Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 1
197. tbl. — 44. árgangur. Laugardagur 3. september 1960. /—----------------------------'v Þessi mynd var tekin norður í Húnavatnssýsiu á dögunum. Litla telpan á myndinni ætiaði aS fara aS reka kýrnar, en þaS var eins og ekkert gæti raskað ró þeirra. Fyrst reyndi telpan aS ýta aftan á kusu, en ekkert gekk. Þá fór hún fram fyrir og reyndi að lyfta hausnum á kúnni en ekki dugSi þaS heldur. Kusa leit einu sinni ekki upp. Þá var aSeins eitt ráS eftir: Toga í hal- ann á þessari skilningslausu skepnu, en kusa léf sér enn fátt um finnast og hélt áfram aS Ú3a í sig grasinu. — Já, mikiS er rang Umfangsmikil í lyfsölumáli réttarhöld í Keflavík læti heimsins. íslenzkt grasmjöl framleitt að ári? Nú mun í ráðum að hef ja j lenzkra samvinnufélaga sem sfórfellda grasmjölsvinnslu hér á landi, og stendur til að koma upp verksmiðju til fram- leiðslunnar austur á Rangár- völlum. Það er Samband ís- t ................... Á skotspónum Gísli Pétursson mun hafa stefnt dagblaðinu Vísi fyrir aS biaSið bendlaSi hann viS Fríveld- ishreyfinguna svonefndu á dög- unum. Krefst Gísli 50 þúsund kr. bóta af blaSinu. ------------ , / gengst fyrir þessum fram- kvæmdum, en Jean Fontenay búnaðarráðunautur hefur ann azt undirbúning t sumar og mun hafa forstöðu fyrirtækis- ins með höndum Blaðinu er kunnugt um að Sambandið hefur leitað höf- anna um kaup á allmiklu land flæmi austur á Hvolsvelli. — Land þetta er sunnan þjóð- vegarins að Hvolsvelli, renni slétt og mjög vel tii ræktun- ar fallið. Er það að mestu í eigu Rangárvallasýslu, en nokkur hluti þess er úr landi jarðarinnar Vtestiri-Garðs- auka. Ekkert er enn fullráð- ið um þessi kaup, enda hefur komið til orða að kaupa land til þessara framkvæmda annars staðar á Rangárvöll- um. Hefur JeYan Pontenay dvalið eystra með köflum í sumar til að athuga land- gæði ,og munu þau vera mjög svipuð á báðum stöðunum. Gott hráefni Verði úr þessum framkv. er þess að vænta að hafin verði framleiðsla grasmjöls í mjög stórum stíl, og komið (Frambald á 3. síðu). Lyfsalinn látinn gegna staríi enn þrátt fyrir Þungar sakargiftir og rannsókn, sem staftfö hefur á annað ár. Um þessar mundir standa yfir — og hafa staðið alllengi — mikil og töluvert óvenjuleg réttarhöld f Keflavík. Þessum Furðufiskur í Skjálfanda Blendingur af laxh silungt og rauömaga. Húsavík, 2. sept. — Bænd- ur á Skriðu í Aðaldal fengu í gær undarlegan fisk í laxa net, sem þeir höfðu lagt í Skjálfandafljót. Haus skepn unnar er eins og á laxi og I sporðurinn með laxalagi, en með dröfnum eins og urriði. Bakið er einna líkast sem á rauðmaga, en skrokkurinn að öðru leyti líkastur bleikju. Fiskurinn er fremur lítill, aðeins 46 cm. á lengd, og veg ur 1.3 kg. Hann er kynþroska hængur. Þessi furðufiskur verður sendur veiöimálastjóra til athugunar. -Þormóður. málarekstri er veitt mikil at- hygli á Suðurnesjum, vegna þess að málið snertir allan almenning og mikilsverða þjónustu við hann sérstaklega mikið. — Er hér um að ræða málsrannsókn þá. sem dóms- málaráðuneytið hefur fyrir- skipað á hendur Jóhanni Ell- erup, lyfsala í Keflavík. Undarlega hljótt hefur verið um þetta mál allt frá upphafi, og er þó um mjög þungar ásakanir og óvenjulegar aS ræða, og málarekst ur hefur nú staðið nokkuð á annað ár. Virðist augljóst, að reynt hafi verið að fara með frumrannsókn sem hljóðlegast en er málið kom til dómsmálaráðuneytisins, hafi það þótt svo alvarlegs eðlis, að ekki þótti fært annað en fyrirskipa málsrannsókn. Hvorki hafa þó ver ið gefnar út opinberar tilkynning ar um gang málsins enn, né held- ur að lyfsalanum hafi verið vikið frá starfi meðan á málarekstri stendur, og verður það að teljast har'Ia furðulegt, þegar litið er á sakargiftir. Upphaf málsins Samkvæmt þeim upplýsingum, sem TÍMINN hefur aflað sér, er upphaf málsins það, að í apríl (Framhald á 3. síðu). Stérþjófnaður í Reykjavík I fyrrinóft var brotizt inn í úraverzlun Magnúsar Ás- mundssonar, Ingólfsstræti 3, hér » bæ. Var alls stolið 17 úr- um af ýmsum gerðum úr verzl uninni. ar sópa um hillur og borð. Þá var reynt aö sprengja upp peningaskáp, sem þama var, en skápurinn er rammgjör og varð þjófurinn frá að snúa. Úrin, sem stolið var eru met in á tæplega 21 þús. krónur. Þjófurinn komst þannig Brotizf inn í verzlun ; inn í verzlunina að brotin í fyrrinótt var ennfremur var rúða á verkstæðinu á- brotizt inn í verzlunina Selás. föstu verzluninni og faris þar Var þaðan stolið vindlingum, inn. Lét þjófurinn þar greip1 (Framhald á 3. síðu). iii iii.iii • .1 ;.;;; i-rmpwTTmTiTiiiT v - ti '»ir TBTwnbrfi^TiTirrBniiTWTrTO'wnTTWWWiTmgT^wrT-Tffwry i.ti ittii ifwwiiiiiwFiiiii iw'ií.w.ttwiTnri^wi ■ ii?rntinf!si^^ Krustjoff kominn til Finnlands — bls. 3 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.