Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						FYWR UPPÞVOTT.
NYLON 00 ULL
fcnsqvama]


bI
m
130. tbl. — Föstudagur 14. iúní 1963 — 47. árg.

I
1mmmmm&M£&M
¦"¦¦': :¦::¦¦¦:-:: :•';
ÞYRLAN
STENZT
STÓR
MB-Reykjavík, 13. júnf.
Á NÍUNDU alþjóðlegu ráð-
stefnunni um sjóbjörgun, sem
haldm var í Edtaborg 4.—7.
júní, komu fram fjöldamargar
merkar nýjungar á sviði sjó-
björgunar. Mesta athygli vöktu
ýmsar nýjungar Bandaríkja-
marona, þar á meðal „þyrlubát-
ur", þaS er þyrla, sem getur
lent í stórsjó, athafnað sig þar
og síðan hafið sig til lofts, að
afloknu björgunarstarfi.
Tveir Islendingar sóttu þessa
ráðstefnu, þeir Gunnar Frið-
riksson, forseti Slysavarnafél.
ísflands og Henry Hálfdánarson,
skrifstofustjóri þess. Blaðið
náði tali af Henry, skömmu eft-
ir að hann kom í land úr Guill-
f ossi í dag.
—  Á þessari ráðstefnu var
nær eingöngu fjallað um sjó-
björgun, eins og nafn hennar
bendir tfl. Fulltrúar frá 18 lönd
um sóttu hana, misjafnlega
fjölmennir, sagði Henry. Fjöl-
imennastir voru Bandarík.ia-
imenn og Þjóðverjar, en frá
Rússtendi kom a&eins einn mað
wr. Á síðustu ráðsteínu voru
þeir hins vegar fjölmennir.
—  Þarna komu fram fjöl-
imarg.ar nýjungar. en að öðrum
ólðstuðum má fullyrða, að nýj-
rangar Bandaríkjamainna hafi
vafrið mesta athygli. Mér er
hvað efst I huga „þyrlubátur".
Það er eins og nafnið bendir
til þyrla, sem getur lent á sjó.
Við sáum kvikmynd af því,
er hún lenti í vitlausu veðri og
stórsjó, athafnaði sig eins og
hver annar bátur við björgun
og h6f sig því næst til lofts
'að nýju. Þetta er stórkostlegt
tæki og á ábyggilega eftir að
bjarga mörguim mannslífum.
Tilraunum meö það er þegar
lokið með ágætum árangri og
nú mun framleiðsla hefjast. —
Bandaríkjamennirnir sögðust
ekki myndu aflögufærir til
annarra á næstunni með slík
tæki. TU að byrja með verða
fþau framleidd fyrir flota
þeirra og straii'dgæzlu. En von-
andi eigum við eftír að fá sl£kt
tæki hingað til lands.
— Þá sýndu Bandaríkjainenn
þarna björgunarbát, sem vakti
geysilega athygli. Hún er á-
byiggilega ý réttuim stað, kjöl-
festan í honum. Þeir sýndu
líka kvikmynd af notkun hans.
Hann er ekki stór, álíka stór
og björgunarbáturinn okkar,
Gísli J. Johnsen. Hann virðist
hafa þá eiginleika að geta ekki
sokkið af sjógamgi, og það er
vægast sagt anzi mikill kostur
við björgunarbát. Á kvikmynd-
inni sást, er hann sniðskar
geysistórt brot. Báturinn hall-
aí5ist um 110 gráður, en rétti
sig síðan við, eins og ekkkert
hefði í skorizt. Ég hefði ekki
trúað þessu, nema sjá það. —
Fleiri btjöirgunarbíiitar , voru
sýndir þarna frá ýmsum lönd-
um, en þessi vakti sem sagt
mesta athygli.
Þá sýndu Bandaríkjamenn
þarna klæðnað fyrir björguinar
menn, er vakti mi'kla athygli.
Hann vakti sérstaka athygli
okkar, því m>eð vísindalegum
rannsólí'nuim, er leiddu til fram
leiðslu hans, hafa Bandaríkja-
menn sannað, hvílík afbragðs
„björgunartæki" gömlu þæfðu
ullarnærfötin okkar raunveru-
lega voru. Forsaga uppfinding
arinnar var sú, að þeir misstu
nokkra björgunarinjenn, er
þeir króknuðu úr kulda i sjó áð-
ur en þeim var bjargað, — Þá
lögðu þeir mikla áherzlu á, að
finna búning, sem héldi hita á
mönnum í sjó. Árangurinn
varð svampbúningur, sem
menn klæðast berir.Hann fellur
þétt að, en örlítið vatn seitlar í
gegnum hann, en ekki meira en
líkaoninn sjálfur hefur við að
hita upp. Þannig myndast jafn
vægi. Og þeir segja, að ef bún-
ingurinn væri algerlega vatns-
þéttur myndi maðurinn krókna.
— Þetta skýrir hvers vegna
okkar gömlu sjómenn þoldu
svo ótrúlega kaldan sjóinn;
lifðu það jafnvel af að vera á
kjðl í 2—14 tíma í frosti og
Framhald á  15. sfðu.
GOÐAR HORFUR
KORNINU í ÁR
i
MB-Reykjavík, 12. júní
Samkvæmt upplýsingum dr.
Björns Siigurbjörnssonar, lítur á-
gætlöga ú't með kornræktina í
sumar, þrátt fyrir það, að víða
viar seinna sáð en venjulega, þar
eð veður hefur verið mjög hag-
stætt upp á síðkastið fyrir korn.
í vor leit út fyrir, að sáning
anyndi yfirleitt hefjast mjög
snemma og mikju fyrr en venja
hefur verið, en páskahretið bate
yfirleitt enda á þær vonir. Þó var
korni sáð fyrir hretið á tveimur
stöðum; á Skógasandi og í Öræf-
um. Fyrsta korninu var raunar
sáð á Skógasandi 12. marz, en það
eyðilagðizt algerlega. Svo var sáð
þar 9. apríl, daginn fyrir hretið,
og sú sáning hefur gefið mjög góð
ar vonir. Dr. Björn var þar á ferð
fyrir fáum dögum og telur hann,
að snemmþroskaðasta byggið
muni skríða í þessari viku, seni
er miklu fyrr en áður hefur gerzt
hér lendis. Bygg skríður yfirleitt
í júlí. Fyrst áður síðast í júní, en
í fyrra t. d. ekki fyrr en uoi miðj-
an ágúst, sem var með allra sein-
asta móti.
Á Skógasandi hafa bændur sáð
korni 30 hektara og var sáningu
þess lokið þann 24. apríl. Hefur
'því korni einnig farið imjög vel
fram.
Langsamlega umfangsmestu til
raunirnar á vegum ríkisins' fara
fram í Gunnarsholti og á Korp-
úlfsstöðum, og það eru einu stað-
irnir, þar sem kynbótatilraunir
fara fram á korni, auk áburðartil-
rauna og afbrigðatilrauna, sem
framkvæmdar eru á hinum stöðun
um. í Gunnarsholti fór sáning í til
raunareiti fram um mánaðamót-
in apríl—^maí, og þar var einnig
sáð korni í mikið flæmi á vegum
fyrirtækisins „Fóður og fræ", eða
í um 110 hektara. Þá hafa bænd-
ur þar í nágrenninu sáð korni í
um 25 hektara.
Á Korpúlsstöðum lauk sáningu
í tilraunareiti 12. maí. Þar fara
einnig fram geysimiklar tilraunir,
eins og fyrr segir, og þar fer
korninu mjög vel fram.
Eins og fyrr segir, hefur hveiti
og rúgi verið sáð á, þó nokkrum
stöðum í tilraunareiti. Auk þess
hefur hveiti verið sáð í Mýrdal
a. m. k. á tveimur stöðum í akra.
Það er á Skógasandi og Homa-
FLUGVELLI DÆLT UPP A SIGLUFIRÐ!
KH-Reykjavfk, 12. júní.
LOKS er komin hreyfing á flug
vallargerð á Slglufirði. Sanddælu-
skip flugmálastjórnar byrjaði í
sí&ustu viku að dæla upp í nýja
flugbraut, og verða það aðalfram
kvæmdfrnar í sumar.
I Sigluftrði hefur alltaf verið hin
versta aðstaða til flugs. Eina flug-
brautin, 9em þar er, var gerð sem
algjör neyðarflugbraut og lögð
þar, sem ódýrast var að leggja
hana, enda er hún eiginlega ónot-
hæf, nema eins hreyfils vélum.
RSBiamaBUMmimmmmmmmmm
Nýja flugbrautin verður á sömu
slóðum og sú gamla, en nær sjón-
um. Er hún ieiknuð 1300 metra
löng. Byrjar hún á Ráeyri og ligg-
ur í átt að Hóli, og þarf að dæla
sandi upp í bugtina milli Ráeyrar
og Hólslands.
Gullfoss kominn heim, sjá bls. 6
Flugmálastjórn keypti sand-
dæluskipið fyrir u. þ. b. 15 árum,
og var það til dæmis notað við
flugvallargerð bæði á Akureyri og
í Norðfírði. í fyrra var settur nýr
mótor og ný dæla í skipið, og eru
afköst þess nú miklu meiri en
áður. Ekki er búizt við frekari
framkvæmdum í sumar við flug-
vallargerðina í Siglufirði en að
dæla upp sandinum.
firði, í ca. 3 hektara á hvorum
stað.
Nú i sumar hefur í fyrsta sinni
verið sáð tilraunakorni í Mýrdals-
sand á vegum ríkisins. Þar var
sáð byggi, hveiti og höfrum í dá-
litla spildu fyrir norðan Hjörleifs
Framhald á  15. siðu.
4 m.
rifa
ED-Akureyri, 13. júní —
Snemma £ dag komu hingað
orezka eftirlitsskipið Kepp-
el og franski togarinn Alex
Pleven, sem í ga;rmorgun
rakst á ísjaka. Ekki hafði
reynzt unnt að þétta togar-
ann nógu vel úti á hafi og
var allmikill sjór í honum,
er hann kom hingað. Dælui
slökkviliðsins hér voru
fengnar um borð og er þær
komu til aðstoðar eigin dæi
um skipsins og Keppels létt
ist skipið' fljótlega. Fjögurra
metra rifa er á skipinu undir
sjólínu og yfir 200 boltar
hafa eyðilagzt. Skipið er
1700 tonn og því of stórt til
að fara í slipp hérlendis
Eigandi togarans er væntan
legur til landsins í kvöld og
hingað í fyrramálið og verða
þá teknar endanlegar ákvarð
anir um, hvað gert skuli, en
til mála hefur komið að
renna skipinu á land sunn-
an á Oddeyrinni, en þar hag
ar svo til, að skipið myndi
léttast og lyftast vel að írarn
an. en þar eru skemmdirnai
'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16