Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 1
\ VINNU- STÖDVUN Þegar síðasta fólkið úr Grunnavíkurhreppi kom til ísafjarðar síðastliðinn föstudag, biðu þess margar hjálpfúsar hendur. Myndin sýnir komu Fagrane ss með fólkið, sem var alls seytján talsins. Á baksíðu í dag er viðtal við Hallgrím Jónsson, siðasta hreppstjóra þeirra Grunnvíkinga. — (Ljósm. ísak Jónsson). KH—Reykjavík, 10. nóv. Á næstunni munu sjó- mannafélög við Faxaflóa, sem nú standa í samninga umleitunum um kaup og kjör á Suðurlandssíldinni, lýsa yffir samúðarvinnu- stöðvun línubáta vegna síldveíðideilunnar. Staðirnir, þar sem stöðvunin kemur til framkvæmda, eru: Reykjavík, Akranes, Ólafsvík, Grafarnes, Stykkishólmur, Kefla- vík, Hafnarfjörður o-g sennilega Grindavík, en að líkindum kemur hún ekki til greina á Akureyri, Vestmannaeyjum né Vestfjörðum. Ekki er enn ákveðið til hve s-tórra báta stöðvunin mun ná, en senni- lega munu smærri bátar, þ.e. 18 tn. og minni, halda áfram veiðum. Formleg yfirlýsing um samúðar vinnustöðvun hefhr ekki verið gefin, en blaðinu er kunnugt um, að hún kemur til framkvæmda í Keflavík um þessa helgi, en senni- lega þann 18. á Akranesi, og munu þar eihnig 8 línubátar stöðvast. Sáttasemjari hefur boðað til fundar með samningsaðilum í síld- veiðideilunni kl. 2 á morgun. VARDSKIP VANBUIK RATSJÁM TIL ÞESSA TllfiOD í dag hélt heilbrigðis- málaráðherra fund með formönnum Læknafélags íslands, Læknafélags Reykjavíkur og Banda- lag starfsmanna ríkis- forystumönnum heil- brigðismála. Ráðherra skýrði frá því, ag ríkisstjórnin væri reiðu- búin að beita sér fyrir lausn læknadeilunnar svckölluðu á þeim grundvelli, að lækn- um þeim, sem hlut eiga að máli, reiknist nú þegar þau kjör, sem um kann að semj ast milli ríkisstjórnarinnar og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja eða ákveðin verða af kjaradómi sam- kvæmc 1. nr. 55 28. apríl 1962 í stað þess, sem að’rir starfsmenn verða væntan- legra breytinga ekki aðnjót andi fyrr en 1. júlí 1963, enda iýsi Bandalag starfs- manna ríkis og bæja því yf- ir, að það sé samþykkt þess- ari sérmeðferð umræddra lækna og muni ekki byggja kröfur til annarra starfs- hópa á henni. Læknarnir taki þegar í stað upp sína fyrri vinnu og fái þær hækk anir, sem um kann að semj ast eða kjaradómur ákveða greiddar eftir á jafnskjótt og samningar hafa tekizt eða ákvörðun kjaradóms liggur fyrir. Formenn læknafélaganna Framhaid á 15 siðu ÚLAFUR EKKIÚT TB — Osló — 10. nóv. For- sætisráðherrafilidur Norð- urlanda hefst í Osló n.k. þriðjudag. Forsætisráðherra íslands, Ólafur Thors, situr ekki fundinn, en í hans s'að Haraldur Guðmunds- Framh a 15 siðo JK-Reykjavík, 10. nóv. íslenzku varðskipin, önnur en ÓSinn og Þór, eru afar illa búin ratsjam. Hefur það oft valdið erfiðleikum, bæði við töku togara og leit að skipum. Nú verður bætt talsvert úr þessu, því Landhelgisgæzlan ætlar að fá sér um áramótin ratsjár af yönduðustu gerð í Sæbjörgu og Ægi eru tvær elztu ratsjár landsins og eru þær að sjálfsögðu bæði úreltar og úr sér gengnar. í Albert er ratsjá, sem er gamalt strandgóss úr brezk um togara, og hefur engan laus an hring til fjarlægðamælinga. j Blaðið átti í dag tal við Pétur I Sigurðsson, landhelgisgæzlustj óra og spurðist fyrir um ástandið í þessum efnujn. í Óðni og Þór eru mjög dýrar og vandaðar Sperry-ratsjár og einnig nokkuð minni Kelvin Hug- hes-ratsjár. Þessar ratsjár hafa færanlega hringi, sem er hægt að mæla með fjarlægðir, sem nema 15 sjómílum eða jafnvel meir. Astæða er til að ætla, að þessi tvö skip geti undir öllum kringumstæð ’im mælt út staðsetningu togara Hin skipin eru hins vegar ver ett. Aðallega er þag bagalegt með Ægi og Albert enda cunu þau <kips njóta aóðs af því. er Land helgisgæzlan tær tvær nýjar rat- sjár nú um éramótin. í Ægi er for- Fratnh a 15. síðu I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.