Alþýðublaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 1
OtvarpHí: 17.00: Dagskrá Alþýðu- sambands fslands. 20.30: Dagskrá Alþýðu- sambands íslaHds. XXVI. árgangur. Miðvikudagur 1. maí 1946 96. tbl. Kaupið og berið merki dagsinsf 1. maí merkið, i dag. 1. mai-hátiðabðld lannpegasamtahaina i Reykjavík. Safnasl verður saman við Iðnó kl. 12,45. Ki. £,30 iagt af stað í kröfugönguna, undir fánum samtakanna. Gengið verSur Vonarstræti, Túngata, Garðasfræti, niður Vesturgötu, Hafn- arsfræti, inn Hverfisgötu, upp Frakkasfíg, niöur Skélavörðustig og Bankastræti á Lækjartorg. Þar hefst útifundur. RÆÐUR FLYTJAs Stefán Ögmundsson, v'araforseti Aþýðusambands íslads. Guðjón B. Baldvinsson, ritari B. S. R. B. Sigurður Gnðnlajson, formaður Verkamlannafélagsins Dagsbrún. óskar Ha'llgrímsson, formaður Iðnnemasambandsins. Þuríður Friðriksdóttir, formaður Þvottakvennaféliagsins Freyj'a. Sigurjón Ólafsson, form'aður Sjómannaféliags Reykjavíkur. ' Magnús H. Jónisson prentari. Eggert Þorbjarn'arson, Fonmaður fulltrúaráðs verkalýð'sfél'ag'ianna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni og á miiHi ræðnianna á útifundinum. Kl. 4,30: Barnaskemmtun í Góðtemplarahúsinu: 1. Ávarp: Stefán Jónsson fcenniari. 2. SóMkinsdeHdin syn'gur. 3. Ræða: séra Friðrik Friðriksson. 4. Kvifcmynd. Viggó Natanelsson sýnir. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá fcl. 10 tiíl 12 f. h. MERKI DAGSINS VERÐUR SELT Á GÖTUNUM. Hétel Borg: Borðhald hefst M. 7,30. Ræða: Einar Olgeirsson alþingismaður. EinSöngur: Si'gfús Halldórsson. Gamianvíisuir: Aftfred Andrés'son. Ræða: Kristmn Ág. Eiríksson. Dagsbrúnarkórinn syngur. Dans. Ekki 'samkvæmisklæönaöur. l’ni kvöldið verða skemmtanir í þessum húsum: léné: 1. Skemmt'unih' sett M. 8,15. 2. Ræða: Haraldur Guðmundsson alþmgfem. 3. Einsöngur: Si'gfús Halldórsson. 4. Kvitomynd:' Viggó NatanaeOisson sýnir. 5. Ræða: Guðgeir Jónsson, form. Bókbindarafél. 6. Dagsbrúnarkórinn syngur. 7. Daras; gömilu dansarnir. Röéutl: 1. Skemmtunin sett M. 8,15. 2. Dagsbrúnarkófinn syngur. 4. Einsöngur: Sigfús HalMódsson. 3. Ræða: Södvi Blöndal hagfræðingur. 5. Gamanvísur: Alfred Andrésson. 6. Ræða: Teitur Þorleifsson. 7. Dans. Aðgöngumiðar að kvöldskemmtununum verða seldir í húsunum frá kl. 4. Merki dagsins verða afhent ti'l sölú í skrifstofu Iðju frá fcl. 9 f. h. 1. MAI-NEFNDIN. Félag ungra jafnaðarmanna heldur 1, maí Hátfðahöld í Mjólkurstöðinni við Laugaveg 162 í dag, 1. maí, kl. 9,30 eftir hádegi. DAGSKRÁ: Ræða: Sigurður Einarsson. Upplestur: Ragnar Jóhannesson. Söngur: Sigfús Halldórsson. Dans. Öllum heimiH aðgangur meðan húsrúm Ieyfir. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu, II. hæð (gengið inn frá Ingólfsstræti) eftir kl. 3 1. maí, og við innganginn, ef eitthvað verður óselt eftir kl. 8. Skemmtinefndin. 3»<3><»<3><3><3k3k><><3><><-><><>3><3<>3><><3><3k>>3><3>^ Ffalakötturinn SÝ NIR REVYUN A Upplyfting á fimmudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. | Ný atriði. Nýjar vísur. | >e< •:<3<>'5><5><S«e><S<X><3<><£><3<3<X><3*í<3<3><3<3<3<>£><3<í>^^ ____.. . 't_______________ ___________ ÞÚRS-CAFÉ Gömlu dansarnir Miðvikudaginn 1. maí kl. 10 síðdegfe. Að- göngiumiðar í síma 6497 og 4727. — Miðar afbent'ir frá M. 4—7. Ölvuðum mönnum hannaður aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.