Alþýðublaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON (JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
MIÐVIKUDAGOR 4. DES. 1940
186. TÖLUBLAÐ ? '
Pólverjar halda áfram að berjast.
Þessi hraustlegi hópur er úr pólskri hersveit, sem var í Sýrlandi í sumar, þegar Frakkar
gáfust upp. Þá fór hún til Palestínu og er nú þar reiðubúin til að fara til vígstöðvanna
hvort heldur í kuldanum norður í Albaníu eða lengra suður í sólskininu á Egyptalandi.
Manntal aldrel jafn
nákvææt og ná.
MANNTALIÐ í fyrradag
gekk yfirleitt ágætlega,
eftir því sem manntalsskrif-
stofan upplýsir.
Teljarar voru 550, þar af milli
'40 og 50 konur. Ekki er enn kom-
inn til skrifstofunnar nema um
priðjungur skýrslnanna, en sumir
teijaranna eru ekki búnir að
ganga frá þeim enn, eða eru að
ganga frá þeim.
Bæjarbúar tóku teljurunum yf-
leitt vel, en surnir voru hrædd-
ir um, að teljararnir væru að
hnýsast eftir skattinum. En er
þeir höfðu komist að raun um,
að þeir höfðu ekkert slíkt í hUga,
fen voru í hinum saklaususlU er-
indagerðum, breyttist viðmótið.
Teljararnir voru mienn af öll-
um stéttum, verzlunarmenn, skrif-
arar, prófessorar og umsækjend-
ur um prestaköllin.
Búast má við, að ©kki hafi
náðst í alla til talninga og eru
þeir beðinir að gera aðvart ísíma
1040 eða 3355.
Engar töl'ur er hægt að birta
fyrr eu ailar skýrslur eru komn-
ar bæði héÖan úr bœnum og eins
u an aF landi. Er ekki búist við að
það verði fyrr en næstfcomandi
mánudag.
Mun sennilega ekkert manntal
sem hér hefir farið fram, jafn
nákvæmt og vel af hendi leyst
og þetta.
Á 10. þúsund
manns hefir sótt áfengisbækur
sínar. Síðastliðinn föstudag var
svo mikil eftirspurn eftir bókum
um, að það varð að fá lögreglu til
aðstoðar vegna þess hve margir
söfnuðust saman í Bindindishöll-
inni. Voru afgreiddar þanh dag
316 bækur.
ir sækja ií fram i
Það er barizt víða á fjöllum uppi i
2000 metr. hæð og 1 ]2 metr. djúpum snjó
----------«---------
fT~l. RIKKIR sækja nú fram í Albaníu í frosti og snjó, segir
í herstjórnartilkynningu, sem gefin var út í Aþenu
seint í gærkveldi. Er barizt víða á fjöllum uppi í 2000 metra
hæð, og snjórinn er sums staðar IV2 metri á dýpt.
Þrátt fyrir þetta miðar Grikkjum stöðugt áfram á öllum víg-
*
stöðvum í Albaníu, en þó mest fyrir norðvestan Pogradec, og fyrir
sunnan hafnarborgina Santo Quarente, suðvestur af Argyrocastro.
Segir í herstjórnartilkynningunni, að Grikkir hafi gert skyndisókn
í gær í áttina til Santo Quarante og eigi nú ekki eftir nema tvo
kílómetra ófarna til borgarinnar.
Bafnarlorgiraaf ebki
lenoir Sraggar fyrir
ítali.
Sökum snjókomunnar verður
stöðugt erviðara fyrir ítali að
flytja vopn og vistir að her-
sveitum sínum í Suður-Alban-
íu. Stórhríð hefir einnig verið
yfir Adríahafi síðustu tvo sólar-
hringana og rakst eitt af birgða-
skipum ítala á grunn í dimm-
viðrinu í fyrradag og strandaði.
En við þessa erviðleika af völd-
um veðráttunnar bæt^st nú
einnig, að hafnarborgirnar í Al-
baníu eru ekki lengur öruggar
fyrir herflutninga ítala sjóleið-
,ina til Albaníu. Bretar hálda
uppi látlausum loftárásum bæði
á Valona og Durazzo. Síðast í
fyrradag gerðu þeir mikla lof -
árás á Valona og hittu hæði
hafnarmannvirki og stórt flutn-.
ingaskip á höfninni.
Fullyrt er í grískum fréttum,
að ítalir hafi, vegna hinna
stöðugu loftárása Breta á hafn-
arborgirnar í Albaníu, nú þeg-
ar orðið að hefja flutninga í
stórum stíl yfir til Albaníu. En
vitanlega er það ekki nema lít-
ið, sem þeir geta ílutt með flug-.
vélunum á móts við það, sem
hægt er að flytja með ^kipum.
Brezkar sprengjuflugvélar
gerðu mikla loftárás á Neapel
í nótt. Varð aðaljárnbrautar-
stcð borgarinnar og olíuhreins-
unarstöð fyrir sprengjukúlum
og komu upp miklir eldar á
báðurn þessum stöðum.
Flugménn Breta ' segja, að
járnbrautarteinarnir hafi verið
gereygilagðir á stóru svæði um-
i" '.'Tls iárnbrautarstöðina.
l"r gerðu einnig í nótt
' eina borg á Sikiley,
'hý” á mörgum stöð-
um, þ ;pr frá var horfið.
Tveiatir npplvððslunðnit-
in vlkið fir DagsbrAi.
-----♦-----
K®BgmmúnIsfaiiBBfiii& Jénl Maffiissysai
©g saazlsfasaiBBQa Swelnf Sveiassyni.
TRÚNAÐARRÁÐ Dags-
brúnar hefir samþykkt
að víkja tveimur mönnum
úr félaginu, einum kommún-
ista og öðrum, sem er nazisti.
Ástæðan fyrir brottvikn-
ingunni er ólæti og upp-
hlaup, sem þessir menn
stóðu fyrir á síðasta Dags-
brúnarfundi, en honum var,
eins og kunnugt er, hleypt
upp.
Þessir menn eru kommún-
istinn Jón Rafnsson og naz-
istinn Sveinn Sveinsson.
Ajnnar þessara manna, Jón
Rafnssom er kunnur sem sundr-
trngar og lupphlaupsmaður í
samtökum verkalýðsins. Hefir
hann farið víða um land, alls-
staðar troðið sér á einhvern hátt
inn í félög verkamanna, fagleg
pólitísk — og skilið allsstaðar
eftir sundruð og eyðilögð sam-
tök. Hefir iðja hans í þessa átt
borið mestan árangur í Vest-
mannaeyjium — og nokkrum
þorpum á Austurlandi.
Þesisi maðux hefir svo lengi,
sem menn muna ekkert ann.að
haft fyrir stafni en að flækjast
Um fyrir ko-mmúuista og reka
sundrungarstarf fyrir þá. í igamla
daga vann hann einsteka siinnum
heiðarlega vinniu ,en hætti því
brátt og lifði á þessari þokkalegu
iðjUi. Fór hann og til Rúsislamds
og lærði þar aðferðirnar, enda
hafði hann hæfileika til aið út-
færa undirróður Rússa hér. —
Eftir að hann, ásamt fleirum
sama sinnis hafði lagt samtök
veirkamanna og sjómianna í Vest-
mannaeyjum í rústir og meira
var því ekki hægt að gera þar,
flæktist hann hingað til Reykja-
víkur, gerðist s'krifstofumaður hjá
Kommúnistaflokknum og eftirlits-
rnaður starfsins í „sellunum". —
Þegar kommúnistar náðu, nokkr-
um tökum á Dagsbrún í klofn-
ingnuim komu þeir honum með
samningum inn í félagið og var
hann brátt af Brynjólfi skipaður
foringi hins svokallaða „Dags-
brúnarliðs" kommúnista. Þar
hefir hann síðan rekið sinn gamla
atvinttuveg — og haldið uppi
málþófi, upphlaupum og óróa á
fundurn.
Nú er Dagsbrún laus við þenn-
an mann.
Sveinn Sveinsson mun vera
einn þeirra nazista, sem talið
hafa s:ig til Sjálfstæðisflokksins,
en viljað binda bagga sinn við
uppivöðsiulýð kommúnista. Ann-
ars er hann kunnastur verkamönn
um fyrir móvinnslu s. 1. sumar.
Þessi bnottvikning er ekkert
annað en varnarráðstiöfun verka-
manna gegn því að félagsskapur
þeirra og fundir hans séu gerðir
að skrílsamfcomum.
Þjóðviljinn segir í dag að
þetta sé ráðstöfun atvinnurek-
enda til að sundra verfcalýðnum.
En hvað gæti andstæðingum
verkamannafélaganna komið/ bet-
ur en að samkomur þær, sem
verkamenn halda til að ræða mál
sín séu eyðilagðar hverju sinní
og félagsskapurinn þar með gefð-
ur óstarfhæfur, eins og síðasti
fundur Dagsbrúnar fyrir upp-
hlaup þessara manna.
Lðgreglisveitir Járivarðar-
liðsins i KnmeBíu bmnaðar.
■------O-------
Verða að §Mla vopminnm innan prlggja daga.
TiJ* REGNIR FRÁ BÚKAREST herma, að Antonescu, for-
sætisráðherra Rúmeníu og Sima, yfirmaður Járnvarð-
liðsins hafi gefið út tilskipun þess efnis, að lögregluvarð-
sveitir Járnvarðliðsins, sem hafa verið vopnaðar, skuli tafar-
laust leysta upp.
Hefir meðlimum þessara lögregluvarðsveita verið skipað, að
skila vopnum sínum til yfirvaldanna innan þriggja daga.
Það þýkiT augijóst af þessari
frétt, að Þjóðverjar hafi nú á-
kveðið að styðja stjórn Antones
cus, og að þeir telji sér ekki
neinn hag í því, að til frekari ó-
eirða koml í landinu en orðið er.
En fregnir frá Búdepest herma
Frh. á 4. síðu.