Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TVÖFALT
IEINANGRUNAR -
„„ .         GL.ER
ZUara reynsla
tiérlendis
SIM111400
ÉGGERT KRISTJANSSON sCO HF
benzin eða diesef
v**TtOYER
HEKLA
129. tbl. — Fimmtudagur 13. júní 1963 — 47. árg.
AÐFLUGSKERFI EYKUR
FLUGORYGGIÐ VESTRA
H.F.-Reykjavík, 12. júní.
Einhver þeirra landsbúa,
sem á grammófón og kaupir
•sér hljómplötuna AU Stiar
Festival núna næstu daga,
á von á því, að mega velja
sér hundrað hljómplötur
hjá Philipps, alveg ókeypis.
Þetta er engin auiglýsinga-
brella, heldur er allt undir
því komið, að verða svo
heppinn að kaupa milljón-
ustu hljómpdötuna.
Sala þessiarar plötu hefur
gemgið óvenju vel hvarvetna
í heiminum, og nú er kom-
ið að því, að milljónasta ein-
takið seljiist og hefur ísland
verið valið sem sölustiaður.
Er þetta einstök viðurkenn.
ing fyrir Rauða krossinn
hér, þar sem skýrt er frá
þessu í blöðum úti um allan
heim í sambandi við gull-
iplötu, sem S.Þ. verður af-
hent af því að platan hefur
þegar selzt í milljón ein-
tökum.
Þessi milljónasta plata er
ein af 350, sem nú eru á
markaðnum . og _ sá, sem
verður svo heppinn að fá
hainia, er beðinn að snúa sér
til Rauða krossins, og þar
fær hann að velja sér, eins
og áður er sagt, 100 hljóm-
plötur frá Philips-fyrn tæk-
inu í Hollandi. Þegar hafa
selzt hér á landi um 1950
eintök af plötunni, og er
það meira en nokkru sinni
var gert ráð fyrir, og ekki
virðist* neitt lát á sölunni.
f sambandi við þetta má
getia þess, að Alþjóða Rauði
krossinn á hundrað ára af-
mæli í haust, og verður þess
minnzt í þeim 90 'löndum,
sem samtökim starfa í, en
félagar eru orðnir um 160
milljónir samtals. Hér á
Iandi verður aðalhátíðisdag-
urinn þann 1. september, o>g
starfar hátíðanefnd, en for-
maður hennar er séra Jó.n
Auðuns, dómprófastur, nú
að undirbúningi hans.
KH-Reykjavík, 12. júní.
í sumar verður flugöryggi
til Vestfjarða bætt stórkost-
lega, þar sem flugmálastjórn-
ætlar aS láta reisa sérstakt að
flugskerf i fyrir ísafjörð. Verð
ur reistur radíóviti í Ögri og
radartæki og viti í Hnífsdal.
Framkvæmdir hefjast seint í
þessum mánuði.
Flugmálastjórn er búin að fá
tækin, og verður í surniar unnið
að því að koma þeim upp. í fyrra
og í ár voru gerffar athuganir af
sérfræðinigum, hvemig bezt væri
að koma tækjunum upp. Leifur
Magnússon, radíóverkfræðingur,
og Guðjón Tómasson, deildarstjóri
radíódeiidar, önnuðust ranrasókn-
irnar, en auk þess starfaði með
þeim í fyrra sérfræðingur fra Al-
þjóðaflugmálastofnuninini.
í Ögri þarf ekki að gera annað
*en reisa lítið liús fyrir radíóvit-
ann og setja upp díeselrafstöð, en
á bænum í Ögri er aðeins Jieima-
rafstöð. í Hnífsdal þarf einnig að
reisa hús  fyrir  tækin  og reisa
loftnetsmöstur. Radíóloftnetið er á I tæki sett iipp á Akuneyri haustið
sérstöfcuim stalli, en steypa þarf
stöpul umdir hann. í Hnífsdal verð
ur svo staðsettur einn raéarflug-
umferðarstjóri.
_ Ætilunin er, a<ð aðalflugkerfið á
ísafirði verði tekið í notkura í
haust, og bataar þá flugöryggi tíl
Vestfjarða stórkostlega, en að-
staða til flugs þangað hefur verið
hin sama síðan 1946. fsafjörður
er þriðji staðurinn úti á lamdi, sesm
fær radartæki.  Fyrst voru slík
1953, síðan á Bgilsstöðuim 1959,
Innan skamms eiga líka að hef j-
ast framkvæmdir við flugvaliar-
gerð í Önundarfirði, en til þessa
hafa flugvélar lent í fjörunni und
an bænum í Holti. Nýja fiugbraut
in verður í Holtslandi. Til að
byrja með á að ýta upp og bera
ofan í 600 metra braut. Flugmála
stjórn hefur fullan hug á að braut
in verði fuWgerð fyrir hausti'ð, en
óvíst er, hvort það tekst.
Þrjú nýplön
áSeyöisfiröi
IH-Seyðisfirði,  11. júní.         ler af kappi að því að undirbúa
.  síldarvertíðina, og meðal annars
í sumar verða 10 söltunarstöðv- er verið a« endurbyggja og lag-
ar á Seyðisfirði, eða þremur stöðv færia sfldarverksmiðjuna, sem enn
um fjeiri en í fyrrasumar. Unniðl           Framhald á 15. síðu.
5 SK0THVELLIR FRÁ ÓÐNI
MB-Reykjavík, 12. júní.
í gærkvöldi stöðvaði varðskipið
Óðinn 4 humarveiðibáta frá Vest-
mannaeyjum, skammt austan við
Dyrhólaey. Samkvæmt upplýsing-
um frá fréttaritara blaðsins í Vest
mannaeyjum, SK, segjast skipverj
ar hafa verið á siglingu er þeir
sáu reyk af púðurskotum frá varð
skipinu og heyrðu andartaki síðan
skothvdllina. Skaut varð'skipið alls
fimm púðurskotum. Skipstjórarnir
voru kallaðir yfir í varðskipið en
síðan leyft að halda áfram.
Samkvæmt upplýsingum Péturs
Sigurðssonar, forstjóra Landhelgis
gæzlunnar voru skýrslur um at-
burðinn sendar sjávarútvegsmála-
ráðuneytinu í morgun. Hér er ekki
um að ræða landhelgisbrot aflnotuð, en humarveiðibátar mega
neinu tagi, heldur spurning um, toga upp á sextíu faðma dýpi utan
hvort humarleyfi hafi verið mis-1 fjögurra mílna markanna.
UNGFRÚ EVRÓPA ÍÁR
ÞESSI glæsilega stúlka varð slgurvegari í keppninnl um titllinn Ung.
frú Evrópa, sem fram f6r í Belrut um siSustu helgi, og af myndinni
að dæma, er hún vel aS slgrinum komin. Mette Stenstad heitir hún,
21 árs, frá Skien í Noregl. Norðurlöndin virSast hafa vandað val feg-
urðardrottninga sinna mjög í þessarl keppni, því að i þriöia sæti varS
ungfrú Danmörk, ungfrú SvíþjóS varS fjórSa f röSinni og ungfrú
Finnland sú fimmta. f öðru sæti varS hins vegar ungfrú Sviss. —
Engar fréttir hafa borizt af gengi Líneyjar FriSfinnsdóttur, sem var
fulltrúi fslands í þessari keppni.
^p.

I-

al af páskahretinu
MB-Reykjavík, 12. júní.
Samkvæmt upplýsingum dr.
Sturlu Friðrikssonar hefur minna
borið á kali hérlendis heldur en
í fyrra og virðist páskahretið ekki
hafa gert gróðri eins mikið mein
og margir óttuðust í fyrstu, en
þó væri spretta allmiklu selnnl á
ferðinnl en oft áðnr. Vegna hinna
miklu hlýinda, sem verlð hefðu
undanfarið, hefði gróSrl hins veg-
ar farla mjög vel fram og væri
ekki ástæða tll að óttast annað,
en spretta yrði yflrleitt sæmiíeg,
ef ekkert sérstakt kæml fyrir úr
þessu.
Að vísu eyðilagðist nýgræðing-
ur mjög viða af völdum þess, en
rótarskemmdir virðast yfirleitt
ekki hafa verið mjög miklar, þann
ig aS gróður mun ná sér. Dr.
Sturla kvað sér ekki kunnugt um
að neinn sérstakur landshluti
hefði orðið illa úti, hvað þetta
snerti.
Hann  kvað  lingerðar  grasteg
undir eðlilega hafa orðið verr úti.
Til dæmis hefði Randagras farið
illa í tilraunareitum. Randagras er
..landnemi" hérlendis og við það
hafa verið bundnar talsverðar von
ir í sambandi við nýrækt á mýra-
svæðum. Hins vegar hefðu aðrir
stofnar sýnt mikið viðnám. Bæri
þar fyrst að nefna norska stofna
af vallarfoxgrasi, þeir hefðu stað
ið mjög vel í frostunum. Þessir
stofnar hefðu verið talsvert not-
aðir í grasfræblöndur,  þó hefði
ekki fengizt eins mikið af þeicn og
æskilegt hefði verið, en það' stæði
allt til bóta.
Dr. Sturia kvað sprettu yfirleitt
muni vera heldur seinna á ferð-
inni en oft áður vegna páskahrets
ins, því gróður hefði þá verið kom
inn óvenju langt, en þar eð rótar
skemmdir hefðu yfirleitt ekki ver
ið mjög miklar, væri ástæða til að
vona, að hann myndi ná sér og
síðustu dagana hefði gróðri farið'
mjög ^el fram.
Myndir frá Profumo-rettarhöldunum á bls. 8
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16