Alþýðublaðið - 28.05.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Norðan og norðanstan stinn- ingskaltli; stundum allhvasst. Skýjað, en úrkomulaust að mestu. Forustögreins Óvæntur áhugi í liúsnæðis- málunum. * * * XXX. árgangur. Laugardagur 28. maí 1949. 117. tbl. Tveir stórbrunar í Reykjavík á fáum klukkustundum: íslenzkf brúðkaup, Pegar prinsessíin gekk á fund páfans Margaret Rose prinsessa, yngri dóttir Georgs Bretakonungs og Elísabetar drottningar, dvelur um þessar mundir suður á Ítalíu. Fyrir nokkru gekk hún á fund Píusar páfa og ræddi við hann í 20 mínútur. Mvndin var tekin, er prinsessan kom af fundi hins heilaga föður. Við hlið prinsessunnar sést einkaritari páf- ans, en til vinstri á mvndinni sést einn af hinum frægu sviss- nesku lífvörðum hans í miðaldabúningi. Ný íilraun til að stöðva birgða- ílug Vesturveldanna til Berlínar ......' Rússar þykjast verða að þrengja flug- leiðina stórum ve^na loftflotaæfinga! HERNÁMSYFIRVÖLD RÚSSA á Þýzkalandi tilkynntu Vesturyéldunum í gær að vegna fyrirhugaðra loftflotaæfinga þeirra yrði að þrengja flugleiðina frá Vestur-Þýzkalandi til Berlínar úr 36 kílómetrum í 14. Geri Rússar alvöru úr þessari hótun, verður lítt mögulegt fyrir flugvélar Vesturveldanna að mætast á leiðinni til Berlínar. Vesturveldin mótmæltu strax fram, að fram færu miklar í gærkveldi þessari ráðagerð Rússa. Var tekið fram í harð- orðu mótmælabréfi Breta, að þessar nýju hömlur á sam- göngunum við Berlín væru al- gert brot á gerðu samkomu- lagi fjórveldanna og að þær myndu draga úr flutningun- um til Berlínar í stórum stíl, þar sem óverjandi væri frá ör- yggissjónarmiði að láta flug- vélar mætast á flugleiðinni þangað, ef hún yrði þrengd eins og Rússar boða. Mótmæli Bandaríkjamanna byggðust í öllum aðalatriðum á sömu for- sendum og mótmæli Breta. í tilkynningu rússnesku her- námsstjórnarim .ar var tekið Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gær. SÍÐDEGIS í ÐAG (föstu- dag) voru gefin saman í hjóna- band í Taarnbykirkj u á Ama- ger ungfrú Erna Óskarsdóttir Halldórssonar útgerðarmanns og Jón Ólafsson lögfræðingur. Er- brúðkaup þetta gert að um- ræðuefni í dönskum blöðum, sem gefa skýringu á því, hvers vegna Taarnbykirkja hafi orðið fyrir valinu. Faðir brúðarinnar, Óskar Halidórsson, nam á sínum Reykjavík vinn- 'tíma garðyrkju í Taarnby, sem hann segir, að se dyrlegasti j »»■ I. RANNSOKNARLQGREGLAN í ur nú að rannsókn vegna bruna Netagerðar Björns s7aðurinn í’allri Danmörku, og Eenediktssonar við Holtsgötu og' Franska spítalans við Lindarigötu a'ð mc'rgni uppstigningardags. Þykja báðir þesísár 'brunar grunsaanlegir, en ekkert hafði enn í gærkveidi tdkizt að upplýsa um orsök þeirra. Tjónið af bruna netagerðarinnar mun hafa verið margar milljónir króna, en hún brann til kaldra kola og með henni um fjörutíu síldarnætur, síldarnótaefni fyrir um eina milljón luóna og mikið af öðrum verðmætum. Franski spítalinn skemmdist einnig mikið. loftvarnaæfingar í sambandi við hinar fyrirhuguðu loít- flotaæfingar þeirra í Berlín og væri þess vegna ekki hægt að tryggja öryggi flugvéla á leið- inni þangað á jafn breiðu svæði og nú er. löreglurélli í Londoh LÖGREGLURÉTTURí London vísaði í gær á bug kröfunni um, að þýzki komm- únistinn Gerhart Eisler yrði Framhald á 8. síðu. NET AGERÐ ARINN AR BRUNI Fyrst var slökkviliðið kallað út á fimmtudagsmorguninn kl. 4.29. Var þá kviknað í neta- gerðinni, en nokkrum mínút- um síðar kom annað kall, þá frá brunaboða á horni Spítala- stígs og Bergstaðastrætis, en það reyndist gabb. Þegar slökkviliðið kom að netagerð- inni var eldurinn orðinn svo magnaður, að sýnilegt var að ekki yrði við neitt ráðið. Eld- urinn breiddist óðfluga út um byggingar netagerðarinnar, sem voru tvær, stórt, gamalt steinhús og nýlegt timburhús áfast við. Hins vegar var allt kapp lagt á að verja lýsis- bræðslustöðina, sem stendur hið næsta netagerðinni. Bæði steinhúsið og timburhúsið varð brátt alelda og stórt gat kom-4 steinloft í steinhúsinu, svo sem um sprengingu hefði verið að ræða, en ekkert sprengiefni var þarna geymt. Slökkviliðinu tókst með miklum dugnaði að verja lýs- isbræðslustöðina. Eldur komst að vísu í þakið yfir stórum lýs- isgeymi, en varð slökktur. Þá var lítið hús, sem stendur skammt frá netagerðinni, í mikilli hættu, en slökkvili'ðinu tólcst að verja það með því að breiða á það segl og dæla stöð- ugt á það vatni. TimburMsið brann til ösku og allt, sem brunnið gat i steinhúsinu; er það að heita má ónýtt, þótt það hangi uppi. Fram eftir deginum lifði í rústunum og reyndist erfitt verk að slökkva í þeim vegna þess, að hálfbrunnar og eyði- lagðar síldarnætur lágu ]iar í stórum kösum. Var horfið að því ráði að fá krana til þess að lyfta þeim, svo að komizt yrði fyrir glæðurnar. í þriðja sinn barst slökkvi- liðinu kall um það bil hálfri stundu eftir að eldsins varð vart í netagerðinni. Var þá eldur í spýtnarusli bak við húsið Framnesveg 59. Þegar Framhald á 8. síðu. í Taarnbykirkju giftist hann í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar Ebbu Kruse, er var norskur málari. Ebba Kruse lézt eftir aðeins átta mánaða sambúð þeirra, og síra Strunge, sem í dag gaf ungu brúðhjónin sam- an, jarðaði hana. Óskar Hall- dórsson hefur boðið prestinum í heimsókn til íslands, og ætlar síra Strunge þá að skrifa bók um ísland og verða þar með við gamalli áskorun Ejnars heitins Munksgaards bókaút- gefanda. Óskar Halldórsson skýrir frá því, að hann hafi nú fyrir skömmu keypt hinn sérkenni- lega hafnargarð af sökktum skipum, sem notuð voru við innrásina í Frakkland. Hann ætlar að láta lyfta skipunum af grunni, þegar búið er að hreinsa úr þeim grjótið, og mörg af skipunum hefur liann selt fyrirfram til Svíþjóðar, en (Frh. á 7. síðu.) Schuman boðar nýjar fiílög- ur um einingu Þýzkalands. , ——— — » Vonlítið er talið að samkomulag náist á fjórveldafundinum í Paris. UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRAR FJÓRVELDANNA ræddu enn framtíð Þýzkalands á fimmta fundi Parísarráð- stefnunnar í gær, og var Robért Schuman í forsæti. Boðaði hann tillögur frá Vesturveldunum um einingu Þýzkalands á lýðræðis- og sambandsríkisgrundvelli, og var búizt við, að bær yrðu bornar fram í gærkvöldi. Þyjdr líklegt, að fundum ráð- hvort Rússar ætluðu að halda stefnunnar verði frestað fram yfir helgi, eftir að tillögurnar hafi verið bornar fram, en þess vænzt, að Vishinski svari þeim fyrir hönd Rússa, þegar utan- ríkismálaráðherrarnir hittast þá á ný. Við umræðurnar á fundi ut- anríkismálaráðherranna í gær var Vishinski inntur eftir því, fram til streitu fyrri kröfum sínum um skaðabætur frá Þjóðverjum, og einnig voru lagðar fyrir hann ýmsar spurn- ingar varðandi iðnaðinn í Austur-Þýzkalandi. Vishinski kvaðst ekki geta svarað öllum þessum spurningum fyrr en síðar, en endurtók fyrri full- (Frh. á 7, síðu.y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.