Tíminn - 23.09.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.09.1960, Blaðsíða 1
Áskriffarsíminn er 1 2 & 2 3 fc. 214. tbl. — 44. árgangur. PHWWW..J. ,ii mpi Vo»-cp->S tJJ m- . * * ti% Ki f. tUÍ & -4, Föstudagur 23. september 1960. Utvegsmenn mót- mæla viðræðunum „Almennur fundur útvegs- manna á Austurlandi, haldinn miðvikudaginn 7. sept mót- mælir því, að teknir verði upp samningar við Breta um fisk- veiðilandhelgi íslands " Þetta er upphaf ýtarlegrar sam- þykktar útvegsmanna á Austur- landi á fundi þeirra um landhelgis og sjávarútvegsmál. Þarna kemur fram hjá útgerðarmönnum sjónar- mið þjóðarinnar allrar í þessu rráli. Enn fremur segir í þessari áiyktun að fundurinn telji að samningar við einstakar þjóðir komi ekki tii greina, og hafi sú stefna verið fastmótuð áður. Einn- íg að ekki komi til greina skerð- ing á 12 mílna landhelgi um- hverfis landið allt og þaðan af Telja ein'nig, ati rekstrargrundvöllur útvegsins hafi versnaÖ til mikilla muna og krefjast þegar samninga um nýjan rekstrargrundvöll. Telja aÖ stórfelld mistök hafi átt sér stacS síður að stjórnin hafi nokkurn létt til að veita útlendingum leyfi til að veiða á tilteknum svæðum innan fiskveiðilaindhelginnar. Einnig er mótmælt togveiðum ís- lenzkra skipa innan línunnar. „Versnað til mikilla muna" Ályktanir fundarins eru birtar í lieild á 5. síðu blaðsins í dag, en í þeim segir enn fremur, að fund- urinn telji „að rekstrargrundvöll ur bátaútvegsins sé orðinn óvið- (Framhald á 2. síðu). S.Þ. eina von smáþjdöanna - - sagði Eisenhower í ræðu sinni á Alls- herjarþinginu í gær I gær ávarpaSi Eisenhower Bandaríkjaforseti allsherjar- þing SameinuSu þjóðanna. Hann hóf mál sitt með því að bjóða hin nýju ríki velkomin í tölu samtakanna en með til- komu þeirra eru hér saman- komin nær 100 ríki til þess að finna leiðir til varanlegs friðar í heiminum, sagði for- setinn. Forsetinn kvað aldrei hafa verið i'ikari ástæðu en einmitt nú að hefja öfluga baráttu gegn fátækt, eymd og sjúkdómum. Öllu þessu þyrfti að útrýma til þess að friður gæti talizt tryggður. Þá benti for- setinn á hinar miklu framfarir, sem hefðu orðið á sviði tækninnar og þá um leið knýjandi nauðsyn þess að finna raunhæfar leiðir til afvopnunar. Ég kem fram fyrir yður, sagði forsetinn, vegna þess að enn einu sinni er ótryggt á- stand vor á meðal. Mikilvæg mál i fcfni bíða úrlausnar. 1 roimMMirrnwrirowm j Styðjum SÞ Þá hóf Eisenhower að ræða um hlutverk Sameinuðu þjóðanna og sagði þar m.a.: Sameinuðu þjóð- irnar eru einustu samtökin, sem markað geta með starfi sínu leið- in? til friðar. Með því að styðja Sameinuðu þjóðirnar og stofnanir á vegum þeirra náum við mestum (Framhald á 2. síðu). Hin nýja Þverárrétt í fyrradag var réttað í fyrsta sinn í hinni nýju Þver- árrétt í Borgarfirði. Þverárrétt mun vera með fjár- flestu réttum landsins, að hinum ólöstuðum, og er nú eftir endurreisnina einhver myndarlegasta og bezta fjárrétt á landinu — einnig að hinum ólöstuðum. Hún var áður elzta steinsteypta rétt landsins, þangað til nú í sumar að hún var brotin niður og ný byggð í stað- inn, byggð 1911. Nú hafa hins vegar þau umskipti orðið, að Þverárrétt er nýjasta steinsteypta rétt á land- inu, því sem sagt, hún var byggð 1960. — Grein um Þverárrétt mun birtast á síðum blaðsins á morgun. (Ljósm. Tíminn KM) Stórbruni í Fljóts- hlíð í fyrrinótt í fyrrinótt varð stórbruni að Kirkjulækjarkoti í Fljóts- hlíð, er fjós, hlaða, hesthús, fjárhús, tvær kýr og eitt svín brunnu. Eldsupptök voru sjálfsíkveikja í heyi, en því tókst að bjarga að mestu ieyti, utan hvað nokkrar skemmdir urðu af vatni. Fjórbýli er að Kirkjnbæjar koti'. Þar býr Guðni Markús- son og þrír synir hans, Guðni, Magnús og Grétar. Bræðurn- ir áttu eignir þær, er fórust í þessum bruna. Skepnurnar fórust Þag var um þrjúleytið í fyrrinótt, að eldsins varð vart. Var þá þegar hringt í slökkviliðið á Hvolsvelli, og var það komið á vettvang kl. fjögur. Austan kaldi var, er þetta varð, og hið bezta veð- ur. Var það lán í óláni, því fyrir bragðið var auðvelt að verja aðrar bygghigar, sem eru miklar á Kirkjubæjar- koti. Bræðurnir Guðni og Magnús eiga þar yfirbygginga verkstæði, Guðni faðir þeirra smíðar eldhúsinnréttingar og hurðir, en Grétar á steina- steypu. Eins og fram kemur af þessu, er búskapur ekkl mikill hjá feðgunum, og iðnaður sit ur í fyrirrúmi. Þó eiga bræð- urnir nokkrar skepnur, og (Fraæhald á 2. síðu). Hið fuilkomna slálohús á Kópaskeri — bls. 8 til 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.