-
bóíum á kosningafyrirkomulag-
inu. Á árunum 1949-—56 var það
enn helzta áróðursatriði Sjálfstæð
isflokksins, að hann þyrfti ekki
nema nofckur hundruð atkvæði,
er skiptust rétt milli vissra kjör
dæma, til að fá meirihluta þing
sæjta. Þá var ekki vBrið að fár
ast yfir því, að flokkur, sem hefði
minnihluta kjósenda að baki sér,
fengi meirihluta kjósenda. Svo
ánægður var Sjálfstæðisflokkur-
inn með ríkjandi fyrirkomulag,
enda einn aðalhöf. þéss, að lands-
fundurinn, sem hann bélt fyrir
kosningarnar 1956, forðaðist  að
segja nokkuð um þctta mál. Þeg-
ar kjósendur gengu að kjörbor'í
unum 1956, vissu þeir ekki annaf>
betur en að enn stæði.í fullu gildi
yfirlýsing Ólafs Thors frá 1942, a3
Sjálfstæðisflokkurinn      myndi
aldrei fallast á að landið allfc
yrði eitt kjördæmi, né fá, stórfcjör
dæmi.                    .
Hér hafa menn ekki aðeins s'kýr
inguna á ódugnaði Bjar.na í stjóm
arskrárnefndinni. Hér 'hafa ménn
fyrir augum mestu köllsteypu ís-
lenzkrar stjórnmálasögú. ' Þeir
kjósendur, sem kusu Sjálfstæðis-
flokkinn vorið 1956, gátu :á-engu
átt síður von en að Sjálfstæðis-
flokkurinn myndi á komandi^jör
tímabili beita sér fyrir því, ," 'að
öll núv. kjördæmi yrðu íogð' niður
nema Reykjavik og ' sennílegM
myndu þeir ekki vita tittí ^tetta.
ráðabrugg enn, ef Tíminn-hefði
ekki komist yfir plagg •þaðr.se.n
Siálfstæðisflokkurinn sendi. . Al-
þýðuflokknum og Alþýðubiandala.c:
inu í miklum trúnaði í desember
síðastl.               ....
Það mun s.iást, hvort kjösendur
Sjálfstæðisflokksins fást til' að
leika þessa kollsteypu eftir' for-
ingjunum.             ;:  ';
Vitnisburour Bjarna
Það gerðist . í seinustu
viku, að leitt var fram nýtt vitni
varðandi þann raunverulega. til-
gang, sem liggur á bafc við '¦ þá
fyrirætlun að afnema núv. kjör-
dæmi. Þetta vitni var Bjariii Bene
diktsson, varaformaður Sjálfstæðis.
flokksins. Eysteinn Jónsson'birti
á fundi, se.n haldinn vár í Kópa
vogi, nokkur ummæli úr ræðu,
sem Bjarni flutti um kjördæma-
málið í ársbyrjun 1953. Þegsi um
mæli Bjarna voru rökstuðriingur
fyrir því, hye mikill ávinningur
það væri fyrir Reykvikinga," ef
Reykjavik yrði skipt í eihmenn
ingskjördæmi. Reykvikingar' fcæm
ust þá í miklu nánara samband
við bing.Tiennina og þeir myndu
sinna málum kjósenda sinna
miklu betur, eins og nti ætti sér
stað með þingmenn, sem' væru
kjörnir fyrir einstök kjördæmi
út um land.
Betur verður ekki upplýsttir til
gangur þeirrar breytinga'r' að
leggja núv. kjördæmi niðuí. Það
á að slíta tengslin milli : (þing-
manna og kjósenda. Það á að gera
þingmennina minna háða vilja kjós
endanna. Á þennan hátt á að
veikja og minnka áhrif landsbyggð'
arinnar á Alþingi. Eftir það verS
ur auðveldara að draga úr :fram
förum út um land, en þa<5.telja
forustumenn stjórnarflokkanna
nú eina helztu leiðina.til laekning
ar á vanda efnahagsmálanna
Kjördæmamálií og  :'
,,lausn erfiÖleikanná"
Bjarni Benediktsson er það
greindur máður, að hann fæst ekfci
við það sjálfur að reyna', , að
hrinda hinum réttmæta vitijisburði
sínum frá 1953. í slaðinn teflir
hann nú fram ýmsum mönnum,
er hann kallar bændur ,á Suður-
landi, og lætur þá glíma við að
reyna að hrinda vilnisburði hans
frá 1953. Þeir cru óbeint.:látnir
segja, að þetta hafi allt verið tóm
vitleysa, er Bjarni sagði 1953. og
það sé tii mikilla hagsbóta að
hafa kjördæmin fá og stór. Eftir
öll þessi skrif, sem Mbl. hefur
birt hingað til, standi. ummæli
Bjarna frá 1953 þó eftir sen. áð-
ur óhögguð. Talið er, að =nú sé
það helzt til ráða í Morgunblaðs
höllinni að reyna að herða þenn
(Framhald á 8. siðu;.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12