Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						ISorden's
I
VORUR
BRAGDAST
BEZT
benzin eúa diesel
^ROVER
HEKLA
202. ibl. — Laugardagur 21. sept. 1963 — 47. árg.
KOMNAR NIÐURSTÖDUR KÖNNUNAR UM REYKINGAR 10^12 ÁRABARNA
10. hver 12 ára
drengur reykir!
1 KH-Reykjavík, 20. sept.
Reykingar barna og ung-
linga eru orðnar ískyggi-
lega algengar hér í Reykja-
vík. Niðurstöður af kðnn-
un, sem gerð hefur verið í
barnaskólum Reykjavíkur
og á Seltjarnarnesi, sýna,
að 10. hver drengur er
byrjaðbr að reykja í 10 ára
bekk.. en aðeins tæplega
3% stúlkna, en í 12 ára
bekk reykir 7. hver dreng-
ur og 16. hver stúlka.
Frá þessu skýrir Björn L.
Jónsson, læknir, í nýútkomnu
tímariti  Rauða  krossins, Heil-
brigt lif. Könnun þessi í barna-
skólunum var nánast afleiðing
af könnun, sem gerð var í ungl-
inga- og gagnfræðaskólum í
Reykjavík árið 1959. Niðurstöð
ur þeirrar könnunar voru á þá
leið, að af piltunum reyktu
meira eða minna 37,8 %, frá
34,8 % (13 ára) upp í 54,8 %
(17 ára), en af stúlkunum 18,3
%, frá 17,2 % (13 ára) upp í
19,5 % (17 ára). Daglega
reyktu 2,7 % 13 ára pilta og
25,8% 17 ára, en 3,2 % 13 ára
stúlkna og 9,8% 17 ára stúlkna
Að fengnum þessum niður-
stöðum þótti rétt ajj kanna reyk
ingar-yngri barna, og urðu nið-
urstöður þeirrar könnunar, eins
og gstið er um í upphafi. Nið-
urstöðurnar sýna m.a., að reyk-,
ingar eru um þrefalt tíðari
meðal drengja en stúlkna. Þær
sýna einnig, að í 12 ára bekkj-
um eru reykingar um 50% al-.
gengari hjá drengjum og um
helmingi tíðari hjá súlkum en
í 10 ára bekkjum. Einnig var
kannað, hve margar sígarettur
börnin reyktu á dag, og gáfu
svör til kynna, að yfirleitt væri
um lítið magn að ræða, en þó
má nefna, að einn 12 ára dreng
ur kvaðst reykja heilan pakka
á dag. Þá er einnig eftirtektar-
vert, aff 35 drengir og 4 stúlkur
öll í 11 og 12 ára bekkjum,
sögðust vera hætt að reykja.
Við  samanburð  á  þessum
tveimur  könnunum  kemur  í
ljós, að reykingar aukast veru-
lega við það, að börn flytjist úr
barnaskólum í framhaldsskól-
ana. Hjá piltum nemur aukn-
ingin rúmlega helming, en hjá
stúlkum er hún þreföld.
Björn L. Jónsson, læknir,
sagð'i í viðtali við blaðið, að
hann teldi reykingar barna yfir
leitt fekki í svo stórum stíl, að
þær væru skaðlegar heilsu
þeirra, nema einstöku barni, en
niðurstöður kannananna sýndu
ljóslega, að hér er mikið vanda
mál á ferðum, og hvílíka nauð-
syn beri til að hafinn sé áróður
gegn reykingum 'þegar í fyrstu
bekkjum barnaskólanna og
haldið uppi í öllufn . bekkjúm
barna -og gagnfræðaskóla.'
• •,
FLUTNINGSGJOLDIN
ERU GEFIN FRJÁLS!
KH-Reykjavík, 20. sept.         I gerandi áhrlf á vöruverð í ýmsum l lagsákvæðum, en útflutningsfragt-1 um, einkum þegar um er að ræða
Á fundi verSlagsnefndar í dag vöruflokkum.                   ir og fragtir á vörutegundum, sem þunga  og  fyrirferðarmikla  hluti
var ákveðið að fhitnimgsgjöld Undanfarin ár hafa flutnings- fluttar eru hingað tíl lands í heil- miðað við verðgildi þeírra. Má bú-
skuli gefin frjáls frá deginuni í gjöld á vörum til landsins og meí um f.rmum, eins og olía, kol og ast við, að afnám verðlagsákvæð-
dag. Getur þessi ákvörðun haft af- ströndum fram, verið háðar verð- salt, hafa verið frjálsar. Á fundi anna geti haft nokkur áhrif á verð
^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^1 verðlagsráðs í dag voru þessi verð- slíkra hluta. Aftur á móti er ótrú-
^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^  lagsákvæði  afnumin,  þannig  að
TVÆR KONUR
RÆNDU BÚD!
BÓfReykjavík, 20. sept.
Sá fáhcyrði atburður gerðist
i dag, að tvsr konur rændu verzl
un og höfðu burt tösku fulla af
vSrum.
Atburðurinn verður tæpast kall
aður hnupl eða þjófnaður, sam-
kvæmt þeirri lýsingu, sem götu-
lögreglan hefur bókað, en rann
sóknarlögreglan vahn að því fram
eftir nóttu að komast til botns
f þessu máli.
Klukkan 18,20 var hringt á lög
regluvarðstofuna frá Hrannarbúð
inni á Grensásvegi 48, og tilkynnt
áð tvær konur, sem þangað komu
í bíl, hefðu fyllt tvær töskur með
varningi og hlaupið út með þær,
án þess að borga. Afgreiðslu-
stúlka veitti þeim eftirför og
tókst að festa hendur á annarri
töskunni og ná henni, en konurn
ar settust inn í bílinn og keyrðu
burt með hina töskuna. Stúlkan
tilgreindi bílnúmerið, en lögreglu
þjónar handtóku báðar konurnar
heima hjá annarri þeirra, og
færðu þær á stöðina. Rannsóknar
lögreglan tók málið í sínar hend
ur laust fyrir klukkan 20, en kon
urnar voru þá fluttar til yfir-
heyrsiu inn í Borgartún.
lagsákvæði afnumin, þannig
flutningsaðilar eru nú frjálsir að
því hvas þeir taka fyrir flutning
á hvaða vöru sem er.
Flutningsgjöld eru allst'ór hluti
í vöruverðinu í sumum vöruflokk
legt, að það hafi nokkur áhrif á
verð fyrirferðarlítilla og dýrra
hluta.
Ákvörðun verðlagsnefndar gildir
frá deginum í dag.
FVERÐSR
J0HNS0NS
LÁSU IM  '
ATVIKIÐ í
BUJDUNUM
Talsvert hefur verlð skrifað
í blöðin um byssumannlnn frá
Akranesi, sem tekinn var vlð
Stjórnarráðlð, þegar Johnson,
varaforseti stanzaði þar um
stund. Þess má geta, að það
var götulögreglan i Reykiavík
sem handtók manninn, en hln
ir sérstöku llfverðir varafor-
setans,  fjórír  fslenzklr  lög.
Framhald á 15 síðu
RANNSOKN STENDUR YFIR
ÚT AF VÍXLAVIÐSKIPTUM
IGÞ-Rtykiavík, 20. sept.
Fyrir skömmu birtist í dagblöð-
nnum ' Reykjavík, yfirlýslng frá
Búnaðirbanka íslaends um fjár-
reiður bankans. Yfirlýsing þessi
s vratt at skrifum vikublaðs um
vtxlaviðskiytl. sem íóhannes Lár-
usson, lögfræðmgur og fasteigna-
sali áui vi'n Agúst Sigurðsson,
verkamann Rærði Agúst þessi vlð
skipti tii vflrsiakadómara, sem fékk
málið í hendur Þórði Björnssyni,
s.'kadómara. tii rannsóknar.
l'anMMiki málsins stendur nú yf-
lr. Tíminn hefur haft tal af Þórðl
Björnssyoi  os  spurzt fyrir um
það, hvað henní liði, en hann tjáði
blaðinu s»í» Jóhannes Lárusson
værl enn erlend's, og ekki mikið
ftægt að aðhafast fyrr en hann
kæmi iieim Blaðinu er ekki kunn
ugt um hvenæt Jóhannes er vænt
ítnlegur, eða hvort hann er kominn
Framh. á bls. 15.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16