Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Alþýðuf lokksmenn!

Munið ÁRSHÁTÍÐINA

í kvöld.

EITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON

XXI. ARGANGUR

LAUGARDAGUR 16. MARZ 1940

64. TöLUBLAÐ

Kaupið aðgftngumið*

á  ÁRSHÁTÉD  Alþýðu-

flokksfélagsins sem fyrst.

Kúgun Rúmeniu næsta tak-

mark Rússa og Þjóðverja ?

»   —,-----_

Sœttir Karois konungs vIH rdmensku f as

istana vekja mikla athygli um allan heim

Frá  fréttaritara  Alþýðublaðsins.   Kaupmannahöfn í morgun.

MIKLAR BOLLALEGGINGAR eru nú um það meðal

stjórnmálamanna úti um allan heim, hvert næsta rík-

ið verði, sem fær að kenna á yfirgangi Rússa og Þjóðverja.

Það þykir líklegt að röðin sé nú komin að Balkanskag-

anum, þar sem Þjóðverjar og Rússar óttast, að Bretar og

Frakkar gætu annars skapað sér nýjar vígstöðvar, og þá

fyrst að Rúmeniu með hinum þýðingarmiklu olíulindum

hennar.

Það vekur mjög mikla athygli í sambandi við þessar

bollaleggingar, að sú frétt kemur allt í einu og flestum

sennilega mjög á óvart frá Rúmeníu, að sættir hafi nú tek-

izt milli Karols Rúmeníukonungs og félagsskapar fasist-

anna, Járnvarðarliðsins svonefnda, sem hefir verið bannað

síðan Calinescu forsætisráðherra var myrtur í september

síðastliðið haust. Járnvarðarliðið hefir nú fengið leyfi til

að starfa í landinu á ný, og einn trúnaðarmaður þess verið

tekinn í ráðuneytið sem ráðherra án stjórnardeildar.

Þykir mönnum þetta benda til þess, að Rúmenía vilji reyna

að vingast við Þýzkalands, því að rúmensku fasistarnir hafa

staðið í nánu sambandi við þýzka nazismann og margir þeirra

lifað landflótta undanfarið í Þýzkalandi. Þeir fá nú að koma

heim aftur.

Karol Rúmeníukonungur.

Fjárlðg tiljj. omræðu

FJÁRLÖGIN vorii afgreidd

til 3. umræðu í sameinuðu

þingi í gær.

Allar breytingartillögur fjár-

veitinganefndar voru sam-

þykktar, nema ein þýðingarlítil

tillaga.

Samþykkt var og breytingar-

tillaga frá þingmönnum þess

efnis, að veita 5000 krónur í

samskotasjóð v.b.  Kristjáns.

Atvinnnbðtnvinnan

láskaviknna.

Orðrómur hafði borizt út um

það, að atvinubótavinna yrði

ekki höfð páskavikuna.

Þessi orðrómur er ekki réttur.

Á bæjarráðsfundi í gær var á-

kveðið að halda atvinnubóta-

vinnunni áfrarn einnig þá viku.

Áður en þessar sættir tókust

höfðu nokkrir forvígismenn

Járnvarðarliðsins gengið á fund

Tatarescus forsætisráðherra í

Bukarest og lofað því, að sýna

konunginum hollustu í hví-

vetna og vinna ekki á nokkurn

hátt á móti stjórnarflokkinum,

sem upp á síðkastið hefir verið

eini leyfði stjórnmálaflokkurinn

í landinu.

Fjölda mörgum meðlimum

Járnvarðarliðsins hefir nú ver-

ið sleppt úr fangabúðum og

fangelsum og ýmsum þeirra

verið vteittar opinberar stöður

á ný.

Þá gengur einnig orðrómur

um það, að Rússar muni hafa i

hyggju að bjóða Rúmeníu gagn-

kvæman griðasáttmála, en lík-

legt þykir, að eigi böggull að

fylgja  skammrifi  og  Rússar

íslenækur  sjómaðrar

draknar i erlendri hðf n

Hllffilii var i aifferii inyrkri eins

©g wenja er fil á strfðstlmnm.

QÁ ATBURÐUR varð 9.

*^ þessa mánaðar, þegar

togarinn Gullfoss lá við hafn-

argarð í erlendri höfn, að

einn skipverjanna féll út af

hafnargarðinum og drukkn-

aði.

Skipverjinn var Guð-

mundur Elífasson til heimil-

is að Garðastræti 33 hér í

bænum, 37 ára að aldri og ó-

kvæntur, en hann átti eitt

barn og móður á hann á líf i.

Þetta slys varð um kl. 11,30

að kvöldi, og var höfnin al-

veg í myrkri eins og venja er

í hafnarborgum ófriðarþjóð-

anna.  „

Guðmundur var á leið um

borð í skipið ásamt einum skips-

félaga sínum og tveimur skip-

verjum af togaranum Hauka-

nes frá Hafnárfirði, sem lá

þarna einnig á höfninni.

Vörður við höfnina, sem var

nærstaddur þar sem slysið vildi

til, heyrði neyðaróp í myrkrinu

og kom strax á vettvang.

Fleygði hann línu til Guðmund-

ar, sem hann náði þó ekki í.

Reyndi hafnarvörðurinn þá að

muni krefjast þess að fá aust-

asta' hérað Rúmeníu, Bessara-

bíu, sem fram í lok heimsstyrj-

aldarinnar  laut  Bússakeisara.

Þýzk Mðarsókn með

hjálp Rissa og ftala ?

LONDON í gærkveldi. FÚ.

Orðrómur er á kreiki um, að

miklar stjórnmálaumræður fari

fram í álfunni. Hvað sem því

líður. hvort Þjóðverjar hafa

beitt áhrifum sínum til þess, að

friður yrði saminn milli Finna

og Rússa, er það víst, að Þjóð-

verjar hafa hafið stjórnmála-

lega sókn til þess að reyna að f á

frið. Upphaf þessarar sóknar

var ferð von Ribbentrops til

Rómaborgar, og þótt hann

kæmi tómhentur heim. er sókn-

inni haldið áfram.

Það, sem Þjóðverjar fyrst af

öllu leitast við, er að bæta sam-

búð ítala og Þjóðverja, sem

aldrei hefir verið hin sama eftir

að þýzk-rússneski sáttmálinn

var gerður, því að ítalir eru

fjandsamlegir Rússum. Þjóð-

verjar leitast nú við að fá ít-

alska fasista og rússneska kom-

múnista til þess að fallast í

faðma og gerast fóstbræður naz-

ista, segir í enskri fregn, ef ekki

hernaðarlega, þá að minnsta

kosti stjórnmálalega.

Slíkur árangur væri mjög

mikilvægur fyrir Þýzkaland. í

fyrsta lagi vegna Balkanskaga.

Þýzkaland kemur aldrei f ram á-

hugamálum sínum á Balkan-

skaga, meðan hagsmunir ítala

og Rússa stangast á þar syðra.

í öðru lagi vegna þess, að Þjóð-

verjar hafa ekki gefið upp alla

von um, að styrjöldinni verði

hætt meðan þeim er hagur að,

og til þess þurfa þeir stuðnings

Frfe'. i '4,. síðu.

Járnbrautarstöðin Rajajoki Finnlandsmegin við hin gömlu landa-

mæri á Kyrjálanesi, sem nú verður rússnesk.

Finnski herinn ðr magna

af þrey tu á leio til hinna

nýákveðnu landamæra

------,—:------*_-----------_

Rússar náðu ekki Viborg fyr en Finnar

urðu að fara þaðan vegna samninganna

—_~— »

Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.            KHÖFN í morgun.

IALLAN GÆRDAG voru hersveitir Finna á leið frá vígstöðv

unum, sem þær hafa varið svo hetjulega í hálfan fjórða mán-

uð, áleiðis til hinna nýju landamæra, sem ákveðin voru í friðar-

samningunum.

Hermennirnir eru örmagna af þreytu og svefnleysi eftir hina

látlausu bardaga síðustu vikurnar og teiga erfitt með að komast

til hinna nýju stöðva. sem þeir eiga að taka sér. En það er eins

og friðurinn og skilmálar hans hafi fengið ennþá meira á þá

en hin ógurlega áreynsla bardaganna undanfarið ,segja erlendir

fréttaritarar.

SvæBið, sem finnsku hermenn-*"

irnir verða nú að yfirgefa, sunnan

frá Kyrjálabotni og norour fyrir

Ladoga, er um 3Ö0 km. á lengdi

Hin nýju landaamæri eru hér um

bil alveg pau sömu og eftir

Norðurlandaofriðinn mikla og

friðarsamhingana í Nystad 1721,

pegar Svíar urðu að láta Víborg

og sömu héruð af hendi við Pét-

ur mikla Rússakeisara, og Finnar

hafa nú orðið að gefa upp fyrir

Stalin.          Frh. á 4. slðu.

Topri berst við

feaii i saufíán

MukkiistHndir!

OgsökíihonBmaðlokQm

LONDON í gœrkveldi. FÚ.

P» REGN hefir borizt um 17

* klukkustunda bardaga

milli þýzks kafbáts og brezks

togara. Bardaginn átti sér staU

undan norðausturströnd Skot-

lands.

Togari þessi, sem er hjálpar-

herskip, kom auga á kafbátinn,

og varpaði djúpsprengjum, sem

skemmdu hann og neyddu hann

til þess að koma upp á yfirborð-

ið. Kafbáturinn ætlaði nú að

komast undan togaranum og

lagði af stað og fór með 16^

sjómílna hraða, en togarinn

hafði aldrei farið með meiri

hraða en 15 sjómílum á vöku.

Togarmn varð fyrir nokkrum

skotum og í vélarrúminu náði

sjórinn mönnum í hné. .

Þrátt fyrr þetta var eltinga-

leiknum haldið áfram og tókst

að auka hraða togarans upp í

16 og því næst upp í 18V£ sjó-

mílu, en skipið hrisstist allt og

nötraði.

Kafbátnuum var sökkt og

komst enginn maður af skips-

höfninni lífs af.r

Gunnlaugur Bíöntíai listmáíari

hefir tekið aftur myndir sínar

af konungshjönunum af sýning-

pnni í Charlotteniborg, þar sem

pæir fengu ekki að vera í heiíðurs-

sal sýninga'rinnar. En myndir

pessar voru málaðar eftir pöntun

islenzka ríkisins. FO.

Leikfélagio sýidr

„Fjalla-Eyyind" annað kvðld.

i

ÁrsMtið AMðn-

flokksfélagsins í

kvðid.

AR S H Á T í Ð Alþýðu-

flokksfélagsins er í

kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó.

Verður þar sameiginlegt

borðhald og fjölda mörg

skemmtiatriði.

Mikið af aðgöngumiðum

hefir verið pantað fyrir-

fram, og er því betra fyrir

þá, sem ætla að vera með,

að ná sér nú þegar í að-

göngumiða. .

Árshátíðin hefst kl. 8Y2.

og eru þá allir beðnir um

að vera mættir.

X, #^j^r*^^»#^s»>#-»^^.#^#^##^#'»*s»»#o#<

Pjíðviljinn styrktur með

fé af pýzkum nazlstum?

» —¦—-

Biað Héðins Valdimarssonar, segir að

hann iái 900 krónur frá þeim á mánuðL

IJNDANFAEIÐ hefir leik

•*"' ið grunur á því, að

„Þjóðviljinn", blað komm-

únistaflokksins, nyti fjár-

hagslegs styrks frá þýzkum

nazistum.

Nú hefir það verið staðfest

af Héðni Valdimarssyni, sem

fram undir áramót var meðlim-

ur í miðstjórn flokks þeirra og

stóð í náinni samvinnu við þá

lengi eftir það að hann fór form-

lega úr flokknum.

Er frá þessu skýrt í grein,

sem Héðinn Valdimarsson skrif-

aði undir eigin nafni í blað sitt

„Nýtt land" í gær.

Þar segir svo:

,.BIaðið Þjóðviljinn, sem nú

hefir misst helming kaupenda

sinna út af því, að það gerðist

nazi-kommúnistiskt, hefir eftir

áramótin einnig lifað fjárhags-

lega á styrkjum fengnum frá

þýzkum nazistum undir því yf-

irskini að „samskot mteðal kaup-

endanna" hefðu hægt til að

fleyta því fram, enda htefir það

tekið svo ótvíræða stefnu í stóru

sem smáu viðvíkjandi heims-

pólitíkinni og vörnum fyrir of-

beldis- og árásastefnur, að eng-

inn getur villzt á því. ..."

Og á öðrum stað í sama blaði

stendur eftrfarandi:

„Altalað er að Þjóðviljinn fái

nú 900 krónur á mánuði í gegn-

um aðalskrifstofu nazista hér í

bæ. ..."

Héðinn og f élagar hans ættu að

vita þetta, þeir hafa staðið það

lengi í sambandi við kommúh-

ista og blað þeirra. Vitað er að

allt frá upphafi hefir Þjóðvilj-

inn fengið fjárhagslegan styrk

frá alþjóðasambandi kommún-

ista, svo að segja má í þessu til-

felli, „að víða koma Hallgerði

bitlingar".

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4