Alþýðublaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjmlagtir. 28. nóv. 1§44. 4 í(|lisblaðt5 Otgeí-ndi: Alþýðuflokkurimi Ritstjóri: Stefán Pétursson. EUtstjórn og afgreiösla í A1 ;.ýðuhúsinu viS Hverfisgöta Símar ritstjórnar: 4°S1 og 4902 Símar afgroiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Alþýðusambandsþing, sem brást vonum verkalýðsins. Alþýðusambands- ÞINGINU er nú lokið, og mun þess lengi verða minnzt í islenzkri Verkalýðshreyfertgui, en með Mtilli ánægju.; því að fáa mun hafa órað fyrir því, að það brygðist svo gersamlega og raxni varð á því forustuhlut verki, sem verkalýðshreyfing- in var kölluð til að hafa á þeim tímamátum, sem íslenzka þjóð im stendiur nú k. * Skilyrði þess, að Alþýðusam bandsþingið gæti valdið því vterkii var að vísu, að þar ríkti eining og samheldni, og að þar væxi rætt um mál, en ekki fyrst og fremst rifist um menn. . Það vantaði og ekká, að nóg var talað um nauðsyn eining- ar af forspröfckum kommún- ’ isita á BamlbamdiSlþinigkiiU em hieiil- indin, eða hitt þó heldur í því skrafí., sáust fljótt, þegar farið var að ræða kjörbréf fulltrú- anna og falsa meirihlutann með því að útiloka einstaka kjöma fulltrúa verkalýðsins úti um land undir fánýtu yfir- skymi, af því að þedr voru ekki kommúnistar, en taka kommún istíska gervifulltrúa inn á þing ið í þeirra stað. Enmþá Ijósari urðu þó óheil- indi kommúnista, þegar leyni- bréf Brynjólfs Bjarnasonar varð opinskátt. Eftir það máttu allir sjá, að fyrir kommúnistám vaibti efekert anmaJð á Iþessu Al- þýðusambandsþingi, en að nota það og verkalýðssamtökin yfir- leitt flokki sínum til pólitísks framdráttar og aukinma valda, enda varð kosning hinnar nýju sambandsstjórnar eftir bví. Fram á síðasta fumd sam- handsþingsins þóttust for- sprakkar kommúnista ,vilja á- framhaldandi samvinnu við Alþýðuflokksmenm um sam- bamdsstjórm, em þegar til kom að semja um hana, settu þeir bara það skilyrði, að þeir fengju sjálfir að ráða, hvaða A1 þýðuflokksmnn fengju sæti í henmi! Þurfti eftir þaið engum að vera það nein ráðgáta, hvers vegnia þeir höfíðu eytt öílilum tíma sambasndþinigsims í persórau lieigiar og póiiitáisfcrar svívirðimgar um einstaba Alþýðuflofcfcsmeem svo sem Sæmund Ólafsson, er sæti átti í hinni fráfarandi sam bandsstjórn, en nú átti að bola burt, eða um Sigurjón Á. Ól- afsson, Helga Hannesson, Hanmibal Valdimarsson og ýmsa aðra ,sem þeir fyrirfram vildu útiloka frá því, að fá sæti £ stjóm sambandsins. Að sjálfsögðu var engin ein- ing og engin -samvinna um sam- bandsstjóm hugsanleg upp á slík skilyrði kommúnista, enda hafa þeir nú fengið að neyta hins falsaða meirihluta á sam- bandsþinginu til þess að skipa hana nægilega þægum verk- færum sínum. Sæmundur Ólafsson V ■ , ■ ^ Kommúnistar, sem boðið er upp á sem opinbera trúnaðarmesm AÞEIM ÁRUM, sem komm- únistar gengu bezt fram í því að rífá niður verkalýðs- hreyfínguna og varð bezt á- gengt, var edtt af vígorðum þeirra ,;bitli;nigar Alþýðuilokfes- hroddanna,“ er þeir nefndu svo: Þegar verkalýðurdnn notaði aukin áihrif sín i þjóðfélaginu til þess að koma verfkamönnn- uim og sjómönnum í trúnaðar- stöður, þá uírðtu kommúnistar ókvæða við og hrúguðu upp blekfcingum, álygum og alls konar ófögnuði um þessa full- trúa aiþýðuisamtakanna. Undir þennan söng tóku að sjálfsögðu nazistaöflin í Sjálfstæðisflokkn um, oig ýtmisir landshomamenn, sem síðar lentu velflestir í snær um kommúnista. Erægar eru ofsókmr þeirra á bendur Sigur- jóni Á. Olafssyni, Finni Jóns- syni, Stefáni Jóh. Stefánssyni o. m. fl. Rétt er þó að geta þess, að eirrn fyrrverandi Al- þýðúfloklksmaður, sem margir segja að hafi veráð sá eini úr þeim flokfci, sem verðskuldað haffi ibitilmgalhiltarniaifnið, slapp tiltölulega vel við alla áreitni kommúnista, og var engu lík- ara, en að þeir hafi frá önd- verðu fundið af hornum svik- aralyktina. Þeir af áhangendum komrn 'únáisita, sem trúðíu því að bitil- ingatal þeirra væri annað en rógur um pólitíska andstæð- inga, horfa nú undrandi á að- ferðir þeirra, eftir að þeir sjálf dr haífa náð aðstöðu í þjóðfélag inu, sem gerir 'þeim kleift að hafa áhrif á mannaval í trún- aðarstöðúr 'fyrir ailþýðúna. Alþýðúifljokkuifinn tilnefndi ávallt valinkuuina menn í trún- aðarstöður, með ednni xmdan- tekningu þó, eins og áður get- ur. Hann tilnefndi þá menn að jafnaði, sem bezt höfðu staðið í ístaðinu fyrir fólkið, hver á sínum stað, með þeim árangri, að fulltrúar verkalýðsins báru iaf um startfishæffni oig atorku eins og Finnur Jónsson og Ósk- ar Jónsson slíldarmálunum, Siguirjón Á. Ólafsson i hags- muna- og menmmgarmálum sjómannastéttarininar, Stefán Jóh. Stefámsson og Haraldur Guðmunidsson í félags- og tryggingarmálum, og eru þó að eins örfá dæmi mefnd. Þessu virðist á allt annan veg farið hjá kommúnistum. Þeir hugsa um það eitt, að til- nefna bltind flökfcsþý, sem hægt er að stjóma frá skrifborði ein valdsherrans, og nota þá þann, ig í þágu hins erlenda valds, Og hvfflík sambandsstjórn! Þar er í forsetasæti fyrrver- andi nazistimni Hermann Guð- miundsson, sem fyrir nokkrum áirum ferðaðist út um allt land til þess að kljúfa verkalýðsfé- lögin fyrir sjálfstæðismenn og kommúnista og véla þau út úr Alþýðusambamdsitnu; sem á sí ð- asta Alþýðusambandsþingi villti á sér pólitískar heimildir til að svindla sig dnn í miðstjórn verkalýðssamtakanna, þar sem hann hefir sáðan leikið listir sánar. Og upp á slíkan flugu- manin leyfa (kommúnistar sér nú að bjóða verkalýð landsins sem forseta fyrir allsherjarsam tökum hans! Að meðstjómendum hans þarf ekki mörgum orðum að eyða. Iðnaðarverkafólkið í Rvik sem kommúnástar eru á mála hjá. Einnig er þess vel gætt að velja þá menn, sem líklegastir eru til þess að láta megnið af 'lauinum sánum fyrir trúnaðar- störfin ganga í flofckssjóð kom únisitafflofckisiins. Uim Isitairfs- hœfni og þekfcingu á þeim mál- úm, isem mennirnir edga að vinma að, er minma hugsað eims og nú skal sýnt fram á. Þegar fcomimúmistar höfðu náð næsta tryggri meirihluta- aðstöðu 1 máðstjóm Alþýðusam bandsins, og að því kom, að þeir ætto að velja alþýðunni starfsmenn og fulltrúa á hin- una ýmsu vettvöngum, kom þessi stefna þeirra brátt í ljós. 17. þing Alþýðusambandsins sætti sdg við orðirni hlut, það að fcomrmúnistar voru orðnir næst stærsti flokfcurihn í verka lýðshreyfingunni, og kaus því samstjóm með það fyrir aug- •um að reyna að halda frdði og jafnvægi í verkalýðshreyfing- unni. Það var því hin mesta ineuðsyn, meðam ölduinótið var að 'lægja, að halda frá störf um og áhrifum á málefni verka ilýðsins þeim mörmium, sem gengið höfðu fraha fyrir sikjöldu á róstiuirttíimuinum fyrir 17. þing- ið. Þetta skildi Alþýðuflokkur- inn og setti af sinnd 'hálfu ein- göngu Mtt þekkta og friðsama menn í miðstjómina. Kommún istar aftor á móti 'hrúguðu inn 1 istjórnina versto öfgamönnun- um, isietm gemgizt Ihöffðu ffyrir bræðravigum í verkalýðsfélög unum á árunum á undan. Enda var fyrsta verk þeirra í mið- stjóminni, að gera Jón nokk- urn Rafnsson að erindreka sam bandsins. Jón þessi var alþekkt ur éspektarpiltur og spreng- ingapostoli úr fremsto röðum kommúnistaflokfcsins. í verka- lýðsmálum er Jón hinn mesti igræningi, og er það skiljanlegt, þegar þess er gætt, að öll af- skipti hans af verkalýðshreyf- ingunni, þar til hann varð er- indreki sambandsins, hafa mið ast við það eitt að rifa niður og eyðileggja; en í erindreka- starfinu átti hann að leiðbeina við umbætur og uppbyggingu, enda hefiæ Alþýðusambandið á síðasta kjörtíma’biM verið er- indrekalaust fynir Jóni Rafns- syni, að dómi allra sanngjamra manna. Með tilnefnihgu Jóns Rafns- sonar í ermdirekastarfið köst- uðu kommúnistar hanzkanum íiraman í íslenzkan vehkalýð, með þeim árangrá sem nú er að 'koma í ljós % kosningunum til 18. þingsins. þekkir afrek Björns Bjarnason- ar í hagsmunamálum þess, og verkamenn um land allt vita um þá iðju, sem Jón Raffnisson og hans líkar haffa rekið und- anffarin ár í 'samtökum hans. Það er slákir menn, sem nú skipa stjóm Alþýðusambands íslands ásamt Hermanni Guð- mundssyni! * Þetta ©r þá árangurinn af Al- þýðu'sambandisþingi því, sem nú er nýlolkið. Málin gleymdust, brýnusto hagsmunir verkalýðs ins fengust efcki ræddir, for- yisituMutJverk aliþýðusamtak- anna í íslenzfcu þjóðlífi á þess- um tímamótum varð að engu — fyrir pólitískt valdabrölt og persónulegt rifrildi kommún- ista. Þorsteinn Pétorsson, þá ný- endumeistur flofcksanaður, óð uppi í sambandsstjóm, með at- vimnukröfur fyrir sig. Komm- únistar léto hann hafa ýms smá störf, vellaunuð, hjá samband- iniu. Að lofcum þoldiU Alþýðu- flofcksmenn ekíki lengur viimu anennisfcu Þorsteins, og ibdtlinga austurintn í harrn og hótoðu al- gerðum samvdnnusMtum, ef draugur sá yrði ekki 'fcvéðinn ndður. Kommúnistar gugnuðu, og Mtið fór fyrir Þorsteini um isánn. 'Þegar alþingi, fýrir til- verknað kommúnista, hafði gefizt upp við að leysa dýrtíð- armálin og hespaði fram af sér aliri ábyrgð í hendur 6 manna nefndarinnar frægu, gefck Þ. P. aftor og var þá af 'kommún- ástum (UflineÆhdur ffufllftrúi Al- þýðusaihbandsins í nefndina. Svo óheppilega vildi til, að Al- þýðuflokkurinn átti engan fuM trúa 1 nefndxnni, og 'hafði Þ. P. þvi efokert til að styðjast við annað en flokkskMfcu kommún- istaflokksinis og þefekingu sína á málefnum alþýðunnar í land fciu, hvort tveggja gafst illa, eius og áivaílt ffynr og síðar. Afleiðinigamar urðu hinar hörmuflegustu, vaxandi dýrtíð og áfframhaldandi tagmiiljóna- austur á vasa stórbænda og stráðsgróðamanna úr ríkissjóði. En Þ. P. ffófok að launum nokk- uð fé úr ríkissjóði, þar með vár af hans hálfu tilgangmum náð VÍSIR ræðir nokkuð í gær um bréf það, sem Brynj- ólffur Bjamaison. sendi út tifl, mamrua sirma í j úM oig birt heffir verið hér í blaðinu. Vísi farast orð m. a. sem hér segir: / „Alþýðublaðið birti í fyrradag bréf, sem höfðingi kommúnista, Brynjólfur Bjamason, hafði ritað sálufélögum sínum um land allt til þess að kenna þeim góða siðu í sókninni gegn „hægri hrötun- um. Var bréfi þetta fyrir margra hluta sakir girnilegt til fróðleiks og línan sú, að beita hentistefn- unni út í yztu æzar. Ekki skal hér lagður dómur á deilur hinna stríðandi flokka á Alþýðusambandsþinginu, þótt auð sætt sé að kommúnistar hafi far- ið að ráðum höfðingja síns og látið kné fylgja kviði, þar sem þeir máttu því við koma í kosn- ingum til þingsins, en fyrir verka men,n alla eru ofanritaðar yfirlýs- ingar kommúnistahöfðingjans lær dómsríkar. Kommúnisitum er bein línis fyrir lagt að nota grunlausar og jafnvel hlutlausar sálir sér til framdráttar, ekki aðeins við kjör- ið sjálft heldur og kjörgengi. Þann ig eiga þeir að stilla upp mönn- um til kjörs, sem líklegt er að þeir geti snúið á og notað beint eðá óbeint í baráttunni gegn „hægri krötunum.“ Það eru fleiri en verkamenn, sem af þssu geta dregið sínar á- lyktanir. í bréfi höfðingjans koma fram starfsaðferðir kommúnisita almennt en ekki einvörðumgu innan verkalýðshreyfingarinnar. Verðlækkun á eldfösfu gleri; Pönnux með lausu skafti, kr. 10.00. Skaftpottar með lausu skafti kr. 14.00 Pottar með loki...... 7,30 Pottar án loks ....... 6,20 Kökuformar ........... 5,00 Tertuformar .......... 2,80 Skálasett, 3 st........10,65 K. Einarsson & Bjömsson Bankastræti 11. með störfum foanis í 6 manna nefndinni. Alþýðusambandiniu ber að lögum að tiinefna menn í ýms- 'er sitöðujr oig neffndir. Sumajr þass ar nefndir eru harla þýðingar- litlar, en aðrar mjög mikils- virði fyrir verkalýðinn og á- ríðandi að hæfir menn veljist í þæsr, eins og til dæmis síldar- útvegsnefnd. í henni sat, við mjög góðan orðstfir, Óskar Jóns son, úr Hafnarjfírði, tilnefndur af fynri stjóm sambandsins. — Þegar núverandi stjóm átti að tilnefna í síldarútvegsnefnd, til netfndi meiri hluti hennar, kommúnistar og Hermann Guð miundlsson, Kristján nokkurn Eyfjörð, kyndara úr Hafnar- firði, lí stað Ósfcars Jónssonar, án þess að færa fram nofckrar ástæður fyrir brottvikningu Ósfcars. KrLstján þessi Eyfjörð, sem 'foefir starfað fyrir kocmmúnista um hríð, var af tilviljun kos- 'inn formaðúr Sjómannafélags Framh. á 6. síðu. Samkvæmt Teheran-línuimi er kommúnistum fyrir lagt að vinna helzt með vinstrisinnuðum og rót tækum öflum, en sé ekki einhvera ástæðna vegna unnt að koma því við geti þeir og eigi að vinna með öfflum yzt til hægri og afturhalds flokbum. Öll þessi samvinna á þó að sjálfsögðu að miða að því að efla áhrif flokbsins innan lýðræð isríkjanna og skapa grundvölll- inn fyrir því, sem koma skal. Samvinnan við kommúnista virð ist ekki hafa geffizt vel. Sunistaðar í Mið-Evrópu hefir hún þegar far ið út um þúffur, sama er að segja um Ítalíu, hörð átök haffa orðið í Frakklandi og í Belgíu hefir in orðið að grípa til örþrifaráða gegn þessari mannitegxmd. Hávaði berst víðar að en frá Alþýðusam bandsþinginu, og væri ekki úr vegi að menn hér á landi, sem fíkn- astir eru í samvinnu við komm- únista, kynntu sér lítillega árang urirni í öðrum löndum og þá einn ig hvers má vænta af þeim hér, með því að línan er alls staðar sú saima. Um þetta er alls staðar hafa fléiri orð, en menn eru hvatt sú sama. Um þetta er óþairft að ir til að gefa framferði kommún istanna gætur, ekki sízt verka- menn, sem skipa sér ekki bein- Línis í þeirra raðir, en hafa öaf- vitandi unnið í þágu þeirra og gera máske enn.“ Síðústu aðfarir kommúnásta á Alþýðusambandsþinginu eru að minnsta kosti allgreinileg bending um það, hvers af þeim ctniögi vænita og fovaðia hmgur býr ialð ibaflri sameimnjgarskrafi þeirra /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.