Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Áskríffarsíminn er
12323
tM. — 44. árgangur,  v
.........mmmm i
Oiympíoleikarnir
f Róm,
fais. 12—13
Föstudagur 9. september 1960.
Landbúnaðarnefnd Evrúpu-
ráðsins á fundum hér
Fréttamaöur og ijosmynaari blaðsins voru á gangi í Austurstræt! á þriðju-
daginn, þegar þeir ráku augun í tvo ókennilega ávexti í búðarglugga,
rauðgula a'ð lit með grænum blaðabrúsk úr öðrum endanum. Þegar Inn
kom, voru þeir fræddír á því, að þetta væri ananas, og svona liti hann
venjulega út, áður en hann væri sneiddur og soðinn niður i dósir. Kílóið
af þessum ávöxtum kostar hér kl. 116,00, en hvert stykki mun vera tæp
tvö lcíló, þannig að stúlkan á myndinni mun halda á um 400 króna virði
í fanginu.
Það sakar kannske ekki að geta þess, að kilódós af niðursoðnum an-
anas kostar hér kr. 45.30. (Ljósm.: Tíminn, K.M.).
Hér er stödd landbúnaðar-
nefnd ráðgjafaþings Evrópu-
ráðsins í 5 daga heimsókn til
íslands og mun heimsókninni
Ijjúka í dag. Formaður nefnd-
srinnar er ífalinn Roberto
Lucifero d'Aprigliano Nefnd-
in átti fund með fréttamönn-
um í Alþingishúsinu í gær.
Formaður nefndarinnar,
d'Aprigliano, skýrði frá starf
semi nefndarinnar og Evrópu
ráðsins. 15 þjóðir eiga aðild
að Evrópuráðinu og landbún
aðarnefndin er einn þáttur í
starfsemi þess. Nefndin ferö
ast um aðildarríkin og ræðir
við leiðandi menn um þau
vandamál, sem við er að efcja
á hverjum sbað. Kvað hann
það mjög mikilvægt að nefnd
armenn kynntust vandamál-
unum á sem nánastan hátt,
þ.e. öllum aðstæðum af eigin
raun. Hann kvað vandamál
íslendinga í fisksölumálum
ekki mjög mikil, en þau yrði
að leysa með samstarfi
Evrópuþjóðanna. d'Aprigliano
rómaði mjög viðtökur hér og
gestrisni og ágæta aðstoð og
fyrirgreiðslu Rannveigar Þor
steinsdóttur, fulltrúa íslands
í nefndinni.
Nefndin hefur skoðað hér
frystihús og fiskvinnslustöðv
ar, en fiskimál heyra einnig
undir  nefndina,  þótt  hún
Afréttarlausiri-í
tuttugu og eitt ár
Steinn Þórðarson, bóndi að
Ásmundarstöðum í Ásahreppi,
leit hér inn á blaðstjórnarskrif
stofurnar í gær, en hann var
að koma til Reykiavíkur með
70 lömb til slátrunar hjá Slát
urfélagi Suðurlands í Reykja-
vík. Hann færði þær fréttir,
að lömb úr Ásahreppi virtust
ætla að flokkast illa nú i
haust, t.d. fóru 20 lömb  úr
Féð er rýrt í heimahögum og dilkarnir
ílokkast illa
þessum hópi hans niður í III.
ffokk.
Og það mun ekki einsdæmi,
'þrátt fyr'ir hið góða sumar. Hins
vegar hefur þetta verið reyndin
•undanfarin ár, og gat Steinn þess
helzt tU, aö það stafaði af of
þröngum fjárhögum, en 6.1. 21 ár
hafa bamdur í Ása- og Djúpár-
hreppi ekki haft neinn afrétt fyi'ir
fé sitt.
Þröngt í heimahögum
Afréttur   þeirra,   svokallaður
Holtamannafréttur,  hefur  verið
sauðlaus síðan 1939,  vegna fjár-
(Framhaid á 2. síðu)
Nefndin ræddi m.a. sk^rslu, sem Rannveig
Þorsteinsdóttir hefur undirbúið, um mark-
að fyrir fisk í Evrópu
nefnist landbúnaðarnefnd. Þá
hefur Davíð ólafsson fiskl-
málastjóri skýrt fyrir nefnd
inni fiskimál íslendinga. —
Nefndin hefur skoðað garð-
yrkjuskólann í Hveragerði og
í gærkveldl var nefndin í
boði landbúnaðarráðherra.
Á fundum sínum hér hefur
nefndih m.a. yfirfarið skýrslu
sem Rannveig Þorsteinsdótt-
ir hefur undirbúiö, um mark
að fyrir fisk í Evrópu. Fiskur
er mjög dýr neyzluvara í
mörgum Evrópulöndum (Mið
Evrópu). Verð hans er þó án
efa unnt að lækka, án þess
að framleiðandinn missi nokk
uð af sínum hluta. En til þess
að svo megi verða þarf að
endurskipuleggja dreifingar-
kerfið og koma í veg fyrir
að fiskurinn flækist horn-
(Framhald á 2. síðu).
Selfossbíó skipt-
ir um eiganda
Selfosshreppur kaupir, m.a. til þess aí> losna
vv& dansleikjaskríl
Á hreppsnefndarfundi á
Selfossi í fyrrakvöld var á-
kveðið, að Selfosshreppur
keypti Seifossbíó fyrir 2,4
milljónir króna. Með í kaup-
unum fylgir hálfs hektara
eignarlóð, fvær kvíkmyndasýn
ingavélar, svo og allir innan-
stokksmunir og áhöld.
Undanfarið hefur Selfoss-
bíó alltaf annað slagið verið
til sölu, en eigi orðið af fyrr
en nú. Tilgangur Selfyssinga
með þessum kaupum er að
eignast eitthvert félagsheim-
ili fyrir hreppinn, og auk þess
að reka af höndum sér það
ónæði, sem sífelldar danssam
komur í bíóinu hafa valdið.
S!æm loftræsting
Selfossbíó mun byggt um
miðjan fimmta tug þessarar
aldar, en þótt aldurinn sé
ekki meiri, mun vart hægt að
hæla ástandi hússins. Útvegg
ir eru hlaðnir úr vikurhol-
steini milli steinsúlna, og hef
ur steinninn ekki haldið sem
skyldi. Hins vegar mun versti
galli hússins vera sá, að loft-
ræsting er slæm, og hefur það
valdið slaga í húsinu. Af þess
um sökum er þakið orðið
mjög lélegt, og mun þurfa að
lagfæra það sem fyrst.
Félagsstarfsemi
Með kaupum á Selfossbíói
hefur Selfosshreppur nokkuð
bætt úr húsnæðisleysi fyrir
hvers konar félagsstarfsemi,
en að undanförnu hefur hús
næðisskortur staðið slíkri
starfssemi mjög fyrir þrifum.
Fyrirhugað mun aö hafa kvik
myndasýningar í húsinu fyrir
Selfossbúa og nágrenni, og
síðan leigja ýmsum félögum
húsiö til félagsstarfsemi og
skemmtanahalds, samt er það
tru forráðamanna, að mikið
bandi við skemmtanir þar,
muni draga úr ófriði í sam-
þar sem betra mun að útiloka
aðkomumenn og uppivöðslu-
seggi frá skemmtunum þar,
en var meðan Pétri og Páli
var heimil aðganga að
skemmtunum hússins.
Fyrrverandi eigandi húss-
ins er Kristján Gíslason.
s.mmsm^mmm»sm^^^m.mmemmtmmmm
Furðufiskuiinii var bleiklax — bls. 2

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16