Tíminn - 05.02.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.02.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er 1 2323 30. tbl. — 45. árgangur. Skrifáð og skrafað — bls. 7 Fáséðir fuglar í Höfðakaupstað Hin siðustu misseri hafa verið nokkur brögð að því, að óven.iulegir gestir heim- sæktu Höfðakaupstað og hefðu þar alllangar setur. í vetui hafa verið þar nokkrir starrar, og eru þeir fimm, sem halda hópinn um þessar mundir, og einn skóg- arþröstur hefur slegizt í fé- lagsskapinn. í fyrra voru sjö starrar í kaupstaðnum fram í miðjan febrúarmánuð. — Um starrana er annars það að segja, að þeir hafa fyrir nokkru numið hér land og eiga sér varpstöðvar í Horna- firði. Fyrir örfáum dögum var vepja skolin í nágrenni kaup- staðarins, og í haust um rétta- leytið sátu tveir hegrar heilan dag á skeri innan við kaup- staðinn, á svonefndum Ár- bakkaste.m, en flugu í suður- átt og hurfu, þegar átti að nálgast þá. í haust náðist einn- ig útlendur fugl, sem kallað- ur er skotta, og er ekki vitað, að þeirrar tegundar hafi fyrr orðið vart í Höfðakaupstað. Sögufræg kirkja reist að nýju Síðast liðið haust var meira en sjö hundruð þús- undum fjár slátrað í slát- urhúsum landsins, og nú er sem óðast verið að senda gærurnar úr landi, hvítar og svartar — og gráar, sem eru langverðmætastar. Hér á myndinni sést útskipun í Gullfoss í síðustu viku. Ljósmynd: TÍMINN — KM Afgreiðslubann á báta og vörur frá Eyjum Það vitnaðist í fyrradag, er langt var komið uppskipun úr Tungufossi hér í Reykjavík, að í skipinu hafði verið nokk- uð af vörum, sem áttu að fara í land í Vestmannaeyjum, en verið sendar hingað sökum verkfallsins þar. Vegna þess, hve uppskipun var langt komið, þegar þetta 'varð kunnugt, var vinna yið vörurnar ekki stöðvuð Hins vegar verða vörur, sem fara (Framhald á 2. síðu.) Húsvíkingar fá rauð- magann óvenju snemma Húsvíkingar hófu að veiða rauðmaga um miðjan janúar, og er einsdæmi, að sú veiði j hefjist svo snemma. Venju- lega hefst hún ekki fyrr en febrúar. Um þessar mundir er verið að endurbyggja gömlu kirkj- una í Görðum, en sú kirkja , yar lögð niður og rifin rétt ifyrir 1940. Síðan hafa vegg- irnir einir staðið, og þóttu þær rústi' hinar óhugnanleg- ustu. Áður fyrr var vegur Garðakirkju mjög mikill, og sátu margir fyrirklerkar að Görðum. f kaþólskri tíð var kirkja reist í Göðrum, helguð Pétri postula. Eftir siðaskiptin hætti Pétur post- uli frekar afskiptum af kirkjunni, en við tóku íslenzkir sómaprestar, og fóru sumir þeirra með biskups- vald um skeið, svo sem séra Markús Magnússon og Árni Helga- son. Posfillur og kartöfiur ’ Séra Árni prestur og biskup í Görðum gerði garðinn frægan. Meðal annars vann hann þar að endurskoðun á þýðingu biblíunnar og skrifaði Árnapostillu, sem sums staðar var notuð sem húslestrabók. Þriðji frægur Garðaklerkur var séra Guðlaugur Þorgeirsson, sem (Framhald á 2. síðu.) Hefur þetta vmsæla aýmeti því komizt óvenjusnemma á borð manna þetta árið. Það er auðvitað aðeins rauðmag- inn, sem kominn er að strönd inni og kemur í netin. Grá- sieppan kemur seinna, í síðari hluta marz eða apríl. GóSar tekjur Margir Húsvíkingar hafa góöa atvinnu af þessum veiði skap, einkum síðari hluta vetrar. Oft, er reykt talsvert af aflanum ,og stundum er reynt að koma fiskinum nýj- um á neytendamarkað í Reykjavík. Hrognin eru einnig verð- mæt vara. Er oft saltað tals vert af þeim og selt á erlend- (Framhald á 2. síðu. Kirkjan í Görðum, — gamlir veggir — nýtt þak. (Ljósm. KM). Lifið á . Pompeji fyrir 20 öldum —bls. 9 i.fTffi’ min—miii r imiii r i ■*! iniii.vwfnrii" :ííb 'i'nrnnwnrnni .í mmatiki-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.