Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TVÖFALT
EINANGRUNAR -
^Uara reynsla
hérlendis
SÍM111400
EGGERTKRISTJANSSONaCO HF
134. tbl. — Fimmtudagur 20. júní 1961 — 47. árg.
Gísli G. íslelfsson hrl. flytur varnarræSuna og hæstaréttardómarar hlu sta á.
(Liósm.:  TÍMINN—GE)
nærn
GS,ÍJ-ísafirði, 19. júní
Djúpbáturinn Fagranes
skemmdist miikið af eldi i
gærkvöldi og nótt og má bú-
ast við, að skipið sé að
mestu ónýtt Skipið var að
leggjast að bryggju á Mel-
graseyri klukkan rúmlega
sjö, er vart varð við eld í
vélarrúmi þess og gátu skips
menn ekki við neitt ráðið og
slökkviliðið héðan barðist
lengi við eldinn, unz tókst
að slökkva að mestu, en
fram á miðjan dag í dag var
anni? við slökkvistarfið.
Skipstjóranum á Fagra-
nesiuu, Ásberg Kristjáns-
syni, segist svo frá atburð-
um:
— Við vorum að leggja
að bryggjunni á Melgras-
eyri klukkan 19,10 í gær
Kvöldi, til að taka þar far-
þega og vörur frá Vestf jarða
rútunni. Við vorum að koma
frá Hörgshlíð í Mjóafirði og
þetta var síðasti viðkomu-
staðurinn fyrir ísafjörð. —
Við áttum aðeins eftir
nokkrar bátslengdir og vor-
um á mjög hægri ferð. Þá
veitti Jón Þorleifsson, vél-
stjón þvi athygli, ag eldur
var laus undir miðstöð og
ljósavél. Hann tók þegar
handslökkvitæki og reyndi
að slökkva eldinn, en hann
magnaðist mjög fljótt og
yarð ekki við neitt ráðið.
Vélstjórinn varð fljótlega
að yfirgefa vélarrúmið
vegna reyks og elds, og var
sýnt. að við myndum ekki
geta ráðið við eldinn.
Framhald a bls  15
Straumneslð á lelS til ísafjarS
ar með FagraneslS í togi. |
—i Ljósm.: Tíminn, fJ.
SOTT OG YARIÐIGÆR
ILWOOD-MÁLINU
BÓ-Reykjavík, 19. júní.
Við flutning Milwoodmálsins í
Hæstarétti í dag kvaðst Valdimar
Stefánsson saksóknari ríkisns,
hafa gefð út ákæru á hendur John
Smith, skipstjóra, þar sem krafizt
er. refsingar og skaðabdta, upp-
töku veiðarfæra og afla.
Ákæran var gefin út í gær og
verður tekin fyrir í sakadómi
Reykjavíkur 2. september næst
komandi.
Við fluthing málsins gerðist
það, að málflytjandi útgerðarinn-
ar, Gísli G. ísleifsson, hæstaréttar-
lögmaður, lýsti yfir, að það væri
ekki Breta sök að Smith, skip-
stjóri, komst undan. Hann vitnaði
í skeyti Þórarins Björnssonar,
skipherra á Óðni, til Landhelgis-
gæzlunnar, þar sem skipherra
kvaðst ekki sjá ástæðu til að haldai
eftirförinni áfram, ef ekkert ætti
að hafast að Þá sagði verjand-
inn: — Þeim var bannað það (að
aðhafast) af þeim mönnum, sem
sitja bak við skrifborð og stjórna
Landhelgisgæzlunni hér. Það er
þeirra sök, að skipstjórinn komst
undan. — Saksóknari ^iótmælti
þessum ummælum.
3. vél.
Málið var sem kunnugt er, tekið
fyrir í Hæstarétti þar eð úgerðin
hafði áfrýjað undirréttardóminum
um hald togarans. Gísli G. ísleifs-
son krafðist þess nú, að undir-
réttardóminum væri hnekkt og
taldi engin skilyrði fyrir hendi
að halda mætti togaranum. Hann
kvað stjórnarvöldin hér bera á-
byrgð á drætti málsins, og óheim-
ilt að krefjast þess, að Srriith yrði
framseldur eða halda togaranum
í því skyni að þvinga Smith til
að koma hingað. Um árekstur skip
anna sagði Gísl'i, að varðskipið
hefði þá verið að sigla togarann
uppi, og hefði stjórnendum varð-
skipsins því borið með fullri á-
byrgð að forðast árekstur þar tii
það var komið fram hjá togaran-
um. í þessu sambandi vitnaði
hann í umferðarreglur skipa og
flugvéla. Þá minntist Gísli á, aS
17 ára unglingur hefði verið við
. Framhald á 15. sfffn.
YARLA BEIN UR
SJÓÁHÚNAFLÓA
FB-Reykjavík, 18. júní.
Undanþágur á veiðlleyfum til
brezkra togara hafa verið mjög
illa séðar, og efnkum mikið norS
ur á Húnaflóa. Þar hafa brezkir
togarar verið mjög ásælntr í vet-
ur, og hafa bátar frá Hólmavík
vart fengiS bein úr sjó, og kenna
þar um veiði togaranna.
Fyrir tvetei tíl þremur iratug-
um voru einhver glæsilegustu mið
landsins fram með Ströndum, en
þau hafa ekki getaS ræktast upp
vegna ágangs erlendra togara með
stórtæk veiðitæki. ,
Hólmavíkurbábar eiga nú langt
að sækja út á tniðin. Þeir verða
fyrst að sigla út allan Steingríms-
fjörð og síðan enn lengra út eftir
Húnaflóa. Eftir að landhelgin var
færð út jókst veiði bátanna held-
ur, en hefur nú minnkað mikið og
í vetur hefur hún verið lítil sem
engin.
Brezku  togaramir  hafa  verið
eins og mý á mykjuskán á miðun
um í vetur. Afla þeir oft allt að
200 lestum á 6 tíl 7 dögum, og
með því móti getar einn togari
aflað jafn mikið á einum mánuði
og allir Hólmavíkurbátar eru van
ir að gera á vertíðinni frá áramót
um og fram á vor, og er því að
vonum, að sjómönnum líki þetta
illa.
KARFAMET
SIGURÐAR
BÓ-Reykjavík, 19. júní. — Togar-
inn Sigurður kom til Haínarfjarð
ar í morgun með rúmar 400 lest-
ir af ísvörðum fiski eftir tæplega
14 daga útivist. — Togarinn var
á veiðum á karfaslóðinni fyrir vest
an land. Mun þetta vera mesta
magn af vinnsluhæfum karfa, af
heimiamiðum, sem togari hefur
lagt á land. Gert var ráð fyrir, að
Sigurður færi til Reykjavíkur á
morgun og landaði nokkrum hluta
aflans hér, þar sem tvö skip eru
fyrir. Skipstjórinn, Auðunn Auð-
unsson, sagði í kvöld, að öllu yrði
landað í Hafnarfirði.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16