Tíminn - 17.04.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1959, Blaðsíða 1
kiofrtingu franska Í&fnað'armannafiokksins — bls. 6 43. árgangur. Reykjavík. föstudaginn 17. ai>ríl 1959. Dawson fangelsaSur, bls. 3. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Um Njáluritara, bls. 4. Rafvæðing dreifbýlisins, bls. 7. 85. blaS. Tregða Alþingis við að gefa skýlausa viljayfir- lýsingu er að stofna landhelgismálinu í voða Þetta er brezka herskipið, sem fylgdist með togaranum Swanella sunnan Islands, cn islenzkt varðskip fylgdist einnig með togaranurn i því skyni að taka hann og færa til hafnar, ef herskip hindrar það ekki. Myndin er tekin í gær. Bretar munu taka það sem merki um að lát sé á íslendingum og færast því í aukana í ofbeldisaðgerðum Seinustu ofbeldisaðgerðir Breta í landhelgismálinu benda ótvírætt til þess, að Bretar séu að færa sig upp á skaftið og telji, að nú sé lát á Tslendingum og hægt sé með aukinni hörku að knýja þá til undanhalds. Orsök þessa er vafalaust hið kynlega seinlæti Alþingis um að gefa skýlausa yfirlýsingu um það, að íslendingar muni aldrei víkja frá ákvörðun sinni um 12 mílna fiskvei.ðilandhelgi og að undansláttur komi ekki til greina. Sú yfirlýsing má nú ekki dragast lengur, ef málinu á ekki að stefna í beinan voða. (Ljósm.: Bragi Nordal) Fiyta verður eriendri lántöku, ef opinber ar framkvæmdir eiga ekki aö stórminnk Fyrrverandi ríkisaíjórn haFði undirbúií máli'ð en ekki gen<TÍ$ frá Iántöku. Núverandi ríkis- stjórn kynlega seinlát um þetta. Þingsályktun- aríillaga Framsóknarmanna rædd í gær í fyrradag var til umræðu t'.l. þclrra framkvæmdá, sem fyrir- í-sameinuðu þingi þingsálykt hllgað væ-‘ lanið gengl lil- unartillaga Eysteins .Tónsson Tll dæmis mætti geta þess, að 2 ar o. fl. Framsóknarmanna um útvegun lánsfjár. Fyrsti flutningsmaður mælti fyr ir tillögunni. Kvað hann hana fjaila um að ríkisstjórninni yrði, faliö að útvega 150 millj. kr. lán, er svo yrði lánað ræktunarsjóði. fiskveiðasjóði, raforkusjóði og til hafnaríramkvæmda. Fyrrverandi stjórn hefði leitað fyrir sér um lán í Bandaríkjunum, álíka að upp hæð og til umgetinna framkvæmda. Ekki. hefði verið gengði frá þessari lántöku. er fyrrverandi stjórn fór því. rnáli eftir því mjög skorti fé Métmæfi til Breta Slíka yfirlýsingu hefði Alþingi auðvitað átt að vera búið að gefa fyrir löngu. Siðan stjórnarskiptin urðu hefir engin slik yfirlýsing verið gerð. og hætta er á, að Bret- ar dragi af því þá ályktun, að við-‘ horf íslendinga sé að einhverju leyti breytt, og hyggist nú knýja íslendinga til undanhalds og samn inga með auknu ofbeldi. Bretar eru einmitt kunnir að því að toeita ir. Pamkvæmt tili. væri gert ráð þeirri aðferð í deilum við aðrar fyrir að 30 millj. kr. af lánsupp- þjóðir að herða því meira á, sem hæðinni gengi til raforkusjóðs, en þeir telja undanlátssemina meiri, á fjívlögum væri auk þess 25 en láta hins vegar undan síga, þeg- millj. áætlaðar til raforkufram- ar nógu einarðlega er á málum kvæmda. Þyrfti því, þrátt fyrir haldið gegn þeim. Eru dæmi þessa þessar 30 miilj. að afla ver.ulegs augljós í Kýpurdeilunni og víðar. viðbötítrfjár til raforkumálanna i þegar þar við bættist þá einnig e. ' i_______i i •• rekstrarhalli hjá rafvetunu.n. Storhættuleg þogn Af þessu er auðséð, að þögn íslenzkra stjórnarvalda og Alþing- frá en nauðsyn bæri til að fylgja komð vel á veg en stjórnina vant-'is nú er stórhættuleg og stofnar kvæmda á þcssu ári ættu þær aði ennþá heimild til lántökunnar landhelgismálinu i bráðan voða. 80 millj. þyrfti til raforkufram- Fjármálaráðherra kvað mál þetta bar þá tillögu fram í utanríkis- málanefnd, að hún bcytti sér fyr ir að bera fram á Alþingi tillögu til áiyktunar sem fullkomin ein- ing væri um og sýnt gæti Bretum að hugur íslendinga er óbreyttur. Flokkurinn (uldi rétt að hreyfa þessu í utanríkismálanefnd frein ur en kasta um það eigin tillögu inn í þingið, því að það hefði gct- að vakið deilur og yerði talið gcrt í flokkspólitískum áróðri. Mál utanríkismálanefndar eru ekki kunngerð fyr en fram koma í þing inu, en það voru aðrir en Fram- sóknavmenn, sem skýrðu opinber lega frá þe'ssari tillögu þeirra í nefndinni. En svo undarlega bregður við, að ulanríkismálanefnd hefir ekki unn ið að þessum málum, og er það und arlegt og.vítavert seinlæti, sem nú er að koma okkur í koll. ekki að dragast saman frá því, og nnindi mælast til þess við fjár- sem 10 ára áætluniu gerði rá'ð fyr vetinganefnd. Það eru nú liðnir um þrír mán Venja Breta uðir síðan Framsóknarílokkurinn Eán fann hollenska Denny 100 mílur út skipið Henry af Reykjanesi Eins og kunnugt er orSið af fréttum, sendi hollenzka | skipi'ð Henry Denny, sern | var á leið til Vestmannaeyja ' sagði Guðmundur frá Liverpool, út neyðar- heyrðum við a<i SkipiÖ mun hafa fengií á sig brotsjó, sem braut brúna og eyðilagði loftskeyta- og siglingatæki skeyti um sjölevtið í fyrra- kvöld. Síðan heyrðist ekkert til skipsins, þar til í gær- morgun, er dauf neyðar- nierki heyrðust á ný, og leit bar ekki árangur um nóttina vegna óljósrar staðarákvörð- unar. Mörg skip tóku þátt í leitinni, svo og flugvélar frá varnarliðinu. Laust fyrir kl. 3 í gær fann landhelgisgæzlu flugvélin Rán Henrv Denny um 100 mílur suður af Reykjanesi. Blaðið náði tali af Guðmundi Kærnested, skipherra, í gær. Skýrði Guðumundur svo fríá',"að Rán hefði verið í gæzluflugi út af Reykjaneii í gærmorgun, en ekki átt að taka beinlinis þátt í' leitinni. i-nnan íslenzkrar fiskveiðilögsögu. , Lagði ráðlierrann áherzlu á, að Óljós neyðarmerki báðuni þessum kröfum yrði svar- „Skömmu eftir hádegið heyrð áð án tafar. um við til skipa, sem vorii að (Frá utanríkisráðuneytinu). reyna aö rniða Henry Denny." „Ennifremur óljós .neyffar- ur fengum við upplýsingar um hvar skipið hefði talið sig statt merki hefðu heyrst frá skipinu. kvöldið áður, eða um 140 mílur Við fórum þá að leggja eyrun suður af Reykjanesi. Við reiknuð eftir því sem skipin ræddu sín um út áætlatW staðarákvörðun á milli og vinna úr því. Ennfrem (Franihald á 2. siðu) Það hefir verið á það bent með gildum rökum studdum dæmurn úr erlendum blöðum, að ekki sé ólíklegt, að Bretar hefðu aldrei ráðist í ofbeldisaðgerðirnar, ef þeir hefðu fundið nógu einarða og samstillta afstöðu allra íslenzkra stjórnmálaflokka þegar í upphafi. Þegar eftir að Valafellsmálið kom til hefði skýlaus yfirlýsing Al- þingis átt að koma fram, en svo varð ekki, og nú hafa Bretar tvi- vegis sýnt óheyrilegt ofbeldi með því að hindra töku togara meira en 8 mílur innan fiskveiðilandhelginn ar, og færa sig sýnilega upp á skaftið i ofbeldisaðgerðunum. Seinlæti Alþingis hefir þegar stofnað málinu í mikla hættu, og nú má það ekki dragast lengur að (Framh-W á 2, siðu). Eins og kunnugt er hindraði liindraði brezkt herskip 14. 1». m. íslenzkt varðskip aö taka brezkan togara, sem staðinn var að ólög- legum veiðum um 8,5 sjómílur jnnan islenzkrar fiskveiðilögsögu vestur af Snæfellsnesi. Hefir utanríkisráffheria afhent brezka sendifuíHrúanum harðorð mótmæli vegna framkomu hins brezka herskips og krafðist þess, áff Vindhelgisgæzlunni sé þegar í stað gert kleii't a'ð halda áfram töku togarans. Jafnfraint ítrekaði ráðhcrrann fyrri kröfur sínar í sainbandi við atburðinn á Selvogsbanka 25. marz sl. er brezkt lierskip hindr- aði töku togarans Carella, sem staðinn var að óiöglegum veiðum Þessi mynd var tekin úr islenzku gæzluflugvélinni Rán i gær, er hún flaug yfir hollenzka skipið, sem var í nauö- um statt sunnan við ísland. Sjór var úfinn mjög. (Ljósm.: Bragi Nordal)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.