Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						::i v;
213. tbl. — 44. árgangur.

m
Fimmtudagur 22. september 1960.
úsvíkingar fá
éða frystivél
Sveifarás fæst ekki í stóru vélina
fyrr en í októberlok
Húsavík, 21. sept. — Eins
og frá var skýrt í blaðinu í
fyrradag, brotnaði sveifarás í
stærstu frystivéi frystihúss
KÞ aðfaranótt s.l. sunnudags.
Vonir stóðu þá til, að hægt
yrði að fá nýjan sveifarás frá
Árósum með flugvél. og að
mögulegt yrði að koma vél-
inni í lag fyrir helgi.
Nú hafa þessar vonir hins vegar
brugðizt, því ekki verður unnt að
fá sveifarásinn fyrr en seint í
ektóber.  Var  þá tekið til þess
bragðs að fá lánaða gamla frysti-
v63 frá Hólmavík, og ef allt fer
að óskum kemst hún í gang eftir
helgi.
Forðar tjóni
Sú vél er þó ekki líkt því eins
slór og fullkomin og sú sem bil-
aði, en mun þó að öllum líkind-
um geta bætt úr brýnustu þörf-
inni og þannig afstýrt yandræð-
um og s'tórtjóni. Eins og ér er um
það bil helmingur hins nýslátraða
kjöts saltaður fyrir Noregsmarkað,
og afgangurinn ýmist frystur á
Húsavík, að svo miklu leyti sem
hægt er, eða fluttur beint til
Reykjavíkur..              ÞE
Bleiklaxar um-
hverfis landið
Tveir slíkir veiddust í silunganet í Hornafir'ði
fyrir skemmstu
Fjármargt í
Tungnarétt
Biskupstungum, 21. sept. —
í dag var réttað í Tungna-
rétt, og var þar margt fólk
og fé. Veðrið var sæmilegt,
þurrt, en austanstrekkingur,
sem réttagestir létu ekkert á
sig fá. Féð er dálíig misjafnt,
en liklega vænna en í fyrra,
þegar allt kemur til alls. —
Biskupstun.\nabændur munu
nú eiga um 25—30 þús. fjár
alls, en ekki var það allt
þarna í réttunum. Nokkur
hluti sveitarinnar hefur ekki
enn smalað upprekstrarlönd
sín, hinir svokölluðu Hlíðar-
bæir, frá Efri-Reykjum að
Haukadal, sem eiga upp-
rekstrarlönd í Úthlíðar-
hrauni og Haukadalsheiði, og
á þessu svæði eru 15—16 fjár
margir bændur. Lítið mun
(Framhald á 2. síðu).
Hornafirði 21. sept. — Eins
og lítillega var minnzt á í
blaðinu í gær, veiddust nýlega
tveir bleiklaxar í Hornafirði,
og er því ekki annað sýnna
en sá væni fiskur, sem eigi
alls fyrir löngu var kallaður
furðufiskur eða skrímsli, sé í
þann veginn að umkringja
landið.
Laxar þessir í Hornafirði komu
l silungsnet, sem lögð voru frá
bænum Dilknesi. Ekki tók heima-
fólk á bænum eftir því, að þetta
væru neinir kynjafiskar er vitjað
var um, en- matreiddu annan þeg-
ar og átu. Er ekki annað vitað
en hann hafi smakkast vel.
Bjargaði öðrum
| Það var fréttamaður útvarpsins
I ú staðnum, sem komst að því að
j þarna voru bleiklaxar á ferðinni,
j cg fékk hann komið því til leiðar,
að sá sem óétinn var yrði sendur
suður.
Mikið var af silungi í netinu á-
samt löxunum, en silungsveiði
hefur verið góð í Hornafirði í
camar. Hefur silungurinn verið
'rystur og seldur til Vestmanna-
eyja.              AA —- s —
Nú skal setzt
að samninga-
borðinu
Blaðinu barst í gær til-
kynning frá ríkisstjórninni
þess efnis, að samningar við
Breta um fiskveiðilandhelg-
ina hefjist hér í Reykjavík
næstu daga. Er þá ag fullu
staðfest ¦sti ríkí'sstjórnin
hyggst halda fast við samn
ingaáform sitt, þrátt fyrir
mótmæli þóðarinnar, sem bor
izt hafa hvaðanæva. Niður-
læging samningaviðræðnanna
verður ekki umflúin, en hins
vegar ríður nú á, að þjóðin
segi stjórninni enn einu sinni
skýrt og skorinort, að hún
mun ekki þola neins konar
skerðingu á 12 mílna fiskveiði
landhelginni umhverfis land
ið allt. — Tilkynning ríkis-
stjórnarinnar hljóðar svo:
Svo sem áður hefur verið
(Framhald á 15. síðu).
Þessi mynd var tekin af Krust-
ioff, er hann kom til aðalstöðva
SameinuSu Þjóðanna í New York.
Krustjoff er eins og menn sjá
hinn einbeittasti á svip og er
greinilega staSráðinn í aS láta
hlut sinn hvergi. Ekki blæs þó
byrlega fyrir Krustjoff að þessu
sinni að því er virðlst. Það þykir
nú liggia Ijóst fyrir hver hin
raunveruiega stefna Sovétríki-
anna er í alþjóðamálum.
Aöförin aö Hamm-
arskjöld misfókst
Asíu- og Afríkuríkin snerust gegn Sovét-
ríkjunum. Vilja leysa Kongómálið frið-
samlega og aðstæður á allsherjarþinginu
ekki eins hagstæðar Krúsjof f og hann hélt
AUsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna í New York er hafið.
Það var sett s.l. þriðjudag og
þá valinn forseti þingsins,
Boland, frá írlandi Hann
hlaut 46 atkvæði, Tékkinn No-
sek fékk 25 atkvæði og Thor
Thors 9 atkvæði. Sagt var, að
Krústjoff, sem viðstaddur var
atkvæðagreiðsluna  hafi  lítt
fagnað kjöri Bolands.
Þetta allsherjarþing verður á-
reiðanlega eitt hið merkilegasta í
sögu samtakanna. Þangað eru nú
komnir fleiri þjóaaleiðtogar en
rokkru sinni fyrr eða allra komm-
únistaríkjanna með Krustjoff í
broddi fylkingar svo og Fidel
Castro og Nehru forsætisráðherra
Indlands auk þess sem Eisenhow-
er forseti Bandaríkjanna mun á-
varpa þingið.
MikiS áfall
í grein sem Walter Lippmann
ritaði fyrir fáum dögum um til-
gang Krustjoffs með förinni vest-
ur á allsherjarþingið (birtist hér
í blaðinu í gær) telur hann full-
vist, að Krustjoff sé fyrst og
fremst kominn vestur til þess að
sýna og notfæra sér aukin áhrif
og vaxandi vald Rússa innan Sam-
cinuðu þjóðanna, en forsenda
þess sé fyrst og fremst ítök Rússa
meðal hinna nýju Asíu- og Afríku
þjóða. Á þeim grundvelli hafi
hann ætlað að byggja nýja sókn
i kalda stríðinu innan S.Þ. Fyrsta
lota þeirrar sóknar er Kongó-
(Framhald á 2. slðu).
ys i Kvik i gærkvöíaí

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16