Alþýðublaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 3
FíMMTUDAGUR 19. DES. 1940.
---------1ÍMÐUBLA1ÍD ----------------------
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' u
A, I.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
Baráttan um Dagsbrún.
♦
DAGSBRÚNARMENN eiga
enn einu sinni aú ganga
til al 1 sberjaiatkvæðagreiðslu um
mál,’ sem varða mjög framtíð fé-
lagsins. Pað er líklegt að þeir
séu farnir að verða leiðir á fress-
um sífelldu deilum, sem verið
hafa innan félagsins, en um það
sakar ekki að fás't sem stendur.
Hins er þó að vænta, að verkia-
mönnum takizt áður en allt of
langt líður að kveða niður sundr-
ungina og koma Dagsbrún aft-
ur á heilbrigðan verkalýðsmiála-
gj'undvöll.
Að þessu sinni hefir meirihluti
stjórnar' félagsins ákveðið stefn-
una, um að vilja ekki láta fé-
lagið ganga í Alþýðusambandið,
en meÍTihluti stjórnar félagsins
jþr nú, í fyrsta sinni í sögu þess,
skipaður Sjálfstæðismönnum, og
það er ekki nema eðlilegt, að
verkamenn beri mikla tortryggni
í garð hans.
Á morgnn byrjar allsherjarati-
kvæðagreiðslan. Verkamenn eiga
að greiða atkvæði um það í
fyrsta lagi, hvort þeir vilji gefa
stjórn félagsins umboð til að lýsa
yfir vinnustöðvun fyrsta janúar,
ef samkomulag hefir ekki tek-
ist við atvinnurekendur 23. þ. m.,
en eins og kunnugt er þarf að til-
kynna verkfall með viku fyrir-
vara. Vitanlega er sjálfsagt að
segja já við þessari tillögu, þvi
að nú gildir ekkert annað en
staðfastur ásetningur verkamanna
um að fá kjör sín bætt og að
þeir stan'di sa'man um það.
I öðru lagi verða þeir spurðir
um það, hvort þeir vilji að Dags-
brún standi áfram utan allsherj-
arsamtaka verkalýðsins. Til
skamms tíma var það í Dags-
brún talið sjálfsagt, áð
vera í Alþýðusambandinu. Það
var álitið, að ef félagið væri í
sambandinu þá stæði það miklu
betur að vigi í samningaumleit-
unum og því sem á eftir færi.
Nú vilja Sjálfstæðismennirnir í
stjórn félagsins, að félagið séekki
í sambandinu' og vitanlega er
það skiljanlegt, að atvinnurekend-
ur óska einskis frekar en að þetta
fjölmennasta verkalýðsfélag lands
ins sé utan allsherjafsamtaikánna
einmitt nú, þegar atvinnurekend-
u;r eiga von á allsherjar átökum
við verkalýðsfélögin. Þeir sjá að
það veikir verkalýðinn i baráttu
hnns og dregur að mun úr bar-
áttuþreki bans. Verkamenn í
Dagsbrún munu sjá við þessu
og segja nei við þessari tillögu.
Hún er nr. 2 á atkvæðaseðlinum
i Dagsbrún.
Þá er loiks þriðja tillagan, sem
gieitt verður atkvæði um. Það
er tillaga um að staðfesta brott-
vikningu tveggja manna úr fé-
lagínu. Annar þessara nmnna er
kommúnisti, en hinn er nazisti.
Fer vel á því að þeir séu spyrt-
ir saman og sýnd sama fyrir-
litning. Þes'sir tveir menn: Jón
Rafnsson og Sveinn Sveinsson
eiga hvorugur heima í félaginu.
Þeir eru skemmdarvargar, sem
sendir hafa verið í félagið til
að halda þar uppi illdeilum.
Dagsbrúnarmenn eiga því að
segja já við fyrstu tillögunni.
Þeir eiga að segjia nei við ann-
ari tillöguinni og já við þeirri
þriðju. i
Verkamenn! Látið ekki blekkja
ykkur. Skapið aftur góðaog starfs
hæfa Dagsbrúin. Siðan kommún-
istum tókst að skapa sundrung
í félaginu og Sjiálfstæðismenn
fengu þar áhrifavald hefir allt
gengið miður. Segið skiiið við
sundrUngamennina. gréiðið at-
ftvæði á m ó t i því, aði Dagsbrún
sé áfram utan Alþýðusambands-
ins og með því að svifta óróa-
seggina, nazista og kommúnista
áhrifum í félaginu.
Stórisjóður.
SJÁLFSTÆÐISMENN vita
upp á sig skömmina, að
vera að svifta verkamennina í
Dagsbrún réttinum til þess að
njóta styrks úr Stórasjóði, með
því að beita sér fyrir því, að
Dagsbrún sé áfram utan Al-
þýðusambandsins.
En til þess að breiða yfir
það láta þeir Morgunblaðið í
morgun fara með blekkingar
um iskipulagsskrá sjóðsins.
Morgunblaðið segir, að „90%
af ársvöxtum höfuðstólsins og
öðrum tekjum sjóðsins megi ár-
lega verja til styrktar félags-
mönnum í sjómanna- og verka-
mannafélögum (karla og
kvenna) í Reykjavík“. En í
skipulagsskrá hans stendur svo-
lítið meira, nefnilega: „sjó-
manna- og verkamannafélög-
um (karla og kvenna) í Reykja-
vík, sem eru í Alþýðusamband-
inu“!
Hvers vegna stakk Morgun-
blaðið þessum síðustu orðum
undir stól, nema vegna þess, að
þau sýna, að Sjál'fstæðismenn
eru vísvitandi að hafa Stóra-
sjóð af Dagsbrúnarverkamönn-
um með því að hialda félaginu
utan Alþýðusambandsins?
FREYJUFUNDUR annað kvöld
kl. 8 Vi. Venjuleg fundar-
störf. Félagar mæti stund-
víslega. Æ.T.
Auglýsið í Alþýðublaðinu.
Frægasía §i vlðlesnasta bókin, sem kemnr nt i ár
er komin út.
Úr blaðaummælum um bókina:
THE TIMISs „Sér&ver Evpépumaðxir
stendnr f pakkarskuM við Hermann
Hauschning fyrir pessa bók“«
EVENING STANDARD: „Eftirtekfar
verðasta békin, sem ét hefir komið
árum samanu.
TME DAILY EXPRESS: „Eitt hið
merkilegasta heimildarrit mannkyns
sogunnar“.
Þegar þessi bók kom út í
Englandi rétt fyrir jólin í
fyrra var því þegar spáð
um hana, að hún myndi
vekja meiri athygli um
víða veröld en dæmi væru
til um nokkra bók um
margra ára skeið. Það
varð orð og að sönnu.
Engin bók um alþjóðleg
mál hefir náð slíkri út-
breiðslu sem hún síðan
„Hrunadans heimsveld-
anna“ eftir Douglas Reed
kom út. Ber þar margt til.
Fyrst það, að bókin er
spennandi eins og skáld-
saga, hún er eina bókin,
sem til er um manninn
Hitler, rituð af manni,
sem þekkir hann og fyrir-
ætlanir hans, eins vel og
Göring eða Hess eða aðrir
nánustu samherjar hans,
hún ber það með sér að
hún er sönn, að höf. lýsir
Hitler og undirforingjum
hans, einkalífi þeirra og
skoðunum, eins samvizku-
samlega og honum er
unnt. „Sú lýsing mun ekki
líffa mönnum úr minni“,
eins og Douglas Reed
komst að orði í ritdómi
um bókina.
Að eiis íá eiotðk verða seld í ðókaverzlonnm.
t .
gera allir
I Jólabaksturinn:
HVEITI frá J. Rank og líka frá Canada.
Allar aðrar BÖKUNARVÖRUR. "
Þurkuð epli — Sveskjur — Sælgætisvörur allskonar. ..
SP3L og KERTI m. teg. Að ógleymdu
Jóla- Hanglkjðtinn
sem eins og venjulega er bezt og ódýrast í verslun
6UBJÓNSJÓNSSONAR
Hverfisgötu 50. — Sími 3414 og 4781.
6*
©
MS
s*
8
g
a
m
o
tvar hlújárn.
HÉR er gamall kuinmingl á
ferð i glænýjiuim fötum, hin
lum stásslegustu á aö sjá.
Það eru nú >or&in mörg ár síð-
an þessi bók kom út og þótti
hinn lystilegasti skemmtilestur.
Nú mun hún hafa verið ófáanleg
Um skéið, og hefir H. f. Leiftur
gefiö hana út að nýjiu, að vísu
dálitið stytta, en það vegur upp
á móti, og rúmlega það, að hálfr-
ar síðu mynd er á hverri síðu til
skýringar efninu, og svo náttúr-
lega til skrauts.
Ekki þarf að efa vinsæidir
þessarar útgáfu, enda koma þar
fram í dulargervi að vísu, miarg-
ar hetjur úr hugmyndaheimi okk-
ar, þegar við voirum böm, bæði
sannar og „diktaðar“, einis og
Ríkharður ljónshjarta, Hrói hött-
ur o. fl.
Þessi útgáfa er ætluð fyrir ung-
linga, og munu þeir kunna að
meta hana. [
Hæstiréttnr:
Leigjandiim
skal borinn út
IGÆR var kveðinn upp í
Hæstarétti dómur í niáliim
Bergsveinn Guðmundsson gegn
Axel Cortes út af vanskiíum á
hiísaleigu.
Málsatvik voru þau, að Berg-
svelnn Guðmundsson, Ránargötu
2, krafðist þess í haust, að leigj>-
andi hans, Axel Cortes, yrði bor-
inn út úr íbúðinni vegna van-
skila á húsaleigu.
Hafði Bergsveinn leigt Axel í-
búðina frá 14. mai þessa árs til
1. okt. 1941, og var leigan kr.
100 á mánuði. Þegar Axel flutti
inn komst hann að raun um, aið
íbúðinni var í ýmsu ábótavant.
Fór málið fyfir húsaleigunefnd
og hefir hún upplýst, að Berg-
sveinn hafi skýrt nefndinni svo
frá, að ágrleiningurinn væri leyst-
Ur á þann hátt, að Axel greiddi
kr. 70 á mánuði fyrir annað af
tveim herbergjum íbúðarinnar, á-
samt eldhúsi og baði, þar til bú-
ið væri a& gefa við íbúðina.
En Axel neitaði þessu
og sagði að Bergsveinn hefði
með þessu verið að blekkja húsa-
leigunefnd.
í fógetarétti var synjiað ium
útburðinn, en Hæstiréttur felldi
Frh. á 4. síðu.