Tíminn - 16.03.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.03.1960, Blaðsíða 8
T í !W I N N, miðvikudaginn 16. marz 1960. f dag eru liðin rétt fimmtíu ár síðan póstskipið Laura strandaði við Skagaströnd. Gerðist það að aflíðandi há- degi 16. marz 1910. og tók skipið niðri á flúðunum innan við Finnsstaðanes, spölkorn fvrir utan Spákonufellshöfða. Með skipinu voru 60—70 manns, þar af um 40 farþegar og björguðust allir við illan leik á land í Höfðakaupstað og á Hólanesi, þrátt fyrir hríðar- veður með frosti og foráttu- brimi. Þetta strand er enn í minni ýmissa, þótt hálf öld sé liðin, og póstskipið Laura var landsmönn- um góðkunnugt, þar sem það hafði annazt póstferðir við landið nær þrjá áratugi. Einn þeirra manna. sem var með skipinu í ferð þessaii, er Ludvig C. Magnússon, og hefur hann ritað greinargóðan þátt um atburð þennan. Birtist hann í rit- safninu Brim og boðar, sem út kem fyrir nokkr'um árum. Fer þátturinn hér á eftir í aðaldrátt- Laura á Sauðárkrók í góðu veðri sigldi póstskipið Laura, eign Sameinaða danska eimskipafélagsins, inn Skagafjörð, þriðjudaginn 15. marz 1910, og varpaði akkerum á höfninni á Sauðárkróki. — Hefði einhver látið svo um mælt daginn þann, að skjótlega mundi draga skugga fyrir heillastjörnu þessa fagra skips og dagar þess brátt verða taldir, og þótt næsti dagur hefði ekki verið tilnefndur í þvi sam- bandi, er alveg víst, að sá, er þannig hefði spáð, hefði vart verið talinn með öllum mjalla, því að svo var traustið á skipinu mikið, og var það sízt að ófyrirsynju. í öli þau tuftugu og átta ár, er Laura hafði þá verið í för- um hér við land, hafði hún verið dsemalaust happaskip; aldrei hlekkzt neitt á — eða nokkum tima misst út mann. Geta þó allir gert sér í hugar- lund, að ósjaldan muni hafa blás- ið óbyrlega, er hún var hér í vetrarferðum og varðist áföllum í ofviðrum með frosthörkum og blindhriðum, að ógleymdum ísn- um, sem tíðara lagðist að strönd- um lamlsins þau ár, er Laura var í Íslandsferðum heldur en hin síðari ár. Og hugdjarfir, vaskir, framúr- skarandi gætnir og athugulir hafa þeir sjómenn verið, er stóðu á | stjórnpalli skipsins um svo langt árabil og stýrðu því jafnan heilu í höfn. Því var það að vonum, að marg- an setti hljóðan daginn eftir, er fregnin um það, að Laura væri strönduð, barst út um landið. i Enn einu sinni var fengin sönn un fyrir því, að allt er hverful- leikanum háð, og fáu er að full- j tr-eysta Á Skagafirði Er lokið var afgreiðslu Lauru | á Sauðárkróki, var degi tekið að halla. Tilkynnt hafði verið, að þaðan mundi haldið af stað um kvöldið, og voru því allir farþeg- ar komnir út á skipið að afgreiðslu þess lokinni, en um það leyti fór að þykkna í lofti og mátti glögg-1 lega greina, að norðangarður var í aðsígi. Það varð því að ráði, að j brottferð var fr'estað, og skyldi | bíða birtu. — Hins vegar færði skipið sig um kvöldið af legunni, j en þar hafði það legið frekar grunnt, og lengra fram á fjörð- j inn. Margir farþegar voru með skip ' inu, er það kom til Sauðárkróks, og bættust þar nokkrir við í hóp- inn, þar á meðal var eg, er þessar Laura vlS bryggju. i'ofaði til lands. Spákonufells- höfði gnæfði upp úr snjókafinu, dökkur og draugalegur, eins og illvættur, sem hefði sertt skipið tíl sín, og væri reiðubúinn að grípa það með klóm sínum. Laura hafði steytt á flúg í vík- inni innan við Finnsstaðanes, en það er spölkorn fyrir utan Spá- konufellshöfða, sem Höfðakaup- staður er kenndur við. Var þá klukkan um hálf tólf fyrir hádegi. S'trax og skipið kenndi grunns, var vélin látin taka fulla ferð aftur á bak, en eigi dugði það, Laura stóð föst. Síðan var mælt dýpið í kringum skipið. Við aftur enda þess var nóg dýpi, en grynn ingar fyrir S'tafni. Þá var smábát skotið á flot. og lagði hann varp- akkeri skammt fyrir aftan skdpið. Vélirj var nú aftur látin taka fulla ferð aftur á bak, og samtímis vár halað í varpakkerið með afturlest arvindunni, en ekki hjálpaði þetta, Laura stóð enn föst. Var „Skjótlega mun draga skugga fyrir heillastjörnu þessa fagra skips“ Ludvig C. Magnússon segir frá þeim sögu- lega atburÖi, er póstskipiS Laura stranda'ði 16. marz áritS 1910 Siglingin út fjörðinn er mér enn minnisstæð, eins og raunar öll þessi för. Hélt ég mig allmikið ofanþilja, til þess að njóta þess fáa, sem séfi varð í gegnum hríð- ina. Aldrei hefur mér virzt Drangey jafn stórskorin og hrika leg og þegar ég sá ,hana gnæfa og var síðan kyrrt, lyftist aðeins öðru hverju. hafið af heljaraflí, og féll síðan niður með öllum sínum mikla þunga, en varð þá fyrir hrottalegum árekstri, eins og það steytti á klöppum, og féll þá út á hliðina um Leið. Er þessu fór fram, brakaði og brast í skip inu, ákafur titringur fór um það, nú hætt við að reyna að ná henni af skerinu, enda var lækkandi sjór, en eimpípan þeytt um stund ef ske kynni að einhver á landi heyrði hljóðið, og yrði þannig strandsins var. Er fyrsti telmturinn, sem gripið hafði farþegana, var liðinn hjá, og allir höfðu áttað sig á því, er og gat hver og einn ímyndað sér, j gerzt hafði, færðist nokkur ró að slík feikna átök þyldi það ekki,1 yfir menn. og vir-tist mér þá sem heldur mætti eins búast við. að farþegar yfirleitt tækju strand- það brotnaði þá og þegar. | inu með mikilli stillingu. Munu Eitt andartak stóð ég agndofa ( og sumir skipverjar strax hafa ur hnðarmókkvanum þenrian Qg vissi naumasti hvað var að ger-' reynt að friða farþegana og telja j óveðursmorgun. Undan Ketubjörgum færðust sjóaruir í aukana, og urðu þeir þó mestir, er farið var fyrir Skaga, Stóð vindur þá á hlið skips ins, og tók það miklar veLtur, en vel varði Laura sig þá fyrir sjó- unum, eins og fyrr. Eitthvað um ellefu leytið kom ast. En eigi leið á löngu áður en stigagangurinn fylltist af hálf klæddu fóLki, sem æddi fram og aftur, karlar konur og börn, hvað innan um annað. Alls staðar heyrð ust hróp og köll, uppsöluhljóðin breyttust í angistaróp og vein. Öllum varð nú Ljóst, hvað um var að vera. Laura, skipið sem Ludvig C. Magnússon ég upp á þilfar. Var þá j ajdrei hafði hiekkzt á, og enginn skipið á leið inn meg Skaganum, j gat hugsað- sér að gæti hlekkzt vestanverðum. Veðrið hafði held-1 ^ var strandað. ur láegt eftir því sem lengra var nú smeygðu þeir fáklæddustu línur rita, ásamt móður minni og tveim sys.tkrnum. Var ferð okkar með skipinu heitið tii Dýrafjarðar. j ,at mgnnum £ Eins og títt hefur verið, er far-1 hypjaði ég aftur. haldið inn með Skaga, en alltaf sér í einhverja leppa. Allir þyrpt snjóaði jafnt og þétt. Eofaði samt ust að stiganum og upp á þiljur, ! til Lands öðru hverju. Fátt var þegaskip hafa legið lengi á höfn- um hér jvið land, var talsverður gleðskapur um borð í Lauru þetta kvöld. Skröfuðu menn og skegg- ræddu hverjir við aðra, ókunnugir jafnt sem kunnugir, aðrir settust að spiium og nokkrir tóku lagið. Samt minnist ég eins manns, nokkuð við aldur, er dró sig út úr gleðskapnum. Hafði hann, eftir því, sem hann skýrði frá, verið á sínum yngri árum í hákarlaleg- um með Jörundi gamla í Hrísey, kunnum sjógarpi. Voru þær eigi fáar svaðilfarirnar. er maður þessi hafði ratað í, og það þótti mér mer’kilegast, að hann skyldi ekki vera orðinn örkumlamaður, svo oft hafði hann kalið og beinbrotn að. — Vildi hann ekki, að menn væru með galsa, er hann væri að hlaupa upp á norðan, því að ekki væri að vita. hvað morgundagur- inn hefði að færa og gæti þá farið svo. að kátínan færi af fólk- inu. En engum datt í hug að taka mark á karli. Laura strandar Með éirtu, miðvikudagsmorgun inn 16. marz, var akkerum létt, stefna tekin út Skagafjörð, og skyldi Höfðakaupsfaður (Skaga- strönd) vera næsti viðkomustað- ur. En nú var skollin á nor'ðan j stórhríð. þiljum uppi, og mig því fljótt niður Þegar ég var staddur í miðjum stiga á niðurleið, tekur skipið allt í einu snöggan kipp. Var hann svo harður, að þótt ég þrifi um handriðið af alefli, slöngvaðist ég niður allan stigann, eða öllu held ur rann á handriðinu niður á gólf, og hélt mér þar föstum. Á meðan tók skipið tvo eða þrjá aðra kippi eins og hleypt væri úr fjárrétt. Allir vildu fá vissu sína fyrir því, hvort hættan væri mikil eða lítil. Er upp á þiljur kom, blasti við geigvænleg sjón. All.t í kring um skipið voru fossandi brimboðar Að framan voru þeir svo háir, að skvettur gengu yfir framstafninn. teygðu sig aftur eftir borðstokkn- um og þeyttu brimlöðrinu um þilfarið. Grár og drungalegur hríðarveggurinn luktist um skipið á alla vegu, nema öðru hverju þeim trú um. að enginn hætta væri á ferðum, og enginn þyrfti að óttast um líf eða limi. í þessu sambandi minnist ég eins atviks. Ettt sinn er mér var reikað fram hjá eldhúsinu, litlu eftir að sfrandið varð, rak ég mig þar á skipstjóra og 1. vélstjóra. Stóðu þeir við eldhúsdyrnar, drukku kaffi úr krúsum í mestu makindum, að því er mér virtist .Þótti mér þetta kynlegt þá. en vel má vera, að þeir hafi með þessu verið að sannfær'a þá. er fram hjá fóru, um það. að ekki væri ástæða ttt að æðrast. og máske hafa þeir verið orðnir matarþurfi. Nú var ekkert aðhafzt um stund, en ráð tek.in saman um það. hvað gera skyldi. — Veður hafði nokk uð lægt frá því, er skipið strand- aði, og einnig dregið úr briminu, er sjór lækkaði. Var og líka ekki eins dimmt af hríðinni og áður. Varð þetta strandmönnum til (Framhald á 13. síðu) MÉ H§ - " Ijfi# Sfe ____Æ /ið Finnsstaðanes

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.