Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 1
ÚtvarpiB: 20.25 Útvaxpssagan: „Bðr Börsson.“ 21.15 Fræðsluerindi Stör- stúkunnar (Alfreð Gíslason læknir). 21.35 Spuniingar og svör um islenzkt mál. XXV. árgangmr. 74. 5. síðan Elytur í dag stórathyglis- verða grein eftir ameríska blaðamanninn William H. ^hamberlain um lygafrétt- ina í rússneska blaðinu „Pravda“ 12. jan. s.l. um, að Bretar væru í samn- íngamakki við Ribbentrop um sérfrið við Þjóðverja. Kvennadeild Slysavamafélags fslands í HafnarfirðL DANSLEiKUR verður baMinn að Hótel Bjömirm laugardaginn 1. apríl n. k. kl. 10 e. h. AÐEINS GÖMLU DANSARNIR Nefndin. Hvltf Crepe-tau Unnur (borm Grettisgötu ttg Baróusstígs). SAMKÓR TÓNLISTARFÉLAGSINS. SÖngstjóri: DR. URBANTSCHITSCH. Við Mjóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL. Hljómleikar Sunnudaginn 2. apríl M. 1,15 í Gamla Bíó. Iföðfaitgsefni eftir Brahms og Schuherf. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Sigríði Helga- dóttur og Hljóðfærahúsinu og við innganginn. SÍÐASTA SINN vantar að Hótel Borg.--------Uppl. á skrifstofunni. INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.ff. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Tekið á móti flutningi til Bolungavíkur og Súðavíkur s. d. í dag meðan skipsrúm leyfir. Félagsl if. Auglýsing um hámraksverð. Með tilliti til árstíðasveiflna á verði eggja, hefir Við- skiptaráðið ákveðið eftirfarandi hámarksverð á eggjum frá og með 1. apríl 1944: f heildsölu ... kr. 13.40 í smásölu ......... kr. 16.00 Með auglýsingu þessari er úr gildi fallin auglýsing Viðskiptaráðsins um hámarksverð á eggjum, dags. 24. sept. 1943. Reykjavík, 29. marz 1944. VerÖIagsstJórinn. SKÁTAR! Skíðaferð í Þrymheim á laug- ardag. Farmiðar í kvöld kl. 6—6.30 í Aðalstræti 4 uppi. PÁSKAGESTIR: Þeir, sem pantað hafa dvöl í Þrymheimi um páskana vitji farmiða á sajna tíma. Ármenningar! Skíðaferðir verða í Jósefsdal. á laugardag kl. 4 og kl. 8 og sunnudagsmorgun kl. 9. Far- miðar í Hellas, Tjarnarg. 5. verður lokuð í nokkra daga vegna viðgerðar. Áríðandi erindiun við sambandið verður svar* að í síma 3980. Alþýðusamband íslands Skíöadeildin Skíðaferðir á laugardag kl. 2 og kl. 8. Farmiðar seldir í Í.R. húsinu í kvöld kl. 7,30—8,30. Á sunnudag kl. 9 f. h., farmið- ar seldir í verzl. Pfaff á morg- un kl. 12—3. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur Gestamót í Góðtemplarahúsinu í kvöld M. 9. SKEMMTIATRIÐI: Einsöngur: Magnús K. Jónsson, við hljóðfærið Eggert Gilfer Fjórir ræðumenn 10 mín hver: Áxni Óla, blaðamaður, Bjami Ásgeirsson, alþm. Jóhannes úr Kötlum, rithöfundur, Guðjón B. Baldvinsson, fulltrúi. Vigfús Guðmundsson stjórnar skemmtuninni. Einnig verða gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Gróttu, Laugaveg 19 og í Góðtemplarahúsinu frá M. 7 í kvöld. Ungmennafélagar, munið að mæta á skemmtuninni M. 9. — Fjölmennið. Stjómin. Sporfdragfir saumaðar eftir pöntun og einnig á lager. Saumaslofa Dýrleifar Ármann Tjarnargötu 10. (Vonarstrætismegin) Rftikið úrval aff: Teipukápum (frá 6—12 ára) nýkomið fram. Saumaslofa Dfrleifar Ármana Tjamargötu 10. (Vonarstrætismegin) Það tilkynnist hér með að leyfilegt er að fram- leiða til útflutnings 200 smálestir af harðfiski og verða þeir, sem ráðgera að herða fisk til útflutnings að sækja um framleiðsluleyfi til nefndarinnar fyrir 4. apríl n. k. Reykjavík, 30. marz 1944. SAMNINGANEFND UTANRÍKISVIÐSKIFTA Brunatrygg inga riðg jöld Samkvæmt samningi við h.f. Almennar Trygg- ingar um brunatryggingar á húsum í Reykjavík, dags. 21. þ. m., falla hrxmatryggingargjöldin í gjald- daga 1. apríl, svo sem að undanfömu. En vegna breytinga er gera verður á öllum tryggingarfjárhæðum skv. lögum nr. 87, 16. desbr. 1943, VERÐUR EKKI UNNT AÐ INNHEIMTA EÐGJÖLDIN FYR EN SÍÐAR f VOR, og verður það þá auglýst, auk þess sem húseigendum verða sendir gjaldseðlar svo sem venja hefir verið. Borgarstjórinn í Reykjavik, 31. marz 1944. Bjarni Benediktsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.