Tíminn - 08.09.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.09.1959, Blaðsíða 12
SV kaldi, skúrir en bjart á milli. Vikuaflinn varð 48 þús. mál og tunnur 1958 (543.236), 1957 (685.878). . Blaðig birtir á morgun ‘skrá um þau veiSiskip, sem afli var skráður hjá í síðasíliðinni viku, og verður þetta síðasta veiðiskýrsl an á þessu sumri Enn örlar á síldinni Raufarhöfn í gær: • Hér er sólskin og blíða, og enn öríar á síld. Þó eru ekki nema fáir bátar eftir, á að gizka 10—15. Frétzt hefur af nokkurri síld norð- austur af Langaneui, þar eru nokkrir bátar, og hefur einn þeirra, Áskell, boðað komu .sína me^ um 200 tunnur, sem fara í frystingu og salt. Síldin. er sögð gullfalleg. Hér lá rnikið af skipum um helgina, fjölmörg norsk, og flest öll þau íslenzku, sem ekki eru farin heim. Nokkrir bátar eru farnir að róa á handfæri og línu, og hefur afli þeirra verið prýðil gur. JÁ Hár korna svo blómarósirnar er Síldveiðin eystra virðist nú vera að fjara út og eru flest skipin hætt veiðum. Veður var óhagstætt. s. 1. viku. Nokk ur skip fergu afla 70 miíur austur af Seley, 60 mílur út af Bjarnarey og 50 mílur aust ur af Lang-mesi. Vikuaflin var 48 361 mál og tunnur. Síðastliðinn laugardag 5. sept., ,á miðnæt-ti var síldaraflinn orð- inn, sem hér segir: _________ í salt 216.166. upps. tn., 1958 (288.817), 1957 (149.726). í bræðslu 873.068 mál, 1958 (237606), 1957 (519.445). 1 írystingu .21848 uppmæld tn. 1958 (16.813) 1957 (16.707)--------- Samtals mál og' tu. 1.111.082, keppa um titilinn „fegursta stúlka' Reykjavíkur'‘. Talið frá hæ.grji Ei?rún (17), Dóróthea (17), Bergljót (17), Sigríður (17), Heiða (23), .Svanhildur (20) og Ester (24). Hyer af þeim verður hlutskörp- usl er erfitt að segja um, en það mön koma í Ijós á sínum tíma. .._____________________________________) ala landbúnaðarafurða lanlands óx um 5% '58 í Svíþjðð ísienzku frjálsíþróttamenn- irnir sem nú eru í keppnisför i Svíþjóð tóku þátt í íþrótta- móti í Lindesberg á sunnudag. Samkvæmt skeyti sem barst seint -í gærkvöldi hafa þeir ináð hiaum bezta árangri og sigráð i mörgum greinum. í 100 metra hlaupi sigraði H i]nar Þorbjörnsson á 10,8 sek. Vajjþjörn Þorláksson sigraði í stargarstökki og stökk 4,30 metra, og í spjótkasti varð ha-nn annar, fulltrúa, sem sæti eiga á fundin- kad.að: 60,56 metra. Stangarstökks Um. (Framhald á 11. síðu) I Þá ílutti Sverrir Gíslason, for- Aíalíundur Stéttarsambands bænda settur í gærmorgun a'ð Bjarkar*undi Aðalfundur Stéttasambands j maður stjórnar Stéttasambands bænda var rettur kl. 10 í gæribænda, skýrslu. Ræddi hann um istörf sambandsins á liðnu ári og morgun að Bjarkarlundi í Reykhólasveit. Sverrir Gísla son formaður setti fundinn og bauð fulltrúa velkomnai Fund arstjórar voru kjörnir þeir Jón Sigurðsson, Reynistað og Grímui' Arnórsson, Tindum, fundarritarar Guðmundur Ingi Kristjánsson og séra Gísli Bændafundir. Brynjólfsson. Formaður ræddi •sala innanlands nam um 6.200 lest um, en út hafa verið fluttar 3.600 le.:tir. Sala kjöts innanlands hefur því vaxlð um 5%. Mjólkurframleiðsla óx um rúm 4% á árinu, og sala mjólkur um 4.4%. ' m.a. um ágreining þann, sem reis * milli fulltrúa neytenda og bænda Umræ'ður. í verðlagsnefndinni, en það mál i Sæmundur Friðriksson lagði varð dómsmál, og er dómur í þvi fram reikninga félagsins og fjár- nýlega fallinn í undirrétti, þar hagsáætlun, og skýrði frá fram, var Framleiðsluráð landbúnaðar- ins sýknað, en málinu hefur verið áfrýjað til hæstaréttar. í kjörbréfanefnd voru skipaðir þeir Jón Gaut: Pctursson, Guð- mundur Ingi Kristjánsson og séra Gísli BrynjólfS'Son. Eftír fundar- ilé voru samþykkt kjörbréf 47 Meirihluti vill kila handritunum Sú var m$urstat)a skoSanakönnunar í Danmörku, en óvíst um meirJbluta fyrir bví í {íinginu kvæmdum við húsbyggingu bænda isaihtakanna, sem nú er komin nokkuð á veg. Síðan hófust al- (Framhald á 3.1. síðu) Undirbýr listmuna- uppboðin Listmunauppboð Sieurðar Bene diktssonar bvrja um 20. septemb er næstkomar.di. Er Sigurður nú til viðtals um málverk, listmuni og fágætar bækur og geta því þeir sem eiga fala slíka hluti hri'ft j samband við hann. Listmunaupp- boð Sigurðar eru orðin fastur og í skemmtilegur liður í bæjarlííinu. emnig um marga fundi, sem hann hefði sel-l ið út um land með full.rúum bænda, einkum kjörmannafundi, og drap á ýmis mál, sem þar, hefðu verið rædd, .svo sem líf- ( eyrissjöð bænda, nauðsyn á lög- um um áætlun á þurrkun alls j ræktanlegs lands á 20 árum, at- hugun á lífsskilyrðum fyrir fisk í ám og vötnum o. fl. Formaðuri ræddi einnig um .skýrslu fram- J leiðsluráðs, sem Svein Tryggva-! . ,, ,, ,, son framkvæmdastjóri lagði fyrir stulku Reykjavikur :.or xram fundinn, en þar eru miklar upp- 1 l ívoligaróinum s. 1. sunnu lýsingar um landbúnaðarfram- dagskvöld. Þar komu fram 7 Hver verður valin fegursta stúlkan? Keppnin um „fegurstu leiðsluna og sölu afurða. Aukin neyzla afurða. Kindakjöt’sframleiðslan hédend .s ámð 1958 varð 10.100 lcstir, stúlkur á aidi'inum 17 til 24 ára. Þetta var fvrri hluti keppninnar, en seinni hluti fer fram síðar og þar munu Kaupmannahöfn 7. sept. Kristilegt Dagblað svarar í dcg gagnrýni Berl. Aften- ávis á ræðu Krags á utanríkis ráðherrafundinum í Rvík. Blað'ið segii: „Okkur er ógern ingiir að sjá, að unnt sé að gagn r\ ,ia Jens Otto Krag fyrir það, se v. liann sagði um handritamálið. H nn iofaði Íslendinsum engu, hfidur þvert á móti vakt; athygli sem sý'ndi, að það e>- meirihluti innan allra þingflokkanna, sem 'Frarnhalrl á 11 qííln' Varð íyrir bíl og höfuðkúpu- hrotiiaði Á unudag'.nn varð' fimm ára j þ: rra á. að heir gætu ekki búizt gamall drengur, Sveinbjörn Egill við að orðið yrði við kröfum þe'.rra um afhemiingu allra hand ri'.anna. j Að tíminn vnni fvr r islendinga gelur . vissulega verið rétt hjá ut arríkisráðherranum. Það er ekki langt síðan, að birl var Galiup- skoðanakönnun um handritamálið Hauksson, til heimilis ag Máva- hlíð 43, fyrir bifreið — og höfuð- kúpubro-naði. Drengurinn hafði hlaupið út á götuna og í veg fyrir' bifreiðina. Han nvar þegar flutt- ur á slysavarðstofuna og þaðan á 1 Aðstoðarmenn keppenda eru Landsspítalann. Læknr úrskurð- þesir: Fischer hefur Beut Larsen, uðu höfuðkúpubrot. ,Gligorie landa sinn Matanovie. Friö eppnisröðin kandidatamótinu Bled 7. september. — Kandidata rik hefur Inga R. Jóhannsson og mótið í skál: var sett í borginni I Vestuý-Þjóðyerjann Darga, Benkö Bled í Júgóslafíu á sunnudaginn hefur Malie, Austur-Þýzkalandi, og var þá dregið um röð kcpp I (Framhald á 11. síðu) enda í mótinu, og er hún þann! ig. 1. Smyslov, Sóvétr>''kjnnum , , , , v- v , I bann mund s»m blaðið var 2. Keres, Sovetrilijunum, 3. ■ Petrosjan, Sovétríkjunum. 4. tara 1 pressuna i gær- Pal Benkö, Bandaríl.junum. 5. Uvöldi barst svohljóðandi Gligoric, Júgóslafíu, 6. Friðrik j skeyti frá skákmótinu í Júgó Ólafssön 7. Fischer Bandaríkjun s|avíu; Friðrik fékk srfiða um og 8. Tal Sovétiíujuiuim. ...^ , . ,, ... ° stoöu og tapaði i timabrong. Benkö jafntefli, Fischer betra, Smisloff betra. I^reysteinn, koma fram þær er til úrslita keppa. Dómnefnd keppninnar skipa: (Framhald á 11. síðu) Bliki er kominn fram S. 1. laugardag var lýst eftir m. b. Blika frá Flatevri, sem óttast var um. en þá var versta veður þar isem báturinn hafði sézt síðast, á Fljótavík norður á Ströndum. Þeg ar ekkert hafði spurst til bátsins á laugsrdag, en hanr. hafði gert ráð fvrir að koma heini þann dag, varð fólk hrætt um hann og lýsti eftir honum. Stafaði ótti sá eink um af bví, að frá Fliótavík er til þess að gera stutt til síma, svo báts verjar hefðu ált að geta gert vart við sig, þótl báturinn hefði farið upp. Um hádeg; í gær varð svo vart við bátinn, þar sem hann var í fiski þar nyrðra, og hafði ekkert fyrir hann komið. Bliki er ca 5 tonna bátur, eftir því sem blaðið frétti. og á honum eru tveir niénn, Gunnar Valdi marsson og Friðrik Þcrisson, báð ir frá Flatevri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.