Alþýðublaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Austan livassviðri eða storm UV, 3úk undan Eyjafjöllum. J líig'iv'tg. Forustugrein: Marshalláætlunin og verka lýðssamtökin. XXVIII. árg. Sunnudagur 11. jan. 1948. 8. tbl. S lœrsia farþega flugvél í heimi. Þessi 133 smálesta flugvél mun vera stærsta landflugvél; :em til er, en flugbátur Howard Hughes er særri. Flug- vélin hejtir Convair—XC—99 og er systurvél álíka stórrar sprengjuflugvélar. Þessi flutningavél getur flutt 400 her- menn í einu. Flaug hún fyrsta tilraunafiug' sitt yfir Kali- forníu fyrir nokkru. Yor og blíðviðri í mörgum íöndum ii-Ewépii -------------------- Trén iaufguÖ á PóSlandi og í Slésíu. VORBLÍÐA er nú víðsvegar í Mið-Evrópu og muna menn varla jafnhlýja veðráttu þar á þessum tíma árs. Tré eru þegar laufguð og blóm farin að springa út á þeim sum staðar í Póllandi og Slésíu, og er það að miunsta kosti mán uði fyrr en venjulegt er á þeim slóðum. Þetta vorveður er nú ríkj andi víðast hvar í Mið-Ev- rópu og raunar á öllu svæð- inu vestan: frá Atlantshafs- Iströnd Frakklands og austur |á Rússland. Hefur aldrei ver að eins hlýr vetur í Moskvu í síðustu fimmtán ár. Miklir vatnavextix eru af völdum þýðviðrisin® í mörg um istöðum. Eru einkum mik ‘él flóð í Weicsel á Póllandi og í Signiu á Frakklandi. En eirrn ig á Þýzkialandi og Ungverja landi hafa ámar víða flætit yfir baka sína og valdið tölu verðu tjóni. Arabar þykjasf ek erf vita um innrás- ina irá Sýrtandi. RéSust á Gyðioga- byggð vlð Jerú- salem í gær. BLOÐUGAR OEIRÐIR héldu áfram í Palestínu í gær. Biðu 12 Gyðingar og 8 Arab ar bana í bardögum við Ghaza, sunnarlega í landinu; en við Jerúsalem réðust 100 Vopnaðir Arabar á Gyðinga byggð og var brezkt herlið komið þar á vettvang er síð ast fréttizt, en bardögum ekki Iokið. Æðsita ráð Araba í Pale- r m Verðlækkunin á mafvöru um ára- mófin hefur lækkað vísiföluna um 9 sfig í desember ------------------ Kommúnislar spáðu vísitölu 350! ----------------«-------- VÍSITALAN FYRIR JANÚAR er 319, eða 9 stigum lægri en 'hún var í desemhermánuði. segir í tilkynningu frá viðskiptamálaráðuneytinu í gær. Er þetta fyristi árangurmn af súkn ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgunni og tilraunum hennar til þess að lækka framfærslukostnaðinn. Ssmkvæmt útreikningi kauplagsnefndar hefur verðlækkun á ýmsum tegundum matvara, sem kom til framkvæmda tun. áramótm, valdið þessari lækkun. vísitalan mundi fara upp úr öllu valdi, jafnvel upp fyrir 350, stig5 er lögin kæmu til framkvæmda. Þessum skjóta lækkun vísitölunnar hefur nú þegar afsantniað þessar full yrðingar, og sýnir glögglega, að þær eru markleysa ein. Þvert á móti bendir ailt til þess, að vísitalan muni lækka enn meir á næstu tmánuðum. n r r Vörubirgðir reyndust alger- lega ónógar. Helztu verðlækkanir, sem komu til framkvæmda um áramót og valda þessari lækkun vísitölimnar, eru sem hér segir: Kartöflur kr. 0,37 kg. Dilka- og geldf járkjöt 1,05 — Ærkjöt Mjólk Rjómi Smjör Skyr Mjólkurostur Mysuostur Egg Hangikjöt Saltkjöt Harðfiskur Fiskfars Saltfiskur 0,90 — 0,06 Itr. 0,30 — 0,80 kg. 0,10 — 1,25 — 0,50 — 1,00 — 1,50 — 1,05 — 0,55—0,65 — 0,75 — 0,10 — Sýrlandi á Gyðingabyggð í Galíleu í fyrradag, og Sýr- landsstjórn vissi beldur ekki annað um þessa árás en það, sem fram hefði verið borið við hana í mótmælum brezka ræðismannsins í Damaskus. Var því haldið fram af ýmsum Aröbum í Palestínu í stínu lýsti yfir því í gær, að! gær, að dulbúnir Gyðingar því væri með öllu ókunnugt myndu hafa gert innrásina um árás þá, sem 800 Arabar til þess að spiila milli Bi'eta vasru sagðir hafa gert frá í og Araba. MIKIL SPRENGING varð í fyrrakvöid í kolanámu í Saarhéraðinu, skammt frá Forbach og var í gærkvöldi talið, að hún hefði kostað 8 námmnenn lífið. „ÐAILY TELEGRAPH“ í London flytur þá fregn, að afnám skömmtunarinnar á Rússlandi haf strax á þriðja degi eftir að hún kom til framkvæmda, skapað stór- kostleg vandræði, með því að vörubirgðir hefðu reynzt algerlega ónógar til að mæta eftirspuminni á hinuni frjálsa markaði. Fyrstu tvo dagana vixtist allt vera í lagi, en þriðja dáginn, er verkamenn höfðu fengið laun sfn, reyndust birgðir búðanna ónógar. Fólkið beið í halarófum klukkustundum saman og fékk enginn þó að endingu nema líitð af því, sem hami vildi fá. Brauð var varla fá- anlegt, og það litla, sem til var, lélegt að gæðum. Vöru- skorturinn var strax notaður til þess að hækka verðlag í búðum samyrkjubúanna langt yfir það, sem leyft hafði verð. Þaranig var ostur og margar aðrar matvörur seldar fyrir þrefalt verð á við það, sem stjórnin hafði á- kveðið. Auk þess hafa ýmsar vör- ur lækkað í verði, t d. inn- lendar niðursuðuvörur, nýr fiskur, öl og gosdrykkur, innlend rafmagnstæki, efna- gerðarvörur o. fl. Þrátt fyrir söluskatt munu aðrar vörur yfirleitt ekki hækka í verði. Aftur á móti hefur þjónusta (þvottahús, efnalaugar, skóviðgerðir, rak ara- og' snyrtistofur) lækkað, en rafmagnslækkunin, sem gangur í gildi í þessum mán- uði, hefur ekki áhrif á út- reikning vísitölunnar fyrr en í næsta mánuði. Lækkun flutningsgjalda mun emi fremur hafa lækkandi áhrif á verðlagið framvegis. Með lækkun vísdtölunnar hefur enn verið komið í veg fyrir hækkuin húsaleigu al-' mennt, og loks hefur húsa-, leiga í nýjum húsum, og hjá þeim, sem búa við háa húsa- leigu í gömlum húsumi, verið lækkuð um 10%. Þess er skammzt að mirni- | ast, að kommúnistar héldu því fram við útvarpsumræð urnar um dýrtíðarlögin, að i Marshall segir: r Sviss, Svíþjóð og Island vilja enga fjárhagslega aðstoð sjá En telja sér ha£ í því að vera með í samvinnu um viðreisn Evrópu. VANDENBERG öldungadeildarþingmaður sagði við Marshall utanrikismálaráðherra á fundi í utanrík- ismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþingsins á föstudaginn, að það vekti nokkra undnm, að Sviss, Svíþjóð og ísiand, sem öll væru talin fjárhagslega vel stæð, væru meðal þeirra landa, sem þátttakandi ættu að verða í Marshalláætluninni, og spurði hvemig á því stæði. Marshall svaraði því, að þessi þrjú lönd þörfnuðust ekki fjárhagslegrar aðstoðar Bandaríkjanna og ætluð ust heldur ekki til hennar, en efnaliagsleg framtíð þeirra væri að sjálfsögðu á ýmsan hátt tengd viðreisn og velferð annarra Evrópuþjóða og því vildu þau vera með í samvinnu mn viðreisnarstarfið. Það yrði þeirra hlutur í viðreisnaráætliminni, en ekki hitt að verða neinnar fjárhagslegrar aðstoðar aðnjótandi fyrir sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.