Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þeir, sem vílja
gerast áskrif-
endur að blaðinu,
hringi í 12323
Ljósmyndir af
Skjaldbreiö í
Stykkishóimi.
Sjá bls. 6
15. tbl. — Föstudagur 19. ianúar 1962 — 46. árg.
Þau brýna kjark sinn þessi dönsku
hjú, sem voru aS stinga sér af háum
pallí í góðgerSarskyní hér á dögun-
um. Vatnlð var við það' aS frjósa, en
eins og sannir afkomendur víktnga
létu þau ekki kuldann hindra sig.
Hln virSulega sýning átti sér'staS
f Kaupmannahöfn. (Ljósm.:Politiken)
KRUSTJOFF-GREIN bis. 9
HVAÐ ER ORÐIÐ
AF M0L0T0FF?
NTB—London, 18. janúar.
Molotoff-máliS verður dular-
fylira með hverjum deginum.
Ekkert er vitað um, hvar Molo-
toff, fyrrum utanríkisráðherra
Sovétríkjanna heldur sig eða
hvers vegna hánn er ekki
farinn til Vínarborgar til þess
að taka við sendiherrastöðu
sinni eins og til stóð. Gizka
menn á, að þetta standa í sam-
bandi við valdabaráttuna í
Sovétríkjunum og segja sumir,
Alþingi 1. febrúar
Alþingi hefur verið kvatt til
framhaldsfundar fimmtudag-
inn l.febrúar T962, kl. 13.30.
(Forsætisráðuneytið,
'l-      18. janúar 1962).
að  Molotoff  fari  nú  huldu
höfði í Tékkóslóvakíu.
í Moskvu hefur reynzt ógerlegt
að fá vitnezkju um aðseturstað
Molotoffs, en sumir telja, að hann
sé annað hvort í leiguíbúð í grennd
við útanríkisráðuneytið eða í íbúð
dóttur sinnar. Menn eru sammála
um, að einhverjar hindranir hafi
verið lagðar í veg hans og þess
vegna h'afi hann ekki farið til Vín
arborgar.
í felum í Tékkóslóvakíu?
f sovézka sendiráðinu í Vínar-
borg vita menn ekkert um, hvort
Molotoff kemur þangað, og sumir
sendiráðsmanna virðast sannfærðir
um, að hann komi ekki aftur. í
Vínarborg er sterkur orðrómur
um, að Molotoff sé í felum nálægt
Bratislava í Tékkóslóvakíu.
Bandarískir sérfræðingar í mál-
um Sovétríkjanna telja, að Krust-
joff sé nýkominn út úr sigursælli
baráttu við andstæð öfl innan
flokksins. Benda þeir í því sam-
bandi á greinina, sem birtist um
Molotoff í Pravda á miðvikudag-
inn, þar sem hann var fordæmdur
harðlega fyrir kreddur og and-
stöðu við stefnuna um friðsamlega
sambúðausturs og vesturs.
„Borgarstjórn ályktar áð
verja 2 millj. króna af rekstr-
arhagnaði Húsatrygginga borg-
arinnar á síðastliðnu ári til
lækkunar á iðgjöldum húseig-
enda og felur borgarráði og
borgarstjóra framkvæmdir í
málinu."
Þessa • tillögu flutti Þórður
Björnsson, borgarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins á fundi borgar-
stjórnar í gær og ríikstu'ddi hana
rækilega með 'því að lýsa hag húsa
tryggingasjóðs borgarinnar og með
ferðinni á fé hans.  ,
Þórður minnti á aðdraganda
þessa máls, hann var sá, að árið
1954 gerði tryggingaaðili tilboð
um stórfellda lækkun iðgjalda á
húsatryggingum í borginni, miðað
við það, sem áður hafði verið.
Þetta leiddi til þess, að bæjar-
stjórnendur stigu það spor að efna
til bæjantiksturs trygginganna.
Var ákveðið í reglum bg lögum,
að iðgjöld sikyldu vera óbreytt, en
af hagnaði stofoaður húsatrygg-
ingasjóður, er væri handbær til
að bæta tjón og yrði að öðru leyti
vatið til að bæta brunavarnir og
lækka iðgjöld húsatryggjenda.
Mikill hagnaður
Þegar á fyrsta ári, 1954, 'varð
mikill hagnaður, dg svo hefur ver
ið á árihyerju síðan, oftast 2—4
milljónir króna. Að nafni til var
stofnaður húsatryggingasjóður, en
féð allt látið reniia í bæjarsjóð
sem lán. Er nú svo komið, að inn
stæða trygginganna hjá bæjar-
sjóði er orðin rúmar 22 milljónir
króna. Lítils háttar fé hefur ver
ið varið úr sjóðnum sem styrk til
húseigendafélagsins og undanfarin
ár hefur sjóðurinn verið látinn
greiða laun nokkurra bruhvarða.
Einnig var samþykkt 1958 að verja
4 milljónum króna til nýrrar
slökkviliðsstöðvar og 1 milj. kr.
til kaupa á nýjum brunatækjuTn.
En feikningar ársins 1959 sýna, að
þetta hefur ekki verið framkvæmt.
Þannig hefur lítillega verið
sinnt öðru aðalmarkmiði sjóðsins,
brunavörnum, en ekkert hinum að
alti'lganginum — lækkun iðgjalda.
Þórður sagði, að geymslufé
sjóðsins væri nú ortiið svo mikið,
að varla gæti veri áhorfsmál að
fara að sinna þessti yfirlýsta verk-
efni — lækkun iðgjalda. Þess
vegna væri eðlilegt að borgarstjórn
gerði um þetta samþykkt, eijis og
tiilagan gerði ráð fyrir.
Geir Hallgrímsson borgarstjó^ri
hafði allt á homum sér um þessa
tillögu, taldi sig vanta nánari fyrir
i Framhatd a 15  íiðu ;.
30-40 bát-
ar á veíðum
Vestmannaeyjar,
18. janúar.
í dag fóru milli 30 og
40 bátar á veiðar, en
ekki er enn vitað um afla
þeírra. í gær fóru 34 bát-
ar á veiðar, en þá var
fremur slæmt sjóveður.
Stígandi varð aflahæstur
með 8 lestir.
Síldarbátar fóru á veið
ar i gær, og fengu sex
bátar samtals 3300 tunn-
ur síldar, þar af var
Reynir með tæpar 1000
tunnur.
Síldarverksmiðian i
Vestmannaeyjum hefur
verið í gangi samfellt síð-
an um áramót og þar til
í dag, en þá varð smábil-
un. Áætlað er að verk-
smiðjan bræði um 2500
tunnur á sólarhring.
SK
fímm stiga frost
VeSurspáin fyrir daginn í dag er ekkert hlýlegri en hún hefur verið
í dag er spáS norSaustan kalda og 5 stiga frostl. (Liósm: Timinn GE)

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16