Alþýðublaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 4
SUNNUDAGUR 26. JAN. 1S4J.
Bókiu er Bókin er
ÞÝDDAR SÖGUR eftir ALÞTÐUBLAÐIÐ ÞÝDDAR SÖGUR eftir
11 heimsfræga höfunda. 11 heimsfræga höfunda.
SUNNUDAGUH
SUNNUDAGUR:
Helgidagslæknir er Ólafur Jó-
hannsson, Laugaveg 3, sími 5979.
Næturlæknir er Halldór Stef-
ánsson, Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Laugavegs- og
Ingólfs-Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
10.00 Morguntónleikar (plötur):
„Galdranornin," tónverk eftír Max
von Schillings. 11.00 Messa í dóm-
kirkjunni (séra Bj. J.) 12.10—13 -
00 Hódegisútvarp. -15.00 Erindi:
Táknmál kirlcjunnar (Jakob Jóns-
son prestur). 15.30 Miðdegistón-
leikar (plötur): Ýms tónverk.
18.30 Barnatími (séra Fr. H.). —
Söngur barna, Jón ísleifsson
stjórnar). 19.25 Hljómplötur:
Handel-tilbrigðin eftir Brahms.
20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Reykja-
vík æskuára minna, IV.: Skólalíf-
ið (dr. Jón Helgason biskup).
20.50 Hljómplötur: íslenzkir söng-
menh. 21.05 Upplestur: Úr ,,í*átt-
um“ (frú Unnur Bjarklind. 21.30
Danslög. (21.50 Fréttir). 23.00
Dagskrárlok.
MESSUR Á MORGUN.
í dómkirkjunni kl. 11, síra Bj. J.
Kl. 2, barnaguðsþjónusta, síra Fr.
H. Kl. 5, síra Fr. H.
í háskólakapellunni kl. 5, síra
Bj. J. vígslubiskup. Sunnudaga-
skóli kl. 10 f. h. Þau börn, sem
eiga Barnasálmabókina, eru beðin
að hafa hana með sér.
Barnaguðsþjónusta í Laugar-
nesskóla kl. 10. Engin síðdegis-
messa.
í fríkirkjunni kl. 2, ■ síra Árni
Sigurðsson.
í kaþólsku kirkjunni í Landa-
koti: Lágmessa kl. 6.30 árd. Há-
messa kl. 10 árd. Bænahald og
prédikun kl. 6 síðd.
Engin messa í Hafnarfjarðar-
kirkju.
LORD HALIFAX
Frh. af 1. siðu.
sina til Washington og átti við
hann meir en klukkustundar-
langt viðtal.
Þegar hann kom frá utanrík-
ismálaráðherranum, sagði hann
við blaðamenn: „Við lítum
mjög líkt á ástandið. Við erum
ekki í neinum efa um það, að
Þjóðverjar séu að undirbúa óg-
urlegar árásir í vor, og við lok-
um ekki augunum fyrir styrk-
leika þeirra og fyrirætlunum.
En við erum jafnvissir um hitt,
að þeir munu, þrátt fyrir allt,
bíða ósigur.“
DAGSBRÚNARKOSNINGIN
Frh. af 1. síðu.
ir haft að segja Dagsbrúnar-
mönnum í þessari kosningabar-
áttu, — mennirnir, sem með ó-
svífnum blekkingum hrundu
Dagsbrún út í algerlega óund-
irbúið verkfall og urðu með því
þess valdandi að verkamenn-
irnir hér í Reykjavík hafa
tapað meira en hálfri milljón
króna sökum stöðvunarinnar á
Bretavinnunni.
Allir vita, að ef listi þeirra
yrði kosinn, myndi Dagsbrún
einnig verða haldið fyrir utan
Alþýðusambandið — og ein-
angrun hennar verða alvar-
legri fyrir verkamennina en
nokkru sinni áður.
En þeir hafa ekki frekar en
íhaldið minnzt einu orði á þetta
mál málanna, sem nú er barizt
um í Dagsbrún. I stað þess hafa
þeir haldið uppi hlægilegum
blekkingum um að listi þeirra
væri ópólitískur „verkamanna-
listi“, sem ætti að gera Dags-
brún að hreinu „verkamanna-
félagi“.
En á lista þeirra eru þó ekk-
ert annað en viljalaus verk-
færi kommúnistaforsprakk-
anna, þar á meðal einn þeirra
manna, sem nú situr í gæzlu-
varðhaldi fyrir hlutdeild sína í
því að dreifa út hinu ábyrgð-
arlausa undirróðursbréfi þeirra
til brezka setuliðsins. Hvað
halda menn að það myndi kosta
Dagsbrún og verkamennina
sjálfa, að kjósa lista, sem hefir
slíkum mönnum á að skipa? Og
hvers konar félagsskapur halda
menn að Dagsbrún yrði eftir
að hún væri komin undir stjórn
manna, sem skoða það sem
hlutverk sitt að æsa til upp-
reisnar meðal hinna erlendu
hermanna, sem hér eru, og fá
þá tilN að blanda sér inn í okk-
ar innanlandsmál? Væri það
máske líklegt til þess að auka
atvinnumöguleika reykvíkskra
verkamanna?
Þannig hefir kosningabarátta
kommúnistanna verið. Þeir
hafa talað um „verkamanna-
lista“ og „hreint verkamanna-
félag“. En fyrirætlanir þeirra
í Dagsbrún eiga ekkert skylt
við hagsmunabaráttu verka-
lýðsins. Fyrir þá er Dagsbrún
ekkert annað en verkfæri til
þess að ota út í pólitískan und-
irróður og óeirðir fyrir komm-
únistaflokkinn, þó að það
myndi íyrirsjáanlega kosta
þúsundir verkamanna atvinnu
og hundruð ef til vill frelsið
um lengri tíma, eins og þá ves-
alinga, sem létu kommúnista
ginna sig til þess að dreifa út
undirróðursbréfinu meðal
brezku hermannanna á dögun-
um.
Stefoa iHpýðuflokkslns.
Eini flokkurinn, sem í þess-
ari kosningabaráttu hefir rætt
hin raunverulegu stefnumál, og
ekki hefir haft neinu að leyna,
er Alþýðuflokkurinn.
Hann hefir ekki reynt að
þyrla upp neinu moldryki með
aðdróttunum eða álygum á
andstæðingaflokka sína. Þvert
á móti, Hann hefir gert allt til
þess að láta stefnu og fyrirætl-
anir flokkanna í þessum kosn-
ingum koma sem allra skýrast
fram. Hann hefir hispurslaust
flett ofan af hinu pólitíska
braski Héðins Valdimarssonar
við íhaldið, afhjúpað hinar á-
byrgðarlausu fyrirætlanir kom-
múnista og sýnt fram á þá
hættu, sem Dagsbrún stafar af
hvorutveggja. Fyrir hvorugan
þennan aðila er Dagsbrún í
þessum kosningum neitt annað
en tæki í pólitískri refskák, sem
ekkert á skylt við hagsmuna-
baráttu verkamanna. Þess
vegna vilja þeir líka báðir um
fram allt halda Dagsbrún fyrir
utan allsherjar stéttarsamtök
verkalýðsins. Þeim er sama þó
að Dagsbrúnarverkamönnum
fái að blæða fyrir það, —
Héðni, ef hann .fær sitt sæti á
alþingi sem fulltrúi íhaldsins,
kommúnistum, ef þeir geta
notað Dagsbrún að skálkaskjóli
fyrir undirróður sinn meðal
hins erlenda setuliðs.
Stefnurnar eru því ekki
nema tvær, þó að listarnir séu
þrír. Móti íhaldsmönnum og
kommúnistum stendur Alþýðu-
flokkurinn einn með þá stefnu,
að skapa, heilsteypta stjórn í
Dagsbrún, sameina félagið aft-
ur allsherjarsamtökunum og
gera það aftur að því valdi, sem
það var í verkalýðssamtökun-
um meðan Alþýðuflokksmenn
stjórnuðu því. Ef Dagsbrún á
ekki að verða ofurseld algerri
upplausn og meðlimir hennar
að verða gerðir varnarlausir í
baráttunni við atvinnurekenda-
valdið, verður hún að fara
þessa leið og því skal ekki trú-
að, að Dagsbrúnarmenn séu nú
ekki loksins búnir að sjá það,
eftir þá hörmulegu reynslu,
sem þeir eru búnir að fá af for-
ystu íhaldsmanna og kommún-
ista, nú síðast í verkfallinu eft-
ir áramótin.
Hagsmunir reykvískra verka
manna heimta það, að listi Al-
þýðuflokksverkamanna sigri
við þessar kosningar. Það er
ekkert slagorð, heldur blá-
kaldur sannleikur, að ekkert
Hatsveina- og veitinga-
ipnafélay i'slands.
Allsherj aratkvæðagreiðsla fer fram innan Mat-
. sveina- og veitingaþjónafélags íslands um heim-
ild til handa stjórn félagsins að ákveða vinnu-
stöðvun, ef samningar ekki takast fyrir ákveð-
inn tíma, sem nánar verður tilgreindur. At-
' kvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu félagsins,
v ú' Austurstræti 3, uppi, næstkomandi mánudag,
9
þriðjudag og miðvikudag kl. 2 e. h. til kl. 10
e. h. alla dagana.
STJÖRNIN.
n nýja Bio m
Kafbátur 29.
Mikilfengleg og spennandi
ameríksk kvikmynd um
kafbátahernað og njósna-
starfsemi. Aðalhlutvérkin
leika: :
Conrad Veidt og
Valerie Hobson.
Sýnd kiukkan 5, 7 og 9.
Landnemar vestursins
Íhin skemmtilega Cow-
boy-mynd, sýnd kl. 3;
lækkað verð.
Boamla bio
VinstAlkan hans pabba
Fifth avepue girl.
.Amerísk gamanmynd frá
RKO Radio Pictures.
Aðalhlutverkin leika:
Ginger Rogers.
VValter Connolly.
Verree Teasdale o. fl.
Aukamjmd: Umsátrið um
Varsjá.
I Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Lækkað verð kl. 5).
I
„eli þór«
EFTIR MAXWELL ANDERSON.
SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag.
Börn fá ekki aðgang.
ánnað en sigur B-listans og
kosning Haralds Guðmundsson-
ar tií formanns getur bjargað
Dagsbrún, eins og nú er komið.
m íiommAnistnm1
KJÖRORÐ MORGUNBLAÐS-
INS vár í gær, fyrsta dag
Bagsbrú! i arko sningarinnar: „Með
Sjálfstæðisflokknum og óháðum
verkamönnum — gegn kommún-
istum!“ Og til frekari árétting-
ar þéssUm vísdómi sagði það:
„Fylkið ykkur um A-listann! Lát-
ið ósigur kommúnista í þessum
kosningum vera sem mestan!“
Hvílík hræsni. Hvaða trygging
væri sigur A-listans gegn uppí-
vöðslu og raunverulegri stjörn
fcommúnista í Dagsbrún?
Hvað gerðu forsprakkar íhalds-
ins í Dagsbrún á fundinum á
nýiársdag til þess að iruetá lyg-
uni og bíekkinguni komnninista
um afstöðu brezka setu iðsins, ef
til verkfalls kæmi? Og hvað
gerðu þeir yfirleitt til að afstýra
því, að félagið færi alveg óundir-
ibúið út í verkíali? Ekki nokkurn
skapaðan hlut. Enginn ]ieirra
opnaði sinn munn á fundinum til
þess að andmæla blekkingum
kommúnista eða vara félagsmenn
við afleiðingu’in svo vanhugsaðs
verkfalls.
Og hvað gerði Gísli Guðnason
daginn eftir? Hann sótti Jón
Rafnsson, kommúnistasprautuna,
sern hann nokkrum vikuin áður
hafði gengist fyrir að yrði rekinn
úr Dagsbrún fyrir óspektir á
fundum, og ók með ham í bí1
unr bæinn til þess að ge*a notið
hans ágætu aðsr < ar við vinnu-
stöðvunina!
Og hvað er svo um Héðin
Valdimarsson, hið nýja formanns-
efni íhaldsins? Var hann ekki
fyrir aðeins tveinrur árumífiokki
toommúnista? Og hefir hann ekki
margsinnis lýst því yfir siðan i
„Nýju landi“, að enginn ágrein-
ingur hafi -verið milli hans og
þeirra í innanlandsinálum, þar á
meðal verkalýðsmálunum?
Og jþetta eru mennirnir, sem
Morgunblaðið býður Dagsbrún
upp á til þess að verja hana fyrir
VERKFALLIÐ Á VEITINGA-
HCSUNUM
Frh. af 1. síðu.
Það er því alrangt, sem blaðih
Vísir segir í gær, að matsveinar
vinni.
í gærkveldi átti að halda hátið
bankastarfsmanna í Oddfellow-
húsinu, en henni var aflýst- Þá
ætluðu starfsmenn Mjólknrsanr-
sölUnnar að hafa samsæti á sama
stað á mánudagskvöld, og verzl-’
unarmenn að Hótel Borg, en
hvonugt getur orðið, nerna að
samtoomulag náist fyrir þann
tíma.
Engar samningaumleitanir fóm
fram í gær 1 þessari deilu.
Á nokknim smástöðum, þar á
meðal á Hótel Vik, er unnið afr
afgreiðslu af litlum mætti -hr- og
eru notaðir tii þess verkfalls-
hrjótar. Er mjög merkilegt, að
noktour manneskja skuli viljar
taka að sér svo auðvirðilegt hlut-
verk.
Sáttanefndin í Sjómannadeil-
unni boðaði í gær á fund sinn
fulltrúa loftsksytamanna og at-
vinnurekenda, en enginn árangur
hefir orðið enn af þeim tilraun-
um.
Orðsending.
Hermann guðmundsson
hefir öðm hverju verið ao
senda okkur Alþýðuflokksmönn-
tnn tóninn I Morgunblaðinu, og
þá sérstaklega meirihluta bæjar-
stjórnar, og nú síðast í gær.
Ég er reiðubúinn að ræða við
Hermann bæði 1 ræðu og riti 'um
ve'rkalýðsmál, enda ])ótt hann farí-
geist- Ég hefi ekki aðstæður tii
að gera það að þessu sinni, en
mun gera það seinna við tæki.
færi.
. Guðm. Gissumrson.
vélráðum og Uppivöðslu komm-
únista!
Verkainenn! 1 Svarið þessum
blekkingum atvinnurekendablaðs-
ins á vVðeigandi hátt!
Kjósið B-listanni