Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						24 síður og Sunnudagsblað
I
xB
121. tbl. — Laugardagur 1. júnf 1963 — 47. árg.
Stjórnarfiokkarnir áforma
kjaraskerðingu og skömmt-
un eftir kosningarnar í ár!
Svo geigvænleg er nú verðbólgan orðin, að ráðherrarnir þora ekkí
annað en að jáia, að rtkisstjórnin hafi oroið undir í glímunni við hana.
Sér til afsökunar færa þeir helzt, að Framsóknarmenn og kommúnistar
hafa knúið fram of miklar kauphækkanir. Það, sem stjórnarflokkarnir
telja m.ö.o. fara aflaga, er það, að kaupmáttur launanna sé of mikill. Af
því er það Ijóst, að fyrstu ráðstafanir, sem þeir munu gera eftir kosning-
ar, ef þeir halda meirihlutanum áfram, er að reyna að draga úr kaupmætti
Þetta er glöggt játaS í sein-
ustu ársskýrslu Seölabankans,
en bankinn er raunar ekkert
annað en málpípa ríkisstjórn-
arinnar. f ársskýrslu bankans
segir svo:
„Launahækkanir eru nú
orðnar svo miklar, að óhjá-
kvæmilegt er að varpa fram
þeirri spurningu, hvort þjóðar
búið geti borið þær án alvar-
legra áfalla".
í skýrslunni segir enn frem-
un
„Yfirstjórri     peningamála
verður að vera við því búin
að gera gagnráðstafanir, ger-
ist þess þörf vegna hættulegr-
ar þróunar í verðlags- og gjald
eyrismálum, t. d. með auknu
aðhaldi um útlán og öðrum að-
gerðum í peningamálum."
Af þeim ummælum ríkis-
stjórnannnar, að hún hafi ekki
ráðið við verðbólguna vegna of
hárra kaupgreiðslna, og af um-
mælum Seðlabankans um
„gagnráðstafanir", má vel ráða
' hver verða viðbrögð þessara
aðila, ef þeir ráða eftir kosn-
ingar. Þá verður í fyrsta lagi
gripið til „aukins aðhalds um
útlán", þ. e. lánsf járhöft verða
hert til að draga úr atvinnu og
eftirvinnutekjur almennihgs
skertar á þann hátt. í öðru lagi
verður gripið til „annarra að-
gert5a í peningamálum", en þar
er átt við gengisfall og kaup-
bindingu, því án hennar er
gengisfallið  þýðingarlaust.
Ríkisstjórnin hyggst þannig
stöðva verðbólguna með víð-
tækum kjaraskerðingaraðgerð-
um, enda trú hennar er sú,
að verðbólgan verði ekki stöðv
uð með öðrum hætti.
Kjaraskerðingarnar þýða
raunar ekki annað en eins kon-
ar skömmtun, þar sem dregið
verður úr getu manna til vöru-
kaupa. Stjórnarflokkarnir eru
þannig enn þess sinnis að við
halda þurfi einhvers konar
skömmtunarkerfi.
Þeir, sem kjósa stjórnar-
flokkana, eru þannig að kjósa
yfir sig kjaraskerðingu og
skömmtun fátæktarinnar.
Til þess að afstýra því, að
enn einu sinni verði ráðist í
það af stjórnarflokfcununi að
reyna að stöðva verðbólguna
með kjaraskerðingu og skömmt
un í formi útlánshafta og geng
isfellingar, verða kjósendur að
svipta bá meirihlutann 9. júni.
Annars mun hrakfalla- og
glundroðasagan frá þvi kjör-
tómabiii, sem nú er að ljúka,
endurtaka sig aftur og í
kjölfar þess fylgja stdraukið
ranglæti í skiptingu þjóðarauðs
og þjóðartekna.
ARASIN A HEIMILIN!
Hér verður haldió áfram samanburðinum á því,
hvernig dýrtíðarstefna ríkisstjórnarinnar hefur haft
áhrif eíns og hrein árás á heimilin vegna þeirra stór-
felldu verðhækkana, sem hún hefur haft í för með sér.
Annars vegar er tilgreint verð-
lag 1. marz 1959, er núv. vísitala
tók gikli, en það var svo að segja
óbreytt í október 1959, er seinast
var kosið lil Alþingis. Hins vegar
er tekið verðlagið 1. ma£ sl. eða
eins og það er orðið eftir fjögurra
ára valdatimabil núv. ríkisstjórn-
ar.
Að þessu sinni verður tilgreint
verð á hreinlætisvörum:
1959
1. maí
1963
1. mai
Blautsápa, kg.	12,45	19,10
Þvoftaefni, pk.	4,04	8,30
Ræstiduft	7,16	11,56
Skóáburður, dós	. 6,08	11,64
Handsápa, st,	5,25	7,94
Rakkrem	11,70	24,90
Tannkrem	11,67	21,03
Til samanburðar skal þess get-
ið, að síðan haustið 1959 hefur
tímakaup verkamanns í Reykjavík
hækkað úr kr. 20,65 í kr. 26,05.
Fyrir seinustu kosningar lofuðu
stjórnarflokkarnir að stöðva dýr-
tíðina. Framangreindar tölur sýna
eíndirnar.               .  .
XSLANt> I ^E.B».E.
CfTL.ENÞlN&A  1 FISKIi>N/\i>INN
EN6IN  STöRVlRKI
MENNTAMENN  ÚR LANDI
u*l
Framtíöar músik viöreisnarinnar
i,  «..  .. * t \  < i  •.",'»  •«:.. ní'.;V;'i   j;  .;' ('•    i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12