Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						s
mmwmm.
ÍÞRÓTTfR

vann USA
UM HELGINA fór fram
laiidskeppni í frjálsuin íþrótt-
um millii Sovétríkjanna og
Bandarfkjanna og var keppt í
Moskvu. Sovétríkin sigruðu með
yfirburðiun, hlutu 189 stig gegn
147. f karlagreinum sigruðu
Bandarfkjamenn með 119 gegn
115, en < kvennagreinum Sovét-
rffcin með 75 gegn 28 stigum.
AðalviðDurður keppninnar var
nýtt heimsmet í hástökki, en
Valery Brumel stökk 2,28 m.
og bætti met sitt um einn sm.
Óvæntustu úrslitiin í keppn-
innj voru f 110 m. grindahlaupi
en þar sigraði M'khaiilov, Sov-
étríkin á 13,8 sek. f langstökki
is'graði Boston með 8,19, en Ov-
anesijan stökk 8,07 m. Banda-
ríska sveátin í 4x100 m. boð-
hlaupi var fyrst í mark, en
dæmd úr leik vegna rangrar
skiptingar. í öðrum greinum
misstu Bandarfkin einnig stig.
Bandaríkjastúlkan Terry féll í
80 ni. grindahlaupi og lauk ekki
hlaupbiu, m hin bandarískia
stúlkan Bond var dæmd úr leik.
í 800 m. hlaupi var einnig
bandarísk stúlka dæmd úr leik.
Sovétrfkin hlutu tvöfaldan sig-
ur . langhlaupunum, göngu,
þrístökki og tugþraut, en Banda
rfkin í 1500 m. hlaupi, stangar-
stökki, kúluvarpi, kringlukasti
og 200 m. hlaupi.
Akureyri í fall-
ættu í 1. deíld
ER AKUREYRI í fallhættu?
Það er óhætt að segja, að það
skiptist á skin og skúrir í
knattsnyrnunni hjá okkur. —
Fyrir hál'um mánuði gat mað-
ur alveg eins hugsað sér, að
Akureyri myndi hreppa ís-
landsmeisraratitilinn. Þá áttu
Akureyringar fjóra leiki eftir
og alla á heimavelli. Tap fyrir
— Annar fapleíkur í röð fyrir norðan. — Skaga-
menn sigruðu á sunnudaginn með 3—1
F.H. skoraði 42 mörk
Alf.-Reykjavík, 22. júlí.
ÍSLANDSMÓTIÐ í hand-
knattleik, utanhúss, hófst að
Mörðuvöllum í Hafnarfirði á
laugardaginn með leik FH og
KR í meistaraflokki karla. í
bessum fyrsta leilc mótsins
tengu menn að sjá mikinn ein-
^tefnuaksfur, sem FH stýrði.
!<R-ingar  voru   bókstaflega
íslandemótið hófst í Hafnarfirol á iaugardag,
— og F.H. gjörsigraol K.R. í fyrsta leiknum.
brotnir niður með gífurleg-
um hraða, sem FH-ingar héldu
allan leikmn út. Og tuttugu
og eins marks munur talar
kannski bezt sínu máli, en
þegar dómarinn Gunnlaugur
Hjálmarsson flautaði til leiks-
BreiBablik / úrsiit
— GerSi jafntefli í Vestmannaey'um 2—2
Við   skulum   leggja
Breiðablik vel á minnið.
bli'k   verður   nefnilega
tvegigja  liða,  sem  Ieikur
slita í 2. deildinni í næsta mán-
uði  á  Laugardaldsvellinum.  Á
laugardaiginn  lék  Breiðablik  við
Vestm.eyinga í Eyjum og tryggöi
sér dýrmætt stig í jafnteflisleik.
Bæði  liðin  skoruðu  tvívefigis  —
en satt að segja voru gestirnir úr
nafnið utan  vítateiginn.  En  Adam var
Breiða- ekki lengi í Paradís, og fyrir hlé
annað jafnaði   Vestmannaeyjar   eftir
til úr- j mikla pressu.
Og fljótlega í síðari hálfleiknum
bætti Týrsi öðru marki við fyrir
Vestmannaeyjar. Og sókn af hálfu
Vestmannaeyinga var á dagsskrá
riær allan síðari hálfleikinn.
Breiðabliksmenn voru þó ekki á
því að gefast upp — og jöfnunar-
mark þeirra kom 7 mínútum fyrir
Kópiavrgi heppnir að ná jafntefli
Vestmannaeyingar börðust eins leikslok.
og ljón allan leikinn. Breiðabliki Og eitt stig nægði Breiðablik
var þó fyrr til að skora, og þegar tfl sigurs í riðlinum. en eins og
um 20 mínútur voru liðnar, skor- \ kunnutgt er, sigraði B'-eiðablik
aði miðherjinn. Grétar Kristjáns- i Vestmannaeyjar í fyrri umfer'ð
son. sem föstu skoti aðeins fyrirlinni með 4:0.
T í M I N N, þriðjudagut..«n 23. júlí 1963. —
loka, mátti sjá á töflunni 42:21
fyrir FH.
Það hjálpaði FH-ingum mikið,
hve KR-ingar voru seinir í vörn-
ma — og vfirleitt hvað vörnin var
gersamlega léleg hjá KR. Örn
flallsteinsson, Birgir og Ragnar —
þessirmenn kunnu að láta boltann
ganga hrati og það er óhætt að
fullyrða. að 50—€0% af mörkum
FH koimu upp úr hröðum upphlaup
um, eftir að KR-ingar höfðu misst
boltann í upphlaupum.
í hálfleik var munurinn í raun-
inni ekki svr ýkja mikill, eða 14:8.
FH-vélin fór fljótlega í gang í síð-
arj háltieiknum og bilið stækkaði
sifellt Kar1 Jóhannsson og Heinz
voru ekki - essinu sínu og mað-
ur saknað' KR-lið Reynis Ólafs-
sonar Ég held að flestum hafi
þótt lítið til leiksins koma. enda
var þetta leikur kattarins að mús-
>nni 42-21 -?ar sízt of mikið.
FH vann á hraða — og hraðinn
í;ildir mikiP þegar handknattleikur
er leikinn -tan húss Þá áttu hin
i7 hafnfirzBu leikmenn mikið af
ieikgleði er bað var nokkuð sem
R.R vantaf). Annars héldu KR
'ngar boltamir" allt nf lítið í leikr
um ig mest fvrir það náðu Hafr
firðingar hröðum upphlaupum.
Fram — og nú síðast fyrir
Skagamönnum á sunnudaginn
setur heldur betur strik í
reikninginn. Akureyri á eftir
tvo leiki, við KR og Keflavík.
Og nú eru allar líkur fyrir því,
að mikið stríð milli Keflavík-
ur og Akureyrar sé á næstu
grösum — og Keflavík er ekki
lengur hið „örugga" falllið.
Leikurinn milli Akureyringa og
Skagamanna fór fram í hálfleiðin
legu veðri — rigning hafði verið
fyrr uim daginn og völlurinn gler-
háll. Skagamenn náðu forustu á
22. mínútu og það var gamla kemp
an Þórður Þórðarson, sem var að
•verki. Hann fékk sendingu frá
Ingvari, sem lék í stöðu útherja, og
skaut úr þröngri stöðu inn í víta-
Leiginn, og Einar markvörður fékk
ekkert að gert. Og aðeins tveimur
enínútum síðar skoruðu Skaga-
menn aftur; horaspyrna var frá
vinstri, Tómas Runólfsson fékk
knöttinn og sendi hann viðstöðu-
llaust framhj]á Einari í markið.
Þetta tveggja marka forskot Akra
ness var ekki til að örfa Akureyr-
inga, sem náðu illa saman í hálf-
leiknum.
í byrjun síðari hálfleiksins náðu
Akureyringar sæmilegum kafla og
þegar um 25 mínútur voru Hðnar
af hálfleiknum skoraði Steingrím-
ur mark. Satnvinna var góð hjá
þremenningiunum, Kára, Stein-
grími og Skúla í sambandi við
þetta mark og endapunktunrinn
var góður, þegar Steingrímur vipp
aði lagiega yfir Helga Daníelsson.
— Mikil spenna færðist í leikinn,
enda ómögulegt að segja hvernig
fara myndi. En þegar 8 mínútur
voru eftir, gerðu Skagamenn út um
leikinn með því að bæta þriðja
markinu við. — Skúli Hákonarson
einlék upp núðjuna — pat var á
Akureyrarvörninni og enginn kom
á moti og fast skot Skúla á um
25 metra færi hafnaði rétt innan
við stöng hœgra mogin. Og þar
með var draumur Akureyringa
búinn.
Ekki var leikurinn í sj'álfu sér
rishár. Skúli, RfkhaTur, ÞóVður og
Sveinn Teitsson voru beztu menn
Akranessliðsins, en hjá Akureyri
Einar í markinu. — Annars náði
Akureyrarliðið illa sacnan og það
er eins og háll völlurinn eftir rign
ingar hæfi liði Akureyrar allra liða
verst.
Dámari var Hannes Þ. Sigursson
og dæmdi vel.
STABA N í
MÓTINU
ÁRMENNINGAR hættu þátt
töku í meistaraflokki karla á
fslandsn.ótinu í handknattleik,
þannig að aðeins fjögur lið eru,
eftir — Staðan í karlaflokki er
þessi:
FH         110 0 42:21  2
KR         2 10 1 34:51  2
VÍKINGUR  10 0 1  9:13  0
ÍR hefur ekki leikið.
í kvennaflokki hafa tveir leik
ir farið tram: FH vann Þrótt
með 15:4 og síðan Breiðablik
með 14 :Ö
í kvöld heldur mótið áfram
og þá mætast í karlaflokki ÍR
og Víkingur og í kvennaflokki
FH og t'íkingur. Fyrri leikur-
inn hefst kl. 20.
KR VANN UTAN-
FARA VÍKINGS
Eftir hina afar slæmu frammi-
stöðu KR-inga gegn FH á laugar.
daiginn bjuggust satt að segja fáir
við því, að KR hefoi nokkuð að
segja í Víking á sunnudaginn.
Raunin varð þó önnur og þegiar
Reyiiir Ólafsson og Sigmundur
Björnsson léku með KR, gjör-
breyttlst liðið. Víkingar með flesta
af sínum beztu mönnum fundu
aldrei veikan punkt á vörninni hjá
KR oig tókst f/ðeins að skora níu
stnnum, en þrátt fyrir góðia mark-
vörzlu Helgia Guðmundssonar í
Víkingsmarktau, sendu KR-ingar
knöttinn þrettán sinnum í netið
Veður var ekki hagstætt á
s'.innudaginn - nokkuð hvasst og
stóð vindur á syðra markið. KR-
ingar léku undan vindinum og
náðu fljótlega 2:0 Hin lága marka
tala gefur til kynna, að sterk vörn
hafi verið leikin af beggja hálfu
— sem og var. í hálfleik hafði
KR yfir 6:3.
f síðari hálfleiknum mirínkuðu
Víkingar bilið — en aftur féll i
sama horfið og þegar yfir lauk,
var munurinn fjögur mörk. eða
13:9.
KR-liðið var jafnt og gott í þess-
um leik Karl Jóhannsson átti skín
andi leik og sömuleiðis markvörð-
urinn Sigurður Johnny.Hjá Víking
komu bezt frá leiknum Rósmund-
ur pg Helg ií markinu.
Dómari í leiknum var Birgir
Björnsson og dsemdi vel.
>l
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16