Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 2
LAUGARD. 25. OKT. 1941 Sjömanafélag Reykjaviknr heldur fund Sunnud. 26Jþ. m.Jí Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 2 e. h. i Dagskrá: Félagsmál Nefndarkosning Dýrtíðarmálin Fundurinn aðeins fyrir féiagsmenn er sýni skir- teini sín við innganginn. Stjórnin. Merkjasala H H til ágóða fyrir Blindraheimiii á vegum Blindravinafélags íslands hefst á morgun i ■vggrrgi sunnudag. Þau börn og unglingar sem selja vilja vilja merkin komi kl. 10 í hús félagsins Ingólfstræti. 16 Frií Elisabeth fiohlsdorf les upp úrvalsljóð þýzkra skálda í kaupþings- salnum sunnudaginn 26. okt. kl. 8 30 Allur ágóðinn rennur í vinnuheimilissjóð S.Í.B.S. Duglega krakka, nnglinga eða eldra félk vantar til að bera öt Alpýðnbla ðið. Talið við afgreiðsln blaðsins Al|»ýðu~ húsinn. Læknaskifti Athygli skal vakin á því, að þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um lækna frá næstu ára- mótum, verður að kjósa nýja lækna fyrir 1. nóv. Listi yfir þá lækna, sem til greina koma, ligg- ur frammi í afgreiðslu samlagsins í Tryggva- götu 28. Siúkrasamlag Reykjavíknr. Hlutafé Flugfélag Ísíands h.f. hefur ákveðið að auka hlutafé sitt vegna kaupa á nýrri farþegaflugvél, og býður nýjum hluthöfum þátttöku. Leitið uþplýsinga á skrifstofu félagsins Aust- urstræti 10 uppi (Braunverzlun) sími 5040. Op- in daglega kl. 2—7 e. h. Stjórnin Nokkrir verkamenn éakaat strax appl. aallli «.• I kreid •p 1-1 ú ntorgan Rftirvinna i beðfi. fngvar Kfnrtanssen. Asvnllngðtn 81. alþypublaðið fHásögn forsætisráð- HERRA _ i Framhald af 1. síðu vegar var utanríkismálaráð- herra, Stefán Jóh. Stefánsson, tillögunum alltaf andvígur. Við, ráðherrar Framsóknar- flokksins, höfðum skýrt flokks- mönnum okkar frá því, að v.ið teldum alveg víst, að Sjálfstæð- isflokkurinn væri tillögunum fylgjandí í aðalatriðum, og var þá öruggt að mikill meiri hluti þingsins myndi falast á þær. Við álitum það svo miklu skipta, að hin öruggasta lausn, sem við töldum vera í dýrtíðarmálinu, næði fram að ganga, að þó að Alþýðuflokkurinn skærist úr leik, ætluðum við ekki að hika við að leysa málið í samvinnu við Sjúlfstæðisflokkinn einan. Sannast að segja gat okkur ekki kom,ið það til hugar, að Sjálf- stæðisflokkurinn legði á það nokkra megináherzlYi að þrír flokkar stæðu að þessari lausn, því að blöð Sjálfstæðisflokksins höfðu lengst af talið Alþýðu- flokkinn raunverulega óþarfan þátttakanda í þjóðstjórninni, og krafizt þess mjög harkalega, að ráðherra hans viki úr sæti utan- ríkismálaráðherra. Það er ekki lengra síðan en 22. ágúst, e>ins og ég sagði áður, að samvinnan við Alþýðuflokkinn var af blöð- um Sjálfstæðisflokksins talin gjörsamlega gagnslaus. En af þessu má það vera auð- sætt, að það var ekki ætlun okk- ar Framsóknarmanna að stofna til samvinnuslita urn málið. — Þvert á móti höfðum við ástæðu til þess að ætla, að lausn þess á Alþingi væri tryggð. En þá bregður svo við, þegar ráðherra Alþýðuflokksins lýsir því yfir að Iokum alveg afdráttarlaust, að ef þetta mál gangi fram, slíti hann samvinnunni og biðjist lausnar, að Sjálfstæðisflokkm-- inn, sem fram að þessu hafði talio Alþýðuflokkinn þarflausan og gagnslausan í stjórnarsam- vinnunni, lýsir því yfir, að hann gæti ekki faliizt á að fylgja mál- inu, ef Alþýðuflokkurinn gerði það ekki lfka. Þegar málið er borið upp á ráðherraíund.i, og óskað eftir að frumvarpið sé gert að stjórnarfrumvarpi, lýsa bæði ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins og ráðherra Alþýðu- flokksins yfir því, að þeir séu málinu andvígir“. Edda beitir eftirleið- is Jjal!foss“ EINS og áðm- liefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hef- ir Eimskipafélag íslands keypt ,,Eddu“ af Eimskipafélaginu ísafold. Hefir „Edda“ nú verið skírð upp og heitir eftirleiðis „Fjallfoss“. Er þetta skýrt eftir efsta foss- inum í ánni „Dynjandi" í Arnar firði. Dvöl, júlí—september heftið er ný- komið út. Efni: Honore de Balzac: Útlaginn, Guðm. Friðjóns- son: Landskjálfti, kvæði, Jón Bjamason: Öskjuför, Johannes V. Jensen: Gullneminn, Guðm. Ingi: Hertu þig þá, kvæði, Guðbjörg Jónsdóttir: Ölöf í Vík, Brynjólfur Sigurðsson: Heima við hafið, kvæði o. m. fl. Ræða Stefáns Jóhanns Framhald af 1. síðu ekki til þess, að lögbinding kaupsins væri leiðin til þ!ess að halda dýrtíðinni niðri. Stefán Jóhann gat þess að vitn- að væri í, a'ð Alþýðufliokkurinn hefði fallist á lögbindingu kalups- ins í gengislögurtum á árunum 1939 t'il 1940- En um það væri að segja, að þá hefðu aðstæður verið svo gjörólíkar því, sem þær væru rtú, aðalatvmniuvegir Jands- 'us á heljarþröm og atvinnuleysi trueira en nokkru sinni1. Enda hefði íögbinding kaupsins í samhandi við gengislækkunina þá, verið á- kveðin í því einu skyni að nétta, við atvinnuvegina o:g skaipa á þann hátt aukna atvinnU. En nú væri ástandið allt ann- að. Atvinwuvegirni'r s'tæðu með miklum blóma og atvinnuleysi væri ekki til. Mikill gróði hefðfi undanfarið safruazt á hendur a't- v'innurekenda og þeir væru því vel færir um það að gneiða við- unanlegt kaup. Undir slíkum kringumstæðum væri engin á- stæða tíl þess að lögbinda kaup- ið sem viðurkennt hefði verið af öllum stjórnarfliokkunum á haustþingmu 1939 að ætti aðvera frjálst samn;ingsatriði launþegaog atvinnurekenda. Verkamenn og launþegar yfirleitt myndu líta á það sem hróplegt ranglæti við sig, 'ef nú ætti að taka þá eina út úr, þegar allir aðrir haguast stórkostlega og lögbinda kaup þeirra þannig, að þeir fengju ekki einu sinni vaxandi dýrtið upp- bœtta. En lögbinding kaupsins er ekki einasta ranglæti við launa- stéttirnar, sagði Stefán Jóhann að lokiun, hún væri auk þess ekk'ert annað en skottulækning við sjálfri meinsemd dýrtíðar- innar. Því að það eru ekki launa stéttirnar, sem skapa dýrtíðina, það sýnir reynslan (rá þeim tínra, þegar kaupið var lögbund- ið í gengislögunum. Það er verð * hækkunin á lífsnauðsynjum sem skapar dýrtíðina. Kaupið hefir alltaf komið á eftir og 'er það enn í dag. Það er ekkert, sem bendir til þes. að nein almenn hreifing sé fyrir uppsögn kaupsamninga og eftirfarandi hækkun grunn- kaups. Hættan á aukinni dýrtíð kemur því ekki frá verkalýðn- um né launþ’egunum yfirleitt. Hún ligglir annarsstaðar: í skort inum á vilja til þess að hafa virkilega hemil á verðlaginu í landinu. Efnafræðiságrip. Helga Hermanns Eiríkssonar er nýkomið út í annarri útgáfu, auk- inni og endurbættri. Ágripið er ætlað til notkunar við kennslu í f ramhaldsskólum. Lokuðu fundirnir á alþingi urn fisksölusamninginn. Auk þess sem frásögn þessi er algert trúnaðarbrot gagnvart eig- in samþykktum aiþingis, pg þar sem eng;r vora þama viðstaddir aðrir en alþingiismenn, hlýtur það að vera framið af alþingismamii. Er þann'g sagt frá þvi, sem þamB gerðist, að engu er líkara em að allir alþingismenn séu ámægðir með fisksölrtsamninginn við Bneta. Þíotta veit Alþýðublaðið, eftir viðtölum við alþingis- menn utan lokaðra funda, að er alveg tilhæfulaust. Það er almienn skoðun alþingis- manna, sem eitthvað komia nærri sjávamtvegi, að fisksölusammng- inn þurfi að endiurskoða, og sú skoðun er í fullu samræmi við þarfir og vilja fiskimannia ium áljt land og auk þess BnetJum sjálfum áreiðanlega fyrir beztu. Frásögn Morgunblaðsins er hins vegar sett þannig fram. að reyn.t er að láta líta svo út, að almenn ánægja riki á alþingi með samninginn. Þetta er vitanlega alveg tilbæfulalus og gæti vel orð- ið tíl þess að spilla fyrir því, að nau'Qsynleg endiurskoðun fáist á fisksölusamningnum. Þetta er að visu beint framhald af hinni' frægu ánægjiuyfiriýsingu ólafs Thors yfir fisksölusamningnium, og er hörmulegt til þess að vita, að sjálfur atvinnumálar ráðherrann skuli gera sig sekan í slíku á þesslum alvömtímum, þeg- ar mest ríður á því, að allir standi saman um hagsmiuniamál ^jóðarinnar og nauðsyn er á, að fullkomin gætni sé viðhöfð í hví- vetna. 1 KosniogaArslit í Há- ílialdið og Framséldi stamda I stað. KOSNINGAR í Stúdentaráð hófust kl 2 e. h. í gær og var þeim lokið kl. rúmlega 10 £ gærkveldi. Úrslit urðu þau, að B-listi (A1 þýðuflokkurinn og róttækir) hlutu 60 atkv. og tvo menn kosna, Framsóknarmenn 56 atkv. og tvo menn kosna, íhald- ið 137 atkv. og 5 menn kosna. íhaldið og Framsókn fengu sama atkvæðafjölda og í fyrra, og kusu þó fleir,i nú en þá, en at- kvæðaaukningin hefir öll komið á B-listann. (Róttækir fengu 47 atkv. í fyrra). Mikið var um út- str.ikanir og breytingar á listum íhalds og Framsóknar. Annar fulltrúi B-listans er Gunnar Vagnsson, stud. oecon.r ákveðinn Alþýðuflokksmaður. Kaapnm notaðar blómakörfur Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.