Tíminn - 28.04.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.04.1962, Blaðsíða 12
SSSSSSS ■ssssss ;«íS • • ■- i -4í# ' -- f -^a \¥ C; ; N RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Tvö skiðamót við ÍR- skálann um heígina Á laugardaginn eftir hádegi j verður keppt í svigi í öllumj flokkum. Á sunnudaginn kl. 2 e. h. hefst keppni í Steinþórs- móti sem er sex manna sveit- arkeppni í svigi. Mót þetta er haldið árlega til minningar um Steinþór heitinn Sigurðsson menntaskólakennara. Steinþór heitinn var einn af brautryðj- endum skíðaíþróttanna hér á íslandi, og samdi ásamt Einari B. Pálssyni Skíðahandbókina, sem enn er í gildi. Keppnin í ár verður haldin í Hamragili við íR-skálann. Mót- stjóri verður Þórarinn Gunnars- son, ÍR. Bílferðir báða dagana eru frá BSR í Lækjargötu. Eftir Steinþórsmótið á sunnu- daginn, verður verðlaunaafhend ing í íR-skálanum. Keppendur á Steinþórsmótinu er frá 4 félög- um. Keppni i 4. flokki Knattspyrnufélögin Fram og Víkingur efna að venju til hand- knattleiksmóts fyrir fjórða ald- ursflokk drengja, og verður mót- ið að þessu sinni 3. maí að Há- logalandi og hefst klukkan 8.15 um kvöldið. Þátttökutilkynning- ar þurfa að hafa borizt til Hjör- leifs Þórðarsonar, Bergstaða- stræti 71, fyrir næsta þriðjudags- kvöld. Þátttaka í þessu móti hefur ávallt verið mikil, og í fyrra bar Ármann sigur ur být- um í því. Reykvíkingar, fjölmennið í Hamragil um helgina- KEPPENDUR: Ásgeir Eyjólfsson, Á. Bjarni Einarsson, Á. Sigurður R. Guðjónsson, Á. Stefán Kristjánsson, Á. Þórður Jónsson, Á. Þorgéir Ólafsson, Á. Ásgeir Christiansen, Vík. Ágúst Friðriksson, Vík. Björn Ólafsson, Vík. Magnús Jónsson, Vík. Óli J. Ólason, Vík. Ásgeir Úlfarsson, KR. Bogi Nilsson, KR. Davíð Guðmundsson. KR. Hilmar Steingrímsson, KR. Hinrik Hermannsson, KR. Marteinn Guðjónsson, KR Guðni Sigfússon, ÍR. Haraldur Pálsson, ÍR. Sigurður Einarsson, ÍR. SteinÞór Jakobsson. IR Valdimar Örnólfsson, ÍR. Þorbergur Eysteinssson, ÍR. Drengjahlaup Ármanns Drengjahlaup Ármanns fer fram á morgun og hefst kl. tvö í Hljómskálagarðinum, og þar lýkur hlaupinu einnig. Þátttak- endur eru 19 þar af sjö frá Ár- manni, sjö frá KR, þrír frá Val og einn frá ÍR og FH. Keppend- ur og starfsmenn hlaupsins eru beðnir að mæta á Melavellinum á sunnudag ekki síðar en kl. 1.15. — Keppt verður í þriggja manna og fimm manna sveitum, en bik- arana gáfu Eggert Kristjánsson og Jens Guðbjörnsson. í dag klukkan fimm verður leiðin geng- in og þeir, sem vilja kynna sér hana, eru beðnir að mæta nokkru fvrr á Melavellinum. ÍJ'IHJIÍTU I , < Þessi mynd er frá Víðav^ngshlaupi IR og sýnír Kristleif Guðbjörnsson koma í mark, rétt á undan Agnari Levi, félaga sínum í KR. Tvímenningskeppni Is landsmótsins í bridge Eggert og Þórir sigruðu Þórir Sigurðsson og Eggert Benónýsson — en þetta er í sjöunda slnn, sem Eggert hlýtur íslandsmeistaratitil í bridge — eða oftar en nokkur annar. Hins vegar varð Þórir nú íslandsmeistari í fyrsta sinn, en hann er til þess að gera nýkomlnn frá náml í veðurfraeði í Osló. Hann spilaði talsvert á námsárunum í Osló og náði góðum árangrl þar. Islandsmótið í tvímennis- keppni hófst Iaugardaginn 21. april og lauk mánudaginn 23- apríl. Þátttakendur voru 56 pör frá 10 félögum, þ.e. frá Reykja- vík, Akranesi, Selfossi, Vest- mannaeyjum, Hafnarfirði. Kefla vík og Kópavogi. Spilaðar voru 4 umferðir. íslandsmeistarar urðu þeir Eggert Benónýsson og Þórir Sigurðsson frá Bridgefélagi Reykjavíkur, hlutu 3391 stig. Röð efstu paranna varð sem hér segir: 2. Ásmundur Pálsson Hjalti Elíasson 3316 st. 3. Agnar Jörgensson Róbert Sigmundsson 3298 — 4. Kristinn Bergþórss. Lárus Karlsson 3242 — 5. Jóhann Jónsson Stefán Guðjohnsen 3169 — 6. Einar Þorfinnsson Gunnar Guðmundss. 3128 — 7 Símon Símonarson Þorgeir Sigurðss 3092 — 8 Einar Árnason Þorsteinn Þorst. 3081 — ' 9. Jón Magnússon Nýtt heimsmet í 100 m. flugsundi Á miðvikudaginn setti arg ent. sundmaðurinn Luis Nic olo nýtt heimsmet í 100 m, flugsundi, synti vegalengdina á 58.4 sek. á móti í Rio de Janeiro. Gildandi heimsmet er| 58 6 sek. og á Bandaríkja- maðurinn Fred Smith það. Þessi argentíski sundmaður er aðeins 17 ára gamall og er tal inn óvenjulegt efni sem sund maður — og það í fleiri grein- um en flugsundinu. Mikið að gera hjá leikmönnum Real ■ Leikmenn Real Madrid hafa mörg járn í eldinum um þess- ar mundir. Nýlega sigruðu þeir í spænsku deildakeppn- inni með yfirburðum, og á sunnudaginn lék liðið síðari leikinn við Barcelona í spænsku bikarkeppninni og sigraði með 3—1 og er þar með komið í undanúrslit í keppninni. Barcelona vann fyrri leikinn með 1—0 í Madr- id, en eftir báða leikina er| markahlutfall Real Madrid betra. Og fyrst í maí leikur þetta fræga félag til úrslita, í Evrópubikarkeppninni við portúgalska liðið Benefica, sem sigraði í fyrra. Þetta verð- ur sjötti úrslitaleikur Real Madrid i Evrópubikarkeppn inni. Gary Gubner er efni- legur í iyffingum Nýjasta kempan meðal bandarískra kúluvarpara, Gary Gubner, sem varpað hef- ur kúlunni 19.80 metra, þótt hann sé aðeins 19 ára, leggur ekki aðcins stund á frjálsar íþróttir heldur stundar hann einnig lyftingar og hefur náð athyglisverðum árangri þar. Nýlega Iyfti hann 489.5 kíló- um, og sá árangur hefði nægt í fjórða sætið á Ólympíuleik- unum í Róm. Þjálfari hans er hins vegar á móti lyftingum og álítur að þær skemmi fyrir honum sem kúluvarpara, en Gubner er á annarri skoðun og enginn fær breytt skoðun- um hans- Þótt leiðinlegt sé frá því að segja, hefur þessi 19 ára stúdent við háskólann íE New York þegar skapað sér» miklar óvinsældir fyrir hrokal og mont, og Iítilsvirðingu sem f hann sýnir keppinautum sín-1 um. ! Fellur Sf.Msrren niður |í 2. deild í dag? St. Mirren er nú í alvarlegri : fallhættu í skozku deilda- keppninni, en liðið tapaði á miðvikudaginn fyrir Dundee 2—0 og er í næst neðsta sæti í 1. deild. 1 dag leikur St. Mirr- en á heimavelli gegn Ðun- Júlíus Guðmundss. . 3057 - 10. Jón Stefánsson Þorsteinn Laufdal 3038 - 11. Lilja Guðnadóttir Dagbjört Bjarnad- 3029 - 12. Reimar Sigurðsspn Sigurþór Hjartars. 2999 - 13 Rósm Guðmundsson Stefán Jónsson 2962 ■ 14. Jón Arason Sigurður Helgason 2961 Bridgesamband fslands. TIMINN, laugardaginn 28. apríl 1962. * t i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.