Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 1
Nýlokið íslenzkri kvikmvnd um: Yandamál æskunnar BÓ-Reykjavík, 20. nóv. MAGNÚS SigurSsson, skóla- stjóri HlíSaskólans, sýndi fréttainönnum í dag kvikmynd þá um vandamál unglinga, sem Tíminn skýrði frá í marz s.l. Kvikmyndin nefnist „Úr dag bók lífsins“ og skiptist í tvo höfuðkafla. Fyrri hlutinn, svart-hvítur, fjallar mest um nokkrar orsakir þess, að ungl- ingar hneigjast til óreglu og löghrota. Síðari hlutinn er lit- mynd £rá sænsku drengjaheim ili, dönsku stúlknaheimili, vist heimilinu Breiðuvík, og að lok- um em myndir af drykkju- mannahælum og fangahúsum. Óskar Halldórsson, magister, talar í fyrri hluta myndarinn- ar; biskupinn og Pétur Péturs- son þulur tala í síðari hlutan- um. Sýningartími er rúmlega hálf önnur klukkustund. Mynd- in verður sýnd í Tjarnarbæ, n. k. .‘augardagskvöld kl. 9 og á sunnudag kl. 5, og framvegis, þegar sýningar koma ekki í bága við aðalstarfsemi þar. — Miðasala hefst í Tjarnarbæ kl. 4 á föstudaginn, jafnframt verður selt við innganginn. Leikarar í myndinni eru flestir kennarar og börn þeirra, nokkrir hafa verið í leikskól- um. Leikara er getið í mynd- í KVIKMYNDINNI „Úr Hagbók lifslns" sendir móðir þennan son sinn út til að stela. drengur fer með hlutverkið. Heiðarlegur inni. Myndatökumanna er ekki getið, en þeir eru ýmsir, og hafa sumir óskað eftir, að nöfn þeirra væru ekki birt. — Að myndinni hefur verið unnið í 6 ár, eingöngu í tómstundum. Kostnaðurinn nemur rúml. 320 þús. kr., en samanlagðir styrk- ir 143 pús. kr. Framleiðandi er Magnús Sigurðsson, skólastjóri. Hann vjáði fréttamönnum, að öllum ágóða 'af myndinni yrði varið til að efla starfsemi, sem verða má til að búa æskufólki, sem hefur rá'táð í raunir, skil- yrði ul að það megi komast á rétta braut. Hlutaðeigandi vænta. að myndin stuðli að því að fólk taki höndum saman um fjárframlög í þessu skyni, en Framhald á 15. siðu. A Ross Daring verður Aðeins fjögurra manna áhöfn. AÐEINS 4 MENN Á SKUTBÁTNUM FB-Reykjavík, 20. nóv. Bretar eru að taka upp notkun rýrrar tegunnar fiskiskjpa, en það eru hinir svokölluðu „skuttogar ar“ af minni gerðinni, um 80 til 100 fet á lcngd og frá 200 til 300 tonn að stærð. Það er stórfyrir- tækið Ross Ltd., sem hefur látið smiða fyrsta bátinn af þessari gerð í Englar-di. Segir fyrirtækið oð áhöfnin þurfi ekk| að vera nema fjórir menn, og megi vel komast af án .élstjórans. Skutbátar Ross eru sérstaklega atlaðir til "eiða í Norðursjó og annars staðar við strendur. Gang hraði skipsins sem nú er verið að ijúka við og heitir Ross Daring, a að vera 10A4 sjómílur. Togvindur eru tvær staðsettar sitt hvoru meg in á þilfari cg báðum er stjórnað fi á stýrjshúsi. Ýmislegt hefur verið gert til hag íæðingar fyrir áhöfnina. T. d. er nægt að taka inn allt trollið með því að losa eitt samband við vír- ana. Þá kemur allur fiskur inn á pall, sem er mittishár, svo að há- setar þurfa ekki að vera hálfbogn r við að bióðga hann og þvo, eins og venja er. Lestarrúmið er 4,8000 kúbifet, og geta skipsmenn auð- veldlega kumið aflanum fyrir vegna nægs athafnarúms. Allt hefur verið gert til þess að auðvelda störf áhafnar sem mest. svo hægt sé að hafa sem fæsta rrenn, og segii Ross, að vel megi Framhald á 15. sfðu I hlendiRgur finnst látínn í skégi í Svíþjóð SlMANÚMER EN SKILRlKIN ENGIN IKJ, K8-Reykjavík, 20. nóv. nokkra peningaupphæð lánaða Á mámdaginn fannst maður í sendiráðinu til þess að komast | látinn við járnbrautarteina rétt með lest frá Stokkhólmi til utan við Vasterás í Svíþjóð. Gautaborgar á leið til íslands. jl Líkið er af fslendingi en ekki Blaðið hafði samband við hefur enn verið örugglega stað kriminalassistent Lingeselt við k fest, af kverjum það er. Mað ríkislögregluna í Vásterás, en | urinn bar engin skilríki, en hann hefur rannsókn máls hafði í vasanum símanúmer is þessa með höndum. Hann lcnzka tendiráðsins í Stokk- skýrði svo frá, að líkið hefði hólmi jg varð sú tilviljun tj) fundizt á mánudagsmorgun, en þess, að <ænska lögreglan gaf ætla mætti að það væri búið rakið upnruna mannsins. að Liggja á fundarstaðnum síð- Að því er Kjartan Ragnars í an síðdegis á laugardag. Svo íslenzka sendiráðinu í Stokk- vildi nefniiega til,' að á laugar- hólmi tjáði blaðinu í dag, mun dagskvöldið klukkan 23 hefði þessi sami maður hafa komið byrjað að snjóa, en enginn í sendiráðið á laugardagsmorg- snjór hefði verið undir líkinu. • uninn. Var hann þá nýafskráð- Hins vegar hefði verið farin j ur af sænsku skini oe fékk hann Framhald á 15. slBu. ÞING DÓMARAFÉLAGS iSLANDS var sett aS Hótel Sögu í gærdag. ÞingiS sitja kringum 40 dómarar af öllu landlnú, þ. e. sýslumenn, bæjarfógetar og aSrir dómarar. — Dómarar halda þing sltt annaS hvert ár og fjalla um hagsmunamál og fagmál sin. Jóhann G. Ólafsson bæjarfógetl á ÍsafirSl var kosinn fundarstjóri og Axel Tulinius bæjartógeti á EsklfirSI rlt- •ri þingslns. FormaSur Dómarafélagslns er Páll Hallgrlmsson sýslumaSur á Selfossl. (Ljósm.: TÍMINN-KJ).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.