Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 1
Áskríffsprfmtmrir 1-23-23 wmmamœtesm 47. tbl. — 45. árgangur. Laugárda‘giir 25. fe#i*arVt961. Goðafoss strandaði í fyrrinótt: Akureyrartogarar náðu honum á flot KRIISTJOFF til New Vork London—Washington—NTB 24.2: — Nikita Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur ákveðið a3 fara fil New York í lok marzmána'ðar. Mun hann því ekki verða viðstaddur setningu allsherjarþingsins, er .(Framhald á 2. 6Íðu.) Skipið er talið óskemmt, en fór til Siglu- fjarðar til eftirlits. Ólafsfirði í gær: Goðafoss sfrandaði hér í-sandinum rétt vestan við vestri garðinn um hálf-sexleytið í morgun. Síð- an gerði svolitla kviku, svo að hann færðist vestar og hærra upp í sandinn, en fimmtán mínútur fyrir sex í kvöld náðu tveir togarar frá Akureyri honum aftur á flof. \ Skipi'ð kom hingað inn að kl. fimm í morgun, en 1. stýrimaður, sem var skipstjóri í þessari ferð, vildi ekki fara inn í höfnina nema hafnsögumaður væri um borð, en eitthvað stóð á því, að hann kæmi, vegna þess hvaða tími sólarhrings var. Þá ætlaði skipstjóri að snúa Talið var, að skipið hafi ekki sicemmrt, því að ekkert er nema sandur þar sem það fór upp. Á flot á flóðinu Milli tvö og þrjú komu tveir togarar frá Akureyri, Sléttbakur skipinu og bakka út fyrif, því að | hér er nokkuð aðgrunnt, og varð, hann að bakka nokkuð langt tilj „ „ , , . ........... þess að igeia snúið því. En þeg-! SvMbakui, hingað ínn a hofn- ar hann sneri virtist skipið hætta; iua, og ætluðu þeir að freista þess að láta að stjórn og golukvikan' að ná Goðafossi út á flóðinu. íieytti því upp í sandinn. j Menn voru þó vonlitlir um, að j það mætti takast, og von var á I varðskipi til hjálpar, en það var Þegar þetta gerðist, var ekki nokkuð langt undan og náðj ekki Ofar og vestar þessu flóði. En svo fór, að þegar togararnir tóku í, rann Goðafoss aftur á flot. sjór að ráði, aðeins golukvika við sandinn, enda þarf ekki mikið til. Tók skipið niðri nokkuð vestan við vestari hafnargarðinn. Þegar leið á morguninn, jókst kvikan við sandinn og færði skipið ofar og' Goðafoss er nú farinn héðan og vestar, líklega svo sem um 100 mun hafa ætlað til Siglufjarðar metra, svo að það lá alveg uppi í t;i rannsóknar, en það er ólíklegt, fjörubroti. Kvikan jókst jafnt ogja8 skipig sé nokkug skemmt. þett, og am hadegi skof orðið upp; á þilfar, en síðan lægði aftur. B. St. HERMANN JÓNASSON, formaður Framsóknarflokksins, setur aðalfund miðstjórnar Framsóknar- flokksins. — Sjá frétt á bls. 3. Miimmgarathöfn í Bolungarvík Bolungavík 19. febr. — í dag biöktu fánar hvarvetna í hálfa stöng hér . þorpinu í tilefni þess, að þá fór fram minningarguðs- þjónusta um þá Guðmund Birgi Þór'ðarson og Þórarin Sigurgeirs sr,n, sem drukknuðu af vélbátnum Kristjánj Hálfdáns hinn 9. þ.m. Fjölmenni var við minningarat- liöfnina svo með eindæmum þótti. Kom með því skýrt í Ijós hlut- tekning Boldkinga, sem þeir vildu sýna aðstandendum þessara ungu og efnilegu drengja. Hátalara hafði verið komið fyi'ir utan kirkjunnar svo að þeir, sem í bílum urðu að sitja gætu fylgzt með minningarathöfninni. Sókn- arpresturinn séra Þorbergur Krist- jónsson flutti minningarræðuna og er almannarómur, að honum hafi tekizt það með þeim ágætum að vsit verði á betra kosið. Kirkjukór Hólskirkju annaðist söng. Panskur sjónvarpsleiðangur til 1 íslands Frú Inger Larsen í fjárflutnlngum haustið 1950. Danska sjónvarpið hefur á- kveðiö að láta safna efni í nokkra sjónvarpsþætti á ís- landi. Verður frú Inger Lar- sen send hingað til lands með myndatökumenn til þess að vinna að þessu, og er hún sjálf vænfanleg með flugvél í byrjun næstu viku. Mun hún dveljast hér í þrjár vikur. I I Frú Inger Larsen á fjölmarga vmi og kunningja hérlendis, enda var hún búsett hér í sex ár. Hún er því gagnkunnug mönnum og málefnum hérlendis. í sjónvarps- þáttunum hyggst hún bæði lýsa náttúru landsips og lífi fólksins, sem byggir það. Einn þáttur mun j sýna öræfi landsins og ferðalög (Framhald á 2. síðu.) t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.